Vísir - 12.05.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 12.05.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Þriðjudaginn 12. maí 1953 105. tbl. Indverjar krefja Breta um margt góðra gripa. Cirlptrnlr höfðu verið flutfir tit Bretíaitffs, meoan Bretar réðu hdíandi. London (AP). —- Þjóðernis- sinnuðum Brétum lízt ekki alls ;kostar á umræður þær, sem hafnar eru í indverskum blöð- um um endurheimt ýmissa muna úr höndum brezkra ein- staklinga og stofnana. Hefur því verið hreyft í ind- verskum blöð.um, að Indverjar eigi að krefja Breta um ýmsa dýra og góða muni, sem kom- ist hafi í eigu Breta eða að minnsta kosti í umsjá þeirra á þeim 2—3 öldum.sem þeir hafi ráðið Indlandi. Um. tíma var Indland nefnt' mesta djásnið í brezka- heimsveldinu, og var þáð ekki íjarri sanni, og frá þessu djásni fengu Bretar mörg önnur djásn, sem Indverjar 'vilja nú krefja þá um. (Hér virðist í rauninni vera um einskonar indverskt handritamál að ræða, og er ekki ósennilegt, að íslenzkir blaðalesendur muni hafa drjúgan áhuga fyrir því, hvernig þessu lyktar. Mun Vísir gera sér far um að fylgjast með því.) Það, sem kom umræðum þæssum iim endurheimt góðra gripa úr höndum Bretá, af stað, var krafa, sem maður setti fram Framsóknar- menn ráðnir... Frá fréttaritara Vísis. Isafirði í morgun. Kaldara er í veðri á ísafirði í morgun, en verið hefur undán- farna daga. Afli er frekar tregur, • mestur afli 5 tonn á bát, mest þorskur. Margir fsfirðingar stunda vinnu suður með sjó og á Keflavíkur- flugvelli. Ekki gera ísfirðingar ráð fyr- ir nema þremur frambjóðend- um viS næstu Alþingiskosning- 'ar. Nýju flokkarnir hafa ekki látið á því bera, að þeir muni hafa menn í kjöri, og framsókn armenn munu vera vistráðnir hjá Hannibal Valdimarssyni. um það í blaðagrein, að Bretar skiluðu demantinum heims- fræga Koh-i-noor, sem gefinn var Viktoríu drottningu á sín- um tíma og er eitt helzta djásn kórónu brezka þjóðhöfðingjans. Haldið er, að demant þessi sé nærri 2000 ára gamall, og að hann hafi verið yfir 700 karöt í upphafi, en nú er hann um hundrað. Jafnskjótt og krafizt hafði verið afhendingar Koh-i-noor's, heyrðust raddir hvaðanæfa á Indlandi, þar sem heitið var á stjórnarvöldin að heimta enn fleiri gripi úr höndum Breta. ClwrcliIII vill9 að æðstu menn stórveldenna haldi umræðuf und Osviknar lög- regliifréttir. í erlendum biöðum hafa nýlega birzt tvær qsvikhar „lögreglufréttir". Er önnur frá London, 'þar sem mönn- um í Scotland Yard hefur yerið falið að athuga, hvort menn hafi rangt við, begar þeir ganga undir próf vegna væntanlegrar hækkunar í tign hjá stofnun einnL Stofnunin er — Scotland Yard.------------Hín fréttin er frá Rio de Janeiro, en þar hefur sérstök lögreglusveit verið sett á laggirnar, til þess að hafa eftirlit með venjulegu lögreglunni, koma í veg fyrir mútuþægni hennar o. s. frv. Nýja lög- reglan var varla til orðin, er blað eitt í borginni spurði: „Hver á að hafa gætur á henni?" Kórónunni, sem sést hér á myndinni, mun verða komið fyrir á höfði styttunnar af ástarguðnum Eros, sem stendur á Picca- di-Hy-torgi í London. Verður kórónan skrautlega lýst, meðan krýningarhátíðarhöldin standa s-fir. Trilkirnar kafa aial fyrir 15.000 kr. á mánulK. Afkoma yfirleitt góð í Djúpavogi. Sáuin vegur 60 gr. Danskur maður að nafni Fridegaard heldur því fram, að mannslíkaminn léttist um 60 grömm við andlátið. Sé þetta því þungi sálarinnar og sé hann hinn sami hjá öllum! siendingar hata Kynn %éf flugvélaafgreiðslu ¥estrae Fiugráð hefir á uhdanfrönum' árum sent nokkra menn vestur um haf til þess að kynna sér flugvélaafgreiðslu og taka próf í þeim greinum. -Vegna þjónustu okkar við er- . lend flugfélög, sem hafa við- komu á Keflavíkurflugvelli, verðum við að leggja, kapp á j að 'flugvélaafgreiðslan og öll þjónusta við farþega og félög- I in f ari okkur sem bezt úr hendi og verði okkur til sóma. Gera félögin einnig miklar kröfur í þessum efnum, enda er flug- vélaafgreiðsla sérstök náms- grein erlendis og þar er krafizt prófa í henni og skírteina. Til þess að uppfylla þessi skilyrði hefir flugráð sent á hverju undangenginna ára, eða frá því 1949, þrjá til sex menn vestur til Ameríku til þess að kynna sér flugvélaafgreiðslu og taka próf í henni. Samtals hafa 19—20 íslendingar farið utan í þessu skyni og ¦öðlazt í senn amerísk og alþjóðleg réttindi. Dvelur hver hópur 3—6 mán- uði utan í einu. Síðasti hó'pur- inn fór til Ameríku á sunnu- daginn var og voru í honum 3 menn. Afkoma manan á Djúpavogi hefir yfírleitt. verið sæmileg, sagði Gísli Guðmundsson síma- stjóri þar, er Vísir spurði hann frétta í morgun. „Hlutafélagið Árnes keypti í haust. . mótorbátinn Víði frá Akranési, 104 tonna bát. Víðir aði upp úr áramótunum 200 skippund á línu, en á útmán- uðuni og í vor hafa aflazt 500 skippund í net, aðallega í Mýrabugt við Hrollaugseyjar. Tveir minni mótorbátar eru farnir að róa með línu og ann- ar þeirra hefir aflað 8 skippund á dag siðustu daga. Þrjár trillur eru gerðar út frá Djúpavogi, og hefir hver þeirra aflað um 30 skippunfl í nét síðastliðinn mánuð. Ef gért er ráð fyrir að mestur hluti afl- ans sé þorskur ætti verðmæti afla hverrar trillu aS hafa verið kringum 15.000 kr. á mánuði. Sá afli skiptist þannig, að tek- inn er hálfur annar hlutur fyrir ir bát og veiðarfæri en afgang- ur skiptist í þrennt. Þar eð til- kostnaður við trillubátaútgerð er lítíll. verður afkoma þessai'a manna góð. i Annars er talsverð atvinna við hraðfrystihúsið á Djúpa- vogi sem er eign hlutafélagsins Búlandstinds. Það hlutafélag hefir byggt allmarga hjalla og tekið fisk i herzlu. Fólkinu fjölgai-. Á Djúpavogi eru nú um 400 manns og hefir f jölgað að mikl- um mun síðustu árin; er þar um að ræða eðlilega fólksf jölg un, en aðflutningar hafa verið litlir. Verið er að byggja barna- og unglingaskóla í þorpinu og ein 5 íbúðarhús eru í'smíðum. Afkoma bænda í Álftafirði og Hamarsfirði mun vera góð. Allir hafa haft nóg hey, en fyrn- ingar eru ekkx miklar því þótt tíð sé einmuna góð eins og hún Frh. a 8. síðu.. Skipstjórinn hfeut 74 þús. kt« sekf. Síðdegis í gær var kveðinn upp dómur í máli skipstjórans á brezka togaranum Lord Cunningham. Skipstjórinn var dæmdur í 74,000 króna sekt til Landhelg- issjóðs íslands, og afli og veið- arfæri voru gerð upptæk. Skip- stjórinn áfi^'jaði dóminum. Rælki hans víða ágætlega tekið. Rússar hafa þó ekkert sagt um hana enn. Einkaskeyti frá ÁP. —> - London í morgun. Ræða Sir Winston Churchills, forsætisráðherra Bretlands, £ neðri málstofunni í gær hefur fengið hinar beztu undirtektir meðal Bretá. Á það jafnt við um andstæð- inga Sir Winstons sem stuðn-. ingsmenn og víða erlendis hefir ræðunni og verið veltekið, «a um undirtektir í Bandaríkjun- um og Ráðstjórnarríkjunum 6r þó ekki énn kunnugt. Tillögur þær, sem Sir Winst- on bar fram í ræðu sinni um óformlegar,. frjálslegar viðræð- u æðstu manna stórveldanna um heimsvandamálin; hafa ver— ið afhentar Eisenhower forseta, sem hefur þær nú til athugun- ar. í Bonn er því fagnað, að Churchill lýsti yfir, að Bretland myndi standa við skuldbind- ingar sínar við V. Þ., þótt hann vildi fara' samkomulagsleið gagnvart Rússum, og er þess vænzt í Bonn, að þeir ræði þetta frekar, Churchill og Eisenhow- er, á fundi þeirra í London, sem nú stendur fyrir dyrum. í út- varpi á rússnesku frá Belgrad var sagt, að ræða Churchills hefði verið hin bezta, er hann hefði flutt síðan á styrjaldarár- unum. Bretar og Egyptar. Naguib forsætisráðherra Egyptalands sat á fundi með John Foster Dulles utan'ríkis- ráðherra Bandaríkjanna, er honum var afhent afrit af ræðu. Churchills. Eftir fundinn sagði Naguib við blaðamenn, að Dull- es hefði ekkert sagt um ræðuna.. í morgun flutti Naguib útvarps- æðu og svaraði Churchill. Hann. sagði, að það væri hlutverk Ar— abaríkjanna að verja Suez- skurðinn, — Bretar væru þar (Fram a 8. síðu) Haf in smíði gler- skipa králSega. London (AP). — Samið hef- ur verið um smíði tveggja smá- herskipa, sem verða úr mjög ó- venjíDegu efni — gleri. Er hér um plastkenndar gler- trefjar að ræða, sem notaðar verða í byrðing skipanna, og annað, sem málmur þarf ekki að vera , í. . Engin samskeyíi verða á byrðingunum, og sjáv- argróður og smádýr vinna ekkí á honum. Hér er aðeins um til- raunaskip a'ð ræðá. vj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.