Vísir - 13.05.1953, Síða 1

Vísir - 13.05.1953, Síða 1
43. árg. Miðvikudaginn 13. maí 1953 106. tbh lllugi fékk 150-170 tunii- ur síldar í nótt M&rfmr ísfcygiijiteyar í fJfjtjpíatagsdi: Bretar stefna nú liði til Suez. V.b. Illugi kom inn til. Hafnarfjarðar í morgun með 150—170 tunnur síldar, er hann hafði veitt í hringrvót. í gær fókk Illugi 70—80 tunnur og í fyrrádag 30 tunnur. Virðist aflinn því glæðast' mjög ört. V.b. Stefnir fór líka út frá Hafnarfirði og reyndi með reknet, en vegna strautns var erfitt. við þau að eiga, því netin leggjast saman í straumnum. Aflinn var 10 tunnur. SamiS um fisk- söb til Breta. Kjártan Thors frkvstj., sem var einn af samningamönnum þremur, sem fóru után til þess að ganga frá samningum um togarafisk við Mr. Dawson, kom heím í gœr með Gullfaxa, en hinir nefndarmennirhir munu væntanlegir með Gullfossi. Kjartan Thors hefur staðfest í viðtali við Vísi, að samningar Fyrir nokkru buðu Bandaríkjamenn no-kkrum Þjóðverjum, er verið höfðu flugmenn á stríðsárunum, að skoða flugvelli og við Mr. Dawson hafi verið und- I flu£vclar í Þýzkalandi. Sýnir myndin er einn Þjóðverjanna — irritaðir í London s.l. sunnudag, óg séu báðir aðilar eftir atvik- um ánægðir með samningana, en frekari upplýsingar gæti hann ekki látið í té, eins og sak ir stæðu. Sfémaður verður bráð- kvaddur \ hafi. t. h. — talar við amerískan fíugmaim, en ættarnafn beggja er Gabriel. Þjóðverjinn skaut niður 17 flugvélar á stríðsárunum. Góð gróðrartíð í SkagafirðL 3ja borholan „í smíðtim“ vift Saubárkrok. Frá fréttarítara Vísis. Sauðárkróki í morgun. í Skagafirði hefur verið á- gætt veður að undanförnu og fer gróðri vel fram. 18 trillur og tveir þilfarsbát- Snemma í gærmorgun varð' ar róa frá Sauðárkróki og hafa matsveinninn á Helgafelli,' aflað sæmilega. Hitaveita kaup Kjartan Guðjónsson, bráð- túnsins tók til starfa í vetur og kvaddur, er sltipið vár að veið- fá flestir þorpsbúar 55—60 ™. j stiga heitt vatn til heimilis- Var Kjartan lasinn um morg- ■ þarfa. Enn hefur ekki verið uninn, svo að hann treystist gengið fullkomlega frá einangr- ekki til að vinna, og var litiu' un svo gera má ráð fyrir að Stefánsson. verið að bora þriðju holuna, en tvær eru þegar fullgerðar. Gera þorpsbúar sér vonir um að vatnsmagn verði nóg þegar þriðja holan verður tilbúin. Svo óheppilega vildi til að þessu sinni að sæluvika Skag- firðinga lenti í hrið og ófærð og sóttu hana því mun færri en venjulega. Sjónleikurinn Pilt- ur og stúlka eftir Jón Thorodd- sen var sýndur á sæluvikunni og síðar. Leikstjórn annast Ey- síðar örendur. Kartan heitirui hitinn verði meiri síðar. Vatns- var miðaldra maður. j ! magnið er í minnsta lagi en Stokkhólmur sem á stríisárum ©s vsil isiafvælaverzliinir. Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi 8. maí. Fyrir fáum dögum var Stokk hólmur svipaður útlits og á stríðsárunum, þegar flugufregn ir um matarskömmtun urðu þess valdandi, að þúsundir hús- mæðra stóðu í biðröðum í brauða- og matvælabúðum. Astæðan til þessa og kvíðans, sem nú ríkir, er sú að matvæla- verkamenn hættu að vinna. — Þeir boðuðu verkfall, og vinnu- veitendur svöruðu með vinnu- stöðvun. Dagblöðin skýrðu frá, hvað til stæði með stórum'fytir- sögnum og gerðu þafimg hinar óttafengnu sænsku húsmæður dauðskelkaðar. Brauðið hvarf úr brauðabúðum árdegis, upp úr hádeginu var ekki svo mikið sem ein gömul skorpa eftir. — Stokkhólmsbúar verða nú að gera ráð fyrir þvi, að fá ekki franska brauðið sitt að sinni, en það er brauð sem minnu- helz± á hið franska .,pain-rieh“ og er það daglega hluti af ir.org unverði Stokkhólmsbúa. Verkamannafélögin hafa hins vegar lofað að framleiða mjúkt brauð. Kjöt endist sennilega í viku Skagfirðingar hafa látið kvik mynda marga staði í héraðinu, er myndinni að vísu ekki alveg lokið, en nokkuð af henni hefur samt veríð sýnt á Sauðárkróki. — Myndina gerir Kartan Ó. Bjarnason, sem eipnig kvik- rnyndar belztu staði Danmerk- ur fyrir danska ferðafélagið. IsJandsglímunni, sem r:ni a átti frarm 17. maí n.k. hefur ver- ið frestað um óákveðinn tima. Fer • hún samt væntanlega fram um næstkomandi mén- aðamót og skal þátttaka tU- kynnast stjórn Ungmennafélags og niðursoðnar vörur renna út. Reykjavíkur, sem sér um mót- Fisksalarnir leggja mikið kapp ið. á að afla fisks og gera ráð fyrir Núverandi glímukappi ís- mikilli sölu. lands er Ármann J. Lárusson. Bæði herskip og víkin^asveitir sertdai* anstur þangað. IliiUes gðgnrTndur fjrir byggi- leg uiiiniæli. Einkaskeyti frá ÁP. — London í morgun. Horfur eru nú svo ískyggiíegar í Egyptalandi, að Bretar hafa sent herskip austur þangað í öryggisskyni, og víkingasveitir fóru í gær frá eynni Mafta sjóleiðis. Þótt ekki væri íátið uppi um ákvcrðunarsíao, telja fréttaritarar víst, að þær séu á leið til Egyptalands. Við framhalds umræðurna r í neðri málstofu brezka þings- ins í gær um utanríkismál sag ði Selwyn Lloyd, að tillögur Egypta í Suezmálinu væru óa ðgengilegar með öllu. Þeir heimtuðu brottflutning brezka herliðsins, að fá til sinna nota herbúnað, sem Bretar skildu eftir, og tæknilega þjálf- aðir brezkir menn yrðu kvadd- ir burt smám saman en við tækju egypzlcir. Ef gengið yrði að þessum kröfum yrði Suez- Skurðurinn sama sem varnar- laus. Brétar hefði fallizt á að taka þátt í samkomulagsum- leitunum, í von um, að varn- irnar yrðu hlekkur í varnar- keðju frjáilsra þjóða, ef Bretar þyrftu að fara þaðan. egypzku herstjórnarinnar, gert Tíðar árásir síðustu dagana. Þá skýrði Selwyn Lloyd frá því, að frá 30. apríl hefðu egypzkir skæruliðar, að því er virtist með vitund og vilja Meira vatn í Vesturbæinn. í sumax- verður lögð ný vatns æð í Hringbraut, alla leið vest- ur á Grandagarð. Er efni nýlega komið til landsins í æð þessa að nokkru leyti, en átti að vera komið fyr- ir alllöngu. Hin nýja æð þætir ekki aðeins ástandið í þessum efnum í nokkrum hverfum Vesturbæjarins og við höfnina vestarlega, heldur mun einnig hægt að auka vatnsþrýmng annars staðar í bænum, þegar íramkvæmdinni er lokið. Brátl fjölgar ferðuni Eiorður. tíðar árásir á brezlta heimenn á eiðinu, sem hefðu neyðst ril þéss að gjalda í sömu mynt, er skotið var á þá. Áður hafði Churchill lýst yfir, að Bretar myndu verja hendur sínav á Suezeiði, ef á þá yrði ráðizt, og gera það án hjálpar annarra. Að minnsta kosti 4 brezkir tundurspillar á Miðarðarhafi hafa fengið fyrirskipun um að fara til nýrra stöðva, vafalaust austan til, en brezkt beitiskip kom til Port Said í gær og með því brezkur tundurspiltir.. Dulles farín frá Kairo. Sætir gagnrýni. Dulles og Stassen fóru frá Kairo í morgun áleiðis til ísrael. Dulles sagði í gær, að Banda- ríkjastjórn væri hlynnt brott- flutningi herliðs Breta frá eið- inu stig af stigi og vildi varnar- bandalag. Jafnframt bar hann mikið lof á Naguib og kallaði hann einn fremsta stjórnmála- mann hinna frjálsu þjóða. Fyr- ir þessi ummæli er Dulles gagnrýndur í brezkum blöðum í morgun. Segir eitt þeirra, að einkennilegt sé, að Dulles skuli. eins og nú sé ástatt, hafa fund- ið sig knúðan til þess að við- hafa slík ummæli. í ýmsum blöðum kemur fram, að litið er svipuðum augum á þetta, en í blöðum arabisku þjóðanna sæt- ir Dulles einnig gagnrýni, og þá einkum fyrir það, að hafa ekki tekið skýrari afstöðu til4 málanna en hann gerði í Kairo. Afmælísdagur forseta ísfands í dag. Daglegar ferftir norftur munu byrja upp úr Hvítasumiu. Aukaferðir eru nú farnar við og við, en annars fastar áætlun- arferðir 3 vikulega. Færi er nú orðið svo gótt, að ferðin allt til Akureyrar tekur ekki nema ,um 12 klst. — Aukaferð verður norður í fyxramálið, en næsta áætlunarferð er á föstudag. í dag, 13. maí, er afmælis- dagur forseta Islands, Ásgeirs Ásgeirssonar. Forsetinn er fæddur að Kóra- nesi. á Mýrum árið 1894 og er því 59 ára í dag. Hann lauk stúdentsprófi 1911 og guðfræði- prófi 1915. Síðan hefur hann gegnt íjölmörgum ' störfum í þágu hins opinbera, en fjár- málaráðherra varð hann 1931 og forsætisráðherra ári síðar. Þing mennsku fyrir Vestur-ísfirð- inga gegndi hann um nær 30 ára bil, eða frá því 1923 og þar til í fyrra að hann var kjörinn. forseti íslands.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.