Vísir - 13.05.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 13.05.1953, Blaðsíða 2
VlSIB Miðyikudaginn 13. maí 18-53 ¦ IHIIIIIIIIIMHIM « 1 » I Minnisblað ahnennings. i j I Miðvikudagur, 13. maí — 133. dagur ársins. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 22.45—4.05. Næturvörður • er í Laugavegs apóteki. Sími 16.18. verður na ;t. í Reykjavík Jtl. 18.40. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Barnatími: a) Út- "varpssaga barnana. b) Tóm- stundaþátturinn.(Jón Pálsson). -— 20.30 Útvarpssagan: „Sturla í Vogum", eftir Guðmund G. Hagalín; XIV. (Andrés Björns- son). — 21.00 Tónleikar (plöt- ur). — 21.20 .Erindi: Áfengis- neyzla á hættutímum. (Pétur Sigurðsson erindreki)'. — 21.50 Merkir samtíðarmenn; VI: Arn- ulf Överland. (Ólafur Gunnars- son). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Brazilíuþætt- ir; VIII: Auðæfi jarðar. (Árni Friðriksson fiskifræðingur). — 22.35 Dans- og dægurlög (plöt- ur) tilkl. 23.00. Útvarpið á morgun: C (Uppstigningardagur). 8.309100 Morgunútvarp. 11.00 Morguntónleikar (plötur). — 12.10—13.15 Hádegisútvarp. — 14.00 Messa í Fríkirkjunni. (Prestur: Síra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sig- urður ísólfsson). 15.15 Mið- degistónleikar • (plötuf). — 20.20 Erindi: Konungsvald Krists (síra Magnús Runólfs- son). 20.35 Píanótónleikar: Detlef Kraus leikur. (Hljóðrit- að á segulband á hljómleikum í Austurbæjarbíói 25. marz s. 1.). *21.30 Upplestur: „í ríki hestsins á íslandi", kafli úr bókinni „Lífið og eg" eftir Eggert Stefánsson (höfundur les).. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Symfómskir tón- leikar (plötur) til kl. 23.05. IIIMMIIII »««»«.¦»«...»..».» » » » « « » » » » » «' .»•«««¦'» rrrrrrBÆJAR- »«»»«» » « ¦_»_«_»_! » » » » » «~| fréttir -».«!«».—¦n»m«»-«: «¦"»¦¦»!»•?¦¦»* • • • • * m » ¦>>»»> i ¦?¦«>¦?¦'?¦¦»',¦»¦ ?•»?¦»-»•» ' ».»•..» ?"?'?'?"?"???¦?¦¦??? »¦»»¦< Ute£A$Ma\\K 190& Lárétt: 1 Úr munni, 6 reykja, 8 um of, 10 grastegund, 12 blóm, 14 nafn, 15 í peningshúsí, 17 ðsamstæðir, Í8 hreinn,: 20 manns í Njálu. Lóðrétt: 2 úr ull, 3 stafur, 4 skjóla. ! 5 áður notað í veggi (ef.), 7 lausnara, 9 illmenni, 11 fugl, 13 pest, 16 óhafandi, 19 einkennisstafir. Lausn á krossgáfu nr. 1907: Lárétt: 1 iifur, 6 not, 8 ef, 10 rakt, 12 ref, 14 rör, 15 knýr, 17 j BÍ, 18. lön, 20^ askan^i||jj j'f. .,, < '" Lóðrétt:'2 in; 3 for; '4*ntar,-5 berki, 7 stríða, 9 fen, 11 kör, 13 fýls, 16 rök, 19 Na. «»«»'«»»«»»»»«»««¦«««.»«««( Messur á morgun. Laugarneskirkja: Messað á Uppstigningardag kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messað kl. 2 á uppstigningardag. Sira Þor- steinn Björnsson. Forseti íslands sæmdi í gær þá Sulo Ráik- könen, forstjóra finnsku óper- unnar og Leo Funtek, prófessor, hljómsevitarstjóra óperunnar, stórriddarakrossi fálkaorðunn- ar. (Frá orðunefnd). Hallveigarkaffi. Nokkrar konur af Suðurnesj- um efna til kaffiveitinga í Sjálfstæðishúsinu kl. 2 á upp- stigningardag. Ágóðinn af þessu kaffi rennur til herbergis í Hallveigarstöðum. Þetta her- bergi á að vera helgað minn- ingu hinnar fyrstu konu og móður á Suo"umesjum. Happ- drættismiðar verða seldir um leið. Verð hvers miða 2 kr. Þeir munir, sem um.er dregið verða til sýnis í búðarglugga Harald- ar Árnasonar. Dregið verður í happdrættinu 'um kvöldið. — Konur þær, sem að þessum veitingum standa eru þekktar fyrir myndarbrag. Veitingar þeirra verða því bæði smekk- legar og rausnarlegar. Allir erli velkomnir og er fólk kvatt til þess að minnast mæðra sinna með því að koma og drekka kaffi hjá konunum, njóta góðra veitinga og styrkja hið góða málefni þeirra. — Lúðrasveitin leikur á Austur- velli kl. 2--3. J. Th. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er á leið frá Reykjavík til New York. Dettifoss var í Wamemunde í fyrradag, fer þaðan til Ham- borgar og Hull. Goðafoss er í New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Rotterdam, Bremen, Hamborgar, Antwerp- en og Hull. Reykjafoss er í Ála- borg á leið til Kotka. Selfoss komá morgun til Seyðisfjarðar á leið til Akureyrar. Tröllafoss og Laura Dan eru í Reykjavík. Straumey fór frá Reykjavík í morguh tíl Akraness. Birte fór frá Húsavík í gær til útlanda-. Birgitteskou fór frá Gautaborg á laugardag til Reykjavíkur. Drangajökull fór frá New York á föstudag tíl Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 21 í gærkvöld austur um land til Raufarhafhar. Skjald- breið er í Reykjavík og fer það- an á laugardaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Oddur fór frá Rvík í gærkvöld til Vestmannaeyja. ; Ríkisskip: Hekla er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Esja er í Rvk. Herðubreið fer frá Rvk. í dag austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið er á" Breiðafirði. Þyrill er á Vestf jörðum á suðurleið. Oddur fer frá Rvk. í dag til Vestmeyja. Gjafir til HnífsdalssöfBunarinnar. Frá skipverjum . b.v." Marz 1800 kr. Þórhildi Óiafsd. ?00 kr. Margréti og Jóni Helgasýsni 200;kr.: 'Sikrfál'BjömsÆ' s¥m Herdísi ög Þbriákx" 50 kr. ásahit' bókagjöf og frá Jóni Einars- syni 100 kr. i« » ».« « «»».» »»«.»«.»»» ««» Körfuknattleikur. Þrjú félög taka þátt í vormóti í þessari íþrótt, og er það háð á Keflavíkurf lugvelli. í fyrsta leiknum sigraði Í.R. Gosa með 49:36, en annar leikurinn fer fram á morgun milli Gosa og Í.K.F., en síðan fer fram úr- slitaleikur á sunnudag milli Í.R. og Í.K.F. Happdrættið. Þótt drætti í happdrætti Sjálfstæðisflokksins hafi verið frestað til 10. júni, verða þeir, sem tekið hafa miða til sölu, að gera skil hið allra fyrsta. Kjölur lagður. Eins og Vísir hefir sagt frá að til stæði, var lagður kjölur að öðru nýju skipi fyrir Eim- skipafélagið á Iaugardag. Skip- ið verður smíðað hjá Burmeist- er & Wain, og verður 2500 smál. að stærð, einungis ætlað til vöruflutninga. Stúdentamót verður haldið að Akranesi á laugardag,. og er ef nt til þess fyrir stúdenta á svæðinu frá Borgarfjarðarsýslu til Dala- sýslu, að báðum meðtöldum. Katla er í Kotka. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: Dídí 50 kr. S. S. 50 kr. Veðrið. Hægviðri er um land allt. I Rvk. var 7 stiga hiti kl. 9, en víðast 4—5 stig og kaldast á Grímsstöðum,. 1 stig/— Veður- horfur. Faxaflói: Austan gola, skýjað. Víðast úrkomulaust. Togararnir. í morgun komu af veiðum Marz og Skúli Magnússon, báð- ir allvel fiskaðir. Mestur hluti afla beggja mun fara í herzlu. Lokið er uppskipun úr Pétri Halldórssyni, sem kom í gær- morgun. Hann hafði 277 smál,, þar- af 37 saltfiskur. (Það var ranghermt, í blaðinu í gær, að mestur hluti aflans hefði verið saltfiskur). )JSP*i\n^^&^iA^nftfsfífíA^jvm&jv^A^ft^^nnAA^jv^^ft^^^^&fí^^ftnftjtí% c_y Jbúðarhæð, 160 ferm., 5 herbergi, eldhús og baðherbergi í nýtízku húsi er lil leigu nú þegar. — Ennfremur 2 her- bergi ásamt baði og sérimigangi. Upplýsingar gefa undirrifaðir: SVEINBJÖRN JÓNSSON og GUNNAR ÞORSTEINSSON .. ... hæstaréttarlögmenn. Hitseigii tíl sölu Húseign á hitaveitusvæðinu, skammt frá miðbænum, en til sölu. í húsinu er laust til afnota nú þegar verzlunarhús-1 næði og íbúðarhæð. Til greina geta komið skipti á húseign þessari og íbúð. i Nánari upplýsingar gefa undirritaðir: SVEINBJÖRN JÓNSSON og GUNNAR ÞORSTEINSSON hæstaréttarlögmenn. Bifreiðaeigendur ÞrÍMIUM QUAtfíf .,• 11, Gaberdine Iljkfiraltliar í fjölda litum, ágætis snið, nýkoisisiir. GEYSIR H.F. Fatadíildin. ' "i % , BEZTAÐAUGLYSAÍYISI Hinar frábæru VEEDOL smMralngsoIíiir ¦ eru nú iáanlegar á eítirtöldum stöSum: Vélavei^stæðið Kistufell, Brautarholti 22, Reykjavík. Oííuhreinsunarstöðm h.f., Ssetúni 4, Reykjavík (hér íá menn skipt um smurningsolíu á vél biíreiðar sinnar). Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar h.f., Strandgötu, Hafnarfirði. mHjm ávallt um V E E D O L Ják. Uiafáóon, & C,o. Reykjavík. m EiginmaSur minn, sonur, fallr og tengda- faSir,':'; ..,;.:., ,:;tmatsveinn, lézt aS morgni _»ess 12. mai, ^fiým. ;fiönd mína og annara ^.sfaadenda. Bergþóra Skarphéðinsdéttír.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.