Vísir - 13.05.1953, Page 3

Vísir - 13.05.1953, Page 3
Miðvikudaginn 13. maí 1953 VÍSIR GAMLA BIO Svaría hör.din (Black Hand) Framúrskarandi spennandi amerísk sakamála.uynd um Mafia, leynifélagið ítalska. byggð á sönnum viðburðum. Gene Kelly J. Carrol Naish Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. JmKFÉIMl ^EYKJAYÍKUR^ VESALIHGARNSR Sýning í kvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 • í dag. — Sími 3191. Æviníýri á göngiiför 50. sýning á morgun, uppstigningardag “ [ kl. 3. — Aðgöngumiðasala Jkl. 4—7 í dag. Sími 3191. Síðasta sinn. Góðir eiginmenn sofa heima Sýning annað kvöld kl. 8,00. ■ ■ Aðgöngumiðasala frá kl. 4 - til 7 í dag. — Sími 3191. Örfáar sýningar eftir. m TJARNARBIÖ MM HEIMSENDIR (When Worlds Collide) Heimsfræg' amerísk mynd í eðlilegum litum, er sýnir endalok jarðarinnar og upp- haf nýs lífs á annarri stjörnu. Mynd þassi hefur farið sigurför um gjörvallan heim. Richard Derr. Barbara Rush. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K.F.U.M. K.B.F. Kristn ibaös» sawtthawna verður í kvöld kl. 8,30 í húsi félaganna. Síra Jóhann Hannesson kristniboði og Benedikt Jasonarson tala. Kórsöngur. Gjöfum til kristniboðs veitt móttaka.'Allir velkomnir. — Kristniboðsfélag K.F.U.K. ftfollenskt bómpllargarn fallegir litir, kr. 9,50 hespan 100 gri VERZL GCSTAF A. SVÉLNSSON EGGERT CLAESSEN hœstaréttarloymenn TempiarasuiiUi 5, (Þórshamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. MARGT A SAMA STAÐ I.AIJGAVEG 10 - SIMl 3367 VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN ÐAMSLEiKUR í VetrargarSinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs KriStjánssonar leikur. Miðapantanir í sima 6710, kl. 3—4 og eftir kl. 8. Sími 6710. V. G. S. H. Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 8,30. Aðgöngumiðasala kl. 5-—6 í dag og við innganginn. HEIÐUR ENGLANDS (The Charge of the Light Brigade) Sérstaklega spennandi og viðburðárík amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn Olivia de Havilland Bönnuð börnum innan 16 ára- Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍM HAFNARBIÖ Mt DJARFUR LEIKUR (Undercover Girl) Mjög spennandi, ný amei'- ísk kvikmynd um hinar hugrökku konur í leynilög- reglu Bandaríkjanna og þá ægilegu hættu er fylgir starfi þeirra meðal glæpa- lýðs stórborganna. Alexis Smitli Scott Brady Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ltl. 5, 7 og 9. Maðurinn frá Scotland Yard Afburða spennandi ný amerísk sakamálamynd er lýsir vel hinni háþróuðu tækni er nútíma lögreglan hefur yfir að ráða. Howard St. Jolm Amanda Blake Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ■ |P ^TRIPOLI BIÖMM ^ÞJÓFURINN^ (The Thief) Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd um atómvísinda- mann, er selur leyndarmál sem honum er trúað fyrir og taugaæsandi líf hans. — í myndinni er sú nýjung, að ekkert orð er talað og eng- inn texti, þó er hún óvenju spennandi frá byrjun til enda. Þetta er álitin bezta mynd Ray Millands, jafnvel betri en „Glötuð helgi“. Aðalhlutverk: Ray Milland Martin Gabel og hin nýja stjarna Rita Gam. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára HRAÐLESTIN (Canadian Pacific) Mjög spennandi og við- burðarík amerísk litmynd um hina frægu Kyrrahafs- hraðlest í Canada. Aðalhlutverk: Randolph Scott. Jane Wryatt og nýja stjarnan Nancy Olson. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Næturgalmn: SUÐUR UM HÖFIN (kvöldrevía) í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 11,15. Síðasta sýning. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag í bíóinu. tfWVVWWWWVWWVVWWVWUVWU'lAVftWWVVVWJWVW TJARNARCAFÉ í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. ■^WAT^.VJVW.^VLWJV.VUW.V.V.V.VWA'.W.V.WAV' WÚDLElKHtíSID Koss í kaupbæti Sýning fimmtudag kl. 20.00. TOPAZ Sýning laugardag kl. 20,00. 35. sýning. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. Auglýsingar í í sem birtast eisfa í blaðinu á laueardöffura t "l í sumar, þurfa að vera komnar til skrif-!; stofunnar, Ingólfsstræti 3, < eigi §íðai* en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma í !; sumarmánuðina. í Dagblaðið VÍSíR \ Síðan FUK-FLAK fór að fást, er erfiði við þvotta úr sögunni Látið þér Flik-Flak fást við þvottinn yðar. Þér þurfið ekkert að nudda eða nugga, en þvotturinn verður sam tándurhreinn, skínandi hvítur og blaefagur. Það er ekkert klór í Flik-Flak — á því er ábyrgð — og þvottinum er því engin hætta búin, þó að hann hreinsist svona vel. Þess vegna er Flik-Flak fyrirtak til þvotta á viðkvæmum efnum. Auk þess þarf lítið af því, og eftir nota- gildi er það ódýrast allra þvottaefna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.