Vísir


Vísir - 13.05.1953, Qupperneq 4

Vísir - 13.05.1953, Qupperneq 4
;, Miðvih;udaginn' 13; 'raaí-1923 DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Skritstofur Ingólfsstræti 3. i i Útgeffindi: BLAÐAÚTGÁPAN VtSIR H.T. AfgreiCsl»: Ingólfsstræti 3. Simar 1S60 (fimm iínur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. 1 I ' "( Friðarvilji og viðbúnaður. i skönunum tíma hafa nú tveir forvígismenn vestrænna lýð- ræðisþjóða haldið ræður um heimsmálin, og eins og gefur að skilja, er það óttinn við ófrið og vonir lýðræðisþjóðanna um frið, sem hafa verið aðalatriðin í máli þeirra. Báðar þessar ræður — bæði sú, sem Eisenhower forseti hélt ekki alís fýrir löngu, svo og sú, sem Churchill forsætisráðherra flutti í brezka þinginu á mánudaginn — báru vott um hinn einlæga friðar- vilja, sem einkennt hefur stefnu vestrænna þjóða, síðan styrjöldinni lauk, enda þótt hættan af yfirgangi kommúnista hafi neytt þær til þess að vígbúast á ný og af vaxandi kappi. Lýðraeðisþjóöirnar hafa talað minna um friðarvilja sinn en einræðisþjóðirnar, enda er það svo, að þeim hefur ekki þótt ástæða til að gala um það á strætum og gatnamótum, sem hverjum siðuðum manni er í blóð borið. En einræðisþjóðirnar hafa beinlínis gert svonefndan friðarvilja sinn að áróðurstækí; til þess að leyna raunverulegum áformum sínum, sem eru heimsdrottnun. Það er gamla sagan um þjófinn, sem kallar. „Grípið þjófinn!“, t;1 þess að beina athyglinni frá sér. Þa8 þarf ekki t. ; .-að en að líta sem snöggvast yfir það, sem gerzt hefur síðan striðinu lauk, til þess að ljóst verði, hverjir hafa hreinan skjöld í þessu efni og hverjir það eru, sem raun- Konum virðist falla vel að vinna í verkskiðjum. Og vilja heldur karl en konu fyrir húsbónda. „Holtaverji“ skrifar Bergrnáli bréf um klukkur, sém eru á al- mannáfæri víðá um bæinn, og er ekki hrifinn af þeim, þar sem i hann telur, að þær sé allar í mjög jniiklu ósamræmi innbyrðis, og ! geti það verið mjög bagalegt fyr- ,ir menn. Svo bætír hann við: Enskur prófessor tók sér ný- lega fyrir hendur að rannsaka, hversu vel enskum konum félli verksmiðjuvinna. Hann átti ekki von á því að þær væri fús- ar á að vinna í verksmiðjum, en það reyndist þó svo. Þær takast á hendur þesskonar vinnu, af þau. því að þær verða þá óháðari eiginmönnum sínum. Þær kunna vel við verksmiðjuvinnu og vilja gjarnan vinna utan heimilisins. Prófessorinn talaði við mörg hundruð konur, sem stunda slíka vinnu. Og þeim fellur yf- irleitt betur en karlmönnum við verksmiðjuvinnu. Hann skrif- aði síðan bók um rannsóknii sínar og kennir þar margra grasa, meðal annars segir hann að konur, sem stundi verk- smiðjuvinnu sé heilsubetri en þær sem vinni heima aðeins. En þegar minnst er á börn kem- ur í ljós, að margar af þeim vilja alls ekki eignast nema eitt Sjómannaskóla- smiðjum, missa fljótt þá vini, kliikkan verst. verulega sitja á svikráðum við friðinn í heifninum — og þá um leið mannkynið, því að sá ófriður, er háður yrði með ^ bam. Ein af þessum iðnverka gereyðingartækjum vorra daga, mundi bitna á flestum þjóð- konum sagði blátt áfram við um heims. j prófessorinn: Það borgar sig Þegar styrjöldinni lauk, afvopnuðust lýðéasðisþjóðirnar þegar ekki, að eignast fleira en eitt! og eins fljótt og þeim var unnt. Mönnum var sleppt úr herjum | Og þó að konurnar sé svona þeirra í hundruðum þúsunda svo að segja á svipstundu, hætt fúsar til þessarar vinnu er það framleiðslu hverskonai- vopna og vígvéla, og slíkar verksmiðjur þó ekki af því að þær fái þá tdið seldar, svo að hægt væri að taka þær í notkun til friðsamlegrar iðju, herskipum lagt eða þau jaínvel höggvin upp, og svo mætti lengi telja. Rússar höfðu annan hátt á þessu. Þeir sendu ekki heri sína heim nema að litlu leyti, svo að þeir höfðu löngu eftir stríðið meira lið undir vopnum en flestar aðrar þjóðir samanlagt. Þeir hættu ekki framleiðslu vopna og' drápstækja, heldur viðuðu að sér sérfræðingum úr hinum hernumdu löndum, til þess að geta framleitt en fleiri og ,,betri“ vopn, og reyndu að eflast á þessu svíði á allan hátt. A sviði stjórnmálanna gerðust svipaðir atburðir. Bretar og Bandaríkjamenn gáfu þeim þjóðum frelsi, sem þeir höfðu haít undir stjórn sinni um langt skeið, og þarf ekki að nefna nema Indland og Filippseyjar. Rússar létu flugumenn sína taka völdin með ofbeldi í skjóli Rauða hersins í hverju landinu af öðru, því að vitanlega var þessu þjóðum ekki treystandi til að kjósa kommúnista, þegar þær höfðu haft tækifæri til þess að kynnast þeim og yfirþjóð þeirra. Þetta eru staðreyndirnar, sem menn eiga að hafa í huga, þegar þeir gera það upp við sig, hvor aðilinn sé líklegri til þess að tryggja heiminum frið.og frelsi. Samþykktir friðarþinga og þjóðarhreyfinga koma málinu ekki við, enda lætur enginn maður með heilbrigða dómgreind slíkar bröltsamkomur hafa áhrif á sig. Eitthvað gengur þeún Illa. Tjrátt fyrir nýafstaðna þjóðarráðstefnu gegn her í landi, gengur kommúnistum illa að koma lista sínum saman hér í bæ, og þeim hefur einnig þótt rétt að hafa — úti um land — skipti á írambjóðendum, sem hafa þó þótt boðlegir um langt skeið, og meira að segja verið settir í ráðherrastól, þegar færi hefur gefizt. Það er ekki góðs viti, þegar; ekki þykir fært að hafa kom- múnista í framboði í kjördæmi, sem hefur upphaflega sent hann á þing. Er þá aðeins um tvær skýringar að ræða: Maður- inn er ekki talinn þinghæiur lengur sakir óhlýðni við flokkinn, eða kjördæmið talið vonlaust, svo að nauðsyn þyki að troða manninum upp á kjósendur arinars staðar. Þetta á við um tvo þingmenn kommúnista, og hefur annar verið fluttur í vonlaust kjördæmi, en hinn svífur enn í lausu lofti hjá miðstjórninni. Jónas Árnason hefur verið fluttur frá Seyðisfirði til Suður- Þingeyjarsýslu, en Áki er ekki kominn'fram enn. Mikið er um það raett meðal kommúnista, hvort ekki sé tilvalið að fá einhvern fulltrúa af ,,þjóðörráðstefnunni“ á listann hér í bæ, en við nánari athugun þýkir það ekki heppilegt. Ekki vinnu, sem þægilegust er. Alls ekki. Þær fá þá vinnu, sem verst er og hún er ver borguð en vinna karla. Þær vilja held- ur hafa karla en konur fyrir húsbændur. Konur, segja þær, eru svo ýtnar og smámunasam- ar þegar þær eru yfirboðarar. Þær konur, sem verða yfirboð- arar eða verkstjórar í verk- sem þær áttu á vinnustaðnum.1 En Þ? eÍQ. allra vecr.s> . . og' það er klukkan i turm Sjo- Professormn segir ao meiri r ... .. ... ... , .v mannaskolans. hg lield, að það öfundsyki se meðal kvenna en s- engin ósannindi> að hnn sé karla í iðnaðarverum og laun Qftar vitlaus en rétt, og er kvenna sé svo léleg að karl- ieitt til þess að vita, þvi að liún menn myndi ekki sætta sig við mun einmitt gjöf þeirra maniiá, sem hefðu átt að luifa aðstöðu til þess að afla góðs sigurverks — úrsmiða bæjarins. Ekki hægt að treysta henni. Þegar eg flúttist í Holtahverfið fyrir um það bil fimm árum, gekk klukkan, að mig minnir, sómasamlega, en nú er svo kom- ið, að hún er svo oft vitlaus, að engin leið er að treysta'hénnl. Mæjtti eg einhverju ráða í þessu efni, mundi eg hiklaust stöðva liana og taka visana ‘ niðiuy til sagðist ekki sjá betur en hún blekkti ekki lieiri 1 menn en hún hefur gert, unz tryggt væri, að liún væri koruin í fullkomið lag.“ Já, mér skilst, að þeir sé margir, sem eru óá- nægðir með þessa klukku. Konan verður æ heimskari, Lady Astor. Lady Astor, þingkonan brezka, fór hörðum orðum um kynsystur sínar nýlega, konur yrðu sífellt heimsk- ari. Lét hún svo um mælt í ræðu hjá kvenréttindafélagi einu í Bretlandi. „Mér verð- ur flökurt, 'þegar eg sé tízkubruður“, sagði hún, og bætti við: „Konur halda Hættulegur vegarkafli. En nú víkjum við að öðru efni, og tökum bréfakafla frá biireið- víst, að allt sé unnið, eins og a“stjóra sem er hnsettur í Foss- nú er komið. Þær eru Vogi. Hann segir: „Eg lief oft og heimskax-, af því að þær vita ]engi. furðað mig á því, að ekkt ekki, livers vegna þær fengu skuli vera gerðar neinar ráð.staf- kosningarrétt. Kvenrétt- anir til þess að drága lir liætt- indahreyfingin hefur aldrei mini, scm fylgir akstri á veginúin verið máttlausari í Bretlandi en nú. Og blöðin hafa aldrei prentað fleiri myndir af jafn-steindauðum konum og þau gera mi. Eg á við iþessar kvikmyndaleikkonur. Blöð- in liafa aldrei notað konur á hlægilegri hátt, og er þó mai’gt ágætra kvenna í land- inu nú.“ [Margrcr shtítíSj Kanínuskinn til skrauts á skikkjum aðalsins. íilikki cr áállt gtall. sem glóir" við krýningnna í llrdlantli. upp með Ösk.juhlíð ;ið vestan Reykjanesbraut heitir yíst vegiir- inn þar. Nyrðri brún vegarins er mjög liá og hlaðiti á ltafla. Verst um vetur. Það er oft hættuíegt að aka þarna um vetur, þegar snjór ei’ yfir öllu, því að þá er ógerning- ur að greina vegarbrúnina. Gegn ir raunar furðtt, að bílum skuli ekki oft hafa verið ekið út af þarna, og eg veit um ýmsa — þar á meðal sjálfan mig — sem hafa verið hætt komnir undir þéssum kringunislæðum. Það þýrfti ekki annað til þess að bæta úr þessu en að setja þarna nokkra steina, seni málöðir voru gulir og svart- ir. Þeir mundu sjást greinilega og vera lil mikilia hóta.“ gott|.;þegar-s(ík: -krosstr,é brggðás.t sen^. ömijxr thé. IJ L. .UJI U Það verður svo seni rnikið um dýrðir, þegar Elísahet II. verður krýnd eftir þrjár vikur, en ekki er allt gull, sem glóir, segir máltækið Það þarf ekki að hafa um það mörg orð, hversu mjög efnin hafa gengið af Breturn undan- farinn rúman áratug, eða síðan á stríðsárunum, og það mun m. a. koma fram í ýmsu því skrauti, sem ber fyrir augu manna við krýninguna. Við slík tækifæil er það venjan, að að- allinn tjaldi því, sem hann á til, en jafnvel hann á lítið til að tjalda með. Aðalsmenn rnunu til dæmis allir verða skikkj u klæddir, svo sem tíðkazt hefir um aldaraðir, en sá verður • munurinn á. 'að það verða ekki hi-eysikatta- grávara í heimi — sem verður notuð til þess aðski’eytaskikkj- ur þeirra. Öðru nær. Það verða „frönsk hreysikattaskinn“, en það er bara fínt nafn yfir hvít kanínuskinn. Fyrir nokkru voru flutt til Bretlands frá Frakklandi 5000 slík skinn, séfstaklega valin, og þau eru svo falleg að sögn for- seta sambands franskra loð- skinnasala, að í þriggja metrá fjarlægð er ekki hægt að sjá annað, en að þetta sé raunveru- leg hreysikattaskinn. Það er í rauninni tvennt, sem veldur þ.ýíj að aðallinn notast nú við kanínuskinn. í fyrsta lagi félevsi flestra í þeirri stétt, og í öðru lagi „kalda stríðið“. Rússar eru nefnilega aðalaút- ■ " ..... :t '! ui, EDWIN ARNASON LINDARGÖTU 25 SÍMI 3743 'fikinn —. éihhýe'r fWnHdýráslíá: rflt>jéiiVdúlr ’ hfeýsikát^askinna, og þeir virðast ekkert áfjáðir í að afla sér nokkurra punda, þó hægt væri, með því að selja brezkum aðli slík skinn. En Frakkar ,segja, að þeir hafi drepið 100.000 hvítar kan- ínur í leit sinni aðíiOOO full- koranum skinnum. Afgangur- inn birtist sem minkur o. s. írv. í loðfeldum/ þeim, sem seldir verða í Evrópu á næsta hausti og vetri! Já,. sannleikurinn er nefnilega sá, að flestir „pelsar“ eru . úr ifvað^ sem í?éir eru kaliaiír.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.