Vísir - 13.05.1953, Page 6

Vísir - 13.05.1953, Page 6
VÍSIR Miðvikudaginn 13. maí 1953 REGNIILÍF tapaðist í strætisvagni af Lækjartorgi á Sunnutorg. Finnandi vin- samlega beðinn að hringja í síma 5798. (319 KVENARMRANDSÚR fannst í Gamla-bíói síðastl. sunnudagskvöld. — Uppl. í síma 81381. (000 Æ K U ANTlQUAKUÍ’r a Notaðar bækur keyptar og seldar á Hverfisgötu 108. Opið frá kl. 1—6 á daginn. (266 7a VALUR. KNATT- SPYRNU- FÉLAG. III. fl. Áríðandi æfing kl. 10 í fyrramálið. Þjálfarinn. VÍKINGAR. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistara, I. og II. fl. Æfing' i kvöld kl. 6.30—8. Nefndin. VORMÓT II. fl. hefst kl. 2 á fimmtudag (uppstigning- ardag), á háskólavellinum. Þá keppa: Valur, Fram og K.R., Þróttur. — Mótan. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS RÁÐGERIR að fara tvær skemmtiferðir á uppstigningardag. Önnur ferðin er skíða- og göngu- ferð á Skarðsheiði. Ekið fyr- ir Hvalfjörð að Laxá í Leir- ársveit; gengið þaðan upp Skarðsdal á Heiðarhorn (1055 m.). — Hin ferðin er gönguferð á Keili og Trölla- dyngju. Ekið að Kúagerði. Þaðan er haldið meðfram hraunbrúninni að Keili (379 m.). Frá Keili er gengið að Trölladyngju og G rænu- dyngju (393 m), Síðan um Lækjarvelli að Djúpavatni og Ketilsstíg um Austurháls í Krýsuvík. — Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 frá Austurvelli. — Farmiðar seldir í skirfstofu félagsins, Túngötu 5. (324 2 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Vogunum, með innbyggðum skápum. Til- boð, merkt: ,,1000—134“ sendist Vísi fyrir föstudag's- kvöld. (321 SJÓMAÐUR, serii" er’ l'ífið heima, óskar eftir herbergi, helzt nálægt miðbænum. — Símaafnot æskileg. Tilbóð, merkt: „Sjómaður — 133“ sendist afgr. Vísis. (320 REGLUSÖM HJÓN óska eftir 1—2ja herbergja íbúð í vesturbænum. Sími 3337 frá kl. 1 til 8 í dag, (314 MIG VANTAR 1 eða 2 herbergi og eldhús í kyrr- látu húsi. Fyrirframgreiðsla og' smávegis aðstoð. Tiiboð, merkt: „2 fullorðnir — 132“ sendist Vísi fyrir 15. maí. —- (313 TVÆR reglusamar stúlk- ur óska eftir herbergi sem næst miðbæhum. Æskilegt að einhver húsgögn fylgi. — Simi 4934, frá kl. 3—6 í dag. (323 .HERBERGI til leigu á Langholtsvegi 32. (325 FORSTOFUHERBERGI við miðbæinn er til leigu fyrir stúlku sem vill hlusta eftir -börnum 1—2 kvöld í viku. — Uppl. í síma 80719 eftir kl. 5 eða Bjarnarstíg 9. (330 TVÆR reglusamar stúlk- ur óska eftir góðu herbergi. Banragæzla getur komið til greina. — Uppl. í síma 3187, milli kl. 6 og 8 í kvöld. (332 GOTT herbergi og eldun- arpláss getur einhleyp, góð kona fengið. Þarf hjálp hálf- an daginn. Hátt kaup. Hverf- isgötu 115. (339 STOFA til leigu. — Uppl. í síma 6231. (343 2ja—3ja HERBERGJA íbúð, með þægindum, óskast til leigu. Þrennt í heimili. Ábyrgð fyrir leigu ef óskað er. Uppl. í síma 6234. (346 GOÐ STOFA til leigu. — Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 80758. (348 TELPA óskast til að gæta barna hálfan daginn. Sími 7708. (328 STÚLKA óskast í vist á Sólvallagötu 51. Sími 2907. (340 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til aðstcðar við.létt heim- ilisstörf. Uppl. Lönguhlíð 19 m. ’hæð. Sími 41Ö9. (322 STÚLKA óskast í vist. Tveir menn í heimili. Uppl. á Hverfisgötu Í4 frá kl 3—7. — Q • (311 RÁÐSKONA óskast á . sveitaheimili á Norðurlandi, má hafa með sér barn. Uppl. á Freyjugötu 30, í risi, milli kl. 5—10 í dag. (318 STLTLKA, eða, unglingur, óskast strax. Dvalið í sum- arbústað um nokkurt skeið Uppl. á Leifsgötu 4. (334 STÚLKA, vön afgreiðslu getur fengið atvinnu frá 14. maí. Brvtinn, Austurstræti 4. Sími 6234, (307 IIULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. ÝMS húsgögn til sölu á Laugavegi 17 B. (347 SA.UMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). SKÚR til sölu; einnig kolaofn og gamlir vaskar. — Uppl. í síma 82232. (336 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 TÆKIFÆRI. Klæðaskáp- ur (sundurtækur). Stofu- skápur (birki). Lágt verð. Bergsstaðastr. 55. Sími 2773. (333 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðír utan- og innanhúss. UddI. í síma 7910. (547 SUMARBÚSTAÐUR, í nágrenni bæjarins, til sölu. 3 herbergi og eldhús; mið- stöðvarhitun. Gæti verið ársbústaður. Uppl. eftir kl. 18 í síma 80267. (331 STÚLKA, vön afgreiðslu, gettur fengið atvinnu frá 14. maí. Brytinn, Austurstræti .4. Sími 6234. (307 NÝLEGT, vandað sófasett til sölu með sérstöku tæki- færisverði. Ennfremur barna ■ kerra, -verð 250 kr. — Uppl. í Eskihlíð 14 A, fyrstu hæð til vinstri. (338 DUGLEG, barngóð stúlka óskast í vist 2—3 mánuði. Sérherbergi. Valgerður Stef- ánsdóttir, Starhaga 16. Sími 6375. (171 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. KOLAKYNTUR viðstöðv- arketill til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 2907. (341 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Simi 6126 BARNAVAGN til sölu. Verð 300 kr. Barnaleikgrind óskast á sama stað. — Sími 1430. — (342 RAFMAGNS ELDAVÉL, strauvél og vönduð stand- rulla til sölu á Ásvallagötu 71. Sími 2333. (329 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og TIL SÖLU 10 veturgamlar gimbrar. — Uppl. í Kamp Knox F 2 í kvöld og á morg- un eftir kl. 6. (344 önnur heimilistæki. Rafíækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. LÍTIÐ notaður, grár Sil- ver Cross barnavagn til sölu. Uppl. Eskihlíð 14, I. hæð til vinstri. (345 20 FETA trillubátur til sölu, ásamt rauðmaganetj- um, línusetningarspili o. fl. Uppl. í síma 80649. (000 VIL KAUPA barnavagn, lítið notaðan. Uppl. í síma 81187 kl. 2—4,__________(335 SNÚNINGS- og múgavél, Nicholsen, til sölu. Uppl. á Þórsgötu 28. (327 TAURULLA, skrifborð, eldhúsborð, og vefstóll selst ódýrt. Uppl. á Grundarstíg 6 uppi í dag og á morgun. TIL SÖLU „Boddy“ með sætum, Ford ’36. Uppl. kl. 7—8 næstu kvöld á Smára- götu 5, kjallara. (315 TIL SÖLU Singer-sauma- vél í skáp, sænskur karl- mannsfrakki og matrosaföt á 3ja ára dreng. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 1267. (316 GUNNARSHOLMI kallar: Dagsgamlir, hvítir „ítalir“ verða seldir á kr. 5 stykkið frá 20.—30. niaí. — Uppl. í Von. Sími 4448 til kl. 6 dag- lega. (317 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. HUSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft11, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia li.f. — DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 DÍVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (167 LAXVEIÐITÆKI Úrvals flug- ur og önglar, flugu- og lúrubox. Sími 4001. ’SCOTTIE En þegar Tarzan þekkti að þa.: var kominn Volthar, vinur hans, . gtökk hann niður af svölunum pg 4liður á leikvanginn, rétt hjá ljóninu. Um leið og hann stökk yfir vegg- inn, tókst honum að, hrifsa stutta sverðið haná Errots, en méð það.að vopni ætlaði hann gegn ljóninu. En nú varð drottningin skelfd. Hún hrópaði af angist og hræðslu, en að.baki henni brosti.Errot íllskulega. En Tárzan beið ekki boðánna, því hann réðist gegn ljóninu, sem missti fótfestuna, þegar þungi Tarzans lagðist á það. /?. Bumugk&« TARZAM - /376

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.