Vísir - 13.05.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 13.05.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagirm'13. maí 1953 VlSlR ¦ ¦¦¦¦*¦¦.*.* **¦¦*»¦»¦*¦¦¦¦»¦¦¦!»»«¦»¦¦*«»»¦»¦ IKItlll IIIIEttl ' ; ' " . ... ¦-'.;¦.'. Ei ! S 3UC 1 ¦ ¦¦¦¦•¦¦¦¦¦: hennar. Iris — konan hans, sera þóttist elska hann — en var þö í einhverjum tengslum við Mark! Að því hafði hún komist, er hún hlustáði á tal þeirra., „Þú veizt þá um Iris og Mark?" sagði hún undrandi. „Meir en nóg. Og lika, aðþú gerðir það, sem þú gast til þess að losna við hana sem keppinaut um hylli Marks — lof aðir jafnvel að flýja með honum. Þú ert slungin, Sara litla." Hún hefði átt að neitaþví. Þetta var hin rétta s.tund til þess að segja honum allan sannleikann. Henni fannst, að ekkert væri auðveldara fyrir hana.en að;gera það, og húnátti eítir að iðrast þess -beisklega, að hafa ekki gert það. En til þess lágu þær or- sakir, að hún var næstum magnþrota líkamlega, og á hana hafði verið mikið reynt andlega. Hún hafði í raunihni andstyggð á öllu. Hún bar ekki lengur traust til hansog fyrst svo var hverju skipti þá hverju hann trúði um hana? Henni fannst. semv hún 'væri köld og tilfinningalaus orðin, en samt var" hemii nokkur . forvitni í hug. - „Hvar varstu i gærkvöldi, Ben? Eg leit inn í herbergi þitt." „Hvers vegna?" 'spurði hann.snöggt og var alit i eínu orðinn einkennilega hvass. „Þú hefur. kánnske ætlað að trúamér fyrir því, að þú ætlaðir burt með Mark?" :'. , ' ..,.'¦' „Nei .... en það var sitthvað anriað, sem mér fannst þá, að eg yrði að segja þér. Eg leit inn. Sængurfötin í rúmi þinu voru bæld. En þú varst þar ekki." „Eg heyrðiað dyrnar opnuðust," sagði hann efth- dálitla' þögn. • „Sannast að segja. var eg undir rúminu." . „Undir rúminu?" „Já," sagði ; hann og hló kaldranalega. „Lebrun og Mark bundu mig á höndum og fótum og kefldu mig að auki, svo að eg 'gat ekki kallað. Eg reyndi ¦árangurslaust að slita af mér böridin, en datt þá niður á.gólf og valt einhvern veginn undir rumið. Ekki gát ég yitað, aS það varst þú, sem komin var." - „Qg það yar Lebrun, sem þatt-þig?" s'agði hún undrandi. Það var. eins og heilastarfsemin; vaeri smám saman að komast -í rétt horf.-Ef Lebrun hafði bundiS Ben á höndum og fótum gat Ben ekki verið: í sama flokki og þeir. Dálítill vonargeisli kviknaði' enn í sál hennar. „Þú — þú varst þá ekki í flokki með þeim, sem — sem skipu- lögðu þessi hræðilegu fjöldamorð?" •: „Finnst þér þau svo hræðileg — ef svo er,hvers vegna leyfð- 'irðu þá manninum, sem skipulagði allt saman að vefja þig; örm- um, hvers vegna lofaðirðu að flýja með honum? Vissirðu ekki, að það var hann sem skipulagði allt og sá um yfirstjórnina — eða blindaði ástin þig svo, að þér stóð á sama? Eg veit, að svona konur eru til. Ást þeirra og þrár blinda þær svo, aS þeim stend- ur á sama hvað maðurinn, sém þær elska hefir fyrir stafni, eða hefur aðhafst. Konur geta jafnvel elskað morðingja. En eg hélt ekki, að þú værir ein í flokki þeirra. Og eg hefði "aldrei trúað neinu slíku um þig, ef eg héfði ekki séð það með mínum eigin augum." '.-.., Enn reis hún ekki upp til mótmæla. Það v&r svo margt annað, sem hún þurfti að fá að vita. Ef hann var ekki íflokki þeirra, vissi hann.þá hvað var að gerast? Ef svo vair ekki varð hún að segja honum allt. Hann yrði að hjálpa henni til þess að aðvara Sir Harry og landstjóra Frakka á Karputi. „Ben, það skiptir engu hvað þú hugsar um mig," sagði hún og sneri sér að honum, áköf, riæstum biðjandi. „En það skiptir máli um það, sem ákveðið var'í neðanjarðarhellinum í gær, og það er skelfilegt, að myrða alla embættismenn ekki aðeins á Kristófersey, heldur einnig á Karputi." Það lá við að hún bugaðist pg yrði að hæ'ttá, af tilhugsuninni umþau ósköp, sem yfir mundu dynja. „Eg skil þig ekki, Sara," ságði hann hranalega. „Þú þykist vilja aðvára þá, sem áformað er að myrða, en sarat géturðu flúið með manrii eins og Mark Haskin, mann, sem, að minni hyggju er hálfbrjálaður, og læ'tu'r sig engu varða mdrinlegt líf. Eg vissi, að þú varst ástfangin í honum, þegar þú varst í Berlin ...." „Vissirðuþað líka?" „Iris sagði mér það. Eg geri ráð fyrir, að ástin hafi endur- vaknað, er þið hittust aftur. Hún hafi verið nógu öflug til þess áð sópa burt öllum hugsunum um velsæmi, ættjarðarást og slíkt. Þú ætlar kannske að rieita því, að þú hafir verið ástfangin af honum í Berlin?" „Nei," sagði hún með .grátstafinn í kverkurium, „en —" Hún gat ekki haldið áfram, en það sem hún vildi sagt hafa var þetta: „En það er eins og eg sé allt önnur manneskja en eg var þá. Kamiske breytumst við og vitkumst — eða eitthvað okkur hulið grípur inn í — það er—" ¦-},-*¦ 'eh," sagðií hahn,--6ins og- htnVri' byggist;:við; að nún 'héldí áfram. „Ekkert," sagði hún og það lá viá, að hún gæti notið þess. að hann hélt, að hún hefði ætlað að ílýja með Mark. 'En 'aridartáki .síðar háf.ði hún hrakið burt allar 'hugsanir um misrétti pg móðganir og allt það angur, sem þetta hafði bakað henni. Aðeins eitt skipti máli: Að komið yrði í veg fyrir fjölda- morðin. „Við verðum að koma orðsendingu til landstjórans og Sir Harrys." .¦i,Það.er þö alltaf yirðingarvert, að þú skulir vera búin að fá Frá Sundhöllíami Vegna mikillaraðsóknar verður sértími kvenna lengdur og hefst harin nú 'kl. 8,30 s.d. — Karlar, sem sækja Sund- höllina að kvöldinu eru minntir á að koma fyrir kl. 8. Vesturhöfnin Sparið yður tíma *g ómak — biðjiS "'íP'*''"!. 'TIL+ S)obuoina fyrir smáauglýsingar yðar í Vísi. Þær borga sig alltaf fl/s^wwn^wwwvvvwwuvw^. Sendibílastöðin Þröstur i Faxagötu 1. — Opin frá kl.! 7,30—7,30. — Sími 811*8.! m SENÐING KOMIM Eftirfarandi sfærðir fyrirliggfandi: CAE II kf. Kr. 10.890.00 SE 9]/2 'kf. — 8.400.00. SE 8-kf. — 7.035.00 DE ..7 kf. — ' 6.810.00 ra abvri a trystil yJ: ^jökvháon (jf ^J\aaber k,. tiað. er. óskepi-lítill'>vandi*-" að íá fjölbreytt og gott Wað fyrir lági mánaðargjald. Galdurinn er ekki annar en að kaup«; Vísis. — Tilkynnið afgreiðslunni — sími 1660 — eða útburðarbörnunum nafu og heiirálisfang;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.