Vísir - 13.05.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 13.05.1953, Blaðsíða 8
»etz teat gerast ksupendor VÍSIS eftir lf. irrers mánaðar fá Maðíð ókeypls tíl mánaðamota. — Síml 111«. '.& WISIIL VÍSIK cr édýrasta Irlaðið »g þó þ*S fJSl- breyttasta- — Hringið i sfira1««0 *g geriit áskriíenáur. Miðvikudaginn:13. maí 1953 sns Aburður látinn í ár og vötn, til að auka fiskirækt í þeitn. M.a. ráð gert að „berá á" Meðal- fellsvatn. Talið meirí nauðsyn að bæta lífsskilyr&i fiskanna en að efla klak. Á síðusfu 'áriini hafa menn lbreytt jim fiskræktaraðferðir erlendis, þannig að í stað þess að Jeggja aðaláherzlmia á klak- starfséminá, hefur nú verið reýnt að bæta iífsskilyrði fisk- anna í ám og yötnum. Er hér um. að ræða allmikla byltingu á sviði fiskræktar og í síðasta hefti „Veiðimannsiris" sfcrifar Þór Guðjónsson veiði- málastjóri ítarlega um þetta mál. Telur hannþar að sam- kvæmt rannsóknum síðustu ára sé þáð sýnt að náttúran sjái að, jafnaði ríkulega fyrir seið- um, en yegna erfiðra lífsskil- yrða í ám.og vötnum, nái að- eins lítið brot af seiðunum full- um þroska, og sé þar mest um aðí kenna átuskorti. Nú er hægt að ráða bót á lífsskilyrðúm fiskanna á ýmsa lund, m. a. að því að auka átu, fjölga . f ylgsnum, . stækka hrygningarstöðvar og greiða fyrir fiskfpr um ár og vötm MÖrg ráð tiltækileg. Éf árnar þykja ekki hafa æskilegá fjöibreytni í- botnefn- vm, má gera ýmsar. úrbætur, m.í a. að' skapa fjölbreytni í rennsli þeirra méð því áð koma fyrir í þeim mannvirkjum, sem ýmist hérða á straumnum eða drága úr honum. Nokkrar helztu gerðir. mannyirkja, sem hægt er að koma fyrir í árn í þessu skyhi, eru stíflur, garðar, hólmár bg þakfylgsni. Stund- mri getur ög v'efið æskilegt að flytja til stéiná i grýttuní far- Vegi til þess áð bæta skilyrði fyrir fisk. Nauðsynlegt er áð gera ráð- stafanir til þess að jafna vatns- rennsli ánna, því að fióð óg yatnsþurrðir draga mjög úr fæðuframléiðslu þeirra. Nýmæli, sem vakið hefur jmikla athygli, er það að bera áburð í ár og vötn til þess að auka í þeim átu. Áburðurinn er borinn í vötn til þess að auka gróðurinn, en með auknum gróðri batna lífsskilyrði fyrir íægri dýr, og fiskfæðan eykst ineð þeim afleiðíngum, að fisk- Víking í gær. í gær kepptu K.R. og Víking- nv á Reykjavíkurmótinu og sigraði K.R., 2:1. Liðin voru mjög áþekk og leikurinn tvísýnn frá upphafi. Víkingur skoraði. fyrsta mark- ið og stóð hálfleikurirm 1:0 fyr- ir Víking. Um miðjan seinni hálfleik jafnaði K.R. og skoraði síðan sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Leikurinn var í heild mjög fjörlegur. Annað kyöld kl. 8.30 leika Valur og Þróttur. urimi vex örar og fleiri fiskar komast upp. Bæði tilbúinn á- burður og húsdýraáburður hef- ur verið notaður í þessu skyni. Enn eru þessi mál að meira eða minna léyti á tilráunastigi og hér úti á íslandi hafa ekki neinar tilraunir verið gerðar enn í þessa átt. Meðalfellsvatn rannsakað. Undirbúriingur að þvílíkum tilraunum er þó hafinn hér heima með ítarlegri undirstöðu- rannsókn á Meðalfellsvatni í Kjós. Þegár vitað verður ná- kvæmlega um lífsskilyrði í vatninu verður hægt að héfjast handa um áburðartilraunir. í. Ámeríku éru áburðartil- raunirnarrlengst á veg komnar, en hér í álfu hafa einnig nokkrar þjóðir hafizt handa mri þær og m. a. standa slíkar til- raunir yfir bæði á írlándi og Skotlandi þessi árin. Umbætur á stöðuvötnum eru þær. sömu sem í ám, bætt átu- skilyrði, fjölgun fylgsna og stækkun hrygmngarstöðva. En umbætur á vötnum eru mun erfiðari viðfangs, en á ánum, því vandamálin éru þar flóknari og það er fyrirhafnarmeira. að f inna: ágallana og bæta úf þeim. Það, sem hér hefur yerið gert. Víða um heim er unnið að umbótum á ám og vötnum, éinkum* nú hin síðustu árin éftir að mönnum varð ljóst um hið takmarkaða gildi klaksins. Hér á íslandi hefur síðustu árin verið unnið að : umbótum á nokkurum ám og vötnum, sem miðað hafa að því að auðvelda fiskgöngur, gera veiðihylji og miðla vatni, Hafa slíkar um- bætur m. a. verið gerðar í Ell- iðaánum, Laxá í Kjós, Bugðu og Úlfarsá. Þá hafa og verið gerðar tvær rammbyggilegar stíflur í Úlfarsá við Hafravatn og i Leirvogsá við Leirvogs- vatn. Fyrrnefnda stíflan hefur verið í notkun -í nokkur ár og gefizt vel, en hin síðarnefnda var byggð s. 1. sumar og hefur ekki verið notuð ennþá. Hér er stórt spor stigið í rétta átt og þess að vænta að áfram verði haldið á sömu braut því verk- efnin eru óþrjótandi. V.Islendingar í stjórn milljónafyrirtæki. Fyrir nokkrum vilcum var Vestur-íslendingur kosinn í stjórn milljónafélags eins vest- ur í Vaneouver. Þarna var um að ræða Erling Bjarnason, en hann byrjaði fyrir 15 árum að vinna hjá lyfjafélagi einu þar í borg, er nefnist Cunningham Drug Stores. Var það stofnað árið 1911 og þá af litlum efnum, en starfrækir nú.37 lyfjabúðir og eign.ir , þess. nema milljónum dollara. Erling Bjarnason naut snemma trausts í starfi sínu og hefur hann hækkað stöðugt í tign í fyrirtækinu unz hann var nú fyrir skemmstu kosinn í stjórn»þess og var þar með sýndur óvenjulegur heiður. Flytzt vestur umhaf. Það bykir nú orðið tíðindum sæta þegar rosknir og ráðsettir Islendingar taka sig skyndiléga upp og flytjast búferlum til fjarlægra landa ásamt fjöl- skyldu sinni. ¦¦¦¦X Nú hefur eyfirzkur, -bygg- ingaiðnaðarmaður' Snoíri [ Páis,- son murarameistari frá Staðár,- hóli við Eyjafjörð ákveðið að flytjast vestur .u'm.haf -með konu og börn og sétj'ast að jfyf-r' ir fullt og allt í New.Yórk.; Þar mun hann helga sig byggirígaf- iðnaðinúm og eru: öll léyfi til fararinnar og, dvalar véstrá' þegar íenginv, Snorri dvaldi urrí marga áfa skeið . vestur : í Kalíforníu ' -Á yngri árurri sínum. ver ew stjarnan ? Hér birtist 2. mýndin í getrauninni, og eiga þátt- takehdur að segja til um það, af hverjum mS'ndin sé. Náfn stjörriunnaf 'er'éitt áf 4, sem hér eru bift. Er þessi mynd af: A — Ginger Rogers? ; B — Rosalind Russell? ..¦¦'¦ C '— Marilyn Mouroe? D — Doris Day? Géymið allar: myiidirnar, þar til getrauriinni er lokið, oig seðill fyrir svöriri verður ¦birtur.'":' Verðlaunin eru: 1. Ritverk Ðaðvíðs . 'Stefánssonar. '..',.... 2. Nytizku stfaújáfn. 3. Klukka. Þetta er Háskólafyrirlesturiá vegum veðurstofunnar; Dr. Irving Schell frá Woods Hole Oceanographic Institution flytur 3 fyrirlestra á vegum Veðurstofu fslands í I. kennslu- stofu Háskólans, í kvöld, á föstudag og laugardag kl. ÍO.SO. Fyrirlestrarnir verða flhttir á enskii og fjaíla urri ránnsokri- ir hansyarðandi yeðurspár og spár um ísrek á yestanverðu At- lantshafi. Þessar spár eru g^erð- ar fyrir all-lpng tímabil.,. Fyrsta daginn mun dr. Schell halda fyriríestur um hafísspár. Öllum er heimiil aðgangur að'fyrirlestrunum. Klippfð mi&ann sír blaiinu, geymið. hann og færið jafnóðum á hann svör yðar. Skrif ið þau síðan á getraúnaseðilinn, er þar að kemur. Nr. •• 1.;:.'.:.... ' Nr. 4.:..,.....-.-' Nr.. 1.'.. \'..:.. s — .1'./...,.. .—, 5. ........ — 8....:,.. — 3.¦•:/...':'.. — 6. .-----'.:".'"¦"— 9......... Kærði siálfan síg fyiir árásl hnt$Utt$íi¥ stela árabát. Söngfuglar flognir. Finnski óperuflokkurinn.hélt heimleiðis með Gullfaxa í nótt og lagði vélin Upp kl. 1 eftir miðnætti. í gærdag hélt Þjóðléikhús- stjóri flokknum kveðjusanisæti og voru þar margar ræðúr flútt ar, en að því búriu skiptu Firin- arnir sér niður milli viria ög kunningja í bænum óg var f jöl- menni samankömið á flugvéll- inum í nótt til þess að kvedjá þá. . ; • - / Finnarnir létu mjög vel yi'ir dvölinni hér og töldu haná mundu verða sér ögleymanlega; Þeir fljúga héðan til Khafhar en halda þaðan strikbeint tij Helsingfors og eiga að sýna í óperunni þai; á föstudagskvöld- ið. í gæEkveldi bar það til tíð- \ inda á íögregluvarðstofunni að maðuf kom þarigáð inri óg kærði 'yfir áás og barsmiðum. ¦ Sá sem kærði, hafði þó ekki orðið fyrir áfásinni, heldur var það hann sem hafði veitzt að félaga sínum og barið hann og kom.nú á lögregluvarðstofuna til þpss að ákæra sjálfan sig fyrir athæfið. • Gruhsamlégur sölumaður; í gærdag var lögreglunni til- kynntum fnánnér'¦var aðréyna að • selja karlmannsfrakka á -Barónsstíg.: Þótti athæfi :hans grurisamlegt og tók lögreglan hann fastan. Báti stolið. : I gær stálú tveir strákar báti Irini í Vatnagörðum. Eigandi bátsins varð stuldsins var, rétt eftir að piltarnir voru komnir á flot. Gerði hann þá lögregl- unni aðvart, en þegar hún kom á v.ettvang var báturinn horf- inn. Hanh fannst svö í gær- kveldi í fjörunni skammt frá irkjúsándi og var þá áralaus. B-1903 k©inii-r nrngao § juh. Gunnar Már Pétursson for- maður '. Víkirigs tjáði Vísi í morgun, að hingað kæriii 20—- 22 mánna kriattspyrnulið ffá B. 1903 hinn 16.. ýúlí í sumar. . B. 1903 er eitt hinna fimrn knattspyrnufélága í meistára- flokki, sefri fýrst. voru stofnuð" í DanmÖrku. Hiri félögiri erú A;'B:,-K. B., Frem-og B. 93. \ Dönsku knattspymumenn- irnir munu dveljast hér í 10 daga og keppa fjórum sinnum, þeir fljúga, til Hafnar með Gullfaxa þann 26. júlí. Næsta sumar býður B. 1903 Víkingi til Danmerkur, en hmgað koma þeir í tilefni af 50 ára afmæl'i sínu. ... 1 an< kynningarmyndir fulSgeroar. A vegum Ferðaskrifstofunnar hefur nj'iega verið fullgerð landkynningarkvikmynd. Heitir kvikmynd þessi Jewel of the North, og hafa tekið hana Þorvarður Jónsson, starfsmað- ur skrifstofunnar, ásamt útlend- ingi. Var blaðamönnum sýnd þessi mynd í gær, ásamt ann- arri, er f jallar um örævi lands- ins en hana hafa 'tekið Svein- björn Egilsson og Magnús Jó~ hannsson. Eru báðar myndirn- ar fallegar. íkviknun. Laust fyrir hádegið í morgun kviknaði í litlum sendiferðabíl, R-596, sem stóð fyrir utan Hverfisgötu 98. Skemmdir urðu talsvert miklar, einkum á raf- leiðslum. Auk þess voru hjól- barðarnir að framan byriaðir að ioga.. Slökkviliðið var kvátt á veítvang, en búið var að rnestu leyti að slökkva í honum þegar það kom á staðinn. Mikill straöRiur ferða- manna til Svíþjóöar. Búizt er \ið mörgum fei-ða- mönnum til Svíþjóðar í sumar. Eru gistihús nú þegar nærri fullskipuð gestum, en alltaf er hægt að- fá herbergi hjá Stokk- hólmsbúum, sem leigja ferða- mönnum um sumarmánuðina. Sænsku jámbrautirnar hafa lækkað fargjöld frá 1. júní. Piparsveinar drekka mest. St.hólmi <AP). — Sænsk yfirvöld hafa látið fram fara athugun á drykkjuháttum þjóð- arinnar. Kom þá í Ijós, að mestu svamparnir eru ókvæntir menn á aldrinum 35r—50 ára, en í hópi kvenna drukku fráskildar konur mun meira en hinar giftu. Ridgway hershöfðingi hefur látið áf yfirstjórn herafla NA.- bandalagsins. Við tekur Grunther hershöf ð- ingi', forseti foringjaráðsins og fyrr aðstoðarhershöfðingi Eis- enhowers, er hann gegndi þessu hershöf ðingj astarf i. I Ridgway verður yfirmaSur herforingjaráðs bandaríska landhersins, en Radford flota- ! foringi á Kyrrahafi tekur við yfirstjófn hins sameinaða. her- ' ráðs Bandaríkjanna, af Omar Bradley, sem lætur af störfum ifyrir aldurs sakir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.