Vísir - 15.05.1953, Blaðsíða 1
«3. árg.
Föstudaginn 15. maí 1953
107. tbl.
Þjófurmn hvarf.
•I nótt var tilkynnt frá Brú-
"arlandi að reiðhjóli hafi verið
stplið frá Sólvelli í Mosfells-
syeit.
;Var um kvenhjól að ræða og
sást þjófurinn halda á brott
rnjeð það og fara geyst Stefndi
hánn eftir þjóðvegihum í áttina
til Reykjavíkur. Var bifreið
fejngin til þess að elta þjófinn
og auk þess - var lögreglan í
Réykjavík beðin að koma á
móti hjólreiðarmanninum ef
bifreiðin yrði ekki nógu fljót.
Á miðri leið mættust lögregl-
an og bíllinn, sem fenginn hafði
yerið til þess að elta þjófinn,
en hvorugt hafðí orðið hans
vart.
Menn eiga a& hBusta
um aSSar jar&r.
London (AP). — BBC hefur
mikinn viðbúnað til þess að all-
ar þjóðir heims geti fylgzt scm
bezt með öllu, er Elisabet drottn
irig verður krýnd í næsta mán-
uði.
Sjónvarpað verður og útvarp
að um allan heim og ílogið til
ýmissa landa með stálþræði og
plötur, sem tekin hafa verið á
helztu atriðiry, cmfæyp dlu eta
varpsráðstafanir gerðar á meg-
inlandinu, en'útvarpað verður á
40 bylgjulengdum á 45 tungu-
málum, og annast kynningu og
frásögn 200 manna stárfslið,
sem í eru færustu málamenn út
varpsins. ¦
Hemmgway
safnar efni.
Lóndon (AP). — Ameríski
rithöfundurinn Ernst Heming-
way er nýlega kominn til Af-
ríku.
Hann kom þangað ásamt
konu sinni á flutningaskipi og
segjast þau vera á skemmtiferð.
Þó grunar flésta, að Heming-
way ætli sér að sækja yrkisefni
í hreyfingu Mau Mau-manna.
Frost víða um
land í nótt.
I nótt var dálítið frost víðast
hvar á I.andinu, en ekki þó í
Reykjavik. Hitinn hér komst
niður í 1 stig í nótt.
Á Hólsfjöllum var fannkoma
og 4ra stiga frost kl. 9 í morgun
á Grímsstöðum og í Möðrudal.
Víðast hvar á landinu er hæg
austlæg átt, skýjað á Austur-
landi, en viðast bjart sunnan
lands og vestan og í innsveit-
um norðanlands.
Hiti við suður- og vestur-
ströndina var 3—5 stig í morg-
un kl. 9, en um frostmark við
norðausturströndina.
Veðurhorfur. Faxaflói: Aust-
an 'gola fyrst, n„vaxandí norð-
autsan átt og stinningskaldi
þegar líður á nóttina. Bjart-
viðri.
Eisenhower hlynntur ráðstefnu — en
aðalatriðið er friðarvilji kommúnista.
Snarpir bar-
dagar í Kóreu
Tyrkneski herflokkar hrundu
í nótt arásum 2000 kommúnista
á vesturvígstöðvunum í Kóreu.
Talið e, að þeir hafi fellt og
sært um 350 þeirra. Liðsmun-
ur var mikill Tyrkjum í óhag.
A. austurvígstöðvunum hafa
bardagar einnig blossað upp og
hafa framverðir átt þar í bar-
dögum við og við undangengna
3 daga. Þar eigast við hersveit-
ir kommúnista og Suður-Kór-
eumanna.
Loftárásir hafa verið gerðar á
ýmsar stöðvar og m. a. áðist ár
veksmiðju, sem var jöfnuð við
jörðu, og um 100 flutningabif-
reiðir voru eyðilagðar fyrir
kommúnistum í loftárásum á
birgðalestir þeirra.
Júgóslavar og Rúmenar hafa
náð samkomulagi um frjálsar
siglingar á Dóná, þar sem hún
skiptir löndum þeirra. ____
Þessi mynd birtist á mánudaginn á forsíðu stórblaðsins Daily
Mail í London. Er hún tekin, þegar fram hafði f arið u'ndir-
skrift samninga við Dawson um kaup á ísfiski héðan.
„Eg verð ao berjast við
brezka togaræfgemhir"
Paivson se^tsf ekki búasSt vift mikfum haonaði
1748 stýrimenn úfskrifa&ir.
t>r£r á lífi sf sex í fyrsta árgsmjinum,
Uppsögn stýrimannaskólans
fór fram' í fyrrádag, og voru þá
liðin 60 ár frá því að fyrsta
prófi var lokið við skólann.
Árið 1893 luku 6 menn þrÖfi;
Árni Kristinn Magnússoti, Ein-
ar Ketilsson, Jón Guðm. Þórð-
arson, Pétur Ingjaldsson, l?or-
steinn Þorsteinsson og Þorvald-
u Jónsson. Skólastjóri lýsti hinu
fyrsta prófi og bauð fulltrúa
sexmenninganna, Árna Kristin
Magnússon, fyrrv. skipstjóra og
yfirfiskimatsmann, velko.minT7.
Auk Árna eru Pétur og Þor-
steinn á lífi en hinir þrír eru
látnir.
Síðan skólinn tók til starfa
hefur hann brottskráð 1748
stýrimenn. í vetur voru nem-
endur 174 og var í fyrsta skipti
starfrækt varðskipstjóradeild
og stuhduðu nám í henni 4
varðskipastýrimenn. -Kennarar
voru alls 14 auk þeirra, sem
kenndu sund, björgun og leik-
fimi.
Á skólaárinu eignaðist skól-
inn ágætt radartæki, en þeir,
sem brautskráðust árið 1927,
færðu skólanum að gjöf radio-
miðara. Var það vegleg gjöf, er
bætti úr brýnni þörf.
Skólastjóri ávarpaði að lok-
um prófsveina, en 56 manns
luku fiskimannaprófi, 21 far-
mannaprófi og 4 varðskipstjóra
prófi. Nám farmannadeildar ex
ári lengra en nám fiskimanna-
deildar.
Hæstu einkunn hlutu þessir
nemendur: Fiskimannadeild:
Eiríkur Sævar , Guðlaugsson,
Hafnarfirði 7,45. Farmanna-
deild: Gús'tav Siemsen, 7,37 og
varðskipstjóradeild: Garðar
Pálsson, 6,67.
Daily Mail segir í upphafi
fregnir sinnar um samningana,
að Dawson ætli að kaupa allan
fisk, sem íslendingar flýtji til
Bretlands.
„Það táknar," sagði Dawson,
,,að ég mun flytja til landsin.s
eitthvað milli 1500 og 3000 lest-
ir mánaðarlega af fyrsta flokks
fiski fyrir miklu lægra verð tn
þekkzt hefur."
Síðan segir blaðið, að Kjart-
an Tbors, formaður félags is-
lenzkra botnvörpuskipaeigentia,
og Þórarinn Olgeirsson.konsúll,
umboðsmaður félagsins í Grims
by, hafi undirritað samninginn
fyrir hönd íslendinga, og hafi
menn skálað af því tilefni, svo
sem sést á myndinni.
Andstaftan.
Síðan segir Dav/son við frétta
ritára Daily Mail:
„Tiigangur minn er að koma
meira nútímasniði á innflutn-
inginn á islenzkum fiski, og sjá
svo um. að brezkar húsmæður
fái hann fyrir eins lágt verð og
hægt er.
Eg legg mitt eigið fé í þetta
fyrittaekj —- eg get ekki sagt,
hversu mikið fé eg legg fram,
en það ér býsna mikið —- og ég
geri ekki ráð fyrir, að hagnað-
urinn verði mikill. Eg verS að
berjast við andstöðu .brezkra
togaraeígenda.
Þetta er í fyrsta skípti, sem
einh rnaður hefur get samning
um að kaupa allan fisk, sem
hægt er að flytja út frá íslandi."
Hér mun að. vísu dálítið mál-
um blandað, en hitt er rétt, að
enginn einstakur maður hefur
gert samning um kaup á eins
miklu fiskmagni og Dawson.
Frá Leith til
Reyfcjavíkur á
53 st
M.s. Gullfoss setti nýtt met
milli Leith og Reykjavíkur í
seinustu ferð sinni, en hingað
Var hann 53 klst. á leið-
kom skipið kl. 7 í gærkvöldi.
inni frá því, er hann skilaði
af sér hafnsögumanni, og var
meðalhraði skipsins 16 Vz
sjómíla, og er það ágætur
ganghraði.
Skipið flutti hingað 172 far-
þega og 740 lestir af vörum.
Þetta var seinasta ferðin, sem
telst vetrarferð. Laugardag 30.
maí byrjar hann h'inar venju-
legu hálfsmánaðar sumarferðir
milli Khafnar og Reykja'/ikur.
Dulles í Jórdaníu.
DuIIes og Síassen komu í gær
til Amraan og var Hussein kon-
ungur viðsíaddur komu þeirra,
Dulles ræðir í dag við forsæt-
is- og utanríkisráðherra Jord-
áníu. Þar næst verður haldið til
Damaskus.
Þeir geta sýnt hann
í verki, ef þeir vilja
Ekki mikill áhugi
vesira, segir Timcs.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Heimsblöðin ræða í dag um
undirtektir þær, sem tillögur
Churchills um ráðstefnu höfisð-
leiðtoga stórveldanna um heims
vandamálin,hafa fengið, eink-
anlega yfirlýsingu bandarís!ca
utanríkisráðuneytisins um hana
og það, sem fréttamenn hafa
eftir Eisenhower forseta, er
hann ræddi við þá í gær.
Var það að sjálfsögðu í sama
anda og yfirlýsingin, þ. e. atS
hann hefði ávallt verið hlynnt-
ur því, að slík ráðstefna Væri
haldin, ef sýnt væri að hún
kæmi að notum, en höfuðskil-
yrðið væri einlægur friðarvili.
kjommúnista, og hann gætu þeir
sýnt í verki með því að sam-
þykkja friðarsamninga við Aust
urríki. Væri þá meii líkur fyrir
samkomulagi um enn mikil-
vægari deilumál.
Það hefur vakið nokkra at-
hygli, að rússneska útvarpið
hefur nú gert grein fyrir skoð-
uiium Eisenhowers, en áður
hafði verið skýrt frá ræðum.
þeirra Churchills og Attlees í
meginatriðum, en engar skoð-
anir látnar í ljós um þæ. f
Moskvuútvarpinu hefur verið
endurtekið það, sem Eisenhow-
er sagði um háleitan tilgang
Churchills með að bera fram
tillögu sína, en því var sleppt,
er Eisenhower sagði, að komm-
únistar hefðu ekki enn sýnt
friðarvila sinn í verki.
Times segir augljóst, að;
greinilegt sé, að í Washington.
sé ekki mikill áhugi fyrir til—
lögu Churchills.
Mög brezk blöð leggja áherzlu.
á, að ágreiningurinn milli Breta.
og Bandaríkjamanna sé um að-
ferðir en ekki markmið —¦ þa5
sé eitt og hið sama. Um þetta
ríki misskilningur vestra, sem
komi mjög fram í blöðum.
Fulitrúaráisfuncluí
!
völd.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisféí
Iaganna í Beykjavík kemur
saman á fund í kyöld kL
8.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Þar verður rætt um tillög-
ur kjörnefndar um fram-
boðslista Sjálfstæðisflokks-
ins hér í bænum.
Fulltrúar verða aS sýna
skírteiní Við hinganginn.