Vísir - 15.05.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 15.05.1953, Blaðsíða 7
Föstudaginn 15. rnaí 1953 ▼isir : ; ....-.-'—... . I gær fór fram á íþróttavell- inum 6. Ieikur í Keykjavíkur- móti meistaraflokks. Áttust þar við Valur og Þróttur og sigiaði Valur með 5 mörkum gegn engu. Úrslit þessi komu þeim ekki á óvart, þar sem vitað var að Valsliðið var mjög sterkt, en Þróttarar nýliðar í meistara- flokki. Fyrstá mark Vals kom eftir 10 mín. og gerði það Horð- heldur mundi -eg hafaur Felixson með skalla, eftir að hafa fengið góða séndingu fyr- ir markið frá Gunnari Gunnars- syni. Er 30 mín. voru af leik samvizkubit. Það verður að meta slíkt við ykkur. Iris fékk líka samvizkubit. Maður gat næstum orðið hrærður — og eg verð að játa, að játningar hennar komu mér að gagni. Ella hefði eg kannske ekki losnað úr böndunum, né komist að því, sem gerast á í nótt.“ „Jæja, það var Iris, sem sagði þér það, en hún var sjálf í æðsta ráðinu, ef svo mætti segja. Eg sá hana, heyrði til hennar, er hún hvatti til fjöldamorða, er hún stóð við altarið í hvelfing- unni og kallaði sig æðsta kvenprest þeirra.“ „En jafnvel æðstu kvenprestar geta verið mannlegir þegar um ást er að ræða,“ sagði hann með beiskjubrosi á vör, •— „hún steig niður af hápalli þeim, sem hún hafði verið sett á, þegar hún komst að því, að Mark var í herbergi þínu í nótt og heyrði hvað þið voruð að brugga. Hún varð mannleg — kvenleg skyldi eg sagt hafa líka. Allt ber það að sama brunni: Samsærismenn ættu ekki að treysta konum. Allar áætlanir þeirra voru einskis virði, þegar hún komst að raun um, að Mark hafði gabbað hana, og ætlaði að flýja með þig. Þá var ekki neitt sem máli skipti fyrir hana, nema að hefna sín á ykkur. Og hún vissi, að bezta xáðið til þess var að koma upp um áform hans, sem hánn hafði ýmist.með blíðmælgi eða hótUnum fengið hana til’þess að taka þátt í. Henni flaug í hug, að nota mig sem verkfæri til hefndar. Hún hraðaði sér til svefnherbergis míns og skar sundurt böndin. Eg trúði sögunni um hin fyrirhuguðu f jöldamorð — vissi raunar að mestu um þau áform — þótt eg vissi ekki. hvenær ósköpin áttu að dynja yfir. En það sem eg trúði ekki var sá þáttur, sem þú áttir í þessu, en — sjón var sögu ríkari.“ „Og þar sem þú vissir. hvað koma skyldi, Ben, hvað gerðirðu til þess að koma í veg fyrir, að þeir gætu framkvæmt þetta?“ „Hafðu engar áhyggjur,“ sagði hann stuttlega. „Eg gat sent skeyti í rétta átt, áður en eg lagði af stað. Við munum grípa þá sem þjófa á innbrotsstað. Og það verður blönduð veiði í netinu, máttu trúa. Það eru margir ljótir fiskar í djúpum hafsins spegilslétta og bláa, Sara.“ „Og Sir.Harry á Karputi?“ „Við erum á leið þangað til þess að aðvara hann.“' „Guði sé lof.“ Hún hallaði sér aftur í sætinu og lagði aftur augún.' Nú þegár hún vissi, að mestu hættunni hafði verið afstýrt, var sem hún yrði gersamlega magnþrota. Ben var ef til vill alveg sannfærður um, að hún hefði ætlað að flýja með Mark og hann hafði ef til vill misst allt traust á henni, en hann haíði þá verið trausts verður þrátt fyrir allt, og það þótti henni vænt um og mundi alltaf þykja,'hvemig sem allt velktist. Þetta augnablikið virtist þáð vera alljt, sem máli skipti. Það var eins og miklu fargi hefði verið af henni létt. vorur Drengjabuxur, ódýrar Drengjaskyrtur, mikið ú.val Drengjapeysur Telpupeysur, hnepptar Drengjablússur Drengjaúlpur, ódýr teg.' Gallabúxur, allar teg. Vinnuskyrtur kr. 58,5Ó. Vinnubuxur Nærfatnáður, ódýr Khakiefni Barnaboltar, litlir, stórir. J&röfíiim heist .. Nú er ekki lengur joörf a aó vera i vaía um hvaSa veiSistöng þér eigiS aS kaupa, þar sem nú í fyrsta sinn hér á landi er fyrirliggjandi fjöl- skrúSugt úrval af hinum heimsfrægu HARDY’S stöngum. Engin brezk stöng er*áhtm jafngóð — því síSur betrí. — Það sýna og sanna öll kastmót, sem haldin hafa veriS síSustu áratugina. MuniS! HARÐY’S veiSisiang er aSaSs- merki kvers góðs veiSimaniis. Einungis seldar hjá okkur. EDWiN ARNASON t!N0AR6ÖTU 25» SÍM! 3745 Kristján GuÖJaugsson hæstaréttarlögmaríur. Austurstræti I, Silfð 3400 &injbaá£x? iííA» eatðiB—- QLIUVERZLUN’ I5LANDS BEZT AB AUGLYSAI V!SI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.