Vísir - 16.05.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 16.05.1953, Blaðsíða 1
43. érg. Laugardaginn 16. maí 1953 108. tbl. Sýningár hjá LR verða 115. Hafa verið flestar 109 á vetri áðitr. ^egar 'þcssu leíkári Leikfélags Keykjavíkur lýkur á næstunni, liafa sýningar orðið alls 115.- 'Eru það fleiri sýningar en . verið hafa nokkru sinni á starfsferli félagsins," og er jafn- f ratnt gleðilegur vottur. um leiklistaráhuga bæjarbúa, þegar þess er gætt, að Þjóðleikhúsið starfar éinnig af fullum krafti. Sýningar á Ævintýri - á gönguför haf a orðið alls 50 í vetur, og auk þess hefur gam- anleikurinn „Góðix eiginmenn sofa heima" verið sýndur alls 40 sinnum. Þá voru óperan Miðillinn og ballettinn Ólafur liljurós sýnd níu sinnum, og.á Vesalingunurri verða sýningar alls 16. . ¦¦ _. _ :¦ Yf irlitssýnihgum, L. R. lýkur nú um helgina með sýningu á „Vesalingunum", en í vikunni hefur félagið haft sjö sýningar, tvær á „Vesalingunum", tvær á „Ævintýri á gönguföy" og þrjár á „Goðir eiginmenn sofa lieima". Hafa þessar keðjusýn- ingar félagsins mælst mjög vel iyrir og aðsókn verið mikil, því að margir hafa notað tæki- færíð til þess að sjá hin vin- sælu leikrit, sem félagið hefur sýnt í vetur, áður en þau voru lögð á hilluna. Á Uppstigningardag hafði fé- lagið tvær sýningar. Var „Ævintýri á gönguför" sýnt í f immtugasta sinn á vetrinum og síðasta að þessu sinni. í leikslok voru leikendur kallaðir fram hvað eftir annað og þeir ákaft hylltir. Um kvöldið vpru „Eiginmehnirnir" sýndir fyrir troðfullu húsi, en aðsóknin svo mikil, að þó að sýningin væri endurtekin í gærkvöldi, urðu enn margir frá að hverfa. Verða þess vegna tvær sýningar a þessum skemmtilega gamanleik eftir helgina, á rriánudag og þriðjudag, en úr því er ekki hægt að koma við fleiri sýn- ingum á leiknum. Hópur þýzkra svifflugmanna kemur hingað um næstu helgi. London (AP). — Staerri skipastóll fór um Suez-skurð á sl. ári en nokkru sinni fyrr. isti Sjáifstæðisflokksins. Fulltrúaráðsfundur SjálfstæðisféJaganna í Beykjavík samþykkti í gærkveldi einróma tillögu kjörnefndar flokks- tns um framboð Sjáifstaeðisflokksins við næstu Alþingis- kosningar hér í bæ. Eöð frambjóðenda er samkvæmt þessu sem hér segir: 1. Bjarni Benediktsson ráðherra. \ 2. BJörn Olafsson ráðherrra. 3. Jóhann Hafstein bankastjóri. 4. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. ' 5. Kristín Sigurðardóttir frú. 6. Olafur Björnsson prófessor. 7. Guðbjartur Ólafsson hafrisögumaður. 8. Friðleifur Friðariksson formaður Þróttar. 9. Helgi H. Éiríksson bankastjóri. 10. Bírgir Kjaran hagfræðingur. 11. Auður Auðuns frú. 12. Kristján Sveinsson augnlæknir. 13. Ragnhildur Helgadóttir frú. 14. Olafur H. Jónsson framkvæmdastjóri. 15. Hallgrimur Benediktsson stórkaupmaður. 16. Sigurður Kristjánsson forstjóri. Hér á iandi eru beztu svifflugskilyrði í heimi. Mikill áhugi arlendra svifflugmanna ah komast hingað. Eftir viku koma hingað til lima, getur það ekki leyft út- lands sex þýzkir svifflugsmenn lendingum ótakmarkaða dvöl og dvelja hérlendis um þriggja hér. Umsækjendurnir voru því yikria skeið á %'egum Svifflugs- teknir í þeirri röð sem þeir félags fslands. I sóttu um það og voru teknir 4 „ \ ,. "^. . : . Þjóðverjar frá Duisburg sem I fyrra kom hingað einmg lö inn umsókn sína g L hopur þyzkra syafflugsmanna I haugt Þó yar ekki unnt að yeita Letu þeir með afbrtgðum^vel af j vigtöku nema 6 af 12 ^^. dvolmni her og skilyrðunum London (AP). — Hernaðar- útgjöld Pólverja verða 60% hærri á mæsta fjárhagsári en því, sem nú stendur "yfir. Er áætlað, að um 42 mill- jörðum króna verði varið til landvarna á því ári og er það tæplega 11% allra útgjalda fjáriaganna. ' til svifflugs, enda flugu sumir leiðangursmenn eins mikið þenna stutta tíma ¦hér eins og þeir hÖfðu flogið samanlagt á allri ævi sinni áður. Végna hinna ágætu svifflugs- skilyrða hér, sem taliri eru ein- hver þau beztu, sem; vitað er urn í riokkru lándi jarðar, hafa fjölmargir . svifflugsmenn, hópar sem einstaklingar, sótt um leyfi til þess að koma hing- að og iðka hér svifflug. Meðal þessara manna eru Þjóðverjar, Bretar, Norðmenn, Finnar og Austurríkismenn. En vegna þess að Svifflugfélagið þarf fyrst og fremst að hugsa um aðbún- að og þjálfun sinna eigin með- VarnarsamnÍEgarair af- greiddir í Bonn. Þó undir úrskurði sfiérsilagaáésnsfólsins komíi Efri deild sambandsþingsins eður eigi. Úrskurði dómstóllinn Samrd&niing brezk-bandarískrar iitanrtkisstefnti talin naiiðsyn. Frakkar vlija þáfttöku í stórvekiafundinum. Smith, öldungadeildarþing-fund stjórnmálaleiðtoga stór- þýzka hefur sambykkt með 23 atkvœðum gegn 15 þrenna auka samninga við Bonnsáttmálann «g samninginn um Evrópuher. Fjalla þeir um efnahagsleg atriði varðandi framkvæmd samninganna. Deildin sam- þykkti, að ekki væri nauðsyn- legt að hún greiddi atkvæði um fullgildingu samningsins sér- staklega, þar sem samþykkt aukasamninganna jafngilti full- gildingu. Heuss forseti hefur lofað að undírrita ekki laga- frumvörpin fyrr en stjórnlaga- dómstólhnn hefur úrskurðað, hvort meðferð þessara mála brjóti í bág við stjórnarskrána Vc^rð á ben og olíum læ að meðferðin brjóti ekki í bág við stjórnarskrána, undirritar forsetinn frumvörpin, sem þá maður, sem á sæti í utanríkis- nefnd deildarinnar, leggur til, að Eisenhower og Churchill hittist hið fyrsta, til þéss að samræma utanríkisstefnu Breta og Bandaríkjanna. Kvað hann mikla nauðsyn til bera, að einhugur skapaðist þeirra milli um utanríkismálin. Sendiherra Frakka í París gekk 'í gær á fund Selwyns Lloyd aðstoðarutanríkisráð- verða að lögum, en ekki, e£, herra og gerði honum grein fyr- dómstóilinn telur % atkvæða ir skoðunum frönsku stjórnar- nauðsynlega til samþykktar. Unnar á tillögum Churchills um veldanna o. fl. Sendiherrann lagði enga orðsendingu um þetta fram frá ríkisstjórn sinni, en kunnugt er, að Frakkar telja sjálfsagt, að þeir taki þátt í slíkri ráðstefnu, ef haldin verð- Enska knattspyrnuliðið Liv- erpool kom tii New York • á mánudag. Á það að keppa 10 sinnum í Bandaríkjunum og Kanada. áSar. vígtennumar i efra skolti jnmksms 'brotnuðu og' sátu eftir í hendi Carlsens. Hamn ihefir ssnníð á-2H siisÍBsktsm aamiives'fis Stykkisliólm á © dásgium. Carl Carlsen minkabani hefur og þar til í gær hefur Carisen j á heridur, þegar hann hefur orð- að undanförnu verið yestur á banáð alls 28 minkum með að- ið að seilast eftir minkum inn í Snæfelisnesi og afiað vel. | stoð hunda sinna, sem' snuðra ; bæli þeirra, en í þessari för var endum frá Duisburg. Þjóðverjarnir verða hér til 16. júní xi. k. og munu iðka flugið af kappi enda fer aðal- svifflugstímabilið — ef að lík- um lætur — nú í hönd. Bezt skilyrði til svifflugs eru þegar mikið bylgjuuppstreymi er, en það orsakast af norðaust- an og norðvestanvindum, og þeir éru einmitt tíðastir um þetta leyti árs. • Svifflugfélag íslands er í - þann veginn að hefja vorstörf sín og vinna meðlhnir þess nú . af feikna kappi á verkstæðun- um suður á Reykjavíkurflug- velli, en þar ræður félagið yfir 800 fermetra húsnæði. Svifflugfélagið er að gera upp tvær vélflugur sem notað- ar verða til þess að^ draga svif- flugurnar á loft. Á verkstæð- ununi er og í smíðum kennslu- fluga, sem er smíðuð fyrir hýr . stofnað svifflugfélag á Sauð- árkróki. Verður hún að öllu forfallalausu tilbúin eftir 3 vikur og verður þá sendur héð- an leiðangur norður til þess að leiðbeina svifflugsmönnum nyrðra og koma starfinu í gang. Hefur Svifflugfélag íslands reynt eftir föngum, og þrátt fyrir fátækt, að styrkja svif- flugsmenn utan af landi, bæði með því að taka á móti þeim til þjálfunar og við að smíða eða gera við flugtæki þeirra. Verð- ur reynt að halda áfram á þess- ari braut svo og með stofnun nýrra svifflugfélaga og aðstoð við þau. Um næstu mánaðamót hefja meðlimir Svifflugfélagsins flugstarfsemi sína hér á Sand- skeiðinu á 8 svifflugum, auk vélflugnanna tveggja ...er^ rað-: framan getur. Af þ'essum 8 ~ ' ~ (Fram a 8. síðu) Höf ðu Snæf ellingar óskað ef t- ' þá uppi og bíta til bana, þegar ir því, að Carlsen kæmi vestur, þeir fá færi á þeim. Seytján því að mjög hefur orðið vart við minkanna náði Carlsen á þrem mink umhverfis Stykkishólm, dögum eða frá þriðjudegi til og menn eru vitanlega hræddir fimmtudagskvölds, en þá voru um, að hann komist í varplönd hundarnir orðnir svo þreyttir og og eyðileggi. Hefur minkur kom sárfættir af sífelldum hlaupum, izt út í eyjarnar, og einu sinni að Carlsen varð að gefa þeim frí Fjárhagsráð hefur auglýst kom Carlsen á smáhólma, þar í gær, svo að þeir gætu jafnað verðlækkun á benzíni ög olíöm. > sem dauður lundi lá um allt, sig fyrir ri'æstu lotu, sem átti að Benzín lækkar um 5 aura litrinn, hráolía um 4 'aura og steinolía um 50 kr. lestin.- og skipti tugum ef ekki hundr- hef jast í dag. uSum. ! Oft hefur það komið fyrir, Frá því á laugardag síðdegis að Carlsen hafi fengið skeinur hann bitinn sinni. verr en nokkru Beit minkur einn hann svo hressilega, að þegar Carlseri ætlaði að losa um kjaft hans, brotnuðu báðar vígtennurnar úr efri skolti minksins og sátu eftir í hendi Carlsens. Vairð af þessu allmikið sár, en þótt þroti kæmi í höndina, jafnaði Carlsen sig fljótlega. Karl Marx Stadt — ekki Chemnitz. A.þýzkir kommúnistar [þurftú að heiðra Karl Marx nýlega, og skírðu þá stórborg eftir honum; svo að hún heitir Karl Marx Stadt. Völdu þeir borgina Chemnitz, þekkta iðnaðarborg ekki langt frá Dresden, en þar eru íbúar yfir hálfa milljón. Um leið var ákveðið, að stofnuð skyldi orða, sem einnig er kennd við Marx,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.