Vísir - 16.05.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 16.05.1953, Blaðsíða 3
Laugardaginn 16. maí 1953 V í S I R m á mougun frá kl. 3,30—5 og .um kyöldið frá kl. 9 Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar ■ Fram Dómari: Haildór V. SigurSsson, Mótanefndin, Ævintýraiegur fiótti (The Wooden Horse) Sérstaklega spennandi ný, ensk stórmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Eric Williams, en hún kom út í ísl. þýðingu s.l. vetur. Aðalhlutverk: Leon Genn David Tomlinson Anthony Steel Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. dansarnir í G.T. húsinu í kvöld kiukkan 9. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Aðgöngumiðar frá M. 7. — Sími 3355. f ■ ansarmr í Breiðfirðingabúð í kvöld. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Maðurinn frá Scotland Yard Afburða spennandi ný amerísk sakamálamynd er lýsir vel hinni háþróuðu tækni er nútíma lögreglan hefur yfir að ráða. Howard St. John Amanda Blake Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 17. til 24. maí frá kl. 10,45 til 12,30: Sunnudag 17. maí 3. hverfi Mánudag 18. maí . 4. hverfi Þriðjudag 19. maí 5. hverfi Miðvikudag 20. maí 1. hverfi Fimmtudag 21. maí 2. hverfi Föstudag 22. maí 3. hverfi. Laugardag 23. maí 4. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. ÍU HAFNARBIÖ m Ballkortið (Un Carnet de Bal) Heimsfræg frönsk kvikmynd efnisrík og hrífandi, gerð af meistaranum Julien Duviver. Efnið er sérkenni- legt en áhrifamikið og held- ur áhorfandanum föstum frá upphafi til enda. Aðalhlutvérkin eru í hönd- um beztu leikara Frakka: Marie Bell Harry Baur Louis Jouvit Raimu-Fernandel P. Richard Willm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 111 &m}> WÓÐLEIKHÚSIÐ k TOPAZ Sýning í kvöld kl. 20.00. 35. sýning. Síðasta sinn. Koss í kaupbæti Sýning sunnudag kl. 20.00. Tekið á móti pöntunum á sýningar á óperuna La Traviata, sem hefjast í næstu viku. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símar 80000 og 8^2345. TilKYNNING • Fjárhagsráð hefur ákveðið að frá og með 16. þ.m. skuli verð á benzíni og olíum lækka sem hér segir: Benzín um 5 aura hver lítri. Hráolía um 4 aura hver lítri. Steinolía um 50 kr. hvert tonn. Reykjavík, 15. maí 1953, Verðlagsskrifstofan. F innlands-ferð Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptamönnum vorum, að ráðgert er — ef nægilegur flutningur fgest — að m.s. ,,REYKJAFOSS“ fermi timbur í Kotka í Finnlandi 15.—25. júní n.k. Flutningur óskast tilkynntur aðalskrifstofu vorri (sími 82460) eigi síðar en laugardaginn 23. maí n.k. Einnskipafélay ÉsBamts Aðalbókari Starf aðalbókara við Iðnaðarbanka íslands h.f er laust til umsóknar. Umsóknir óskast sendar formanni bankaráðs, Páli S. Pálssyni, Skólavörðustíg 3, eigi síðar en 1. júní n.k. Bankaráð Iðnaðarbanka íslands Ii.f. Ila f ní i rAi iE«»ar Afgreiðsla blaðsins er á Skúlaskeiði 18, Hafnarfirði. Tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 9352. Dagblaðið VÍSMR I* MM gamla bio m Faðir brúðaiiímar (Father of the Bride) Bráðskemmtileg og fyndin ný, amerísk kvikmynd, i byggð á metsölubók Edwards j Streeters. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Elisabeth Taylor, Joan Bennett. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. U TJARNARBI0 8 Hraðlestin til Peking (Express to Peking) Afar spennandi og við-j j \ burðarík mynd er gerizt í j ' nútíma Kína. • Aðalhlutverk: Corinne Calvet, Joseph Cotton, Edmund Gwenn. Bönnuð innan 16-ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 3 e.h. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKIJR í Vetrargarðinum í kvöld og annað kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, kl. 3- Sími 6710. -4 og eftir kl. 8. V. G. TRIPOLIBIÓ UU ÞJÓFURINN (The Thief) Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd um atómvísinda- mann,- er selur leyndarmál sem honum er trúað fyrir og taugaæsandi líf hans. — 1 myndinni er sú nýjung, að ekkert orð er talað og eng- inn texti, þó er hún óvenju spennandi frá byrjun til enda. Þetta er álitin bezta mynd Ray Millands, jafnvel bétri en „Glötuð helgi“. Aðalhlutverk: Ray Milland Martin Gabel og hin nýja stjárna Rita Gam. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Blævængurinn (The Fan) Fögur og viðburðarík amerísk mynd sem byggð er á hinu heim.sfræga leikriti „Lady Windermeres Fan“, eftir bi-ezka stórskáldið Osc- ar Wilde. Aðalhlutverk: Jeanne Crain George Sanderí Madeleine Carroli Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVISÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.