Vísir - 16.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 16.05.1953, Blaðsíða 6
•V í SIR HoifensM bómullargarn fallegir litir, kr. 9,5Q hespan 100 gr. VBQL Ráðningarskrifstofa Félags íslenzkra hljóðfæra- leikara Laufásvegi 2. -— Sími 82570. Opin ld. 11—12. og kl. 3—5. LEIKFÉIAG! REYKJAVÍKUR^ VESAUNGARNIR Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Aðeins 3 sýningar eftir. FERÐAFELAG ÍSLANDS fer gönguferð um Leggjabrjót og Þingvöll á morgun (sunnu- dag). Lagt af stað kl. 9 árd. frá Austurvelli. Ekið inn í Botnsdal, eða Brynjudal, en gengið þaðan yfir Leggja- brjót á Þingvöll. Farmiðar seldir til kl. 12 á laugardag í skrifstofu félags-ins, Tún- götu 5. ■ 1 1 1 *■[ 1 i 1 1 1 ] 1 1 1 FERÐALOG UM HELGINA: A laugardag verður ferð með Páli Arasyni á Eyja- fjallajökul. Gist verður á Seljavöllum. Komið heim á sunnudagskvöldið. Farseðlar seldir í Ferðaskrifstofu rík- isins. Á sunnudag kl. 13.30 verður farin hringferð frá Ferðaskrifstofu ríkisins um Þingvelli — Sogsfossa — Hveragerði — Selvog —r- Krísuvík. Helztu staðir og mannvirki verða skoðuð á leiðinni, Ferðaskrífstofa ríkisins. FARFUGLAR! Unnið verður í Heiðarbóli um helgina. SAMKOMA annað kvöid kl. 8,30. Tveir ræðumenn. — Allir velkomnir. (418 6 Æ K U R ANTLQlfARlAT Notaðar bækur keyptar og seldar á Hverfisgötu 108. Opið frá kl. 1—6 á daginn. (266 BRJÓSTNAL hefur tapast. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 3090. (426 PRJÓNAHÚFA tapaðist í gær á Skúlagötu — Lindar- götu. Vinsamlegast skilist. í Samtún 8. (417 TAPAZT hefur á leiðinni Lækjartorg til íþróttahúss Jóns Þorsteinssonar, grænt myndaveski með gylltum röndum. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila því í verzlun Jóns Hjartarsonar, Hafnarstræti. (395 LÍTIÐ karlmannsstál- armbandsúr hefur tapazt. — Skilist á Njálsgötu 81. Sími 5981. (396 REGLUSAMUR iðnaðar- maður óskar eftir herbergi til leigu sem næst miðbæn- um. Helzt með sérínngangi. Tilboð, merkt: ,Reglusamur — 141“ sendist Vísi. (424 HERBERGI til leigu að Mávahlíð 8, efri hæð. (412 HERBERGI til Ieigu á Langholtsveg 32. (413 TIERBERGI óskast fyrir rólega konu, sem næst mið- bænum. Eldunarpláss æski- legt. Uppl. í síma 81241. — (414 SUMARBUSTAÐUR í ná- grenni bæjarins til leigu. — Sími 82152. (420 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu strax. — Uppl. í síma 7902. (422 TOGARASJOMAÐUR . óskar eftir ibúð. — Tvennt fullorðið í heimili. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 7598. TIL LEIGU 2 samliggj- andi forstofuherbergi með .innbyggðum skápum. Geta leigst sitt í hvoru iagi. Uppl. í síma 4477. (411 HERBERGI óskast, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 3012. (392 UNGUR, reglusamur rak- ari óskar eftir herbergi, helzt sem næst Hafnarfjarð- arvagnaleið. Uppl. í síma 6954 í dag. (393 HJÓN, eða kona með stálpað barn, geta fengið 2 herbergi; má elda í öðru, gegn húshjálp. Uppl. í síma 7270. (399 TELPA óskast að gæta barna. Sími 7708. (402 TVÖ herbergi og eldhús til leigu til 1.. október. Sími 1144. (403 TIL LEIGU 2 stofur. — Grettisgötu 74 —• og 1 her- bergi í Hlíðunum. (404 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 81468. (405 ÞOKKALEG, eldri kona óskar eftir herbergi með að- gangi að baði, helzt í suð- austurbænum Sími 82775 eða 2139 (406 BARNLAUS hjón óska eftir íbúð, 1—2 herbergjum og eldhúsi, með nútíma þæg- indum. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 3407. (407 HASKÓLASTÚDENT úr norrænudeild óskar eftir léttri vinnu í sumar. Tilboð, merkt: „Reglusamur" send- ist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. (397 UNGLINGUR óskast til aðstoðar á heimili. Eskihlíð 16, III. t. v. (390 RÁÐSKONA óskast í sveit. Má hafa barn. Uppl. á Grettisgötu 67 (II. hæð), milli kl. 1 og4 í dag. (385 RÚÐUÍ SETNIN G. — Við- gerðir utan- og innanhúss. RÁÐSKONA óskast strax að Gunnarshólma í vor og sumar eða um lengri eða skemmri tíma. Einnig vant- ar kaupakonu. Uppl. í Von. Sími 4448 og 81890. (400 DUGLEG, barngóð stúlka óskast í vist 2—3 mánuði. Sérherbergi. Valgerður. Stéf- ánsdóttir, Starhaga 16. Sími 6375,(171 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. AN AMAÐKAR fást á Ægisgötu 26. (416 NÝLEGT karlmannsreið- hjól til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 3163 eftir kl. 6 e. h. (391 BARNAVAGN á háum hjólum til sölu á Njálsgötu 108 (II. hæð til hægri). (387 VIL SELJA 2ja til 2y2 tonna bát með eða án véla . Sanngjarnt verð. Uppl. hjá Sæmundi Kristjánssyni, Melstað, Grindavík. (388 TIL SÓLU einsettur klæðaskápur, verð kr. 400 til sýnis kl. 6—8 í kvöld á Kaplaskj ólsveg 3, kj allaran - um/ (389 SMOKING. Sem nýr smoking til sölu við tæki- færisverði á Hverfisgötu 108, efstu hæð, herbergi 4, kl. 6—7 e. h (398 SUMARKAPA til sölu í Diönu. Miðtúni 78. (401' Laugardaginn 16. maí 1953 REIÐHJÓL fyrir dreng til sölu. Njálsgötu 23. (386 GÍRKASSI í Dodge herbíl til sölu. Uppl. í síma 7902. ______________________(421 LÍTIÐ kvenreiðhjól fyrir 10 ára telpu óskast til kaups. Uppl. ;í síma 1078. (394 VIL KAUPA vel með farna barnakerru með skerm. Uppl. í síma 82692. ________________________(415 TIL SÖLU Juno kolaelda- vél, lítið notuð. Uppl. gefn- ar í síma 6995 kl. 8—10 síðd. næstu kvöld. (408 TVEIR, nýlegir dívanar til sölu, ódýrt. Guðrúnar- götu 6 (lcjallara). —■ Sími 2088. (409 SKÚR til sölu. Getur ver- ið sumarbústaður. Uppl. í síma 7497. (410 GRÆNAR glerasbestplöf- ur til sölu. •—• Uppl'. í síma 80614 eftir kl. 1 í dag. (427 DRENGJAREIÐHJÓL, nýuppgert, til sölu í Miðtúni 62, kjallara. (423 DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 TAKIÐ EFTIR: Kaupum og tökum í umboðssölu í dag og næstu daga, alls konar dömu-, herra- og barna- fatnað. — Fornverzlunin, Vitastíg' 10. Sími 80059. (349 DÍVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (167 LAXVEIÐITÆKI Úrvals flug- ur og önglar, flugu- og lúrubox. Sími 4001. “SCOTTIE" /?. SuwcugkÁ* liiiTiiiiniii - TARZAM - /37/ Nú hófst ægilegur hildarleikur, milli manns og dýrs. Ljón og maður urruðu bæði af vonsku og heift, cn fólkið horfði angdofa á. Nú hrópaði Nemone drottning: „Stöðvið leikinn. Ljónið má ekki drepa Tarzan. Errot og Gemnon farið niður á leikvanginn.“ Ljónið stökk í loft upp, en nú var Tarzan kominn klofvega á bak því. Hann hóf sverðið á loft og keyrði það á kaf í búk þess. Ljónið gat ekki hrist Tarzan af sér, en leikurinn var voðalegur, því lengi varð ekki séð hvernig hann myndi euda. i;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.