Vísir - 18.05.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 18.05.1953, Blaðsíða 1
¦¦ . 43. érg. Mánudaginn 18. maí. 1ÍK>3. 109. tbl. Frjáls viðskipti hagkvæmust. N. York (AP). — „Heims- viðskiptavika" er haldin um gervöíi Bandaríkin í þessari viku, að fyrirmælum Eisen- howers. Verður unnið af kappi að því út vikuna, að glæða skilning manna á því, að Bandaríkjun- um sem öðrum löndum sé hinn mesti hagur að sem frjálsustum viðskiptum þjóða milli. Myndin er af brennandi bílnum, skömmu áður en slökkvíliðíð kom á vettvang. 100 þiís. kr. tjón í hílbritna. JÞa-r wnisstu ung hjón bÚslÓÖ StðBtt. ¦'Um miðjan dag á laugardag- inn kviknaði í bíl á Mosfells- sveitarveginum og hlauzt af mikið tjon, sem metið er allt að því Í00 þús. krónur. Á fjórða tímanum á laugar- daginn mættu ríðandi menn vörubíl rétt við Úlfarsá í Mos- fellssveit. Bíllinn var á fullri ferð á leið norður, en það, vakti athygli mannanna, að bíllinn var logandi og því stöðvuðu þeir hann. Bíllinn var frá Kaupfélaginu 'á Borðeyri og var hlaðinn ýms- um dýrmætum vörum, bæði verzlunarvörum og einnig bú- slóð nýgiftra hjó.na, sem voru farþegar með bílnum. Hvorki bílstjórinn né farþegamir höfðu hugmynd um, hváð var að ske fyrr en hinir ríðandi menn stöðvuðu bílinn og sögðu þeim -að bíllinn væri að brenna. Þarna var erfitt um aðstöðu, því enda þótt bíllinn væri svo til á árbakkanum voru engin ílát né önnur tæki til taks til þess að ausa á eldinn. Vegfar- endur, sem þarna fóru um á bíl, óku strax á símastöð og til- kynntu slokkviliðinu um eld- ínn og kom það eftir nokkra stund á staðinn. Var þá mest allt brunnið og eyðilagt, sem á . palli bílsins var og er þar um rmkið tjón að ræða. Á bílnum „urðu ekki aðra skemmdir en þær, að pallumbúnaðurinn brann að meira eða minna leyti. Rannsóknarlögreglan telur upptök eldsins sennilegt stafa frá bílrafgeymi, sem var ásamt öðrum vöum aftan á palli bíls- ins. Bar geymirinn með sér að hann hafi orðið fyrir miklu skammhiaupi, enda naumast um aðra skýringu að ræða á þessari íkviknun. Slökkviliðið var þrívegis kvatt út í fyrinótt, en án þess að um neina verulega eldsvoða væri að ræða eða tjón hlytist af. Fyrst var slökkviliðið kallað að Brunnstíg 7 um eittleytið í fyrrinótt, en skemmdir voru engar, sem orð eru á gerandi. Laust fyrir kl. hálf tvö í fyrri- nótt var það kallað að Café Höll í Austurstræti. Þar hafði kviknað í rusli í fötu, sennilega út frá vindli eða vindlingi, en tjón varð ekkert. Loks var slökkviliðið gabbað um hálf fimmleytið inn á Snorrabraut með því að einhver hafði brotið þar brunaboða. . _____ Safnaðisf meira, en í fýrra. í fyrra söfnuðust 43.000 á Mæðradaginn, en í ár mun hafa safnazt mun meira, því sala blómsins nam 40.000 krónum ©g við bær bætast prósenturaar frá blómabúðunum. Allar blómabúðir í Reykja- vík fá að hafa opinð þennan dag gegn því að Mæðrastyrksnefnd fái 10 prósent af sölu þeira. •— Sjálfar selja konurnar mæðra- blómið, sem er „merki" dags- ins. Lyf leltan f ©rð* ast um Kenya. .Lí>öcíon AP). — Lyttelton, nýlendumálaráðherra Brcta, er nú á öðru ferðalagi um Kenya á tiitöíulega stuttum tíma. í gær fór hann um Neri- hérað norðan við höfuðborgina, Nairobi, en þar hefur ókyrrðin verið hvað mest frá öndverðu. Mau Mau-menn hafa viðað að sér miklum vopnum undanfar- ið, en eru nú auk þess gætnari, þar sem manntjón þeirra hefur farið í vöxt upp á síðkastið. Bretár vílja notfæra sér valdhafaskiptin í Kreml. rFií« hfósar Chui*«*híII ijriv ræðuna. Fór hann fbkkaviUt? Fyrsta framboð Lýðveld- isflokksins, flokksins, sem sténdur að blaðinu Varðberg er komið ffam, en Alexand- er Guðmundsson, annar að- alstofnandi Frjálsrar þjóðar, býður sig fram fyrir flokk- inn i Vestmannaeyjum. Vísir átti í morgun taí við bæjarfógetann í Vestmanna- eyjum Torfa Jóhannsson, og staðfesti hann það, að fram- boðið hefði verið þar lagt f'ram í morgun. Alexander stofnaði eins og kunnugt er blaðið Frjálsa þjóð með Armórí Sigurjónssyni, en seldí síðan hlut sinn í blað- inu, og er nú orðinn frám- bjóðandi Lýðveldisflokksins. Einkaskeyti frá AP. — I-<ondon í morgun. Brezki sendiherrann Sir Roger Makin sagði í Washing- ton í gær, að Breta og Banda- ríkjamenn greindi á um að- ferðir en ekki markmið. . Báðir vildu öruggán frið. Það væri höfuðatriðið. Um leiðírn- ar væri ' ágreiningur, en lík- legt að ná mætti samkomulagi um aðferðir eða leiðir að.mark- inu. Það, sem lægi til grund- vallar tillögu Sir Winstons Frú Roosevelt fer finattför. N. York (AP). — Frú Eieanor Roosevelt, ekk ja Franklins D. Roosevelt Banda- ríkjaforse-ta, er _ð leggja upp í ferðalag kringum hnöttinn. Hún fer til Japan, Hongkong, Tyrklands, Aþenu, Berlínar og Parísar, en þetta eru höfuð- viðkomustaðir hennar að eins; Hún mun ræða við þjóðhöfð- ingja og helztu stjórnmála- menn. Churchills um stórveldafund7 væri sú skoðun hans, sem þjóð- in aðhylltist einróma, að nota beri þau tækifæri, sem skapast hafa vegna valdhafaskiptanna í Ráðstjórnarríkjunum, og ná samkomulagi um eins mörg at- riði og frekast er unnt. Aðstað- ari gæti aftur breytt til hins verra og ef úm gullin tækifæri væri að ræða, ættu þjóðirnar ekki að láta þau ganga sér úr greipum. Viðræður gætu og skapað grundvöll til svo víð- tæks samstarfs, að þjóðirnar myndu um langa framtíð njóta góðs af. Tito tekur til máls. Tito forseti Júgóslavíu flutti ræðu í gær og sagði, að ræða Churchills væri hin merkasta og boðaði þáttaskipti í heims- pólitíkinni en hann kvaðst þó ekki geta fallist á tillögu hans um störveldafund fyrir luktum dyrum. Smærri þjóðirnar ættu rétt til að vera hafðar með í ráðum, þegar ákvarðanir eru teknar, sem framtíð þeírra er undir komin. WMír lok verííðai*: Meim haf a hætt of snemma. Laiidbelgisstækkunin hefir va.alaust orsaka^ breytingu. Varðskipið Þór sent utan '¦ vegna vél Kraf Izt f ullkocninnar við Varðskipið Þór fór tií Dan- merkur í gær, og verður ytra um óákveðinn tíma. Eins og merin vita hef ur a'ðal- vél skipsins verið í megnu ó- lagi frá öndverðu, en skipið yar fullgert í Álaborg í Dan- mörku árið 1951. Hefur smurn- ¦ ingsolían spýtzt út um útblást- ursrör vélarinnar, en þegar siglt hefur verið með mestu ferð, | hefur kviknað í henni, svo að skipinu hefur jafnan stafað hætta af. Gerðar hafa verið tilraunir til þess að gera við galla þenna, | en ekki tekizt, þótt hingað hafi komið sérfræðingar frá verk- ! smiðjum þeim, sem þær hafa smíðað, verið með skipinu, til, vto- rela_ Vegna friðunar Faxaflóa er afli á vélbáta frá Akranesi engu i síðri nú en á vertíðinni og fá þeir 4—5 lestir daglega. „Eg tel engan vafa á því," sagði Sturlaugur Etöðvarsson útgerðarmaður á Akranesi í stuttu viðtali við Vísi í morgun, „að menn hafa yfirleitt hætt of snemma að þessu sinni. Það er orðin breyting á, sem alveg vafalaust er að þakka því, að landhelgin var stækkuð. Frá okkur róa 7 bátar af 8 (íl'.er í slipp) og 1 bátur frá öðrum. Fá þeir daglega 4—4i_ lest af ágætum fiski, aðallega þorski, og veiða í Jökuldjúp- inu. Þetta er ekkert verra en þess að athuga vélina, og gert þær ráðstafanir, sem þeir töldu nauðsynlegar ¦— þótt þær hafi ekki komi'ð að haldi. Samkvæmt því, sem Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelg- isgæzlunnar, skýrði Vísi frá í morgun, heíur hann gert kröfú til þess, að svo verði gert við vélarnar,'-að þær verði í full- komnu lagi, en sé það ekki hægt er krafan sú, að nýjar vélar verði settar í það. Æskilegt hefði verið að senda skipið til útlanda vegna þessa fyrr, en það var ekki gerlegt, þar sem- 'mest er þörfin fyrir skipið við landhelgigæzluna að vétrarlagi. Var þessu því frest- að þaf til nú. á vertíðinni. Við munum halda áfram róðr um meðan aflast eins vel og nú. Opnir bátar og trilluf hafa afl- að sæmilega á Sviðinu." „Hafa bátarnir orðið síldar varir?" „Síld er komin í flóann, en er mögur eins og allt af um þetta leyti. Verður ekki fa:ið á reknetaveiðar fyrr en um miðjan júlí, en þá er hún oiðin nægilega feit til að hefja þær veiðar." Am lefir ekki fundizi. Frá fréttaritara Vísis. , Vestm.eyjum í morgum. Leitmni a'ð piltinum,- er hrap- aði tií bana í Vestmannaeyjum á föstndagskvöld, er haldið á- fram. Sigið hefur verið í bjargi'ð, þar sem pilturinn h'rapaði, 'en yegna brims hefur ekki verið haegt að komast að staðnum frá sjó. Líkið hefur ekki fundizt, en aðdjúpt er fyrir neðan staðirin, þar sem slysið varð, og gæti því líkinu hafa skolað frá. Leit verð ur haldið áfram, þegar brim- lau'st er orðið. ^l Síígfvetfta. : í sextán net Tveir bátar stunda síldveiðar frá Hafnarfirði, IHugi og Stefn- ir, og hafa þeir aflað nokkuð í reynsluferðum sínum. Stefnir fór út í.nótt með .16 net og mun hafa lagt þau út af Sandvík við Reykjanes. Voru. netin aðeins 10 mínútur í sjó, en. þá varð að draga þau upp aft- ur þar sem drekinn slitnaði. — Aflinn var 6 tunnur. Illugi, sem. hefur aflað sæmilega í hringnót- í tveim veiðiferðum, hefur ekki róið síðan áfimmtudag, þar sem skipstjórinn, er veikur. . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.