Vísir - 18.05.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 18.05.1953, Blaðsíða 2
2 VÍ SIE # Mánudaginn 18. maí 1953. eru kcxnnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. geysilega aðsókn. Aðalhlu- verkið, geðveiku konuna, leik- ur Oliva de Havilland af mikilli snilld. Harlem Globetrotters. í dag hefjast í Störnu-bíó sýningar á amerískri íþrótta- myiid, sem fjallar um starf og sigra frægasta körfuknattleiks- liðs Bandaríkjamanna, The Harlem Globetrotters, en leik- menn eru allir blökkumenn. Myndin er mjög skemmtileg og spennandi bæði fyrir þá er ánægju hafa af körfuknattleik og einnig þá, sem aðeins hafa ánægju af því að sjá góðar kvikmyndir. I.O.O.F. = ob. I p. = 1355198^. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfaskipt- anna. —'Sími 1710. LAMIR m - Té-Iamir Staflamir Innihurða-Iamir Bílskúralamir Hliðlokur Smekklásar Verzl. Vali Poulsen h.f. Klapparstíg 29. Sími 3024. Lárétt: 1 Vopn, 6 í reykháfi, 8 fangamark, 10 raddar, 12 lýsti, 14 rándýri, 15 up;;spretta, 17 tónn, 18 sáumatæki, 20 einlit. Lóðrétt: 2 Hávaði, 3 vann eið, 4 mikill, 5 snjór, 7 notað í götur, 9 púki, 11 grýtt svæði (þf.), 13 spyrja", 16 menn draga hann oft af náunganum, 19 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 1910: Lárétt: 1 Njála, 6 stó, 8 ES, 10 anga, 12 ljá, 14 SOS, 15 lóna, 17 TA, 18 dul. 20 hþrðis, Lóðrétt: 2 JS, 3 ata, 4 lóns/ S' vella, 7 basars, 9 sjó, 11 got, 13 andi, .16, aur,. 19 LÐ. Húsmæður MAN-O-TILE heitir ný tegund af amerískum plast- veggdúk, sem ætlaður er á eldhús, baðherbergi o. fl. MAN-O-TILE er mjög auðvelt. að hreinsa, þolir sápu- lút og sóda án þess að láta á sjá. • u MAN-O-TILE fæst í mörgum litum. MAN-O-TELE er ódýrt. MAN-O-TILE er svo auðveldur í meðförum, að sérhver lagin hús.móðir getur hæglega sett hann á sjálf. i í. MáSnliig & Járnvénsr I r- Sími 2876. — Laugaveg 23. ' b'rcityáta «/>. 1911 BÆJAR- Sonur iman og bróðir okkar EM. MagBaú«s<saia Stangark®lli i í audaðist að heimiEsmii 16. |).m. Guðrún Jónsáöltir? Hólmíríður Magáuscfðttií-,, > Mánudagur, 18. maí — 138. dagur ársins. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.25—3.45. Flóð í Reykjavík er næst kl. 22.20. Rafmagnsskömmtun. Álagstakmörkun kl. 10.45— 12.30 á morgun: V. hverfi. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.40 Um daginn og veginn (frú Bjarnveig Bjarnadóttir). 21.00 Einsöngur: Ævar Kvaran syngur; Fritz Weisshappel að- stoðar. 21.20 Erindi: Fára börn- in versnandi? (Eftir Stefán Hannesson kennara í Litla- Hvammi. — Þulur flytur). — 21.45 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjánsson ritstjóri talar við Jón Brynjólfsson fyrrum bónda. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttaþáttur (Sigurður Sigúrðsson). 22.25 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Nýir Itaupendur. Þeir, sém ætla að gerast á- skrifendur Vísis, þurfa ekki annað en að síma til afgreiðsl- unar — sími 1660 — eða tala við útburðarbörnin og tilkynna nafn og heimilisfang. — Vísir er ódýrasta dagblaðið. r Söfnin: Þjóðminjasafnið er opíð kl. 13.00—16.00 á sumiudögum og kL 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Vaxmyndasafnið er opið á eama tíma og Þjóðminjasafnið. Náttúrugripasafnið er opið eunnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. VeðriS. Milli íslands og Noregs er lægð, sem grynnist. Nærri kyrr stæð grunn lægð fyrir suðvest- an Reykjanes. Veðurhorfur: Hæg A og SA átt, skýjað. Reykjavíg SA 3, Stykkis- hólmur A 3, 6. Hornbjargsviti SA 1, 3. Siglunes SA 3, 4. Ak- ureyri SA 2, 4. Grímsey A 2, 3. Grímsstaðir logn, 9. Raufar- höfn logn, þokumóða, 3. Dala- tangi NA 1, 5. Djúpivogur ANA 1, 6. Horn N 1, 5. Loftsalir SA 1, 5. Vestmannaeyjar S 3, 6. Þingvellir ASA 2, 5. Reykja- nesviti SSV 2, 6. Keflavíkur- völlur S 3, skúrir, 7. Togarar. Karlsefni, sem kom af veið- um laust fyrir helgina, hafði 285.6 smál. f herzlu fór allt, sem togarinn hafði af ufsa og þorski, en karfinn í frystihús. Akurey, sem kom sl. föstudag til Akraness með um 250 smál., kom til Rvk. á laugardag til þess að taka ís. — Skipað hefir verið upp afla þýzka togarans, Mark Brandenburg, sem lask- aðist á Halamiðum, er þeir rák- ust á í þoku hann og Hafliði. Aflanum var ekið í frystihús í Hafnarfirði. Togarinn hafði um 150 smál. Ingólfur Arnarson landaði 11. þ. m. sem hér segir: Saltaður þorskur 115 tohn, saltaður ufsi 17 tonn og ísaður fiskur, sem hér segir: Þorskur 42 tonn, ufsi ■16 tonn, karfi 7 tonn, ýsa 4 tonn, rauðspetta 900 kg. og 400 kg. af öðrum fiski. Ennfremur hafði skipið 9,7 tonn af lýsi. Það fór aftur á veiðar 13. þ. m, Skúli Magnússon kom 13%þ. m. og landaði sem hér segir: Is- fiskur 114 tonn af þorski, 20 tonn af karfa, 13 tonn af ufsa, 3,9 tonn af ýsu og 3 tonn af öðrum ísfiski. Saltfiskur: 44 tonn af þorski, 10 tonn af ufsa. Skipið hafði ennfremur 12.2 tonn af lýsi. Það fór aftur á veiðar 14. þ. m. Hallveig Fróðadóttir og Þor- steinn Ingólfsson fóru á veiðar 9. þ. m. Jón Þorláksson fór á veiðar 6. þ. m. Pétur Halldórsson landaði 12. þ. m. sem hér segir: ísaður þorskur 215 tonn, ísaður ufsi 47 tonn, ísaður karfi 12 tonn, ísuð ýsa 8 tonn, rauðspetta 1120 kg. Ennfremur hafði skipið 37 tonn af saltfiski, 17 tonn af mjöli og 15 tonn af lýsi. Það fór aftur á veiðar 13. þ. m Jón Baldvinsson íór á veiðar 7. þ. m. fiLINfi&R Höfain. A.f veiðum k'>mu í nótt tog- ararnir Fvlki--. Jón Þorláksson, Jón forseti og Þorkell máni, og er unnið að uppskiþun aflans í dag. — Esja kom úr slipp. — Sænska rarmsóknaskipið fór í nótt. Bústaða.kipíi. Þeir káupéndur Vísis, sem hafa bústatk-vipti að þessu ■sir.m. gari iy|> vél og tilkynni það afgyei&s’imr.!!, sími 1660, svo koir. /i verði hjá vanskilum á blaðim;. ' -• Aðalfundur Hringsins. Hringskonur eru beðnar að muna eftir aðafundinum í kvöld kl. 6 í Tjarnarcafé (uppi). Fundarefni: Venjuleg aðal- fundastörf. Oramgryíjan. Vegna fjölda áskorana ætlar Nýja-bíó að sýna í kvöld kl. 5.15 og 9 hina heimsþekktu kvikmynd, Ormagryfjan. Þossi óviðjafnanlega mynd heíir far- ið sigurför um allan heim og var sýnd hér fyrir nokkru við Þorkell máni fór á veiðar 30. apríl. í sl. viku störfuðu 200 manns hjá fiskverkunarstöð Bæjarút- gerðarinnar að ýmsum fram- leiðslustörfum. Reykjavík. Heita má að vertíðin sé úti hjá öllum bátum, sem róið hafa héðan. Hagbarður er þó enn að og kom á laugardag með 5 tonn af fiski. Faxaborg hætti fyrir helgi, og Sigurður Pétur fór á lúðuveiðar, en gera má ráð fyrir, að nokkrir stærri bátarn- ir reyni lúðulóðir, áður en rek- netaveiðin byrjar. Lagfæring fer nú fram á mörgum bátum, sem verið hafa á vertíð, en síð- an má gera ráð fyrir að all- margir fari norður á síld í sumar. Keflavík. Ennþá eru 10 línubátar að veiðum frá Keflavík, og eru það helzt þeir bátar, sem hafa aflað sæmilega yfir vertíðina, og eiga því erfitt með að hætta, meðan einhver fiskur fæst. Afli hefur verið sæmilegur t. d. á laugar- dag 4—7 tonn, og allflestir með 5%—6 tonn. Gert er ráð fyrir að þessir bátar haldi áfram út vikuna. Þá munu einhverir bátar fara á lúðuveiðar og nokkrir síðar á reknet. Hafnarfjörður. Vertíðin er á enda, en 2—3 bátar róa enn með línu og munu væntanlega halda áfram út vikuna. Bjarnarey er farin á lúðuveiðar, er í fyrs.tu veiði- ferð, og Fram er að búa sig á lúðuveiðar. Bátarnir léggja fyrir lúðuna djúpt út af Vest- fjörðum. Ákranes. Átta bátar halda áfram línu- veiðum þessa viku a. m. k. Sl. laugardag var aflirin 4—7 tonn, og því full ástæða til að halda eitthvað áfram. Annars munu bátarnir, sem nú róa, vera að nota beitu, sem enn er eftir. Em það 7 bátar frá Haraldi Böðvarssyni & Co. og 1 frá Heimaskaga. Trillubátar hafa aflað mjög vel og hafa þeir, sem beztan afla fá, fengið rúmt tonn á 2 færi. Ýmsir bátar eru að fara í slipp, en þar verða þeir gerðir „klárix“ fyrir síld- veiðar, annað hvort hér syðra eða nyrðra. úð Norðra Hafnarstræti 4. — Sími 4281.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.