Vísir - 18.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 18.05.1953, Blaðsíða 6
« MLs. Hebla ■vestur um land í hringferð hinn 19. þ.m. — Aukahafnir: Hólmavík, Skagaströnd, Flatey á Skjálfanda. Erfðafestuiand með húsi, á skemmtilegum stað í Kópavogi, til sölu. Upplýsingar í síma 5835. Sumarbústaður óskast til leigu um lengri eða skemmri tíma í sumar. Uppl. í síma 7684. BEZT AÐ AUGLYSAI ¥1S1 fÞRÓTTUB. Knattspfrnumenn. Æfingar í d'ag kl. 7—8 II. og III. fl. — Kl. 8—9 meistara- og 1. fl. 2ja HEBBERGJA íbúð í Norðurmýri til leigu í 3 mánuði. Tilboð sendist afgr. Yísis, merkt: „Norðurmýri — 147“._____________(473 HÚS til sölu, efri hæð og hálfur kjallari. Hitaveita og séiinngangur. Uppl. í síma 4706. (468 GÓÐ STÖFA í austurbæn- um til leigu frá 1. júní til 1. október. Aðeins reglusamt, einhleypt fólk kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir 25. maí, merkt: „4 mán- VÍSIR LÍTIÐ herbergi til leigu. Aðeins í-eglusöm stúlka kemur til greina. Rauðarár- stíg 34. (459 TIL LEIGU handa góðu. fólki 1 stofa óg eldhús til 1. október. Tilboð sendist blað- inu strax. Merkt: „Melar — 143“. (476 ROSKIN kona óskar eftir herbergi í 3 mánuði. Hús- hjálþ kemur til greina. Uppl. í síma 3768. (430 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Algjök- reglusemi •— 144“. (475 EINHLEYPUR maður, sem hefur síma, getur fengið leigða stofu með innbyggð- um skápum á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 3429 í dag kl. 3—6. (434 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast strax. Góð um- gengni. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 7528. (467 LÍTIÐ forstofuherbergi til ‘ leigu fyrir karlmann. Ból- staðarhlíð 15 (I. hæðl. (435 fBStJÆZÉŒBá HERBERGI til leigu á Laugateig 4. Uppl. í síma 2698. (436 DUGLEG stúlka óskast í eldhús úti á landi. Á sama stað óskast unglingspiltur. Uppl. í síma 5044, milli kl. 6 og 8. (446 GOTT herbergi óskast fyrir einstæða konu í 3 mán- uði, má vera án húsgagna. Uppl. í síma 2223. (439 STÚLKA getur fengið at- vinnu við afgi'eiðslu o. fl. Brytinn, Austurstræti 4. — Sími 6234. (440 IIÚSNÆÐI óskast fyrir 2 reglusamar stúlkur, eldun- arpláss æsltilegt. — Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 7549 kl. 4—7. (441 STÚLKA óskast að Sól- eyjargötu 31. Sími 3851. — (437 SJÓMAÐUB, sem lítið er heima, óskar eftir herbergi strax, helzt með forstofu- inngangi og í vestur- eða miðbænum. Uppl. í síma 80959. (443 SAUMA sniðinn kven- og barnafatnað. Vönduð vinna. Sanngjai-nt verð. Sími 6780 12—14 ÁRA telpa óskast til að gæta barna. Uppl. á Grettisgötu 13. (428 TIL LEIGU: 2 herbergi með eldhúsaðgangi. Aðeins fyrir barnlaust fólk. Ái-s- fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: ,,Vogar“ sendist blaðinu fyrir þriðjudags- kvöld. STÚLKA eða unglingur óskast í vist. Uppl. í síma 7586. (471 j UNGLINGSSTÚLKA ósk- ] ast til að gæta 2ja ára drengs. Uppl. á Sóleyjargötu 15. Fjólugöturnegin. (47?] LÍTIÐ herbergi til leigu. Barnakerra til sölu. — Sími 82152. (445 STÚLKU vantar nú begar ‘ að Laugarvatni. Uppl. Oðins- götu 28, milli 4 og 6 í dag. (451 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 7078. — (448 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa um næstu mánaða- mót. Uppl. í síma 82197. (453 2 FORSTOFUHERBERGI .til leigu á Njálsgötu 7, I. hæð. Ennfremur er til leigu á sama stað stór bílskúr, sem mætti nota sem vei'kstæðis- pláss. (452 TELPA óskast til að passa 1 di’eng. Uppl. á Brávalla- götu 12 (I. hæð). (454 TEK AÐ MÉR að lagfæra trégirðingu. Uppl. í síma 80849. (455 ELDRI lijón óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Talsverð fyrirfi'am- greiðsla. Tilboð leggist á afgr. Vísis fyrir kl. 6 síðd. þriðjudag, merkt: „Strax — 146“. (469 STÚLKA óslcast í vist. — Sólvallagötu 51. (450 ÁBYGGILEG og rösk kona óskast til að hii'ða íbúð og skrifstofur og önnur smá- verk. — Kona, sem getur stykkjað föt situr fyrir. — Gott kaup,. Hvei'fisgötu 115. (449 ÓSKUM að fá leigða 2ja— 3ja herbergja íbúð. Aðeins eldri hjón. Talsverð fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 82747. (470 Mánudaginn 18. maí 1953. MAÐUR óskast á sveita- heimili, helzt strax. Uppl. Freyjugötu 40, (kjallara), næstu kvöld. (43,1 KVENHJÓL, notað, í góðu standi, til sölu og sýnis á Ásvallagötu 62. Verð kr. 500. . (457 , STÚLKA __ óskar eftir vinnú, sk'fifá' á * í'ítvéí pg fleira. Tilböð, rrierkt: „Sti’ax — 150 —142“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (438 STOFUSKÁPUR og eld- húsboi'ð til sölu (ódýrt) að Hverfisgötu 78 (3. hæð). — (458 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir ■ Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). TIL SÖLU ljós, hálfsíður jakki og svört smokingdragt (úr kambgarni nr. 44). Uppl. í síma 1802. (456 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnavérk- smiðjan, ’ Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 VERKFÆRASKÚR fyrir - nýbyggingar til sölu. Uppl. á Sigluvog 7 eða Garða- stræti 9. (447 LÍTIÐ HÚS, 10 fm., til sölu til flutnings. Uppl. í síma 6910. (444 SAUMAVÉLA-viSgerðlr. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sírni 2656 Heimasími 82035. (00C TIL SÖLU: Kápur, kjólar, di'engjaföt, nýtt og gamalt. Vesturgötu 48. Nýja fata- viðgerðin. (442 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allai fataviðgerðir. — Sími 6269. AMERÍSK telpukápa á 3—4- ára til sölu á Melhaga 5. (432 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti méð stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 TIL SÖLU baðker, verð kr. 800, ennfi'emur fata- skápur, verð kr. 600 til sýn- is á Seljalandsveg 15. Kringlumýri. (429 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. ÞEIK, sem hafa í huga að láta okkur selja fyrir sig á næsta uppboði, komi hlutun- um til okkar sem allra fyrsf. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austur- stræti 12. —- Opið kl. 2—4. (356 ELITE-snyríivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- WMfÆWMk hylli um land allt. (385 RIFFLAR, haglabyssur. Stærsta og fjölbreyttasta úrval landsins. Önriumst viðgerðir. Kaupum. Seljurn. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Sími 82080. (122 GOTT clrengjahjól til sölu. Uppl., í síma 6902, milli kl„ 6 og 8 í kvöld. (472 SEM NÝR barnavagn á háum hjólum til sölu. Uppl. í síma 6130. (474 KAUPUM vel með farin kaiimannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 LYFJABÚÐIN IÐÚNN kaupir meðalaglös 50—400 gramma. (157 SMÁBÍLL í lagi til sölu og sýnis. Sogablett 8. Vantar 1—2 herbergi og eldhús. —■ Fulloi’ðin hjón. (478 RAFMAGNSÞVOTTA- POTTUR óskast. Silver Ci'oss barnakerra til sölu. Sími 2251. (465 TAKIÐ EFTlR: Kaupurn og tökum í umboðssölu í-dag og næstu daga, alls konar dömu-, herra- og barna- fatnað. — Fornverzluniii, Vitastíg 10. Sími 80059. (349 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl. 5—-6. Njálsgötu 13 B (skúrinn). — Simi 80577. (464 THE FAILURES WERE' DUE TOTHESREAT FUEL CONSUMPTION, THE VAST DISTANCES, AND OUR LACK OF ACTUAL KNOWLEOSE OF THE DANGER5 OF OUTER SPACE. > BUT WHAT WAS WRONS, VANA? uðir“. (466 KVISTHERBERGI, með innbyggðum skápum, til leigu í Drápuhlíð 13 (efri (hæð).______________(461 UNG HJÓN með 1 barn óskar eftir stofu og aðgangi að eldhúsi eða eldunarplássi. Húshjálp getur komið til greina. Uppl. í síma 7596. _____________________(463 OKKUR vantar stofu með góðum inngangi, sem næst miðbænum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830. (462 TOGARASJÓMAÐUR óskar eftir 1 herbergi og eld- húsi. Tvennt í heimili. — TVIBURAJÖRÐIIV! — eftir Lebeck og Williams. MY ANCESTORS CONCLUDED THAT ROCKET MOTIVE POWER WA5 UNABLE TO COPE WITH THE PR08LEMS... SOME NEW MOTIVS POWER HADTOBE i FOU.ND" UNDAUNTED, MV PÉOPLE CONTINUED BUILDING ROCKETSHIPS...MORE DISA5TE FOLLOWED AND MANY LIVES WERE LOST, | Uppl. í síma 4215. (460, Tvær uppfinningar um alda- mótin síðustu urðu til þess að leysa vandamálið um geim- ferðir. . Okkur tókst að, finna uc málmefni, sem var jafnlét' og loft og engin mótstaða var í. Þar fannst óþrotlegt rafmagns afl, sem unnt var að nota til þess að knýja geimför. Nú hófst fui'ðulegt tin.abil í sögu Tei-ra, og brátt fannst ykkar jörð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.