Vísir - 19.05.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 19.05.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Þriðjudaginn 19. maí 1953. 110. tbl. . - »¦- ¦ Leiðtogar brezka samveldisins ótt- ast klofnmg lýðræðísþjöðanna. Reynt að jafna ágreining innan Sþ um gagntillögur varðandi Kóreu. IVý-Siálendinsar taka til máls í Washington. Þegar Ragnhild Noregsprinsessa kom úr kirkjunni hét hún frá Lorentzen. Úr Ragnhildi prinsessu í frú Lorentzen. Brúðgnminn svaradi hátt og sngallt — brnourin lágri rötltln. Oslo, þ. 15. maí. Þegar Ragnhildur prinsessa giftist Lorentzen útgerðar- Esjan gránaði í nótt. í nótt gránaoi í f jöll víða, m. a. var Esjan-grá niður í miðjar hlíðar. Hiti var þó um land allt í morgun. Hiti hér í Rvík var 2 stig, er kaldast var í nótt, en 5 stig kl. 9 í mprguri og var þá 7 st. á Akureyri og 6 á Dalatanga. Hæg suðvestan átt er um land allt. Veðurhorfur: Suðvestan gola eða kaldi og skúrir, en bjart á milli. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Samkomulagsumleitunum um vopnahlé í Kóreu hefur verið frestað á nýjan leik, að beiðni samninganefndar Sameinuðu þjóðanna. Líklegt er, að frestunin stafi af því, að reynt sé að ná samkomulagi milli Sameinuðu þjóðanna um gagntillögmv sem þær verði einhuga um. manni, er það í fyrsta súm á um 500 árum, sem norsk prins- essa er brúður. Og það var þess vegna sjálf- sagt, að hún færi að fornum háttum og giftist sönnum, norskum víkingi — enda þótt hann sé í nútíma útgáfu og „blátt blóð" streymi ekki um æðar hans. En hann er útgerð- armaður, sem -á glæsileg skip, er sigla um öll heimsins höf. Ragnhildur prinsessa var í dag gefin saman í hjónaband í kirkjunni í Asker ¦—¦ lítilli, fallegri kirkju skammt frá sveitabýli ríkisarfans, Skógum — um það bil 2 mílur fyrir ut- an Oslo. Kirkjan var öll blóm- um skreytt, og gestir voru um 500, en síðust korri konungs- fjölskyldan. Þarna voru kon- ungar og prinsar í litklæðum, sömuleiðis drqttning og 'prins- essur. Þarna gat að líta oll fegurstu efni, sem hægt er að nota í -fííkur. Þeear Ragnhildur gekk við hlið Ólafs föður síns upp kirkju- gólfið, 'var hún í senn alvörú- gefin og hrærð, en þó glöð og hamingjusöm, í fílabeinslit- um silkikjól -— crepe duchesse hét efnið —¦ og með einfalda; borsraralega brúðarslæðu: Berggrav . biskup fram- kvæmdi vígsluna oglagði út af orðunum: „Berið hvors annars byrðar." Brúðguminn svaraði spurninsmm hans hátt og snjal.lt, en brúðurinn lágri, i hrærðri rödd — eins og venja mun "vera. ' Meðan Brúðarmars "Mendel- sohns hljómaði, gengu bnið- hjónin fram kirkjugólfið. Þau stöldruðu við sem snöggvast hjá Hákoni konungi, heilsuðu honum og gengu síðan glaðlega út í vorgrænt, milt maíkvöldið, þar sem mannf jöldi mikill hyllti þau. Síðan óku þau í opnum vagnitil Skóga, og fóru 4 km. leið og er áætlað að 20—30 þús. manns hafi árnað þeim heillla á þeim spotta. Á Skógum efndu ríkisarfahjónin til veizlu, þar sem gestir voru nær 300. Voru þar krásir á borðum, gg margar ræður fluttar og minni drukkin, en að endingu þakk- aði Hákon konungur fyrir góð- gerðirnar. Síðan var dansað f ram yf ir miðnætti — til klukk- an eitt. Brúðhjónunum bárust marg- ar fagrar gjafir, en nú eru þau á leið til ítalíu þar sem þau munu eyða hveitibrauðsdög- unum. - G. S. Herzlufiskur 3000 tonn í Eyjum. Vesm.eyjum í morgun. Togarinn Vilborg Herjólfs- dóttir kom til Eyja í gær og landaði þar um 200 tonnum af fiski, sem fór að mestu til herzlu. Gert er ráð fyrir að þessi fisk- ur verði sá síðasti, sem. hengd- ur verður upp hér að sinni. A vegum Vinnslustöðvarinnar hef ur verið hengd upp um 2000 tonn af fiski, og mun það vera nálægt % af herzlufiskinum i Eyjum. 32 itienn rfrepii- í Nigeriti. London í morgun. 32 menn bið'u bana, cu yf- ir 200 særðust í uppþoti, sem varð um seinustu helgi í bæn dbi Kano í Nigeriu. Heríið og lögreglulið hefur nú verið sent til norður- héraðanna, þar sem fyrr- nefndur bær er, og þar rtyrðra lýst* yfir neyðará- startdi. Deihir eru miklar í Nigeriu um sjálfstæðismálin og útifundír voru bannaðir í Kano um helgina, af örygg- ísástæðum, komi til alvar- legra uppþota., _____-¦ Uppsklpiiii á banöiuim sttíivuð. E™ - í áiöfj§lefgi§m 6smbsí>&wsTB - í WafnafökBi. I m.s. Vatnajökli síðast voru skörkvikindi, en í þeim sýnis- um 20 lestir af banönum í ólög- hornum, er tekin voru, fannst legum umbúðum, þ. e. heyi-og ekkert slíkt, en hins.vegar önn- hálmi, sem bamnaS eí* að flytja ur skordýr-, sem sum fyrirfinn- ina vegna gin- og klaufnaveik- j asi ekki hér, og óþrifnaður er iöPísr. |að. — Mál þessi eru í athugun IffLöndun slíkra umbúða er að hjá yfirdýralækni og boraar- 'sjálfsögöu. eldii leyfð. Uppskip- lækni. Sendiráð íslands í París un úr þeim lestum, sem ban- '¦ (sendihérra fslands þar, Piíur anarnir eru í, var og bönnuð Benediktssori, er einnig sendi- vegna þess, að bjöllur og önn- herra á Spáni), hefur verið beð ur skorkvikindi voru í umbúð- ið að a'fla upplýsinga um það, unum. Var Geir Gígja skórdýra hvort gin- og 'klau'fnaveiki hafi. fræðingur beðinn að athuga komið upp á Kanarisku eyjun- hvort þarna fyndust kartöfiu- um, en 'þaðan munu bananarnir bjöllur og ' önnur stórskaðleg hafa verið fluttir til Spánar. Fundi var frestað í s.l. viku — einriig að beiðni Sþ — og var allalmennt búizt við, að eitt- hvað jákvætt myndi gerastá fundi þeim, er halda átti í Pan- munjom á morgun, en frestað er. Gagntillögur voru bornar fram af hálfu Sameinuðu þjóð- anna, og hafa heyrzt raddir ým- issa leiðtoga þeirra um það, að þær hafi ekki verið í samræmi við tillögurnar, sem náðu sam- þykkt á allsherjarþinginu. Með- al þessara leiðtoga var Nehru f orsætisráðherra Indlands og kanadiska. stjórnin hefur rætt þetta við bandarísku stjórnina, en auk þess hefur um þetta ver- ið rætt í neðri málstofunni. Seinast í gær lofaði Churchill að hafa þetta í huga enn frek- ar en hann áður hafðí gert. Vaxandi óánægja. Þá er þess að geta, að vax- andi óánægja virðist yfir því meðal samherja Bandaríkjanna, að þéir hafi samkomulagsum- léitanirnar í Panmunjom einir méð höndum, og þó einkum að þar eru það herleiðtogar einir, sem fram koma. Vilja menn aðra skipun hér á, bæði að þar komi fram samninganefnd, sera Sameinuðu þjóðirnar velji, og að ekki verði um „hernaðar- lega" samninganefnd að raeða. Síðan er samkomulagsum- leitunum var frestað í fyrri viku hefir Harrison hershöfð- ingi, aðalsamningamaður Sþ, verið í Tokio og rætt þar við Mark Clark yfirhershöfðingja og sendiherra Bandaríkjanna. Er fyrst, nú tekið sérstaklega fram, að sendiherrann taki þátt í viðræðunum. Þarf að brúasbilið. Meðal stjórnmálaleiðtoga í löndum enskumælandi þjóða er talin hin brýnasta nauðsyn að brúa það bil, sem er milli skoð- ana Breta og Bandaríkjamanna um heimsvandamálin — eða hvaða leiðir skuli fara til að; ná settu ¦ marki, því að um markið sjálft er ekki ágrein- ingur. Spender, sendiherra Ástralíu, flutti ræðu í Filadelfiu í gær og sagði mikla hættu á ferðum, ef sundurþykkja torveldaði sam- starf frjálsu þjóðarina. Takist kommúnistum að rjúfá einingu þeirra, sagði hann, kann þeím að takast að ná sínu marki á nokkrum vikUm. HoIIand gefur fyrirheit. Holland, forsætisráðh. Nýja Sjálands, sem kominn er til Washington, ræddi í gær við Eisenhower og Beddell Smitli, sem er settur sendiherrá í fjar- veru Dulles utanríkisráðherra. Holland sagði að viðræðunum loknum, að hann hefði fullviss- að þá um, að hann mundi gera allt sem í hans valdi stæði tiL þess að teysta samvinnubrezka samveldisins og Bandaríkjanna, og beita til þess áhrifum sín- iim á samveldisráðstefnunni, sem hefst í London, að krýn- ingunni í næsta mánuði iokinní. Um ágreining milli Breta og Bandaríkjamanna hefur verið rætt og ritað mikið, síðan Chur- chill flutti ræðu sína og lagði til, að leiðtogar stórveldanna kæmu saman á f und „um heims- vandamálin, en sú tillaga fékk, sem kunnúgt er, hinar beztu undirtektir i Bretlandi, en dauf ar í Bandaríkjununv Rússar Vieif® ' hjálp á italíu. Róm <AP). — Það 'má segja. 0$ Rússar taki virkan 'þátt í kosningabarátfanni á ítalÍH. Kosningar fára fram þ. 7. júní, og er baráttan harðari en nokkrú sinni. Framlag Rússá e'r aukinn útvarpsáróður. frá stöðvum innan Rússlands og Tékkóslóvakíu. Er sendur á- róður á ítölsku rúmlega sex stundir á sólarhiing. isKariinn svip- aður og i fyrra. Fiskaflinw í marz 1953 varð alls 35.106- smál., en var í marz 1952 40.093 smál. Fiskaflinn frá 1. janúar til 31. marz 1953 varð alls 80.22& smál. en á sama tíma 1952 var fiskaflinn 8.1.201 smál. og 1951 var aflínn 70.294 smál. , Þungi fisksins er miðaður við: slægðan fisk með haus að und- anskildum þeim fiski,. sem fór til fiskimjölsvinnslu, en harin er óslægður. Skipting aflans milli veiði- skipa til marzloka varð: Bátafiskur ___46.560 smák Togarafiskur . . 19.994 — Samtals 80.226 smál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.