Vísir - 19.05.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 19.05.1953, Blaðsíða 2
MroAAfyáta hp. /9/Í Lárétt: 1 ílát, 6 slanga, 8 tveir fyrstu, 10 frækn, 12 ó- væra, 14 togaði, 15 í svínastíu, 17 keyr, 18 stórt dýr, 20 einn. Lóðrétt: 2 Fijót í Sibiríu, 3 yfir gati, 4 hreppur austan- fjalls, 5 álíta, 7 taflmaður, 9 geymsla, 11 tímabil, 13 oft úr ■ávöxtum, 16 gælunafn, 19 iangamark. Lausn á krossgátu nr.' 1911. Lárétt: 1 Byssa, 6 sót, 8 ja, 10 róms, 12 öri, 14 ref, 15 lind, 17 la, 18 nál, 20 samlit, Lóðrétt: 2 Ys, 3 sór, 4 stór, .35 mjöll, 7 asfalt, 9 ári, 11 mel, !13 inna, 16 dám, 19 LL, VeSrið. Grunn lægð og nærri kyrr- stæð milli Vestfjarða og Græn- lands. Veðurhorfur: SV-gola eða kaldi, smáskúrir, en bjart á milli. Veðrið kl. 9 í morgun: Reykjavík SSV 4, 5. Stykkis- hómur SV 3, 5. Hornbjargsviti S 1, 5. Siglunes S 2, 7. Akur- eyri SA 3, 7. Grímsey SSA 1, 6. Grímsstaðir SV 4, 5. Raufar- höfn SV 2, 9. Dalatangi logn, 6. Djúpivogur SSV 2, 9. Loftsalir logn, 7. Vestmannaeyjar SV 3, 5. Þingvellir SSA 2, skúrir, 4. Reykjanesviti VNV 4, 6. Kefla- víkurvöllur V 5, 5. Vesímannaeyjar. Nokkrir bátar eru að búa sig út á línu og munu ýmisf ætla að ísa eðá salta í sig, eftir því hve langt verður sótt. Helzt eru það þó stærstu bátarnir, sem nú eru að búa sig á veioar aftur. Einn bátur, Kári, er kominn á handfæri en ekkert hefur frétzt um afla hans enn. Tveir aðrir munu fara á hand- færaveiðar. Alls eru það 6 bát- ar, sem verið er að búa út. Rek- netaveiði Kefst ekki fyrr en í lok júlí, en allmargir munu fara norður á síldveiðar, þegar sá tími hefst. Grindavík. Grindavíkurbátar hættu allir róðrum í venjuleg vertíðarlok, en nú er einn bátur, Auður að búa sig út á löngu. Stokkseyr- ingar stunduðu lönguveiðar í fyrra suður á Selvogsbanka og gekk sæmilega. Mun Auðia' fara á svipaðar slóðir. Þangað er um 3 klst. sigling frá Grinda- vík. Allir aðrir bátar eru nú í slipp til aðgerðar og lagfær- inga. Sandgerði. Sex bátar stimda ennþá róðra frá Sandgerði og eru þeir allir á sjó í dag. Tveir bátar munu þó vera í síðasta róðri, en hinir fjórir halda áfram út vikuna, eða fram að hvítasunnu. Afli hefur verið sæmilegur reyting- ur undanfarið, 5—7 tonn á bát. Ágætisverður var í Sandgerði í morgun. Þegar svo vertíð end- anega lýkur um helgina munu bátar fara í slipp til viðgerða, en síðan má búast við að ein- hverjir fari á reknet og aðrir síðan norður, ef síldarlegt verður. Byggingafélag verkamanna. TILKYNNING Tekið verður á móti greiðslu á árgjöldum félagsins i skrifstofu þess í Stórholti 16, þriðjudaginn 19. þ.m. kl. 6—10 e.h., miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 8—10 e.h., fimmtu- daginn 21. þ.m. kl. 8—10 e.h. Sýnið fyrra ársskírteinið. Munið að greiða gjöldin skilvíslega til þess að þér fallið eigi út af meðlimaskrá. Stjórnin. Maðurinn minn , Pálmi lioltsson lorsljóri, andaðist að heimiK okkar Sóieyjargötu 19 mánudaginn 18. maí. Fyrir núna hönd og annarra aðstandenda Thyra Loítsson. V í SI R Þriðjudaginn 19. maí 1953. lilinnisblcið almennings. Þriðjudagur, 19. maí — 139'. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, miðviku- idaginn 20. maí kl. 10.45—12.30; 3. hverfi. Ljó.:aíími bifreiða og annárra ökutækja <er kl. 23.25—3.45. Flóð er næst í Reykjavík kl. 23.05. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 'Erindi: Hákarlaútgerð í Grýtu- bakkahreppi og Einar í Nesi; I. (Arnór Sigurjónsson bóndi). — 20.55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja lög eftir ■Schubert. — 21.25 Upplestur: .'Hunduri'nn, förunautur manns- ins — kafli úr bókinni „Talað ■við dýrin“ eftir Konrad Lorenz. -(Símon Jóh. Ágústsson prófess- or). — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Kammertón- leikar (plötur) til kl. 22.50. Gengisskráning. BÆJAR- K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóel 12-17. Rómv. 12. 17-21. Kr. 1 bandarískur dollar ., 16.32 1 kanadiskur dollar .... 16.41 1 enskt pund 45.70 300 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar . ... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar ... . 373.70 300 tékkn. krs 32.64 100 gyllini 429.90 1000 lírur . 26.12 Nýir kaupendur. Þeir, sem ætla aS gerast á- skrifendur Vísis, þurfa ekki annað en að síma til afgreiðsl- anar — sími 1660 — eða tala •við útburðarbörnin og tilkynna snafn og heimilisfang. — Vísir cr ódýrasta dagblaðið. Landsbókasafnið er opið kl. 30—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kL 10—12 og 13.00 *—19.00. Jón Leifs fór til Norðurlanda í gær með Gullfaxa til að sitja norræna og alþjóðlega tónmenntafundi. Veigámikil samfelld tónlistar- mót verða haldin í Noregi. Má segja, að land þetta verði með þessu tákn alþjóðlegrar sam- vinnu á sviði tónlistarmála. — Fyrsta fundinn heldur „Nor- ræna tónskáldaráðið“ í Osló dagana 26. og 27. maí, undir forystu síns nýja forseta. Sitja fulltrúar frá tónskáldafélogum Norðurlandanna fimm þenna fund, og forsetinn ér fulltrúi íslenzka félagsins, Jón Leifs. Á dagskrá er m. a. undirbúningur að norrænni tónlistarhátíð í Reykjavík 1954 og alþjóðleg samvinna með tónskáldum æðri tónlistar. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til New York 17. maí frá Rvk. Dettifoss kom til Hull 18. maí; fer þaðan til Rvk. Goðafoss fór frá New York í gær til Halifax og Rvk. Gullfoss fer frá Rvk. kl. 17.00 í dag til Leith. og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Vestm.eyjum 13. maí til Rott- erdam, Bremen, Hamborgar, Antwerpen og Hull. Reykja- foss lcom til Kotka 15. maí frá Álaborg. Selfoss fer í dag frá ísafirði til Súgandafjarðar, Flateyrar og Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 16. maí til Húna- flóahafna. Birgiteskou kom til Rvk. 14. maí frá Gautaborg. Drangajökull kom til Rvk. í morgun. Aun fór frá Antwerp- en 17. maí til Rvk. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvk. kl. 20 í kvöld vestur um land í hringefrð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á austurleið. Þyrill er í Faxa- flóa. Skaftfellingur fer til Vestm.eyja í lcvöld. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arnarfell er í Hamina. Jökulfell er í K.höfn. Hf. Jöklar: Vatnajökull er í Rvk. Drangajökull er væntan- legur til Rvk. í dag frá New York. Höfnin. Drangajökull kom í morgun frá Ameríku. Er nú leiguskip Eimskip. Tvö olíuskip eru kom- in, annað um 12 hitt um 15 þús. smál.. Goðanes kom til þess að taka olíu. Gufa, en ekki eldur. Um kl. 1 í nótt var slökkvi- liðið kvatt að Grettisgötu 16, að gúmmíverkstæðinu sem þar er til húsa. Var óttast að kvikn- að hefði í verkstséðinu, en þeg- ar málið var rannsakað reynd- ist um gufu að ræða en engan eld. fpl \t>! íiý sending S ný uppskera scetar safaríkar Férðatöskur Vinnufatnaður Spbrtblússur Sportpeysur Rykfrakkar Gaberdineskyrtur Manchettskyrtur Hattar Húfur Belti Vinnuvettlingar 0 , * * ’ GTummíkápur* Fjölbreytt og vandað úival. GÉYSIR H.í. Fatadeildin Plastdúkar Ungiiiigsplltiir stórir kr. 22,50, plast metrataii verð frá kr. 8,80 meterinn. handlaginn, óskast við iðnað. Vélsmiðjan h.f. Borgartúni 7. Aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands verður haldinn á morgun, 20. maí kl. 14,15 í Hamars- húsinu við Tryggvagötu í Reykjavík. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Vinnuveitendasaxnband íslands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.