Vísir - 20.05.1953, Blaðsíða 1
éS.árg.
Miðvikudaginn 20. maí 1953.
"111. íbl.
Samgöngur Frakka á sjó lamaðar:
Yfirmenn kaupskipa kröfð-
ust 100 daga orlofs á ári.
Höflki áhm krafízt 40 st. vinnuviku. —
Verkfall freirra hefir nú stadfö 3 vikur.
; Einkaskeyti frá, AP.—
\ . Paris í morgun.
Vjerkfpll þaú, sem- gerð eru
þessa dagana, baka frönsku
stjórninni hvergi nærri eins
miklar áhyggju'r og verkfall
yfirmanna á kaupskipum, sem
staðið hefur í rúmar þrjár vik-
ur.j
Fyrir tæpri viku tilkynnti
stjórnin verkfallsmönnum og
skipafélögunum, að ef aðilar
byndu ekki skjótan endi á deil-
una, sem lamar siglingar
Frakka, mundi stjórnin neyð-
ast til að setja gerðardóm í
málið. Það hefur að vísu ekki
verið gerf, eri bæði siglinga- og
sanigöngumálaráðherrann hafa
haldið marga fundi um málið.
Yfirmenn kröfðust i fyrstu
— ¦ og híutu síðar stuðning
annarra sjómanna — 40 stunda
vinnuviku. Þegar þeirri kröfu
varíhafnað, féllu þeir frá henni,
og gerðu í staðinn nýja
kröfu, þar sem þeir heimt-
uðu 100 daga frí samtals ár-
lega.
Henni var hafnað á sama
grundvelli og hinni fyrri, að
skipafélogin hef ðu ekki efni á
að ganga að henni. Síðan hefur
ekkert gerzt, annað en að ráð-
herrarnir leita fyrir sér um
lausn.
Milljarða tjón.
Frakkar hafa beðið mill-
jarða tjón af völdum deilunnar,
meðal annars af því, að ferða-
mannastraumurinn er eðlílega
miklu minni en ella. Og enn
meira tjón vofir yfir, ef þjónar
gistihúsa gera verkf all. Rref jast
þeir margra ára eftir á greiðslu
fyrir hönd þeirra starfsrnanna
gistihúsanna, sem matast ekki
í gistihúsunum.
Árekstrar. , ,
í gær urðu tveir bifreiðaá-
rekstrar hér í bænurn. Annar
varð á Kirkjuteígi innarlega en
hinn við gatnamót Geirsgötu og
Naustagötu. í báðum tilfellun-
um urðu einhverjar skemmdir
á farartækjunum.
Fékk ekki viðgerð hér
kom heim eftir 14 daga.
AHaverðmœti helmingur kostnaðar
Tímaritið Fishing News seg-
ir frá pví nýlega, að brezkur
togari hafi orðið að snúa heim
úr miðri veiðiferð, þar sem
hami fekk ekki viðgerð hér á
landi.
Var þar um Hull-togarann
Kingston Peridot að ræða, og
hafði hann verið aðeins hálfan
W. G. O'Dell, framkvæmda-
stjóri félagsins, sem á skipið,
lét svo um mælt að það væri
nógu illt, að skip kæmi heim
með lítinn afla, en þegar botn-
inn væri úr markaðnum, gerði
það málið tífalt verra.
Blaðamenn töluðu við tog-
araskipstjórann skömmu eftir
við veiðiförina.
Baráttan wih
Tvl «#«&
mánuð að heiman, þegar hann komuna og sagði hann þá: „Það
sneri aftur til Hull. Hafði ver- er barm a togurum héðan. Ég
ið gert ráð fyrir, að togarinn get fuiMssað menn um, að
kæmi heim með um 2400 vættir þeir vilja ekkert gera fyrir tog-
fisks, en hafði aðeins 8—900,! ara fra HulL Eg var 48 klst. í
og fyrir aflann'fengust aðeins^ Reykjavík og þeim tíma var
um 2000 sterlingspund — um eytt fuUkomlega til einkis.
það bil helmingur kostnaðarins .,. , , , ¦¦'
Eg eyddi samtals halfum
f jórða degi í að reyna að fá við-
gerð. (Togvinda skipsins hafði
brotnað). Fyrst reyndum við
að fá þetta gert í Vestmanna-
eyjum, 130 mílur frá Reykja-
vík, en þar sögðu menn, að þeir
réðu ekki við verkið, svo að
við sigldum til Reykjavíkur.
Þrátt fyrir tilraunir umboðs-
manna félagsins, var ekki hægt
að. fá neitt gert. Fundur var
haldinn um, hvort aflétta ætti
viðgerðarbanninu eða ekki, en
það var fellt. Áður en þessar
deilur risu, gekk alltaf ágæt-
lega að fá viðgerðir þar."
Blaðamenn töluðu einnig við
háseta togarans, og sagði einn:
„Þetta ætti að sýna þessum
stuðningsmönnum Dawsons, við
hvað við eigum í höggi."
Tímaritið bætir því við að
endingu, að bannið hér sé sett
vegna löndunarbannsis í brezk-
um höfnum.
Nú má vænta þess á hverj-
um degi, að fregnir berist
um það austan frá Himalaja-
fjöllum, að leiðangri Breta
hafi tekizt að klífa tind Ev-
erest-fjalls, eða orðið frá að
hverfa, eins og allir aðrir
Ieiðangrar, sem reynt hafa
þrekraun bessa á undanf örn-
um áratugum. En til þess að
vita betur, hvað þarna er um
aS ræða, jþurfa menn að lesa
greinina, sem Vísir birtir á
5. síðu í dag um þetta ægi-
stóra fjall og glímuna við
það.
ðftfitir MIG-vél
leiidír á Itorg-
undðrhólmi.
Pólskur flugmaður Ienti í
morgun MIG-orrustuflugvél
á vellinum á Borgundar-
bólmi. Flugvélin laskaðist
eitthvað í lendingu, en flug-
maðurinn slapp ómeiddur.
Gaf hann sig á vald dönsku
yfirvölduntím á eynni og
baðst verndar sem pólitiskur
flóttamaður.
Þetta er í aimað skipti, sem
póiskur flugmaður lendir
MIG-fhigvél á eiiini, og þyk-
ir það eigi lítið afrek, stað-
hátta vegna, e»i Gareeki flug
maður — hirin fyrri — ferð-
ast nú um Bandaríkin og
segir frá stjórn kommúnista
á landi sin.ii.
Eldur i lyftu
Hótel Borgar.
Um 'hádegisleytið í gáer
kviknaði eldur í lyftu Hótel
Borgar og hlutust af nokkrar
skemmdir, einkum af völdum
reyks.
Þegar slökkviliðið kom á
staðinn var allt orðið fullt af
reyk í stigagangi hússins. Lyft-
an var læst og miklum erfið-
leikum bundið að komast að
henni með slökkvitæki. Þó
tókst það að lokum með þvi að
sþrengja upp hurðina að lyft-
unni á gólfhæð hússins og opna
lyftuhurðina á þriðju hæð. Úr
því var hægt að sprauta á lyft-
una og tókst þá fljótlega að
kæfa eldinn.
Lyftan og lyftuumbúnaður-
inn mun hafa skemmst, en auk
þess urðu skemmdir á húsinu,
einkum á þakhæðinni, af völd-
um reyksins. Talið er að eld-
urinn hafi kviknað vegna
skammhlaups í leiðslum.
Fpsti kesnsitp-
W S K¥0
Fyrsti kosningafundurinn,
sem Sjálfstæðisfélögin hér í
bænum efna til, verður hald-
inn í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld. og hefst klukkan hálf-
níu. Sex efstu menn á lista
flokksins, þeir
Bjarni Benediktsson,
Björn Ólafsson,
Jóhann Hafstein,
Gunnar Thoroddsen,
Kristín L. Sigurðardóttir
og ÓJafur Björnsson
flytja stuttar hvatningarræð-
ur tí! fundarmanna, en mark
ið er, að allir þessir fram-
bjóðemlur verði fulltrúar
fl»kksins og Reykvíkinga á
nEésta þingi.
Því marki verður náð, ef
allir Sjálfstæðismenn leggj-
ast á eíW.
Ræða Eisenliowers:
Markmföii er óbreyff, þo
ai blllritar séy aSrar.
Lýðræðisþjóðirnar verða að halda
áfram að vera vel á verði.
Einkaskeyti frá AP. —
Washington í morgun.
Eisenhower Baridaríkjaforseti
flutti útvarpsræðu í gær.
Ræddi hann stefnu stjórnar
sinnar varðandi heimsvanda-
málin, landvarnir, samvinnu
frjálsra þjóða o. fl. — Hann
boðaði m. a. frestun á lækkun
skatta.
Forsetinn kvað það skoðun
sína og stjórnar sinnar, að
stef na Ráðstjórnaríkjanna
væri í engu breytt frá því
sem verið hefði, að því er
varðaði markið sem stefnt
væri að.
Allt væri því óbreytt um þörf
traustra landvarna og samtök
hinna frjálsu þjóða.
Baridaríkjaþjóðin, sagði hann,
á öryggi sitt undir varnaráætl-
un, sem gerð er fram í tímann,
ög samvinnu við trausta og
góða bandamenn. Við þá þyrfti
Bandaríkjaþjóðin að - eiga góð
og víðtæk viðskipti. Gagn-
kvæm viðskipti 'vœri hagur
Bandaríkjanna, ekki síður en
þeirra landa, sem við þau
skipta, og undirstaða velmeg-
unar í hinum frjálsa heimi og
stoð varnarsamtaka. Eisenhow-
er kvaðst hafa komizt að þeirri
niðurstöðu, að leggja beri meg-
ináherzlu á að efla flugherinn.
Frestun skatta-
lækkunar.
Eisenhower kvað nauðsynlegt
að fresta áformuðum skatta-
lækkunum, en ekki væri unnt
að halda áfram óendanlega, að
láta ríkisútgjöldin fara fram úr
tekjunum, á hinn bóginn mætti
ekki fylgja svo þröngskorðaðri
spárnaðarstefnu, að raunveru-
lega væri krónunni kastað með
því að spara eyrinn.
Obooinn gestur,
er konan kom
fcetm.
Aldrei verður það of'oft brýnt
fyrir fólki að fara ekki frá ó-
læstum íbúðum.
í gærdag bar það t. d." við',
er kona ein hér í bæ kom heim
tíl sín, að'þar Var fyrir íriaðui',
sem hún bar ekki kennsl á. Eicki
lét maðurinn neinna erinda get-
ið, en flýtti sér á brott og fór
mikinn. Þegaf konan kom inn,
sá hún verksummerki í hirzl-
um sínum, er höfðu verið opn-
aðar og rótað til í þeim. Ekki
fékk hún samt greint við fljoÉ-
lega athugun, að neitt hefði
horfið úr þeim. — Var at.hæfl
þetta strax kært til lögreglunn-
ar, sem fór á staðinn og leitaði
mannsins í grenndinni, en án.
árangurs.
„Efnilegur" unglingrir.
Eftir miðnætti í nótt hand-
tók lögreglan 15 ára gamlan
pilt, ölvaðann, er ráðizt hafði
á vegf aranda úti á götu og bar-
ið hann. Lögreglan flutti hinn
ölvaða dreng heim til hans.
Núrnberg: ISfew
York- 9:1.
Eitt beita knattspyrnulið
Þýzkalands, Niirnberg, er á
keppniferð um Bandarikin.
Fyrsti leikur þess var háður
um sl. helgi í New York gegn
úrvali úr borginni, og sigruðu
komumenn með 9 mörkum.
gegn einu.________________' r
Fiskberzlutími fer að styttast.
Sennilega hætt að veiöa í herziu um mánaöamót.
Fimm togarar komu af veið-
um í morgun og um og upp úr
há'deginu: Egill Skallagríms-
son, Neptúnus, Geir, Hallveig
Fróðadóttir og Hvalfell.
Togararnir hafa flestir verið
af veiðum út af Jokli að und-
anförnu, en líkur fyrir að afli
fári að glæðast út af Horni og
á Halanum. — Eins og vikið
er að á öðrum stað, hér í blað-
inu eru Iitlar líkur til, að marg-
ir togarar fari á Grænlands-
mið. Enginn togari stundar
karfaveiðar nú, hvað sem síð--
ar verður, en ekki hefir heyrz't
enn um neina eftirspurh að
karfa, svo að allt er í óvissu um
þær.
Herzlutíminn fer nú að stytt-
ast. Mun vart verða veitt að
ráði í herzlu nema til mánaða-
móta eða þar um biL
B.v. Þorkell máni, sem kon^-
af veiðum hýlega, landaði 165
smál. af saltfiski og 100—200
kössum af hraðfrystum fiski.
Jón Þorláksson fór á veiðar í
gær: Hann landaði 315 smáL
af saltfiski.
Síld hvergi
í torfum.
V.b. Fanney hefur Ieitað síld-
ar síðan á laugardag á stóru
svæði, en-varð hvergi vör síld-
ar, nema í Miðnessjó.
Þar var síld dreifð á stóru:
svæði, en hvergi í torfum. Einn-
ig leitaði Fanney í Jökuldjúp.L
og 150 mílur út í haf, en vavð'
hvergi vör síldar, og er nú á
leið til lands.