Vísir - 20.05.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 20.05.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 20. maí 1953. V ! SIR KK GAMLA BIO KS Faðir brúðaiinnar (Father o£ the Bride) Bráðskemmtileg og fyndin ný, amerísk kvikmynd, byggð á metsölubók Edwards Streeters. Aðalhlutverk: Spencer Tiacy, Elisabeth Táylor. Joan Bennett. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 Sala hefst kl. 4. ÍK TJARNARBIO Hraðlestin til Peking (Express to Peking) Afar spermandi og við- burðarík mynd er gerizt í nútíma Kína. Aðalhlutverk: Corinne Calvet, ., Joseph; Cotton, Ednuind Gwenn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og- 9. Sala hefst kl. 3 e.h. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DAIMSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V. G. Framtíðaratvinna Duglegur, áreiðanlegur og reglusamur skrifstofumað- ur óskast í vérzlunarfyrirtæki í Reykjavík. — Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og menntun ásamt með- mælum og mynd leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „FRAMTÍÐ AR AT VINN A — 160“. &| r 1 jf ® I .. • Nykomið fyrir bornm: Biýantar rn/strokleðri, 3 teg. —- m/stækkunargleri. m/myndaramma. Blýantslitir margar teg. Krítarlitir. Pennas tokkar (byssa). Yddarar (byssur, flugvélar, bílar og bátar). Glansmyndir. 20 teg. af amerískum myndabókum. Oskabókin (Alle barns nnskebog). o. fl. o. fl. Í Bókabúð Norðra Hafnarstræti 4. — Sími 4281. Afgreiðslumaður Vanan afgreiðslumann vantar okkur nú þegar. Kjötverzlun Tómasar Jónssonar Laugavég 1. — Sími 1112. Sumarfataefni í miklu úrvali tekin upp í dag. Klæðaverzlun Braga Brynjólfssonar Laugaveg 46. bezt Áð auglVsÁ i vtei g Ævintýralegur flótti (The Wooden Horse) Sérstaklega spennandi ný, ensk stórmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Eric Williams, en hún kom út í ísl. þýðingu s.l. vetur. Aðalhlutverk: Leon Genn Ðavid Tomlinson Anthony Steel Bönnuð börnum innar. 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Teiknimyndasafn Alveg nýjar og spennandi teiknimyndir í litum. Sýndar kl. 5. Harlem Clobetrotters Bráðskemmtileg amerísk mynd um þekktasta körfu- knattleikslið Bandaríkjanna. Þetta er ein skemmtilegasta og bezta mynd um körfu- knattleik sem hér hefur sést. Allir unnendur þessarar skemmtilegu íþróttar verða að sjá þessa mynd sem er leikin af hinum fræga Harlem Clobetrotters, sem allir eru blökkumenn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. <■» PJÖDLEIKHÚSIÐ LA TRAVIATA ópera eftir G. Verdi. Leikstjóri Símon Edward- sen. Hljómsveitarstjóri Dr. V. von Urbancic. Gestir: Hjördís Schym- berg hirðsöngkona og Einax Kristjánsson óperusöngvaxi. Frumsýning föstudaginn 22. maí kl. 20,00. UPPSELT Önnur sýning laugardug 23. maí kl. 16,00. Þriðja sýning mánudag annan hvítasunnudag kl. 20,00. Pantanir að þessum sýn- ingum sækist í dag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. m WKJAVlKUfg VESALINGARNIR Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — SímiiSlÐl. Næst síðasta sinn. TRIPOLIBIÓ MK ÞJÓFURINN (The Thief) Heimsfræg ný, amerísk kvikmynd. Ray Milland Sýnd kl. 9. Bönnu.ð ir.han 14 ára. Göfuglyndi ræninginn (The Hi hwayman) Afar spennarvli amerísk skylmingamynö frá bylt- ingartímunum í Englandi tekin í eðlilegum litum. Philip Friend, Wanda Hendrix. Sýnd kl. 5 og 7. ÍU HAFNARBIO » U ppreisnarf oringmn (Captain Fury> Afbragðs spennandi ,og atburðarík amarisk mynd tekin af Hal Roach. Myndin gerist í Ástralíu meöan þar var fanganýlenda Bxeta og sýnir mjög spennandi upp- reisn er fangarnir gerðu undir forystu írsku frelsis- hetjunnar Michael Fury. Brian Aherne Victor McLaglen, June Lang, Paul Lukas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Qrmagryfjan (The Snake Pit) Þessi athyglisverða og stórbrotna mynd verður vegna fjölda áskorana sýnd > í kvöld kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Ibúö óskast Mig vantar 2 herbergi og eldhús strax. Einhver standsetning á plássinu kemur til greina. Tilboð skilist fyrir föstudagskvöid, merkt: „Ábyggileg greiðsla — 159“. KStil óskast af Chevrolet eða Dodge gerð. Eldri en ’46 kemur ekki til greina. Bíllinn þarf ekki að vera í fullkomnu lagi. Upplýsingar í síma 80588 kl. 7—9. Hafnfirðingar Afgreiðsla blaðsins er á Skúlaskeiði 18, Iiafnarfirði. Tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 9352. MÞagblaðið VÍSIR Mljóntleikar í Austurbæjarbíói í kvöld og annað kvöld kl. 11,15 e.h. Sex manna hljómsveit VIC ASH skipuð fremstu jazzleikurum Englands. Söngkonan: JUDY JOHNSON. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsiriu og Hljóðfæra- verzlun Sigi'íðar Helgadóttur. JAZZBLAÐIÐ. Ferða- Prímusar Sænsku Prímusarnir komn- ir áftur. 5 tegundir. LUÐVIG STORR & UO.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.