Vísir - 20.05.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 20.05.1953, Blaðsíða 7
MiSvikiidagmti' 20.. maí 1953. ▼ 1.81.8 H Skuqqar í I súlarátt. ! V BIIR|llliIltlllllliaillll*IIH»IIIHBIIIIII»BlftBI>» „Við hvað áttu?“ „Þeir liljóta að vita svona nokkurn veginn hvar við erum og varpa út djúpsprengjum.“ Ó>“ Hún starði á hann. Það virtist ekki vera neitt, sem hún gat sagt. Kafbáturinn hreyfðist ekki. Hann hafði „sezt“ á hafsbotn. Ben lyfti hönd sinni: „HlustaðuL“ Og er þau bæði; lögðu við hlustirnar heyrðu þau glöggt til tundurspillisins, sem leitaði að bráð sinni. „Bráðum verður öllu. iokið,“ sagði hann og sneri sér við og hafði hana örmum. „Elsku stúlk.an mín,“ sagði hann, „það hefi eg alltaf kallað þig í huga mmum. síðan eg fyrst leit .þig — líka eftir að eg komst að því, að þú ætlaðir að flýja með Mark. Eg vaxð að láta mér nægja að kalla þig það í huga mínum, upphátt mátti eg ekki segja það, því að aðstæðurnar voru því til hincLrunar; að eg segði þér, að eg elskaði þig. Og þannig hefi eg kanriske misst þig, því að guð einn veit, að á þilfarinu á St. Helenu ■— Hann þagnaði skyndilega og dró hana þétt að sér. Hann hlaut að hafa hejrrt hið dimma hljóð sem kom er fyrstu djúpsprengj- unni var varpað, sekúndu fyrr en hún, eða fundið á sér hvað var að gerast. Þetta hljóð var annarlega mjúkt og ógnandi í senn —- og svo ..... „Eg elska þig, eg elska þig,“ hvíslaði hann og lagði vanga sinn að hrokknum kolli hennar.. „Bráðum er allt. um garð gengið ■—• elsku stúlkan mín.“ Hún hreyfði sig ekki, svaraði ekki. Hún yar hamingjusam- ari en svo, að hún gæti hreyft sig eða talað. Nú virtist ekld skipta neinu um neitt lengur, öll þessi flækja um hvemig öllu var varið um þau Mark og Iris, eða að Ben hefði haldíið ey og Karputi. Og hann hafði komizt að þvi. Hann hafði þótzt vera viriur Lebrúns og Marks til þess að vimia þetta hlutverk, látið svo sem hin gamla ást til Irisar hefði endurvaknað — því að hún vissi nú, eftir það sem gerzt hafði, er þau hugðu að kafbáturinn mundi farast, að hanri elskaði ekki Iris. — Var Iris konan hans? Og ef hún var það ekki, hvers vegna hafði hún sagt, að hún væri það? Og á. vegabréfi Marks hafði staðið, að hún væri kona hans. Á því var mynd af henni og undirskrift — Iris Hassler. Hana sundlaði riæstum, er hún var .að reyná að ráða fram úr þessari flækju. Hvers vegna kom Ben ékki til hennar? Auðvitað hafði hann mörgu að sinna.........Og hafði hann.náð sambandi við Sir Harry á Karputi-ey? Hún greip í handlegg læknisins. „Ó, reynið að finna Ben, eg á við herra Weston — og biðjið hann að koma til mín. Það er áríðandi.“ Enn brosti ungi skipslæknirinn hinu mesta rósemdarbrosi. „Vissulega skal eg biðja hann að koma til yðar, en þér verðið að hugsa um það eitt að hvíla taugarnar eftir allt, sem þér hafið orðið að þola.“ Hún reyndi að brosa til hans. á þann. hátt, að honum mundi skiljast, að öllu væri óhætt í því efni, en hún hugsaði sem svo, að hún hefði látið tilfinningarnar hlaupa með sig í gönur, og það hefði verið óheppilegt eins og á stóð. Henni fannst tírninn aldrei ætla að líða meðan hún beið eftir Ben — henni fannst sem mörg ár hefðu liðið, er hún loks heyrði fóatak hans í ganginum fyrir utan. Og þó, er hann barði að dyrum og spurði rólega: „Má eg koma ihn?“ fannst henni, að ekki hefði liðið nema stutt stund. „Já,“ sagði hún, en hún varð að endurtaka það, því að henni lá svo einkennilega lágt rómur nú. „Þú vildir tala við mig, Sara?“ Gat það verið Ben, sem talaði þannig til hennar — næstum eins og hún væri ókunnug manneskja? Gat þetta verið sami maðurinn, sem hafði þennan s%ma dag þrýst henni að barmi sínum, er þau horfðust í augu við dauðann? Hann talaði blátt afram og rólega, og var ekki vinsamlegur á nokkuni hátt, en eins og hugurinn væri víðs. íjarri. Vonbrigðin voru' svo sár, að hún kreppti hnefana undir teppinu til þess að stilla sig. „Já, mig langaði til þess að tala .við þig. Það var um Si|r Harry á Karputi? Hefirðu haft samband við hann?“ „Hafðu engar áhyggjur af því,“ sagði hami, „það var- séð fyrir því öllu.“ Svo ríkti þögn nokkra -hríð. Og henni fannst furðulegt, að þau skyldu ekki ræðast við eins og hjatrans vinir — og henni að hún ætlaði að flýja með Mark. Jafnvel það, að þau virtust fa^ngt, að hún hefði aldrei á ævi sinni verið særð eins djúpt standa við dauðans dyr ógnaði henni ekki. Það var svo dásam- lega unaðslegt að hvíla við barm hans umvafin örmum hans, finna varir hans snerta hár sitt, og heyra hann segja aftur og aftur „elsku stúlkan mín.“ Hún vissi ekki hvort það voru sekúndur. eða klukkustundir sem liðu, þangað til annari djúpsprengju var varpað, pg svo komu þær hver af annari og Sara hélt, að hljóðhimnur sínar mundu springa. Og nú virtist b'iðin eftir leikslokum meiri en mannlegt þrek gæti þolað. Og það hlýtur að hafa verið svo fyrir suma skipverja. Hún heyrði einhvem reka upp angistar- vein, sem þagnaði skyndilega ,eins og sá, sem rak upp ópið, hefði verið sleginn í rot. Það fór eins og hrollur um hana og hún hjúfraði sig að Ben, sem sagði- viðkvæmri röddu: , „Vertu ekki kvíðin,. litla stúlkan mín — við þurfum ekki lengi að bíða.“ Hún reyndi að brosa, en þá fann hún að hún var að missa vald á sér. Það var eins og heimsendir væri kominn. Þau Jóent- ust út að hinum veggnum og allt lauslegt kastaðist til, speglar brotnuðu, rúm losnaði úr tengslum og stóð upp á annan end- ann, og svo var sem kafbáturinn lyftist--------og svo mundi hún ekkert f’rekar. --------Þegar hún vaknaði til meðvitundar aftui- lá hún í rúmi í skipskáetu. Hún leit æðisgengnum augum í kringum sig og varð þess þá vör, að laglegur, ungur maður í einkennisbún- ingi horfði á hana brosandi. „Hvað gerðist?“ stundi hún. „Þetta er allt í bezta lagi, og nú. Hún sá fram á, að eitthvað yirði að gera til þess að rjúfa þessa óbærilegu þögn. „Við — við komumst þó lífs af, Ben.“ „Já, við sluppum,“ sagði hann. Og það var allt og sumt. Hafði hann gleymt því, sem, gerðist — eða vildi hann ekki muna, af því að þau héldu lífinu? Eða fannst honum, að hann hefði ekki rétt til þess að elská hana. Var Iris enn lögléga konan.hans? Hún varð að fá að vita vissu sína í þessu ef.ni og spurði:. „Ben, manstu þegar þýzki kafbátsforinginn sýndi mér vega- bréf Irisar með mynd hennar og undirskriftinni Iris Hassler? Er hún konan þín eða kona Mark?“ Á kvöldt öknnní ,Þó það væri nu að hán vissi það',“ sagði ungfrú Meyer með fyrirlitningu. „Hún, sem er gift!“ m Hinn kunni ungverski leik- ritahöfundur, Ferena Molnar, hafði tvær aðferoir til þess að bægja frá óæskilegum heim- sækjendum. Ef fólk, sem hon- um stóð' á sama um, kom að spyrja um hann lét hann rit- ara sinn segja: Herra Molria.r Það var kennsla í líffæra- fræði og prófessorinn ávarpaði unga kvenstúdenta. „Jæja, ungfrú Meyer. Hvað eru mörg rif í manninum?“ Það vissi ungfni Meyer ekki. Ávarpaði 'þá prófessorinn ann- an kvenstúdent og bar fram somu spurningu og hún svar- sagði hann örugglega, „þér eruð \ aði jafnskjótt rétt. á brezka tundurspillinum Clovis. Meðál annara orða, þá er eg skipslæknirinn. Það er stöðu minnar vegna, sem eg er hjá yður.“ „Er eg í tundurspiili,“ sagði hún. undrandi, „en — eg var í þýzkum kafbáti — og þessar djúpsprengjur —“ Hún þagnaði með grátstafinn í kverkunuin, er hún minnist þess, sem gerzt hafði. „Já, en þeir tóku ákvörðun um að gefast upp og kpmu.upp á yfirborðið. Þeir voru til neyddir. Við náðum yður og flest- um Þjóðverjunum.‘1 „Og Ben — varð honum bjargað líka?“ sagði hún og reist upp við dogg af ákefðinni. Enski læknirinn brost; kynlega. Það lagðist í harm, að hin fagra mær mundi vera Ineira en lítið hrifin af bandarislía liðs- er ekki heima. En. þegar gestir foringjanum, sem þeir höiðri bjargað. komu, sem honum voru ógeð- „Þér eigið við Bandari'-ijamanninn, Weston kaptein, ó-já, við felldir, átti hann að segja: Hann björguðum honum líka. Hann er í bandarísku leyniþjónustunni er rétt nýgenginn út. En ef þér og svó virðist, sém hann hafj staðið sig vel.“ . fíýtið yður dálítið öfan eftir Hún hallaði sér aftui meðan hún var að átta sig á þessu. götunni, þá held eg að þér Ben var þá, í leyniþjónustuppi! Og nú varð margt skýrara,, hljótið að.ná honum.,.,... - j sem henni hafði áður. :■>. þpku.huliði Þess vegna hafði banni • ■ sagzt 'koma til þess að lítaieftir plantekrum föður síns. Hann hiaut að hafa verið se-nciur út af örkinni til þess að k.omast að rauii um hverjir hefðu skipulagt hermdarverkin á Kristófers Konan: „Já. —- Það væri ósk- andi að þú hefðir gifst henni. Eiginmaðuririn: „Eg sá hana Helgu vinkonu þína í dag. Ljómandi er hún falleg.“ fCiHa áiHhi í bæjarfréttum Vísis 20. maí 1918, eða fyrir 35 ái*um, var meðal annars þetta: „Læknabrennivínið“. Út af umtali, sem orðið hefir út af aðsendri grein með þess- ari fyrirsögn,- sem birtist í blaðiriu í gær, óg þá hefði átt að gera athugsamd við, þykir rétt að árétta það, a§' þó að greinin sé ef til vill ógætilega orðuð, þá er það augljóst, að höfundurinn álitur ekki að allir læknarnir eigi þar óskilið mál. Enda vita menn, að það er mjög fjarri að svo sé. En vita mega menn það einnig, að læknar eiga mjög í vok að verjast i þessu' efni, því að hart er eftir ■gengiö og erfitt fyrir bóngöða menn að neita þrálátum eftir- gangi kunningja sinna. Og þó að læknarnii’ séu margir and- vígir þanninu, þá myndi þeim vafalaust nær undantekning- arlaust kærast að þeir væru aldrei beðnir um vínlyfseðla. Garðyrkju- áhöld Stunguskóflur Stungugafflar Ristispaðar Kantskerar Fíflajárn Garðhrífur Arfasköfur Arfaklær Plöntuskeiðar Plöntugafflar Plöntupinnar Garðklippur Barnaskóflur Cementskóflur Spíss-skóflur Þverskóflur Járnkarlar Jarðhakar Garðslöngur, Vz' kr. 7,50 meterinn í 1/1 lengdum (30 mtr.). VERZLUN 0. ELLiNGSEN H.F. EDWIN ARNASON LlNDARGÖTU 25- SÍMI 3743. Kindakjöt í dósum sardínur, rækjur, gaffal- bitar, ostar o. m. fl. í nestið. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. Sími 2803. GÚSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN hœstaréttarlögmenn Templarasundi 5, (Þórshamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. öiísundir vtta að gœfan fylgin hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4* Margar gerðir fyrirliggjandU Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Sími 3400.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.