Vísir - 20.05.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 20.05.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðiS ókeypis til mánaSamóta. — Sími 1660. ____ _ ft. W18XR VÍSIR er ódýrasta Haðið og þó það fjöí- breyttasta. — Hringið í sima 1660 og gerist áskrifendor. Miðvikudaginn 20. maí 1953. Framboð kommnnisía: Sig. Guðnason á að segja af sér þegar eftir kosningar. Eila kemst Brynjólfur ekki á þing. iæja, loksins' hafðist það -— Þjóðviljinn getur loks bírt lista kommúnista í dag. Kennir þar ýmissa grasa, en í þrem efstu sætum eru þeir Eiriar, Sigurður og Brynjólfur. Er, Sigurður éinungis sem „trekkplástur“, og verður lát- inn leggja niður þingmermsku þegar, þar sem hann fór nauð- ugur í framboðið ■— búiun að fá nóg af kommúnistum — en Brynjólfur tekur sæti hans. Með öðrum hætti kemst Brynjólfur ekki á þing, þar sem kommun- istar geta ekki gert sér neina von um að £á meira en einn mann kosinn og ánnan 'íil vara. Rúsínan er ekki í pylsuend- anum að þessu sinni heldur fjórða sæti, því að þar er Gunn- ar M. Magnúss. Hafði hann raunar boðið sig fram áður í Vestur-ísafarðarsýslu, og er xaunalegt, að. svo íslenzkur maður .skuli ekki gera kjósend- um í hinu gamla kjördæmi Jóns Sigurðssonar tækifæri til þess að senda hann á þing. En Gunn- ar virðist þekkja sinn vitjunar- tíma að þessu leyti enda gerir hann — eins og venjulega — grein fyrir framboði sínu! íramboð Sjálfstæðis- manna í S.-Múfasýsfu ákveðið. Framboð SjálfstæðisfIokksins » Suður-Mulasýslu hefur verið ákveðíð og skipa þessir f jórir imenn sætí á framboðslistanum: Árni G. Eylands, stjórnar- xáðsfulltrúi, Jóhann G. Guð- snundsson, trésmíðameistari í Neskaupstað, Páll Guðmunds- son, bóndi að Gilsárstekk og Ingólfur Hallgrímsson, fram- kvæmdastjóri á Eskifirði. Sjálfstæðismenn í Suður- Múlasýslu komu nýlega saman á fund og var þá gengið frá listanum, en allir voru fram- bjóðendurnir einróma kjörnir til framboðsins við þingkosn- ingarnar í sumar. Frambjóð- endurnir eru allir kunnir at- hafnamenn og ríkir mikiH á- hugi fyrir því, að gera sigur þeirra hinn glæsilegastan. Knattspyrnan. Frh. al 4. sífiu. með tveimur mörkum gegn engu fyrir Val. Fljótlega í síðari hálfleik tók vindinn að lægja nokkuð, og má segja að það hafi komið sér vel fyrir Val. Er um 20 mín. voru íiðnar fær Valur á sig aukaspyrnu rétt um miðju vall- arins og var knettinum spyrnt inn fyrir vítateig Vals, en þar tók við honum Hörður Oskars- son og skoraði, óverjandi, eina mark K. R. í leiknum. Eftir markið hertu K.R.-ing- ar sóknína og lá nærri að þeim tækist að jafna, en úr því varð þó ekki. Rétt fyrir leikslok fengu K.R.-ingar á sig víta- spymu, sem Hafsteinn Guð- mundsson skoraðl þriðjá mark Vals úr. Leikar standa nú þannig, að Eram og Valur eru jöfn með 6 stig hvort og leika þau til úr- slita annað kvöld kl. 8.30. Verður þa'ð efalaust mjög spennandi og tvísýnn ’leikur. írskt knattspyrreuffð kemur eftír hefgi. Eftir hvítasunnu kemur hing- að írska knattspyrnuliðið Waterford í boði K. R. og Vals. Er þetta fyrsta írska knatt- spyrnuliðið, sem til íslands kemur. Eru í því 20 menn sam- tals, þar af 16 leikmenn. Lið þetta kemur til landsins nk. þriðjudagskvöld og dvelur hér í 10 daga. Hefir það lofað 4 leikjum, en reynt verður að fá það til þess að keppa fimmta leikinn líka. Ef af því verður yrði niðurröðun leikjanna þannig', að fyrsti leikurinn yrði við Val miðvikudaginn 27. maí, annar við K. ’R. föstudaginn 29. maí, þi'iðji við sameiginlegt lið Fram og Víkings mánudaginn L júní, fjórði við Akurnesinga 2. júní og síðasti leikurinn við úrval úr Reykjavíkurfélögun- um 5. júní. •Waterford er á írskan mæli- kvarða mjög gott félag og vann ingardalsbænda höfðu báðir Ia- „írska skjöldinn" í síðustu hafið undirbúning að björgun. keppni. Er það talið sambæri- Dómur í Dyn- skógamálinu. í gær féll í hæstarétíi dómur í járnmálinu svonefnda, en mál- ið reis út af járni, sem lá í sandi á Dynskógaf jöru og nokkrir menn gerðu tilraun til að bjarga. Þegar björgunarstarf hófst í fyrra reis mál út af eignarrétt- inum á járninu, en Klaustur- bræður og umboðsmenn Kerl- í undirrétti hafði vátryggjend- um verið dæmdur rétturinn til járnsins og staðfesti hæstiréttur undirréttardóminn að mestu. Eftir að undirréttardómur féll og meðan málið beið málsmeð- ferðai' fyrir hæstarétti keypti ríkissjóður réttindi hins erlenda vátryggingarfélags, og hefur þvi með dómnum öðlast eignar- rétt á járninu. legt við beztu þriðju deildar liðin brezku og leika m. a. þvi nokkrir atvinnumenr). UMFR sýnir viki- vaka og glímu. SI. sunnudag fór víkivaka- og glimuflokkur frá UMFR í skemmti- og sýningarför upp í Borgarfjörð, að Brún í Bæj- arsveit. Flokkurinn sýndi vikivaka og glímu í olíustöðinni í Hval- firði, og var honum forkunar vel tekið. Þaðan var farið að Hvanneyri og skoðaður staður- inn. Síðan var haldið að Brún í Bæjarsveit og sýndi viki- vakaflokkurinn þar við mikla nrifningu áhorfenda. Einnig var sýnd glíma og glímd bændaglíma. Dans var stiginn fram til kl. 1 eftir miðnætti og fór öll skemmtunin hið bezta frarr., og ríkti alger reglusemi. Heiðavegir fara óðum batnandi. Vaðlaheiði og Fljótsheiði eru nú færar léttum bifreiðum, en Iþungum bifreiðum er bonnuð umferð um þær. Heiðarnar opnuðust fyrir nokkru og er snjór ekki til trafala lengur, en það er vegna aurbleýtu sem aðeins jeppum og slíkum farartækjum er leyft að fara um þær nú. Yfirleitt færast samgöngur óðum í betra horf. Hver er stjarnan ? Hér birtist 7. myndin í getrauniimi, og eiga þátt- takendur að segja til um það, af hverjum myndin sé. Nafn stjörnunnar er eitt af 4, sem hér eru birt. Er þessi mynd af: A —- Shelley Winters? B —- Ginger Rogers? C — Marilyn Monroe? D — Lizabéth Scott? Geymið allar myndirnar, þar til getrauninni er lokið, og seðiil fyrir svörin verður birtur. Verðlaunin eru: 1. Ritverk Davíos Stefánssonar. ^ 2. Nýtízku straujárn. 3- Klukka. Þetta er SÍS varð að endurgreiða Olíufélaginu 700 þús. kr. Hafdi leigt OIíui’éIa«inu skip fjirir tvöfalt hœrri upphæð. en það hafði greitt sjálít. félag um olluflutninga hingað, og Sambandið tekið að sér að afla sltips til flutninganna. Áttu Nýlega urðu verðlagsyfir- völdin þess áskynja, að SÍS hafði leigt Olíufélaginu h.f. skip til olíuflutninga með helmingi hærra verði en það — SÍS — hafði leigt skipið fyrir. Var hér um hvorki meira né minna en 700,000 króna farm- gjaldsálagningu að ræða, sem hefði runnið til SÍS, ef ekki hefði komizt upp um þetta, þaT sem frá því var sagt í tíma- riti um siglingamál, hversu lágt félagið hefði leigt skipið fyrir, enda þótt yfirvöldum hér væri gefið upp, að Ieigan væri helm- ingi hærri. Hafði Olíufélagið sagt upp samningum sínum við erlent Naguíb talar digurbárkabga. Ætiar að velja dag og vopn til árásar. Einkaskeyti frá AP. — __Kairo og London í morgun. Naguib forsætisráðherra Egyptalands flutti ræðu í gær- kvöldi og sagði, að Egyptar myndu ekki láta ögra sér til að hefja atlögu, er öðrum hentaði bezt. Annar togari á Grænlandsmii. En óvíst, hvort þeir fara fleiri. Aðeins fljlnn íslenzkur togari < bragðgóður. Þó er þess að geta, stundar nú Grænlandsveiðar ‘ að Grænlandsfiskurinn batnar (Ólafur Jóhannesson frá Pat- reksfirði), en Austfjarðatogar- inn Egill rauði mun vera í þami veginn að Ieggja af stað á Græn landsmið. Að því er Vísir bezt veit, mun heldur með haustinu. Rétt er og að geta þess, að það á nokkurn þátt í því að draga úr.eftir- spurninni á Ítalíu, að þangað fluttist í fyrra miklu meira salt fiskmagn héðan en vanalega, ^þetta ekki boða það, að margiríeða um 10 þús. 1. meira. fari í kjölfar þeirrá, a. m. k. Enn er eftir dálítið af salt- eru horfurnar ekki þær, eins fiskbirgðum fyrra árs. Um þess- og sakir standa. Eru menn mjög ’ ar mundir er verið að útbúa ‘ hvert hikandi við að senda togara til; farm af óverkuðum fiski (um Grænlands, nema úr rætist með t 700 lestir), sem fara á til Grikk söluhorfur, en fiskurinn, sem! lands. Um þetta leyti árs hefur þar veiddist í fyrra, hefur ekkij oft farið héðan meira magn af reynzt vel. Þykir hann miklu I saltfiski til Giikklands en nú. verri en íslenzki fiskurinn, of jÞar er við talsverða gjaldeyris- smár og horaður og ekki eins | erfiðleika að stríða. „Vér munum velja daginn og ákveða sjálfir vopnin“, sagði hann. — Einn af ráðherrum hans sakaði Breta um það í gær, að storka egypsku þjóð- inni með hínum svonefndu var- úðarráðstöfúnum, er þeir væru að framkvæma á Suezeiði, lið- flutningi þangað o. s. frv. Bretar hafa aukið varðlið á ýmsum stöðum og verða Egypt- ar, sem þar eiga leið um, að sætta sig við, að á þeim sé leit- að að vopnum. Einn Egypti var drepinn í gær er hann reyndi að leyna vopní, sem hann hafði falið innan klæða. f herstjómartilkynningu herstjórnarinnar á eiðinu a'ð lokið sé flutningi þangað frá eynni Malta á 500 manna vík- ingasveít. Þegar lið þetta fór frá eynni var ekki tilkynnt hvert það ætti að fara, en ann- ars fór enginn í grafgötur um ferðum þess var heitið. farmgjöldin þá vitanlega að vera eigi hærri en hjá öðrum félögum, en svo fór, að Olíu- félagið var krafið um yfir 42 þús. dollar leigu um fram það, sem SÍS átti að greiða fyrir skipið. Þegar sýnt var, hvernig fara mundi, endurgreiddi SÍS Olíu- félaginu hagnað þann, sem það hafði ætlað sér að hafa af skips- leigunni, sem er um 700,000 kr. Hefur Sambandið gefið út til- kynningu um þetta, þar sem segir, að „þegar endanlegt upp- gjör fyrir þessa flutninga lá fyr- ir, var upphæðin færð til Olíu- félagsins“. Uppgjör fyrir slíka flutninga virðist hins vegar eiga að geta legið fyrir nokkuð snemma — eða fyrr en í þessu tilfelli — þar sem samið er um leiguna fyrirfram, og varla um mikla bakreikninga að ræða. í Haríford í Bandaríkjimtim gerðist það nýlega, meðan dóm- arinn var að dæma þjóf í 9 ára fangelsi, að einhver laumaðist! inn í hana, ef þeir mæta suður Fyrsta frjálslþrétta- mótið í kvöld. í kvöld fer fyrsta úti-frjáls- íþróttamótið fram hér í Reykja- vík. Er það mót drengja 16 ára og yngri og fer keppnin fram á íþróttavellinum. Keppt verð- ur í 7 greinum og eru þátttak- endur frá Ármanni, íþróttafé- lagi Reykjavíkur, Knattspyrnu- félagi Reykjavíkur og Ung- mennafélagi Keflavíkur. Mest er þátttakan í 60 m. hlaupi eða 9 þátttakendur, í 600 m. hlaupi eru þeir hins vegar aðeins 3, í kúluvarpi 4, kringlukasti 4, hástökki 7 og langstökki 8. í 5x80 m. boðhl. hefur aðeins 1 sveit tilk.vnnt þátttöku sína. Þess skal getið, að ef ein- hverjir unglíngar hefðu áhuga fyrir að taka þátt í keppninni eru líkur til að þeir geti gengið út með frakka þjófsins. 1 á Iþróttavelli fyrir kl. 8 í kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.