Vísir - 21.05.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 21.05.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 21. maí 1953. VÍSIR íslenzka loftið hlýtur að vera gott fyrir söngraddir. Rabbað við ungfrú Hjördísi Schym- berg, óperusöngkonu. 20 barna amma lærir að fljúga. Eins og lesendum Vísis er kunnugt, er sænska söngkonan ungfrú Hjördis Schymberg hingað komin til þess að syngja hlutverk Violettu í óperunni La Traviata eftir Verdi. Vísir átti stutt viðtal við ung- frúna nýlega og fórust henni svo orð. við nokkra óvissu ef þeir eiga' að gera sitt bezta. Mikill árangur hefir náðst. Árangur sá sem þegar hefur náðst hér í sönglistinni er svo góður að' varla getur liðið á löngu, unz þið getið skipað í ykkar óperu sjálfir, hvort sem um verður að ræða ríkisóperu eða áhugamannaóperu. Guðmundur Jónsson og Ein- ar Kristjánsson eru miklir söngvarar, sem þið megið vera stoltir af enda eru báðir viður- kenndir af færustu hljómlistar- g’agnrýnendum. Ekki kæmi mér á óvart þótt glæsilegar kvenraddir ættu eftir að koma fram á sjónarsviðið áður en langt um líður auk þeirra sem fyrir eru.“ Frú Nellie Ruser í Quaker- town. í Bandaríkjunum hefur nýlega fengið flugskírtcini sitt. Myndin sýnir frú Ruser, sem er 64 ára og á 20 barna- börn, við stýrið á flugvél. Hún telur bíla miklu hættulegri verkfæri en flugvélar. Fljói fferð: ,,'Þetta er í annað skipti, sem eg kom hingað til lands. í fyrra skiptið söng eg hlutverk Su- sönnu í Brúðkaupi Figarós. Mér leizt strax 'vel á þetta land og .loftslagið er svo dásamlegt, að eg get ekki skilið annað en það hljóti að hafa góð áhrif á söng- raddir, enda er hér ótrúleg'a mikið af góðum söngkröftum, einkum eru íslenzku kórarnir mjög góðir. Um helgina sem leið fór eg með kunningjum min.um austur í Hveragerði. Það fannst mér dýrðardagur. Fjalllendið minnir mig á vídd- ir Lapplands, láglendið á ó- sáin draumalönd, laugarnar á æfintýraheima, hafið bláa á fegurðarþrána í brjóstum mannanná. Bezt að syngja í cinangrun. Mig langar að sjá meira af 'þessu einangráða og . fagra landi, ef' til viíl held ég ein- hverjár söngskemmtanir ' um leið'. utan Reykjavíkur. Eg hef oft sungið í norðurhéruðum Svíþjóðar, en þar er eg fædd. Mér finnst sérstaklega ánægju- legt að syngja fyrir fólk, sem hýr í afskekktum héruðum. Mér firinst alltaí einangrunin skapa listaþrá. og listaskilning, sem ■minna verður vart meðal stór- horgarbúa, sem geta valið úr öllum mögulegum listum, oft með þeim vafasama árangri að *j þeir velja ekki neitt, en hnipra sig saman í sínu þrönga borg- arhreiðri. Eg tel lítinn vafa á því að einangrun íslenzku þjóðarinnar á sinn mikla þátt í því að glæða listaþrá hennar. Eg' held að ölliufn söngvuxum, sem hai'a sönalistina að atvinnu hljóti að þykja paman að því að syngja með íslenzku amatörunum. Áhufi þeirra er svo einlægur, að það er beinlínis nautn að starfa. með þeim. Má í þvi sam- bandi' minna á a.ð. alltaf órkar. það. nokkurs tvimælis iivort j . rétt 's’é aif sétja list á laun. suni- ir. iis.táménn þola ekki fastar árstekjur,- þéir verða að berjast Morgunverður í Rvík — næturgisting í Casablanca. V- FÍ hefir gert gagnkvæma farseBSaseiu- samnlnga við 38 eriend ffugfelög- Sem dæmi um hraðar fcrðir og góðar samgöngur milli ís- lands og útlanda má nefna hjón, sem fóru l'rá Reykjavík að morgni, og tóku sér nætur- gistingu í Norður-Afríku um kvöldið. Hjón þessi urðu þó tvívegis að skipta uni farkost á leið- inni, bæði i London og París og höfðu á báðum stöðunum nokkrar tafir. Tóku þau sér far með millilandaflugvél F. í., Gullfaxa s.l. þriðjudagsmorg- un kl. 8 og komu til London nokkru eftir hádegi. Þar var skipt mn flugvél og flogið til Parísar. Á OiTy-flugve.Uinum í París var staðhæmst í eina klukkustund, skipt þar um fiugvél og fiogið til Casablanca í Norður-Afríku, en þangað var ferðinni heitið um kvöldið. Afgreiðsla Flugfélags ís- lands seldi hjónum þessu.m farmiða alla leiðina, enda hef- ur Flugfélagið gagnkvæma farseðlasölusamninga við 38 erlend flugfélög og þar af aðalsöluumboð fyrir Skandi- naviska félagið SAS, brezka flugfélagið BEA og ameríska félagið TWA. Hefur F. í. selt flugfar til hinna ólíkustu staða rn.a. alla leið austur til Indlands, til Afríku, Suður-Ameríku og fleiri fjarlægra staða. Sem dæmi um þjónustu Flugfélagsins í þessum efnum má geta þess að í fyrra keypti íslenzkur ferðalangur farmiða 1 einu lagi hjá Flugfélaginu, en för hans var heitin frá Reykjavík suður um Evrópu til Norður-Afríku, þaðan til Suður-Ameríku og áfram suð- ur um álfuna, síðan til Kúba, 'Iiaiti og Jamaica og þaðan svo til Bandaríkjanna, frá Banda- ríkjunum til Bretlands og með Guilfaxa þaðan hingað til Reykjavíkur Ht'Z'í Afi AÍICI.^A I VlSt MARGTÁSAMA STAÐ Latndsfundicrinn s Fjórðungssiúkrahiísum og hér- aðshælum verði komið upp. Flýta þarf byggingu hjúkrunarkvennaskólans. 11. Landsfundur Sjálfstæðis- j hús, sem fyrir eru, eins og | Anr.lVff; ifl -Klt- flokksins leggur áherzlu á, að þeirri stefnu verði fylgt í heil- hrigðismálum að treysta sem bezt s'amvinnu ríkisvaldsins, lækna og frjálsra samtaka á- hugamanna um heilbrigðismál. Enda hefur reynslan sýnt að það er heilladrýgst. Meginstefnuna í heilhrigðis- máum telur fundurinn eiga að vera fyrst og fremst að koma í veg fyrir þá sjúkdóma, sem þekktar eru varnir gegn með sem víðtækastri heilsu- vernd. í öðru lagi, að gert sé hið ýtrasta til að lækna þá sjúku. Því er nauðsynlegt að vinna að því að koma upp vei búnum fjórðungssjúkrahúsum, þar sem staðhætt.ir leyfa, og auk þeirra minni sjúkrahúsum, þar sem hægt er að veita að- kallandi læknishjálp. Mætti reka þau i sambandi við elli- og öryrkjahæli til þess að ■ eksturinn. verði hagl-væmari. (Hcraðshæli). Fundurinn telur að flýía þurfi býggingu njúkrunar- kvennaskóla svo að ekki verði skortur hjúkrunarkvenna við þau sjúkrahús sem nú eru í byggingu og' byggð verða á næstunni. Fundurinn telur mikilvægt, áð komið verði upp sem allra .‘yrst náuðsýnlégum örörl.u- hælum fýrir bæði andlega og líkamlega vanheilt fólk. Fundurinn lýsir eindregnum stuðningi sínum við hið merki- lega og þjóðnýta starf Samb. ísl. berklasj úklinga og bendir á þann mikla árangur, sem þar hefur náðst með frjálsum sam- tökuin fólksins. — Jafnframt hvetur furidurinn almenning til stuðnings við hið merkilega starf Krabbameinsfélags ís^ ’ands og telur sjálfsagt að styrkja það og önnur hliðstæð félög, sem vinna að því að efla heilbrigði þjóðarinnar og hjálpa því fólki, sem hefur orð- ið ýmsum alvarlegum sjúk- dómum að bráð'. Fuiidúrinn telur að hraða þúrfi svo sem auðið er bygg- ingu bæjarsjúkrahúss i Rvík og heilsuverndarstÖðvarinnar þar, svo og stækka þau sjúkra- fyrirhugað er, enda mun skort- urinn á sjúkrahúsum hvergi; vera tilfinnanlegri en þar, Finnarsenda þakkir. Hingað hafa borizt eftirfar- andi skeyti um þakkir frá Finnsku óperunni. Forseta íslands, herra Ásgeiri Ásg'eirssyni, hefur borizt eftir- farandf símskeyti: „Til yðar, herra Forseti ís- lands, sendum vér okkar inni- lega þakklæti, fyrir vinsemd og gestrisni okkur sýnda. Mót- takið okkar innilegustu kveðj- ur. — Finnska óperan, Sulo Ráikkönen." Þjóðleikhússtjóra heiur bor- izt eftirfarandi skeyti frá Finnsku óperunni: „Við heimkomuna til Hels- ingfors, sendum við Þjóðleik- húsinu og þjóðleikhússtjóra G. Rósinkranz okkar innilegusiu þakkir fyrir hina miklu vin- áttu og þá óvenjulegu g'estrisni er þér sýnduð oss. íslandsferðin verður um alla framtíð í huga vorum sem einn allra ánægju- legasti atburður í lífi voru. —- Með hjartanlegri kveðju. Finnska óperan, Sulo Raikkönen.“ 89,236 á kjör- skrá i siíiriar, Við alþingiskosningarnar, sem fram fara 28. júní í sumar, eru alls 89.236 kjósendur á ltjörskrá, samkvæmt athugun, er dómsmálaráðuneytið hefir látið fara fram. Við síð'ustu alþingiskosning- ar voru kjósendur alls 82.481 á öllu landinu, og hefir því tala beirra aukizt um liðlega 6700. A kjörskrá í Reykjavík, sem er auðvitað langstærsta kjör- dæmið, eru nú 36.222, en voru við síðustu alþingiskosningár j 32.600. Mannfæsta kjördæmið er Seyðisfjörður með 479 nienn á kjörskrá. Nú er Tito kominn heim eftir heimsókn sína til Englands, heill legnr varúðarráðstafanir gerðar til þess af koma í veg fyrir tilr varinni bifreið og lögregluþjónar á inótorhjólum fylgdu hon sköúnnu eítir komuna til London. Þúsundir álierfenda hafa að koma auga á Mnn fræga gest. á húfi. McSan Tito dvaldist á Englandi voru ýmsar óvenju- æði við hann. Þegai* liann ók um borgina var hann í bryn- um. Þessí 'mynd var' tekin er bíll Titos ekur um Pall Mall raðað sér mcðfram geíunuin 'ef 'vera kynni að hægi væri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.