Vísir - 21.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 21.05.1953, Blaðsíða 6
* r Tilboð óskast um að byggja verzlunarhús í Bústaða- hverfi. Útboðslýsing og uppdrættir verða afhentir ■' teikni- stofu Sigmundar Halldórssonar, Borgartúni .7, kl. 17—10 í dag og á morgun gegn 100 króna skilatryggingu. MMorgarstlárigtn Þeir sem flutt hafa búferlum og eru líftryggðir hjá oss eða hafa innanstokksmuni sína brunatryggða hjá oss, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna bústaðaskiptin hið fyrsta. Eimskip 3. hæð. — Sími 1700. SUMARBÚSTAÐUR ósk- ast til leigu í Strætisvagna- leið. Svar sendist Vísi, merkt: „Leigjandi —• 162,“ (571 GEYMSLU og helzt um leið vinnupláss óskast í eða við miðbæinn. Sími 4129 frá 12 ]/2—1 og 8—9 siðd, (591 SJÓMAÐUR óskar eftir íbúð eða sumarbústað. Uppl. í síma 4779. (583 GEYMSLUHERBERGl — fyrir vörur, óskast í eða við miðbæinn. Björn Kristjáns- son. Sími 80210. (575 HERBERGI með inn- byggðum skápum er til leigu í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 6147. (580 FÁMENN fjölskylda ósk- ar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Tilboð sendist Vísi, — merkt: „Ríkisstarfsmaður — 164“. (582 REGLUSÖM stúlka getur fengið leigt lítið herbergi á Grenimel gegn lítilli hús- v hjálp. Uppl. í síma 5414. (585 2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 80708 í kvöld eftir kl. 6. — (592 RÖSK kona óskast strax til að hreinsa íbúð og skrif- stofur og vinna ýmis önnur verk nokkra tíma á dag, ekki sunnudaga. Gott kaup. — Hverfisgötu 115. (589. VÍSIR Fimmtudaginn 21. maí 1953. TIL LEIGU handa góðu fólki 1 stofa og eldhús til 1. október' Tilboð sendist blað- inu strax. Merkt: „Melar — 1.43».__________________(476 ÓSKA eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Reglufólk. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1430. (588 K.R. III. flokkur. — Áríðandi mundur í félagsheimilinu í kvöll kl. 10.15. — Athugið að koma strax að úrslitaleiknum loknum. Stjórn K.R. Knattspyrnumenn K.R. 4. fl. Æfingaleikarnir milli A og B, C og D, sem áttu að fara fram í dag á grasvellin- um alla niður. — Stjórnin. JT. F.I/.M HVÍTASUNNUFERÐ austur að Kirkjubæjar- klaustri. — Páll Arason fer í tveggja og hálfs dags ferðalag austur að Kirkju- bæjarklaustri um hvíta- sunnu. Farið verður kl. 1 á laugardag og komið aftur á mánudagskvöld. Farseðlar seldir í Ferðaskrifstofu rík- isins. GLERAUGU töpuðust í bænum 12. þ. m. Finnandi geri aðvart í síma 5744. :— Fundarlaun. . (573 IIREINGERNINGAR! — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar 80286 og' 80327. — Hölmbræður. (587 HÚSHJÁLP. Stúlka eða fullorðin kona, óskast hálf- an daginn um mánaðartíma. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 3237. (586 TELPA, 12—13 ára, ósk- ast til að passa telpu á 2. ári, Uppl. í síma 1923 frá kl. 7—9 e. h. (578 BARNGÓÐ telpa 11 ára óskast til að líta eftir 3ja ára barni. Uppl. á Gullteig 18 (II. hæð). Simj 2294. (590 RÖSKUR drengur ósk- ar eftir sumarstörfum frá mánaðamótum. Uppl. í síma 4560 kl. 6—8 í dag og næstu daga. (536 HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323. RÚÐUÍSETNiNG. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í símá' 7910. (547 FATAYIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar yið-' gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187:, RÁÐNIN G ARSKRIFSTOFA F.Í.H., Laufásvegi 2. — Sími 82570. Opin kl. 11—12 og 3—5. (000 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrif- vara. Uppl. á Rauðarárstíg ■26 fkjaljara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Iliti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. LAXVEIÐIMENN. Átrn- maðkur til sölu. Miðstræti 10, III. hæð. Sími 81779. (584 BARNAVAGN, sem nýr, til sölu. Freyjugötu 44. (581 HINIR þekktu „Adias“- fótboltaskór til sqlu á 250 kr. Uppl. á Seljaveg 25. (579 FATASKÁPUR til sölu.— Uppl. í síma 81309. (577 BARNAKOJUR til sölu. Sími 82067 eftir kl. 6. (574 MUNNHÖRPUE handa bömum og fullorðnum fyr- irliggjandi í heildsölu. Bjöm Kristjánsson, Austurstræti 14. Sími 80210. (576 BIFREIÐAEIGENDUR! Sem nýtt dekk. 650X19, tíl sölu í Lækjargötu 10 B, uppi, kl. 7—9 í kvöld. (57.0 FYRIRLIGGJANDI: Plöt- ur og steinar á grafreiti. — Sandblástursverkstæðið við Birkimel. Sími 80243. (569 4 STÓLAR, borð og bóka- hjlla úr birki, nýtt, til sölu á Þórsgötu 3 (verkstæðið). ______________________(.568 CHEMIA-Desinfectpr er vellýktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á .munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúnislofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældír hjá öllum sem hafa notað hann. (446 TÆKIFÆRISGJAFIR: Mályerk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). DÍVANAR, allar stærðir. fyririiggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugöíu 11. Sími 81830. (394 ÞEIR, sem hafa í huga að láta okkur selja fyrir sig á næsta uppboði, komi hlutun- um til okkar sem allra fyrst. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austur- stræti 12. — Opið kl. 2—4. _______________________(356 TIL SÖLU: Kápur, kjólar, drengjaföt, nýtt og gamalt. Vesturgötu 48. Nýja fata- viðgerðin. (442 TAKIÐ EFTIR: Kaupum og tökum í umboðssölu í dag og næstu daga, alls konar dömu-, herra- og barna- fatnað. — Fornverzlunm, Vitastíg 10. Sími 80059. (349 A. D. Síðasti fundur vors- ins í kvöld kl. 8.30. — Síra Magnús Runólfsson talar. Allir karlmenn velkomnir. FATAVIDGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. „Við hittumst þá enn einu sinni,“ sagði Tarzan. „Og aftur hefur þú bjargað lífi mínu,“ bætti Volthar yið. „Þessir menn,“ hvlslaði Tmvan að Volthar, „mega ekki komast að því, að við erum ganilir vinir. Það ríður á því.“ „Fylgið Tarzan hingað,“ sagði Nemone drottning, „en farið með Katheniumanninn aftur í fangelsið. Örlpg hans verða síðar ákveðin.11 „Eg bjargaði manninum," sagði Tarzan kuldalega. „Farið þið með hann í fangelsi aftur, og eg mun fylgja honum þangað.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.