Vísir - 23.05.1953, Blaðsíða 1
¦ 1 ¦ ' i
43- árg.
-4-
Laugardaginn 23. maí 1953.
114. tbl.
Saltfiskur a&ein*
minni í ár en
f fyrra.
. .Salífiskaflinn var . nokkru
íminni á tímabilinn 1. janúar—15.
maí í ár en í fyrra — skorti 1467
lestir, að hann yrði jafnmikill
: og/Þá. ,
Bátafiskur var svipaður að
mágni, en togarafiskur nokkru
meiri í fyrra. * — Heildarsalt-
fisksaflinn á þessum tíma var
miklum mun meiri bæði árin
en á sama tíma í hitt eð fyrra,
erid'a 'vár togarafiskur þá langt-
urri minni.
Sámkvæmt skýrslu Fiskife-
lagsins var aflinn þessi þrjú ár
(í./l.—15./5.) sem hér ségir,
miðað við fullstaðinri saltfisk:
19'53: b'átáfiskur 17.053 smál.
. . togaraf. ' 9.731 —
. . .' Sarntals .26:784 smál.
1952: bátáfiskur 17.527 smál.
' ' ' togaraf. 10.724 —
Samtals 28.251 smál.
batafiskur 13; 864 smál.
togaraf.' 7 4.426'/ —/
• Sámtals 18.290 smál.
1951:
Urrdtrbúftiitgur fyrir 17.
{úm hafinn.
Undirbúningur er þegar haf-
inn fyrir hátíðahöldin 17. júní
og vérða-^þau með líku sniði og
áður.
Beinir nefndin því til hús-
eigenda og annarra, að þeir láti
hreinsa og snyrta umhverfis
hús sin, svo sem kostur er á,
og heitir yfirleitt á alla, að þeir
hafi góða samvinnu við hana,
þegar sjalfur hátíðisdagurinn
rennur upp. Einkum eru menn
hvattir til að skemma ekki svip
hátiðáhaldahna með drykkju-
skap, eins og talsvert bar á í
fyrra, er komið var fram á
kVöld.
Foreldrar, sem það geta, eru
hvattir til að gefa börnum, sín-
um litla íslenzka fána til að bera
í jikruðgöngunurii.
Myndin er af Eggert Guðtmittdssyni. listmálara í sýningar-
salnum að Hátúni 11. Myndirnar að baki honum eru frá Ástra-
líu. (Sjá frásögn á 8. síðu.) •
Fullráðið um gerð flugvallar
í Grímsey í sumar.
Tvær bryr byggðar í Eyjafirði.
Ahugi meðal lýðræðisþjðð-
anna fyrir fjórveldafundi.
DuIIes segir þó, að fyrst verði friður
að komast á í Kóreu.
3 kndsleikir
I ákveöair.
Það hefur nú verið ákveðið,
að austurríska knattspyrnulið-
iS, sem hingað kemur í næsta
raánuði, heyi hér landsleik.
Verður 'sá leikur háður þann
29. júní, daginn eftir Aiþingis-
kosningarnar,' og eru æfingar
þegar hafnar hjá þeim mcinn-
um, sem til greina koma í lands-
lið okkar, en'síðar verður s:]álft
liðið valið úr öllum hópnum. —
Verður allt gert, sem unnt er,
til þess að liðið geti staðið sig
sem allra bezt.
Þar 'eð þessi leikur hefur
nú verið ákveðinn við Ausíur-
ríkismenn, er alls búið að á-
kveða, að háðir verða brír
landsleikir á sumrinu. Sá fyrsti
verður víð •Austurríkismenri'n'a
hér heima, anriar í Kaupmanna
höfn þann 9. ágúst og sá þrið'ji
í Bergen fjórum dögum siðar.
Fullráðið er nú að gera flug-1
völl í Grímsey í sumar, að því
er Akureyrarblöðin herma.
Var gengið frá þeim málum
til fullnustu snemma í þessari
viku og hefur nægjanlegt fé
verið tryggt til framkvæmd-
anna.
Fyrir nokkru fóru tveir
hreppsnefndarmenn úr Gríms-
ey, þeir Magnús Símonarson
hreppsstjóri og Óli Bjarnason
útgerðarmaður, til Reykjavík-
ur til viðræðna við flugmála-
ráðherra og Flugráð um þessi
mál. Fengu þeir þar góðar und-
irtektir um aðstoð við fram-
gang málsins, enda allir sam-
mála um nauðsyn þess að þetta
afskekkta byggðarlag kæmist í
nánara og betra samband við
umheiminn en áður. Hafa sam-
göngur við Grímsey verið með
öllu óviðunandi að undanförnu
og reglubundnar bátsferðir ekki
verið þangað nema ýmist á
hálfsmánaðar eða þriggja vikna
fresti. Með flugvelli í Grímsey
ættu samgöngur við eyna að
batna stórlega, auk hins mikla
öryggis, sem skapazt í sam-
bandi við slys eða aðkallandi
hjálp, en auk þess öryggi fyrir
flugið, bæði síldarleitarflug og
annað.
Að þéssum málum vann pg
Árni Bjarnarson forstjóri.á Ak-
ureyri með þeim Grímseying-
um, en hann hefur manna ó-
trauðast og ötulast barizt fyrir
: flugvallargerð í Grímsey.
I ¦ Áætlaður kóstnaður við fram
kvæmdirnar er 250 þús. krón-
ur. Af því leggja Grímseyingar
sjálfir fram 25 þúsund, aðrir
Norðlendingar önnur 25 þús.
kr,, en 200 þús. þr. hafa verið
fengnar áð láni annars staðar
og er búið aS ganga frá samn-
ingum um það.
1 Eyjafirði hafa tvær meiri
háttar brúarbyggingar verið á-
kveðnar í sumar. Önnur þeirra
er brúin yfir Glerá við Akur-
eyri, sem byrjað var á í fyrra.
Ér ákveðið að ljúka henni í
sumar, en gamla Glerárbrúin
verður rifin.
Hin brúin er yfir Hörgá og
verður hún byggð skammt frá
gömlu brúnni.
Einkaskeyti frá AP.
Londori í gær.
Bandariski sendiherrann í
London gekk í gær á fund
Churchills. Muriu þeir hafa
rætt undirbúning þrívelda-
fundarins, sent til stendur að
halda í næsta mánuði.
Mjög almennt eru menn þeirr
ar skoðunar, að þríveldafund-
urinn kunni að leiða til fjór-
yeldafundar, og meðál hinna
frjálsu þjóða er hugmýridinni
yfirleitt mjÖg yel tekið. Blöð
í V.-Evrópu leggja mikla á-
herzlu á, áð alger eining skap-
ist rriilli vestrænu þjóðánna,
ekki aðeins um márk, heldar
og xáa leiðir.
Helztu blöð Bandaríkianna,;
— þeirrá méðal New York
Times — telja að hentugur tími
sé kominn fyrir hina vestiæriu
þjóðaleiðtoga, til þess að koma
saman óg ræðast við.
Wiley öldungadeildarþing-
maður, formaður utanríkis-
nefndar deildarinnar, hefur
Héttlr Stephans G.
gestar ríkisstiofnarmna!
Meðal Vestur-íslendinganna,
sem koma til íslands 9. júní n.k.
er frú Rósa Benediktsson, dótt-
ir Stephans G. Stephanssonar.
Frúin verður gestur ríkisstjórn
arinnar meðan hún dvelur hér
á landi.
(Frá forsætisráðuneytinu.)
lagt til, að Eisenhower forsetr^
taki með sér á Bermuda-fund-
inn fulltrúa beggja stjórnmála-
flokkanna á þingi, svo að þeir
geti fylgzt sem nánast með við-
ræðunum.
Dulles. utanríkisráðherra
Bándaríkjanna kom til Karachi
í Pakistan í dag frá Nýju Dehli,
Hann kvaðst ekki trúaður á
árangur af fjórveldaráðstefn-u,
nema fyrst, tækist að leiða t.iL
lykta styrjaldirnar í Kóreu og
Indókína,.og koma á friðar-
samnirigum við Austutriki. —
Hann kvaðst ekki vera í vafa
urri, að stéfna kommúrústa að
útbreiða kommúnismann væri
öbreytt, og ¦ meðan svo væri,
ýrðú; frjálsu þjóðirnar að vera
varar um sig ög við öllu búnar.
iluriol ræöir við
fv. iforsiiiíisrád-
Iserra.
París (AP.) — Auriol Frakk-
landsforseti ræddi í gær við
ýnisa stjórnmálaleiðtoga um
stjárnarmyndun.
Aðálleg'a voru það fyrrver-
andi fprsætisráðherrar, seirri
hann ræddi við, þeirra meöal
Fmay.
Tvö steinker fEutt ísl
Sriiídavskifr.
Hafnarframkvæmdir erti að
hefjast í Grindavík og er ætl-
ieii.il 'að lengja eina bátabryggju
þar' allmlkið.
Hafa'tvö'steinker verið sótt
og. flutt til Grindavíkur, og
Veiur hagstætt
eiui ¥ið Everest
30 st. frost á bá-
tincf ÍBiuiu.
Einkaskeyti frá AP. —
London í morgun.
Indverska útvarpið tilkynnti
í dag, að veður væri enn hag-
stætt í Himalayaf jöllum.
Vindhraði í efstu veður-
athugunarstöðinni var 60—70
km. á klst. og í 9500 metra
hæð, nálega hátindinum, 30
stiga frost á Celsius.
Ekki er líklegt, að fregnir
berist um að tekist hafi að
klífa Mt. Everest fyrr en
nokkrum dögum eftir að afrek-
ið hefur verið unnið, ef það þá
heppast, því að fara verður með
orðsendingar um þetta f ótgang-
andi til höfuðborgar Nepals.
Eitt í dag, aitnað
ámorgun.
. Flokksnefnurnar þurfa
ekki að vera stórar til þess
að geta klofnað, og sannast
það ótvírætt á Lýðveldis-
flokknum svonefnda, sem
annars er venjulega kallað-
ur Varðbergsflokkurinn hér
í bænum. I Vestmannaeyjum
hafa komið fram tvö fram-
boð fyrir þenna vesaldóm,
fyrst framboð Alexanders
Guðmundssonar, og síðan
framboð Karls O. J. Björns-
sonar bakarameistara. Segja
kunnugir, að flokksstjórnin
hafi ekki verið ánægð með
væntanlegt framboð Alex-
anders og verið búin að leita
hófanna hjá bakarameistar-
anum, en Alexander varð á
undan. Karl taldi sér þó bera
skylda til að senda inn sitt
framboð, samkvæmt samn-.
ingi við flokksstjórnina, en
var síðan skipað að taka það
aftur daginn eftir, til þess að
koma í veg fyrir klofning!
Vilja selja bæitun íslenzk kól.
H.f. Kol hafa farið þess á leit
við bæjarráð Reykjavíkur að
bærinn kaupi ákveðið magn af
kolum úr namu félagsins að
Tindum í Dalasýslu.
Vill hlutafélagið Kol gera
samning við bæinn um að hann
kaupi kol til handa varastöð-
inni við . Elliðaárnar, en hún
brennir sem kunnugt er kclum.
í fyrra var sýnishorn af
Tindakolum sent vestur um haf
til félags þess er smíðaði ket-
mun bráðlega verða hafin vinna
við að koma þeim niður við
enda brj'ggjunnar.
ilinn í varastöðina og óskað eft-
ir því- að það léti rannsaka og:
efnágreina sýnishornið.
Rannsóknin leiddi í ljós að
kolin væru nothæf svo fremi
sem álagið færi ekki fram úr;
80%, miðað við mesta vinnslu
stöðvarinnar. Er félagið gat
þess ennfremur að hægt væri
Iíka að smíða sérstakan ketil í
varastöðina miðaðan við hita-
gildi Tindakola.
Bæjarráð fjallaði um þetta
mál á fundi sínum s. 1. föstu-
dag, og ákvað þá að vísa því tiL
umsagnar rafmagnsstjóra.