Vísir - 26.05.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 26.05.1953, Blaðsíða 2
 2 VÍSIR Þriöjudaginn 26. maí 1953. Hlinnishlað abnennings. Þriðjudagui*, 26. -jnaí?.-----146.. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun "verður á morgun, miðvikudag- ann 27. maí, kl. 10,45—12,30, 3. Ixverfi. Næturvörður Jhefur síma 5030. Vanti yðúr lækni frá kl. 13—8, þá hringið jþangað.. Flóð verður næst í Reýkjavík kl." 17,00. — Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 23,25 til kl. 3,45. — IÞessi ljósatími gildir_til 1.. ág- úst í sumar. Útvarpið í kvöld:. 20.30 Erindi: Hákarlaútgerð í <Grýtubakk«hreppi og Einar í Nesi; II. (Árnór Sigurjónsson Ibóndi). 20.55 Undir ljúfum lög- um: Guðmunda Elíasdóttir syngur og Paul Pudelski leikur á óbó; Garl Billich aðstoðar. — 21.25 Upplestur: „Örlaganorn- irnar spinna", smásaga eftir Dóra Jónsson (Torfi Guð- ferandsson). 21.45 Búnaðarþátt- xir: Grasfræið í ár (Sturla Frið- liksson magister). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Frá Sam- einuðu þj óðunum: Allsherj ar- tingið 1953 (Daði Hjörvar). — 22.35 Kammértonléikar (plöt- ur) til kl. 23.00. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar----- 1 énskt pund.......... 100 danskar^kr. ...... 100 norskar *kr....... 100 sænskar kr....... 100 finnsk mörk ..----- 100 belg'. f rankár ----- 1000 farnskir frankar .. 100 svissn. frankar----- 100 tékkn. krs......... 100 gylíini........... 1000 lírur............ '¦••«• ssrsrBÆJAR' • » » « » »~i » » » » »m < r ».ii»..».».»i"ii,j» m m i ittit reiUF »>»¦•»» "?' »•?»»¦>¦?'»¦»¦» ?> i ?'»•)•»» *¦ , K.F.U.M. " . Bibííuiestrarefni: Post. 2, 25 —36 Hinn upprisni Kristur. Hjúskapur. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen ungfrú Björg Ingþórsdóttir og St.efán Hann- essbh. Heimili þeirra verður að Hringbraut 57. Starfsstúlknafélagið Sókn heldur fund í Alþýðuhúsinu kl. 21 í kvold. Samningarnir til [ umræðu. Fyrirlestur í háskólanum. Prófessor Dannmeyer frá Hamborg flytur fyrirlestur í I. kennslustofu háskólans mið- vikudaginn 27. maí kl. 8.30 e. h. Efni fyrirlestursins verður um' áhrif últrafjólublárra geisla og lækningarmátt þeirra. Öllum er heimill aðgangur. Kvennaskólinn í Reykjavík. Skólanum verður sagt upp á morgun klukkan tvö Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 20 frá ónefndum, 30 frá J. M. Krabbaraeinsfélagið (Spítalasjóður) afh. Vísi: Kr. 50 frá O. G. B. Kr. 16.32 16.41 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 Togararnir: Ingólfur Arnarson fór á veiðar 13. þ. m. Skúli Magnús- son fór á veiðár 14. þ. m. —- Hallveig Fróðadóttir landaði 20. þ. tíi. ísuðum fiski, sem hér segir: Þorskur 205 tonn, ufsi 36 tonn, karfi 20 tonn, ýsa og ann- ar fiskur 4 tonn. Ennfremur hafði skipið 11 tonn af lýsi og 7,5 tonn af grút. Skipið fór aftur á veiðar 21. þ. m. — Jón Þorláksson landaði 18. þ. m. ísuðum fiski, sem hér segir: Þorskur 265 tonn, ufsi 27 tonn, karfi 18,5 tonn og 5 tonn af öðrum fiski. Skipið hafði enn- fremur 13,6 tonn af lýsi og 9,7 tonn af grút. Það fór aftur á veiðar 19. þ. m. — Þorsteinn Ingólfssón landaði ísfiski 22. þ. m., sem hér segir: Þorskur 210 tonn, ufsi 31 tonn, karfi 17 tonn og annar fiskur 3 tonn. Enn- fremur hafði skipið 11 tonn af lýsi og 7,4 tonn af grút. Það fór aftur á veiðar 22. þ. m. — Pétur Halldórsson fór á veiðar 13. þ. m. — Jón Baldvinsson fór á veiðar 7. þ. m. — Þorkell mání landaði 18. þ. m. 136 tonn- um af söltuðum þorski, 28 tonn- um af söltuðum ufsa* 107 köss- um af freðfiski, 139 tonnum af lýsi og 9 tonnum af grút. Skipið fór aftur á Veiðar 21. þ. m. — Um 210 manns unnu hjá Fisk- verkunarstoð Bæjarútg. í þess- ari viku. MtPÁÁfáta Mv 1917 Lárétt: 1 Flótti, 6 töf, 8 fóðra, 10 urgur, 12 bílategund, 14 rán- dýr (þf.), 15 í herbergjum, 17 ósamstæðir, 18 þrír eins, 20 iandlitshlutanum. Lóðrétt: 2 Dæmi, 3 sagna- JugL 4 ósæmileg verzlun, 5 idjásn, 7 amboðinu, 9 manns- nafn, 11 hrek,. 13 fléttuð, 16 málmur, 19 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 1916: Lárétt: 1 jökul, 6 rás, 8 ys, SÖ klár, 12 löt, 14 Arn, 15 ultu, ÍJ7 SA, 18 tré, 20 stráki. Lóðrétt: 2 ör, 3 kák, ,4 usla, 5. bylur, 7 ernarí, 9 söl, 11 árs, 13 ffTTT, 16 urr, 19 ÉÁ. Eggert Guðmimdsson ilstiaiálari málverkasýning • að Hátúni 11. IJ Opið daglega frá kl. 1—'IÓ. )J\t*J*&*&aPJSl^Jr>&JWtwÍ**J!%n,*m^ írá barnaskólunum Þau börn, sem fædd ei-u 4 árinu 1946 og eru því skóla- skyld 1. sept. n.k,, skulu koma til innritunar ög prófa í barnaskóium bæjai-ins, miðvikudag 27. þ.m. kl. 2 e.h. — Eldri börn, sem flytja á milli skólahverfa, verða innrituð á sama tíma. FRÆÐSLUFULLTKÚINN. Tilboð óskast í geislahitunarlögn í Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna. — Útboðslýsing og uppdrættir afhentir í skrifstofu sjómannadagsráðs Grófin 1 þriðjudaginn 26. maí kl. 18—19. Skilatrygging kr. 500,00. Skemmtiferð tíl Nörðurlandanna RMGERT ER AÐ M.S. HEKU fari skemmtiíerði til Nöregs, Sví|)3ÓSár, Danmerkur og Færeyja'; þann 6. júní n.k. DVAIIÐ VERBUR í BERGEN 2 daga, Osló 3 daga,: Gautaborg 2 daga, Kaupmaanahöín 4 daga og,- Þórshöín 1 dag. VÆNTANLEGIR ÞÁTTTAKENDUR tilkynni pátt-i töku sína tií Ferðaskriístofu ríkisins fyrir 28. < maí, jF^>M'Sms§iS'ik'sÍ4ÞÍís ríhisins. •, Fw*mwM-hm< imwn>d®lmÉm Lanclslistar, sem eiga að vei*a í kjöri við alþingis- kosningar þær, sem fram' éiga að fara 28. júní þ. á., skuli tilkynntir landskjörstjórn eigi síðar en 4 \ikum og 2 dögum fyrir kjördag, eða fyrir kl. 24 fiinmtudag 28. þ.m. Fyrir hönd landskjörstjórnar veitir íistum viðtöku ritari hennar, Þorsteinn Þorsteinsson, Laufás- vegi 57, en auk þess verður landskjörstjórnin stödd í lestrarsal Alþingis (gengið inn mn austurdyr Álþiigis- hússins) fimmtudag 28. þ.m. kl. 21—24, 'til þess áð táka við listum, sem þá kynnu að berast. Landskjörstjórniá, 21. maí 1953. . J'ó'n Ásbjörnsson, Bef gur Jónssbn, Ragftar ÖÍaf sson, Vilm. Jónsson, Þorst. Þorsíeinsson. Fósturíaðir minn WiJtlemúmr Erlestdss»si kaupmaður Laugaveg 56, ahdaðist að héimiii síhu fáúgar- dagsmorguninn 23. maí. . -^ Brynhildur Kjaríansdóttir. Innilegar þakkir fyrir áuðsýnda saniúð Og vinarhug við andiát óg jarðarför móSur og fósturmóður olíkar, Cviiðrnsiar SigBirðardétiiir Karlagötu 16. Lára S. Þorsteinsdóttir, Sig. G. Sigurðsson. sr mannsms mins Pálnia Xoféssósiar forstjóra, fer íram frá Démkirkjtinni miðvikudaginn 27. mai H„ 2 e.h. Þeir sem hafa hugsað sér að gefa bldm era vinsamlegast beðnir að minnast heldur Slysá- vamafélags Islands, Fyrír mína hönd og annara vandamanna ";"'''>"""....."''"'' •¦ •••""!i>"''-' '"''Thyra'LóftssonV"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.