Vísir


Vísir - 26.05.1953, Qupperneq 2

Vísir - 26.05.1953, Qupperneq 2
2 VfSIR Þrifíjudagirm 28. maí 1953 fHinnfsblað almennmgs BÆJAR VÆNTANLEGIR ÞÁTTTAKENÐUR íilkyimi jjátt töku sína til Ferðaskriístoíu ríkisins fyrir 28 JFerðaskM'ifstofa rikisins. Fósturfaðir minn Erlendar Erlendsson kaupmaður Laugáveg 56, andaðist að heimili sínu laugar- dagsBnorguninn 23. maí. BrynMldur Kjartansdóttir. Innilegar þakkir fyrir áuðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður og fósturmóður okkar, Gnðrnnar Sigurðardóttnr Karlagötu 16. Lára S. Þorsteinsdóttir, Sig. G. Sigurðsson. Jarðarför mannsins míns Pálma Loftssonar forstjóra, fer fram frá Démkirkjimni miðvikudaginn 27. mai kl. 2 e.L Þeir sem hafa hugsað sér að gefa blóm eru vinsamlegast beðnir að minnast heldur Slysa- varaafélags íslands. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Thýra Lóftsson. WrtBsmbmð iamdsimta Landslislar, sem eiga að vera í kjöri Við alþingis- kosningar þær, sem fram eiga að fara 28. júní þ. á., sknli tilkynntir landskjörstjórn eigi síðar en 4 vikum og 2 dögum fyrir kjördag, eða fyrir kl. 24 fimmtudag 28. þ.m. Fyrir hönd landskjörstjórnar veitir listum viðtÖKu ritari henhár, Þorsteinn Þorsteinsson, LaufáS- vegi 57, en auk þess verður landskjörstjórnin stödd í lestrarsal Alþingis (gengið inn um austurdyr Alþngis- hússins) fimmtudag 28. þ.m. kl. 21—24, til þess áð taka við listum, sem þá kynnu að berast. Landskjörstjórnin, 21. maí 1953. . Jón Ásbjörnsson, Bergur Jónsson, Ragnar Ólafsson, Vilm, Jónsson, Þorst. Þorsteinsson. HrcÁ*ýáia Ht*. /9/7 Lárétt: 1 Flótti, 6 töf, 8 fóðra, 10 urgur, 12 bílategund, 14 rán- dýr (þf.), 15 í herbergjum, 17 ósamstæðir, 18 þrír eins, 20 andlitshlutanum. Lóðrétt: 2 Dæmi, 3 sagna- fugl, 4 ósæmileg verzlun, 5 djásn, 7 amboðinu, 9 manns- nafn, 11 hrek, 13 fléttuð, 16 málmur, 19 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 1916: Lárétt: 1 jökul, 6 rás, 8 ys, 10 klár, 12 löt, 14 Arn, 15 ultu, 57 SA, 18 tré, 20 stráki. Lóðrétt: 2 ör, 3 kák, 4 usla, 5 bylur, 7 ernari, 9 söl, 11 árs, 13 ŒTTT, 16 urr, 19 ÉÁ. Skemmfiferð til IMorðurSandanna RÁDGERT ER AÐ M.S. HEKLA fari skemmtiferð til Noregs, Svífijóðar, Danmerkur og Færeyja þánn 6. júní n.k. DVALIÐ VERÐURI BERGEN 2 daga, OsSó 3 daga, \ Gautaborg 2 daga, Kaupmannahöfn 4 daga og \ Þórshöfn 1 dag. \ Þriðjudagur, 26. maí, — 146. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, miðvikudag- ánn 27. maí, kl. 10,45—12,30, 3. ihverfi. Næturvörður hefur síma 5030. Vanti yður lækni frá kl. 33—8, þá hringið þangað. Flóð verður næst í Reykjavik kl. 17,00. — Ljósatími hifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 23,25 til kl. 3,45. — Þessi ljósatími gildir_til 1, ág- dst í sumar. 5 Þau böm, sem fædd eru á árinu 1946 og eru því skóla- !| Iskyld 1. sept. n.k., skulu koma til innritunar og prófa í!| barnaskólum bæjai-ins, miðvikudag 27. þ.m. kl. 2 e.h. —!j Eldri börn, sem flytja á milli skólahverfa, verða innrituðlj á sama tíma. J> FRÆÐSLUFULLTRÚINN. !j VWVWVWVM\VWWWVWWWtfWWWWWWWWWWVWWWí Útvarpið í kvöld:. 20.30 Erindi: Hákarlaútgerð í ’Grýtubakfcahreppi og Einar í iNesi; II. (Árnór Sigurjónsson hóndi). 20.55 Undir ljúfum lög- «m: Guðmunda Elíasdóttir syngur og Paul Pudelski leikur á óbó; Carl Billich aðstoðar. — 21.25 Upplestur: „Örlaganorn- irnar spinna“, smásaga eftir Dóra Jónsson (Torfi Guð- brandsson). 21.45 Búnaðarþátt- Air: Grasfræið í ár (Sturla Frið- riksson magister). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Frá Sam- einuðu þjóðunum: Allsherjar- þingið 1953 (Daði Hjörvar). — 22.35 Kammertonleikar (plöt- ur) til kl. 23.00. Frá barnaskólunum Gengisskráning. 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .... 1 enskt pund........... 100 danskar kr......... 100 norskar kr......... 100 sænskar kr. ....... 100 finnsk mörk........ 100 belg. frankar .... 1000 farnskir frankar .. 100 svissn. frankar .... 100 tékkn. krs......... 100 gyllini............ 1000 lírur............. Kr. 16.32 16.41 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 Togararnir: Ingólfur Arnarson fór á veiðar 13. þ. m. Skúli Magnús- son fór á veiðar 14. þ. m. — Hallveig Fróðadóttir landaði 20. þ. rú. ísuðum fiski, sem hér segir: Þorskur 205 tonn, ufsi 36 tonn, karfi 20 tonn, ýsa og ann- ar fiskur 4 tonn. Ennfremur hafði skipið 11 tonn af lýsi og 7,5 tonn af grút. Skipið fór aftur á veiðar 21. þ. m. — Jón Þorláksson landaði 18. þ. m. ísuðum fiski, sem hér segir: Þorskur 265 tonn, ufsi 27 tonn, karfi 18,5 tonn og 5 tonn af öðrum fiski. Skipið hafði enn- fremur 13,6 tonn af lýsi og 9,7 tonn af grút. Það fór aftur á veiðar 19. þ. m. — Þorsteinn Ingólfssón landaði ísfiski 22. þ. m„ sem hér segir: Þorskur 210 tonn, ufsi 31 tonn, karfi 17 tonn og annar fiskur 3 tonn. Enn- fremur hafði skipið 11 tonn af lýsi og 7,4 tonn af grút. Það fór aftur á veiðar 22. þ. m. — Pétur Halldórsson fór á veiðar 13. þ. m. — Jón Baldvinsson fór á veiðar 7. þ. m. — Þorkell máni landaði 18. þ. m. 136 tonn- um af söltuðum þorski, 28 tonn- um af söltuðum ufsa‘ 107 köss- um af freðfiski, 139 tonnum af lýsi og 9 tonnum af grút. Skipið fór affur á Veiðar 21. þ. m. — Um 210 manns unnu hjá Fisk- verkunarstöð Bæjarútg. í þess- ari viku. K.F.U.M. Biblíuíestrarefni: Post. 2, 25 —36 Hinn upprisni Kristur. Hjúskapur. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen ungfrú Björg Ingþórsdóttir og Stefán Hann- esson. Heimili þeirra verður að Hringbraut 57. Starfsstúlknafélagið Sókn heldur fund í Alþýðuhúsinu kl. 21 í kvöld. Samningarnir til j umræðu. Fyrirlestur í háskólanum. Prófessor Dannmeyer frá Hamborg flytur fyrirlestur í I. kennslustofu háskólans mið- vikudaginn 27. maí kl. 8.30 e. h. Efni fyrirlestursins verður um áhrif últrafjólublárra geisla og lækningarmátt þeirra. Öllum er heimill aðgangur. Kvennaskólinn í Reykjavík. Skólanum verður sagt upp á morgun klukkan tvö Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 20 frá ónefndum, 30 frá J. M. Krabbameinsfélagið (Spítalasjóður) afh. Vísi: Kr. 50 frá O. G. B. UTBOÐ Tilboð óskast í geislahitunarlögn í Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna. — Útboðslýsing og uppdrættir afhentir í skrifstofu sjómannadagsráðs Grófin 1 þriðjudaginn 26. maí kl. 18—19. Skiiatrygging kr. 500,00. Eggert Guðmundsson listmálari málverkasýning • að Hátúni 11. J Opið daglega frá kl. 1—10.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.