Vísir - 26.05.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 26.05.1953, Blaðsíða 4
m VÍSIR Þriðjudagihn 26;Smaííl$53 VtSIS DAGBLAÐ i ... Ritstjóri: Hérsteittn Palsson. Skrifstof ur Ingólf sstræti 3. Útgefandi: ÐLAÐAÚTGÁFAN VÍSER H.F. Aígreiðsla: Ingólfssiræti.3. Síniar 1660 (iiioin linuf). Lausasala 1króna. Félagsprentsmiðjan h.f; ...........tfVAB FtMMSI YIHÍR ?——.««; iVÍSiR SPyR: ,• ;,--;, '.§•] ¦ " m m m ¦¦¦-.. - .- ¦...-<).-.«.... ¦ - '-¦¦ _ * . ¦ ¦ iekritiS, seœ lel&S heíur veriS í : Reykjavíkívetu^l Ráðstefnur stórþjó&aitna. "I" næsta mánuði munu leiðtogar þriggja stærstu lýðræðisþjóð- •"• anna beggja vegna Atlantshafsins koma saman, til þess að ráða ráðum sínum, ræða helztu vandamálin, sem úrlausnar krefjast um þessar mundir, svo og með hverjum hætti megi snúast svo við þeim, að lýðræðisþjóðirnar verði sem styrkastar á eftir. Má af ýmsu ráða, sem sagt hefur verið af ábyrgum aðilum í Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi síðustu dag- ana um þenna væntanlega fund, að menn géri sér þar vonir um drjúgan árangur af ráðstefnunni, og er það óskandi, að þær vonir rætist að sem mestu leyti. ÞaS fer ekki hjá því, að meðal þeirra mála, sem fundur stjórnmálamannanna mun ræða einna ítarlegast, verður af- staðan til Sovétríkjanna, en friðarsókn hefur nú verið haldið uppi af þeirra hálfu um nokkurra vikna skeið. Alheimur veit að vísu, að friðarsóknir eru ekki nein nýlunda, þegar einræðis- stjórn er annars vegar, því að sagan mun greina frá því, að meðan fyrsti einræðisherrann bruggaði nágrönnum sínum launráð, fullvissaði hann þá jafnframt um þann vilja sinn að halda friðinn við }~i:. Þó er það ævinlega svo, að ýmsir láta, blekkjast og halda, að ein dúfa sé trygging ævarandi friðar og öryggis. Hitler sór og sárt við lagði, í hvert skipti sem hann hafði kreppt að nágrönnum sínum og rænt þá löndum og frelsi, að nú gerði hann engar kröfur framar — ekki skyldi hann verða friðarspillir eða fótumtroða frelsi nokkurs manns. Allir muna hvernig fór, þegar einræðisherrarnir tveir höfðu „fundið" hvor annan, og þarf ekki að hafa langt mál um þann lærdóm, sem aí því má draga. Einræðisherrarnir tveir, sem gengu í fóstbræðralag í ágúst 1939, eru nú'báðir dauðir, en ríki annars er enn til, voldugra og kaldriíjaðra gagnvart fjöri og frelsi manna en áður. Þar hefur nýr maður tekið við og á honum virðist ætla að sannast hið fornkveðna, að nýir siðir komi með nýjum herrum. Rússar virðast nú viðmælandi, þeir rétta jafnvel höndina að fyrra bragði, þegar það þykir henta, og þykjast nú hafa gengið í endurnýjun lífdaganna. Því miður mun það þó rétt, að hjá Rússum hafi aðeins verið skipt um leiðir og aðferðir að mark- inu, en ekki markmiðið sjálft. Og meðan markmiðið er óbreytt, eru Rússar fjandmenn alls, sem heitir frelsi og mannréttindi, hvar sem er og hver sem í hlut á. f Það er eitt af keppikeflum einræðisherranna að ala á sundrung meðal andstæðinga sinna. Samheldni frjálsra manna er eitur í þeirra beinum, því að stefna þeirra er að deila og' drottna. Þess vegna talar Pravda nú um það, að þríveldaráð- stefnan geti spillt fyrir árangri á fjórveldaráðstefnu, éf af herín.i yrði. Þau ummæli sýna og sanna, að undir niðri er Rússinn óbreyttur, þótt breyting hafi orðið á yfirborðinu. Hættan af kommúnistmanum hefur því engan veginn minnkað með hús- bóndaskiptunum. Hún er ef til vill meiri en nokkru sinni. Sé það rétt, hljóta allir frjálsir menn að ala þá von í brjósti, að samheldni og samstarf lýðræðisþjóðanna verði æ meira og betra, og þríveldaráðstefnan verði drjúgt spor í þá átt. Hver faorgar bmsaitn? T7" ómmúnistar eru ötulir við ýmiskonar safnanir um þessar • *¦ mundir, til þess að styrkja landráðastarfsemi sína fyrir kosningar, og heita þeim miklum verðlaunum sem bezt standa sig. Verður hvorki meira né minna en þrem mönnum boðið i ókeypis ferð á kommúnistaþing í Búdapest, og hljóta þeir hnossið, sem duglegastir erm- við sníkjurriar. Fer varla hjá því, að kostnaður viðferðir og dvöl þriggja manna erlendis um langan tíma, kosti talsverðan skilding, svo að í þetta mun fara rnikill hluti þess, sem hinum rétttrúuðu tekst að safna. En hver er þá hagnaðurinn áf slíkum. samskotum, ef hann á að renna að miklu leyti 'í skemmtiferð handa fáeinum mönnum? Ætli sannleikurinn sé ekki sá, að fargjöld og dvöl þessarra manna verði greidd af sömu sjóðum, og notaðir hafa verið til þess að standa straum af stækkun Þjóðviljans. Safnanirnar hafa alltaf verið ærið dulárfullar, svo að menn hafa orðið að vera sérstaklega islenzkú'. til þess ,að-trúa því, sem íslenzka blaðið! blaðið segir um þær. En það verður þó jafnt og þétt ljósara, að íslenzkt féier,;ekki notað.)tiJj,þess,að greiða ,hina auknu útgáfu- starlsemi kommúnista um þessar.mvindhT^,....,..',M„l.^.l^... .,„. . HUHUI -- Sigríðtix Kristinsdóttir, "firú:" ¦•'*-. Tvímælalaust Vesahngarnir. Eg tel aðeins galla, að Þjóð- leikhúsið skyldi ekki njóta listameðferðar Gunnars R. Harisen á þessu óviðjafnan- lega efni. Má með sanni segja, ÍL' ¦: ««¦¦¦•¦¦¦. tekki trúáð því fjrrir fram, ,að |slerizkir leikendur væru þess megnugir að leysa slíkt við- fangsefni jafn vel. Ingimar Jónsson, skolastjóri: Eg hef ekki séð Vesalingana, á ferðinni, þar sem hann er. Meðferð leikenda var með " miklum ágætum. Efni sög- unnar þekkja flestir, en það 9 snertir allt hið dýpste, " sem J " ¥ ^'" rúmast kann í sálum mann-'l anna. að töframaður i listheuni sé en af þeim leikritum, sem eg hef séð finnst mér Tópaz veigamest. Efni þéss 'ér- alvarleg , á- deila, en huri" er færð í svo gamansaman búnirig au maður nýiur efnisins eins og sælgætis, án þess að ádeil- an missi mark.s. Túlkun leiksins var góð þannig að boðskapur höfundar naut sín til fulls. Lárus Sigurbjörnsson, rithöfundur: Spurningunni er auðsvarað. Veigamesta leikritið, sem sýnt var hér í vetur, var vafalaust leikgerð Gunnars R. Hansens eftir skaldsögu Victors Hugos „Vesalingarn- ir". Sýningin hjá Leikfélagi Reykjavíkur tókst líka í heild ágætlega vel og frammistaöa einstakra leikenda eftirminni- leg, ekki sízt í aðalhlutverk- unum þremur hjá Þorsteini Ö. Stephensen, Brynjólfi Jóhann- essyni og Ernu Sigurleifsdótt- ur. Manni, sem dvalið hefur árum saman í stórborg þar sem leiklist er á háu stigí, vai-ð að orði eftir að hafa séð „Vesal- ingana" í Iðnó. að hann hefði KAUPHOLLIN er miðstöð verSbréfaskipt- anna. — Sími 17-10. Kaupi gtil! og silfur \Marqt er shritié Niagara-fossarnir eiga ekki að ganga sér tít hú&ar. Fossbrunin hefir eyðsf mm 900 fet síðan 1678. Engum bregður í brún, þeg- ar konu kemur til hugar að láta fegra sig, en heldur er þaS óvenjulegt aS fegra fossa, sem eru þegar tignarlegir frá nátt- úrunnar hendi. Það hefur nefnilega gerzt ný- v.erið, að amerísk-kanadísk nefnd hefur samþykkt að fegra Nigara-fossana og koma um leið í veg fyrir að þeir „gangi sér til húðar". Verður þetta gert með því móti, að dregið verður úr vatnsrennslinu um nætur, þegar enginn getur notið tign- ar fossanna, en það aukið eða öllu heldur látið vera í eðlilegu horfi á daginn. Sitthvað fleira verður gert til að dubba upp á þá. Eins og. nú standa sakir er vatnsrennslið að jafnaði 200.000 teningsfet á sekúndu (aðeins meíra en í Soginu!),.og er ætl- unin að láta rénnslið aðeins vera 100.0Ö0 \ teningsfet .um nætur. Vatnið. sem geymt- verðr. ur að næturlagi, verður notað tií raforkuframleiðslu, svo að hér er í rauninni verið að hugsa um fleira en fegurðina eina. Vatnsmagnið etur, eins og. igefur að skilja, af brúninni á :ári hverju, og þó einkum Kán- ada-megiii, því að bergið er harðara nær Bandaríkjunum. ¦Ætla menn, að fossbrúnirnar hafi „gengið aftur" um 900 fet síðan árið "1678, þegar hvítir 5nienn sáu fossa þessa í. fyrsta skipti.: Nú er hinsvegar syö komið, • að' Niagarafossar eru s'a staður, sem fólk heimsækir helzt á hveitibrauðsdögunum, og með tilliti til þessa m. a. er ætlunin að koma í veg fyrir,: að tigri þéirra rýrni á komandi árum og.öldum.. , Það • er áætlað, að „fegrun" fossanna.. kosti hálfa átjándu milljóri dollara, eða yfir 280; millj. ísl. kr, Finnst mönnum .þaS eklci mikill kostriaður, §f. aðgerðixnap ná AilgSng* i síT?!UBii.} ¦ Hvítasumiudagarnir voru raeð afbrigðum góðir dagar, og mik- ill ijöldi Reykvíkinga notaði góða veSrið til þcss að bregSa sér á burt úr bænum og nota fri- dagana til ferSalaga. "VeSriS vár' Jika dásamlegt og.tilvalið til þess að hrista rykiS af fótum sér og geisast um sveitir landsins. En þótt fjöldinn aílur af Reykvik- ingum hafi faríS úr bænum, var margt á götum bæjarins. Fótkíð var að spóka sig i sólskininu, og njóta þess að sumariS var koniíð. Tivoli opnað. ( Tivoli, skenuutigarður Reyk- ivíkinga, er nú tekinn til starfa, i.en i gær var sumarstarfsemin hafin þar. Mikill fjöldi barná og fujlorðinna yar þar. saman kom- inn, enda var veSur hið ákjós- arilegasta, þótt sólin hefði ckki verið jafn sterk i gær'og í fyrra- dag. Þó birti talsvert til, þegar líða tók á daginn, og veður var milt og gott. Tivoli er vinsæll stað ur, einkum i augum barnanna, erida skémmtitækin þar sérsf:ik- Iega sniðin ¦ fyrir börn og ung- linga. Langar biðraðir. Þegar leið aS þeim tíma, að garðurinn yrði opnaður i fyrsta skipti í sumar fór fólkið að þyrp- ast suður eftir, og um kl. 2 voru langar biðraðir viS aðgöngumiða sölurnar, og voru börnin þar í greinilegum meirihluta. Þó mátfi sjá marga fullorðna, einkum for- eldra með barnavagna og IeiS- andi ungbörn, sem sjálfsagt þótti að fara með i garðinn á þessum degi. Það var líka ánægjulegt að lita yfir þenna mikla barnahóp, sem beið þess að „gullna hliðið" opnaðist. Margvíslegar skemmtanir. ÍR, sem rekur nú skemmtigarð- inn, hafði líka séS um að margt væri til skemmtunar fyrsta dag- inn. Fjölbreytt skemmtiskrá var, auk hinna margvíslegu skemmti- tækja, sem i gangi voru allan dag inn, og verða framvegis. Ekki skal ég reyna aS leíða neinum getum að þvi hve margt manna hefur verið i Tivoli í gær, en mikill í'jöldi var þar saman koní- inn. Það hei'ur heldur ekki dreg^ ið úr aSsókninni, að nú hefur að gangseyrir verið lækkaður og um leið aðgangur að flestum skemmtitæk.junum. ÍR-ingar eru ákveðnir I þvi að gerá Tivóli að almenriingsgarði. Byrjunin ér góð. — kr. • Spakmæli dagsins: Sérviskan er óviti verri. Gáta dagsins Nr. 432: Hver er sú mjóa, er hefur munna tvo, en maga engan, • kemst hvergi kloflaus, en kyssir marga? Svar við gátu nr. 431: iPáll. Kristján GuÖIaugsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Sími 3400.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.