Vísir - 26.05.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 26.05.1953, Blaðsíða 5
'S5riðjudáginn;:2$/maí ¦ 1953.' V.f.St»: ./; M*£Óðte£khúsið; '¦'].. Öperan „La Traviata**. Sö&gstióri ár. ¥. v<m Urbancie. ^ Leikstjóri Simon Edwardsen. Þjóðleikhúsið frumsýndi ó- ar skipað sér í fremstu röð ís- ípefuna „Lá Traviata" eftir ¦ lenzkra leikai'a, áður en hann Ævar j Kvaran hefur hlutverk baróns- : Verdr á ÍÖstudagskvökk Söng-.j tók að nema óperusöng. stjórn annaðist dr. Urbancic og j' . leikstjórn Simon Edwardsen. :Ytra,búnaði réð Lárus Ingólfs- . son. Sýningin tókst mæta vel, . og. skildu rnenn glaðir og reif- ir, söngvarar, hljóðfæraleikar- ar og stjórnendur með réttu á- ins, sem er mjög við hans h'æfi, bæði hvað söng og leik snertir. Frú Svanhvít Egilsdóttir nær ekki með öllu þéim tökym á hlutverki Flóru, sem vænta hefði niátt sökum kunnáttu Önnur hlutverk eru Hjördís Schymberg og Kristjánsson. Einar ' nægðir með góðan árangur og hennar. áheyrendur stoltir af frammi- smærri, misjafnlega af hendi stoðu „sinna manna". Mikil heppni var það, að fá hina framúrskarandi sænsku söngkonu Hjördísi Schyrhberg til þess að syngja aðal-kven- blutverkið. Hún er ein fremsta ' söngkona sænsku ríkisóperunn- ' ar og hafði fyrir þrem árum 'rækilega sannað kunnáttu sína ;og hæfileika með afburða- snjallri frammistöðu í hlutverki Súsönnu í „Brúðkaupi Fígarós", ;er sænska óperan flutti í Þjóð- leikhúsinu. Violetta ungfrú Hjördísar er eins nærri þeim bugmyndum, sem menn hljóta að gera sér um hina glæsilegu Kamelíufrú, og hægt er að ætlast t'il, bæði hvað söng og leik snertir. Auk þess er ung- frúin ákaflega þokkasæl. Enda þótt Einar vor Kristj- leyst eins og vænta mátti, enda ánsson hrifi oss með leik sín- kemur það lítt að sök. í um og söng í „Leðurblökunni". hópu sköruðu þau ungfrú Guð- í fyrra, þá var það í sjálfu sér björgu Þorbjarnardóttur (Ann- ekkert sambærilegt við það, að ina) og Einar Eggertsson (d'- sjá hann og heyra á hans rétta Orbigny) fram úf öðrum. vettvangi, óperunni. Alfredoj Þjóðleikhúskórinn geldur hlýtur að vera eitthvert bezta þess, hversu ungur hann er. Þó hlutverk hans, enda kemur hon var söngur hans víða mjög á- um þar vel, auk leikþjálfunar heyrilegur, og er' auðhéyrt, að og raddfegurðar, hversu Ijúfur dr. Urbancic hefur ekki legið hann er í fasi, unglingslegur í á liði sínu fremur en fyrri dag- háttum (þrátt fyrir þéttan inn. Erfiðara hefur reynzt að i vöxt) og geðþekkur maður. fá svo óvanan hóp til að leika.! Þriðja aðalhlutverkið, Ger- Hefur þó Símoni Edwardseii; mont, leikur Guðmundur Jóns- tekizt að breiða mjög yfir þá son og syngur af því hægláta öryggi og háttvísi, sem menn kynntust þegar í fyrsta stór- hlutverki hans, Rigoletto. ¦— Heldur hanfi bæði sinni miklu rödd og sínum stóra líkama í föstum viðjum, svo að hyergi skeikar frá.þeirra heíld, serri hann á að falla inn í. Jón' Sigurbjörnsson syngur lækninn af miklum myndug- leik, enda þótt rödd hans sé tæplega nógu dimm fyrir hlut stofu léikJiússins, -óg lofar það veFk meistarann. • ¦¦.,-' \ ¦ Hljómsveitin stöð sig með á- gætum undir öruggri leiðsögn söngstjórans, sem. hlauf verð- skuldað lófaklapp að sýningu lokinni ásamt öllum þeim á- gætu kröftum, nefndum og ó- nefndum, sem hjálpazt hafa að því að skapa fallega og minn- isverða sýningu. __________ B. G. Akureyri fa&r fifmur af skjölum. Akureyrarkaupstaður hefur «kve8ið að verja allmiklu fé til kaupa á microfilmum af hand- ritum og skjölum úr þjóðskjala- j og Landsbókasaf ninu í Reykja- :vík til handa Amtsbókasafninu á Akureyri. Svo sem kunnugt er hafa mormónar frá Utah í Banda- ríkjunum unnið af því að und- anförnu að ljosmynda á micro- filmur skjöl og handrit í söfn- unum hér í Reykjavík. Hafa Akureyringar óskað eftir að fá eintak af þessu í því augna- miði að auðvelda norðlenzkum fræðimönnum og ættfræðing- um fræðastörf sín án þess að þurfa að leita hingað suður. Hefur bmjarstjórn Akureyr- ar samþykkt fjárveitingu í þessu skyni, samtals 75 þúsund krónur. Ákveðið var jafnframt [ að kaupa lesvél til þess að lesa Þeim filmurnar. Minnisigarspjöld Slysavarnafélags íslands eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins, Grófin 1; einnig í verzlun Gunnþói'unnar Halldórsdóttur og Hann- yrðaverzlun Þuríðar Sigur- jónsdóttur, Bankastræti. vankanta með „grúpperingum skynsamlegum i í Hefur hann náð mjög fallegum heildarsvip á sýninguna, og hlýtur það að hafá kostað feikna-starf. Mik- inn svip setja fögur leiktjöld og búningar Lárusar Ingólfssonar á sýninguna. Taki menn eftir, hversu litir allir eru hnitmiðað- ir við hugblæ hvers þáttar, einkum hinn ljúfsári bleiki grunnlitur síðasta þáttarins, þar sem Íjósiti nutu sín líka verkið. Um leik hans þarf ekki} einkar vel. Að þessu sinni eru aö spyrja, enda hafði hann þeg-.' allír búningar gerðir á sauma^ p Sendlbffastoðfn Þrösturij Opin frá kl.e 1. íFaxagötu J7.30—7,30. - Sn-m' r,';'. •:;.;.¦ 3ja—5 herbergja. Árs fyrir- framgreiðsla ef óskast — Engin börn. Kaup á litlu búsi kemur til greina, má vera í úthverfum bæjarins eða Hafnarfirði. — Uppl. í síma 7552 og 7218. SKIPAUTG6RÐ RIKISINS n Esja" austur um land ¦ í hringferð miðvikudaginn 27. þ.m. kl. 19 síðd. — M.s. Skjaldbreið Frá 'v;: Jon Sigurbjörnssop., Gúðbjörg Þorbjarnaráóttir, Einar Kristjánsson, Hjördís Schy'mberg og Gu&mundur Jónsson. — til Bréiðafjarðarhafna dag á sama. tíma. sama Skrifstofnuw* vorar verða lokaðar £rá hádegi á morgun 27/5, vegna jarðarfarar. Jéwt Ms&fts&on h./. Vikug'i'étagið h*f. Maf mf irdiogar Afgreiðsla blaðsins er á Skúlaskeiði 14, Hafnai-firð'i. Tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 9605. Baifbltiðið VMSMMt SVFR VeiSileyfi í Meðaífeíisvatni er seld á eftirtöldum stöðum: Geir Stefánsson & Co., h.f. Varðarhúsinu. Verzl. Veiðimaðurinn, LækjartorgL Meðalfelli í Kjós. Veiði af vélbátum er stranglega bönnuð. Vörzlumaður óskast við Laxá í Kjós fyrir sumaxið 1953. Upplýsingar hjá Ólafi Andréssyni, Sogni í Kjós, eða skrif- stofu Geir Stefánsson & Co h.f. Varðarhúsinu. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Amerískar kvenregnkápur Nokkur stk. af litlum númerum — seljast með mjög lágu verði. „GEYSIR" H.F. Fatadeildin. 1 m BEZT m AU6LÝSA I VlSI M M TrilSybáfur Undanfarið hefur það háð hinni vaxandi smábátaútgei'ð, að bátarnir hafa ekkifengizt vátryggðir. SamvinnUtryggingar hafa nú ákveðið að hefja trygg- ingar á trillubátum, og er iðgjöldunum mjög í hóf stillt. ' Leitið nánari upplýsinga í síma 7080 og 5942 eða hjá næsta umboðsmanni. SfBMSt VÍttMt StÍM'SJÍJÍýÍBttJilÍ' Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmttBiiT. Skrifstof utími 10—12 og 1—8. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlðgmaður Málf lu tningsskrif stofa Aðálstræti 9. — Sími 1875.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.