Vísir


Vísir - 26.05.1953, Qupperneq 5

Vísir - 26.05.1953, Qupperneq 5
' Þri ðjudsigiiin ;;2& • raai- • 1953 • ■ . V.fSIft Operan . La Traviáta”. Songstjóri dr. V. von Urbancic. — Leikstjóri Simon Edwardsen. Þjoðleikhúsið frumsýndi ó-. ar skipað sér í fremstu röð.ís- peruna „La Travíata“ eftir' lenzkra leikara, áður en hann Verdi á föstudagskvöld. Söng-1 tók að nema óperusöng. Ævar stjórn annaðist dr. Urbancic og , leikstjórn Simon Edwardsen. Ytra búnaði réð Lárus Ingólfs- . son. Sýningin tókst mæta vel, og skildu menn glaðir og reif- ir, söngvarar, hljóðfæraleikar- ar og stjórnendur með réttu á- Kvaran hefur hlutverk baróns- ins, sem er mjög við hans hæfi, bæði hvað söng og leik snertir. Frú Svanhvít Egilsdóttir nær ekki með öllu þeim tökum á hlutverki Flóru, sem vænta hefði mátt sökum kunnáttu ' nægðir með góðan árangur og ^ hennar. Önnur hlutverk eru áheyrendur stoltir af frammi- smærri, misjafnlega af hendi ■ stöðu „sinna manna“. Mikil heppni var það, að fá ■ hina framúrskarandi sænsku söngkonu Hjördísi Schymberg til þess að syngja aðal-kven- hlutverkið. Hún er ein fremsta söngkona sænsku ríkisóperunn- ar og hafði fyrir þrem árum rækilega sannað kunnáttu sína og hæfileika með afburða- snjallri frammistöðu í hlutverki Súsönnu í „Brúðkaupi Fígarós", er sænska óperan flutti í Þjóð- leikhúsinu. Violetta ungfrú Hjördísar er eins nærri þeim hugmyndum, sem menn hljóta að gera sér um hina glæsilegu Kamelíufrú, og hægt er að setlast til, bæði hvað söng og leik snertir. Auk þess er ung- frúin ákaflega þokkasæl. Enda þótt Einar vor Kristj- ánsson hrifi oss með leik sín-Jkemur það lítt að sölt. í þeim' um og söng í „Leðurblökunni", hópu sköruðu þau ungfrú Guð- í fyrra, þá var það í sjálfu sér | björgu Þorbjarnardóttur (Ann- ekkert sambærilegt við það, að^ ina) og Einar Eggertsson (d’- sjá hann og heyra á hans rétta Orbigny) fram úr öðrum. vettvangi, óperunni. AlfredoJ Þjóðleikhúskórinn geldur hlýtur að vera eitthvert bezta þess, hversu ungUr hann er. Þó hlutverk hans, enda kemur hon' var söngur hans víða mjög á- um þar vel, auk Ieikþjálfunar heyrilegur, og er auðhéyrt, að og raddfegurðar, hversu ljúfur dr. Urbancic hefur ekki legið hann er í fasi, unglingslegur í á liði sínu fremur en fyrri dag- háttum (þrátt fyrir þéttan inn. Erfiðara hefur reynzt að vöxt) og geðþekkur maður. I fá svo óvanan hóp til að leika. stófu leifchússins, og lofar það verk meistarann. Hljómsveitin stóð sig með á- gætum undir öruggri leiðsögn söngstjórans, sem. hlaut verð- skuldað lófaklapp að sýningu lokinni ásamt öllum þeim á- gætu kröftum, nefndum og ó- nefndum, sem hjálpazt hafa að því að skapa fallega og minn- isverða sýningu. __________ B. G. Akureyrí faer fifmur af Hjördís SchjTnberg og Einar Kristjánsson. leyst eins og vænta mátti, enda Akureyrarkaupstaður hefur ákveðið að verja alhniklu fé til kaupa á microfilmum af hand- riturn og skjölum úr þjóðskjala- j og Landsbókasafninu í Reykja- vík til banda Amtsbókasafninu á Akureyri. Svo sem kunnugt er hafa mormónar frá Utah í Banda- ríkjunum unnið af því að und- anförnu að ljósmynda á micro- filmur skjöl og handrit í söfn- unum hér í Reykjavík. Hafa Akureyringar óskað eftir að fá eintak af þessu í því augna- miði að auðvelda norðlenzkum fræðimönnum og ættfræðing- um fræðastörf sín án þess að þurfa að leita hingað suður. Hefur bmjarstjórn Akureyr- ar samþykkt fjárveitingu í þessu skyni, samtals 75 þúsund krónur. Ákveðið var jafnframt að kaupa lesvél til þess að lesa filmurnar. Þriðja aðalhlutverkið, Ger- mont, leikur Guðmundur Jóns- son og syngur af því hægláta öryggi og háttvísi, sem menn kýnntust þegar í fyrsta stór- hlutverki hans, Rigoletto. •— Heldur hann bæði sinni miklu rödd og sínum stóra líkama í föstum viðjum, svo að hvergi skeikar frá. þeirra heí.Id, sero hann á að falla inn í. Jón Sigurbjörnsson syngur lækninn af miklum rriyndug- leik, enda þótt rödd hans sé tæplega nógu dimm fyrir hlut- verkið. Um leik hans þarf ekki að spyrja, enda hafði hann þeg- Hefur þó Símoni Edwardsen tekizt að breiða mjög yfir þá vankanta með skynsamlegum i J „grúpperingum“. Hefur hann náð mjög fallegum heildarsvip á sýninguna, og hlýtur það að hafá kostað feikna-starf. Mik- inn svip setja fögur leiktjöld og búningar Lárusar Ingólfssonar I á sýninguna. Taki menn eftir, hversu litir allir eru hnitmiðað- ir við hugblæ hvers þáttar, einkum hinn ljúfsári bleiki grunnlitur síðasta þáttarins, þar sem ljósin nutu sín líka einkar vel. Að þessu sinni eru allir búningar gérðir á sauma- Minningarspjöld Slysavarnaiélags íslands eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins, Grófin 1; einnig í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur og Hann- yrðavérzlun Þuríðar Sigur- jónsdóttur, Bankastræti. Sendibliastöðin Þröstur iFaxagötu 1. — Opin frá klj $7,30—7,30. — Sími 81148 3ja—5 herbergja. Árs fyrir- framgreiðsla ef óskast — Engin börn. Kaup á litlu húsi kemur til greina, má vera í uthverfum bæjarins eða Hafnarfirði. — Uppl. í síma 7552 og 7218. iJJL „Esja" austur um land ■ í hringferð miðvikudaginn 27. þ.m. kl. 19 síðd. — M.s. Skjaidbreið ítil Bréiðafjárðarhafna Fró y.: Jon SLgurbjörnsson, GuSþjörg Þorbjarnardóttir, Einar! dag á sama, tíma. Kristjátisson, Hjördís Schýtnbeíg og Guómundur Jónsson. —j ----------------------------- sama vorar verða lokað'ar £rá hádegi á morgun 27/5, vegna jarðarfarar. Jóif Isaftssow h~f„ Vikurféhigið h.L Hafnfirðingar Afgreiðsla blaðsins er á Skúlaskeiði 14, Hafnarfirði. Tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 9605. DagMaðið VÍSIH SVFR VeHlileyfi í Meðalfeilsvatni er seld á eftirtöldum stöðum: Geir Stefánsson & Co„ h.f. Varðarhúsinu. Verzl. Veiðimaðurinn, LækjartorgL Meðalfelli í Kjós. Veiði af vélbátum er stranglega bönnuð. Vörzlumaður óskast við Laxá i Kjós fyrir sumarið 1953. Upplýsingar hjá Ólafi Andréssyni, Sogni í Kjós, eða skrif- stofu Geir Stefánsson & Co h.f. Varðarhúsinu. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. kvenregnkápur Nokkur stk. af litlum númerum — seljast með mjög lágu verði. „GEYSIR" H.F. Fatadeildin. I m BEZT AÐ AUGLfSA ! VlSI & Trillubátur Undaníarið hefur það háð hinni vaxandi smábálaútgerð, að bátarnir hafa ekki fengizt vátryggðir. SamvinnUtryggingar hafa riú ákveðið að hefja trygg- ingar á trillubátum, og er iðgjöldunum mjög í hóf stillt. Leitið nánari upplýsinga í síma 7080 og 5942 eða hjá næsta umboðsmanni. StlMBt r>ÍMM MMMMÍM'gggÍMMgtMM' Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmaöur. Skrifstofutími 10—12 og 1—8. ASalstr. 8. Sími 1043 og 80950. MAGNtfS THORLACIUS hæstaxéttarlögmaður . Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Siœi 1875.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.