Vísir - 26.05.1953, Side 6

Vísir - 26.05.1953, Side 6
jK-"' ; ■' —r,-T VÍSIR Þriðjudaginn 26. mai 1953 t" Miðstöðvarkatlar Frá Tækni h.f. Að gefnu tilefni skal þess getið, að vér framleiðum eins og áðyr miðstöðvarkatla með innbyggðum neyzluvatns- hitara, sem kemur í stað baðvatnsgeymis. NÝTT Miðstöðvarkatlar vorir eru þannig útbúnir, að með einu handtaki er hægt að auka hitastig neyzluvatnsins á mjög stuttum.tíma og þannig hita það sérstaklega, án þess að hita upp miðstöðvarkerfið. A þennan hátt sparast kynding á miðstöðinni, þótt hita þurfi vatn til notkunar í böð eða þvotta. Vér einangrum miðstöðvarkatlana með gosull, ef þess er óskað. Einangrunin kostar lítið fé,' en fyrirbyggir allt óvarfa hitatap frá katlinum. Reynslan sannar, að mikill hiti fer til spillis, ef kátl- arnir eru ekki einangraðir. Tæknis miðstöðvarkatíarnir eru traustbyggðir, spar- neytnir, auðveldir í notkun, auðvelt að hreinsa þá og ódýrir. — Þeir eru notaðir um land allt, til sjávar og sveita og hafa reynst með afbrigðum vel. Söluumboð: OHufélagið h.f., Reykjavík. Tsekni h.f., Faxagötu 1. Sími 7599. —L0.G.T. ST. VERÐANDI nr. 9. — Fundur í kvöld kl. 8.30. — I. Inntaka nýliða. 2. Erindi: J. P. E. 3. Upplestur: St. Þ. G. 4. Önnur mál. ■—• Æt. FIÐLU, mandólín og guit- arkennsla. Sigurður Briem, Laufásvegi 6. — Sími 3993. (642 TAPAZT hefir silfur- eyrnalokkur frá Barmahlíð að Óðinstorgi. Uppl. í síma 6941. (651 KVENPEYSA tapaðist í Drápuhlíð á föstudagskvöld. Finnandi vinsaml. hringi í síma 82723. (653 SAUMASTOFA mín er flutt frá Tjarnargötu 10 C á ■ Skálholtsstíg 7. Sigríður! Hinriksdóttir. (670 GULLÚR tapaðist á fimmtudaginn 21. maí frá Sólvallagötu 66 að .verzlun- inni Baldur á Framnesvegi. Vinsaml. skilist á Sólvalla- götu 66, niðri. (644 r/TA VIKINGAR. ySj I KNATT- V" * SPYRNU- MENN. Meistarar, I. og II. fl. Æf- ing í kvöld kl. 8. FRAMARAR. KNATT- SPYRNU- MENN. IV. fl., bæði A og B, er beð- inn að mæta á íþróttavell- inum í dag kl. 5.45. (000 TAPAZT hefir karlmanns- seðlaveski frá Ægisgarði að Ránargötu 26. Vinsaml. skil- ist á Ránargötu 26 gegn fundarlaunum. (654 FRAMLUGT af bíl tapað- ist aðfaranótt sunnudagsins frá Keflavík til Hafnarfjarð- ar. Finnandi vinsaml. hringi í síma 3965. (660 LÍTIL telpa týndi blárri flauelshúfu í Tívólí í gær- dag. Vinsamlegast skilist að Sólvallagötu 23. Sími 3236. (671 WtfflhMddM HERBERGI óskast. Uppl. í síma 2497 frá kl. 5—8„ (652 HREINGERNINGAR. — Vanir menn! Fljót afgreiðsla. GEYMSLA, og helzt um leið vinnupláss óskast í eða við miðbæinn. Sími 4129 frá 12i/2—l og 8—9 síðd. (591 Símar 80286 og 80327. — Hólmbræður. (657 12—15 ÁRA telpa óskast til að gæta þarna á Grettis- götu 36, kjallara. (663 ELDRI hjón vantar stóra stofu eða herbergi með að- gangi að eldhúsi. Sími 6689, kl. 5—7. 000 STÚLKA óskast í vist. — Uppl. í síma 82197. (667 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast. Uppl. á Brávallagötu 14, II. hæð. (640 ÍBÚÐ, 2—3 herbergi og eldhús, óskast nú eða síðar. Uppl. í síma 4799. (610 KÚN STSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. GÓÐ STOFA til leigu fyr- ir reglumann. — Uppl. á Víðimel 46. — Símaafnot æskileg. (655 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. LÍTIÐ herbergi til leigu gegn húshjálp. — Uppl. á Leifsgötu 4, III. hæð. (656 TIL LEIGU er 14 ferm. geymslupláss með hillum. — Uppl. í síma 80001. (659 HULLS AUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 HERBERGI til leigu á Skálholtsstíg 7, II. hæð.(669 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 KONA, vön algengum heimabakstri, óskast nú þegar. Starfstími kl. 3—11 e. h. Uppl. í síma 2200 kl. 3—4 í dag. (666 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2856. Heimasími 82035. (000 STÚLKA óskar eftir vinnu eftir hádegi á föstudogum eða laugardögum. Tilboð, auðk.: „Laghent — 167,“ sendist Vísi. (641 RÁÐNIN GARSKRIFSTOFA F.Í.H., Laufásvegi 2. — Sími 82570. Opin kl. 11—12 og 3—5. (000 UNGLINGSSTÚLKA, — 11—13 ára, óskast til að gæta 2ja barna í Hlíðunum í sumar. Uppl. í síma 4391. Hagamel 18. (648 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. ‘ PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barns nokkra tíma á dag. — Uppl. í síma 4718. (647 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og TELPA, á aldrinum 15— 17 ára, óskast í vist. Uppl. í síma 82487. (646 AÐ Gunnarshólma vantar 1—2 menn yfir lengri eða skemmri tíma. Þurfa helzt að kunna að bera ljá í gras og aðstoða við mjaltir á málum. Uppl. í Von, sími 4448 og 81890, til kl. 6 e. h. (645 önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184 11 ARA telpa vill taka að’ að sér barnagæzlu. — Sími 80723. (662 TIL SÖLU ryksuga, hrað- suðuketill, . barnarúm, raf- magnsmótor og veiðistöng. Selst allt mjög ódýrt. — Til sýnis á Fálkagötu 10. (668 ÓSKAST.— Þvottapcrttur, notaður ( kolapottur). Sími 4221 til kl. 5 í dag og á morgun. (664 TIL SÖLU barnakerra, nýstandsett. Lokastígur 15. (665 BARNAVAGN og komm- óða óskast. Sími 3749. (661 SPÍRAÐAR útsæðiskart- öflur óskast. .— Uppl. i síma 80029.______________(658 STUDEBAKER-VÉL, ný- standsett, til sölu af sérstök- um ástæðum. Sanngjarnt verð. -— Uppl. í síma 81034. (643 BRAGGI til sölu. —Sími 4716. (649 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 RIFFLAR, haglabyssur. Stærsta og fjölbreyttasta úrval landsins. Önnumst viðgerðir. Kaupum. Seljum. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Sími 82080._________(122 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. . (179 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös 50—400 gramma. (157 TAKIÐ EFTIR: Kaupum og tökum í umboðssölu í dag og næstu daga, alls konar dömu-, herra- og barna- fatnað. — Fornverzlunin, Vitastíg 10. Sími 80059. (349 43 - TVIBURAJÖRÐIN - ÞROTTUR. KNATT- SPYRNU- MENN. Fundur í kvöld kl. 9.15 fyrir I. og meistaraf. að Café Höll, uppi. Fundarefni: Færeyja- för o. fl. Æfingar í dag kl. 6.30— 8. I. og meistarafl. kl. 8—9 II. og III. fl. — Þjálf. VORMÓT IV. fl. B hefst á Grímsstaðarholtsvellinum kl. 6.15 með leik milli Fram Og þá varð það, Garry, að og Vals (1). Því næst leika mikilvægasta atvikið í sögu Valur (2) og K.R. (1). Og fólks míns rann upp en það var þar á eftir K.R.) (2) og ’ um síðustu aldamót. Þróttur. — K.R. eftir Lebeck og Wiliiams. íTúif Þrjú geimför, stjórnað af Cathena flotaforingja, áttu að leggja í fyrstu förina kringum sólina, og áttu að fara sam- tímis. Þetta mikla ferðalag var farið til þess að gera stjarn- fræðilegar rannsóknir, og mjóg var vandaö til alls undirbún- ings. Ibúar tvíburajarðar voru sannfærðir, að þeir væru ein- ustu mannlegu lífverurnar í okkar sólarkerfi, annars ekki að vænta. /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.