Vísir - 27.05.1953, Blaðsíða 1
m^
Í3. árg.
Miðvikudaginn 27. maí 1953.
116. tbl.
Iðnaðarmálastofnun sett á
laggirnar hér í sumar.
Þrír verkfræðíngar ráðm'r aé hertnL
Hinn 1. ágúst í sumar tekur
Iðnaðarmálastofnunin til starí'a.
„ Er gert ráð íýrir, að hún
gegni svipuðu hlutverki í þágu
iðnaðarins og -Búnaðarfélag ís-
lands í þágu landbúnaðarins og
Fiskifélag íslands i þágu sjáv-
arútvegsins. Aðalhlutverk
stofnunarinnar verða þessi:
| 1. Að veita iðnaðinum tækni-
lega aðstoð.
j 2. " Að vera. bækistöð fyrir
gæðamat iðnaðarvara.
I 3. Að safna skýrslum um all-
an iðnrekstur í lahdinu,' og
leggja grundvöll að slíkri
skýrslusöfnun árléga.
i Iðnaðarmálastofnuhin hefur
þegar ráðið þrjá. verkfræðinga
íiþjónustu sína, þá Bi;aga Ól-
afsson, vélaverkfræðlng, séní
er forstjóri stofnunarinnar,
Hallgrím Björnsson efnaverk-
fræðing og Svein Björnsson
iðnaðarverkfræðing.
Vitað er, að mjög hefur skort
á mannaval í sumum iðngrein-
um enda lítið eftirlit haft með
því, hvaða mehn veljast til iðn-
náms, þá hefur og gæðamati
á iðnvarningi verið ábótavant
nokkuð og verður reynt að
Yfir 800.000
trjáplöntur af-
hentar í vor.
Afhending trjáplantna hjá
Skógrækt ríkisins .og Skóg-
ræktarfélagi Reykjávíkur hófst
í gær.
Gera má ráð fyrir, að í vof
verði afhentar rúmlega 700.000
plöntur a. m. k. frá þessum
stofnunum. Er þá miðað við af-
hendingu um land allt, ekki að
eins hér í Reykjavik. Ekki hef-
ur enn verið talið saman ná-
kvæmlega svo að vitað sé með
vissu, um hve mikla afhend-
ingu getur orðið að ræða, en
hún gæti orðið á 9. hundrað
þúsund. Þess verður áreiðan-
le'ga ekki langt að bíða, að hér
verði afhentar til gróðursetn-
ingar yfir 1 milljón plantna ár-
lega. Allt er þetta alið upp hér
á landi. — Mest er af barrtrjám,
furu, rauðgreni, lerki og svo
birki, og einníg verður afh'ent
mikið af garðplöntum.
Fyrst verða afhentar aðeins
fyrirfram pantaðar plöntur, en
lausasalan mun hefjast eftir
hádegi í dag, eins og nánar mun
verða auglýst. — Afgreiðslan
er hjá 'skógræktinni á Grettis-
götu 8.
bæta úr því með samanburði á
gæðamatsmælikvarða Ðreta, en
þeir eru sem kunnugt er önd-
vegisþjóð í iðnaði.
Enn sem komið er skortir
stofnunina fé til umfangsmikils
reksturs, en iðnaðarmálaráð-
herra fékk því framgengt, að
ríkið veitti henni 200.000 kr. á
þessu ári, og þótt það sé ekki
sambærilegt við þær fjárveit-
ingar, sem Búnaðárfélagið og
Fiskif élagið fá, þá er þó stigið
spor í rétta átt, til þess að
tryggja iðnaðinum jafnrétti við
aðra atvinnúvegi þjóðarinnar.
Siglufiaroarskaro rutt.
Gert er ráð fyrir að ruðning-
ur Síglufjarðarskarðs muni
hef jast í dag.
Margir bátar róa frá Siglu-
firði. Afli. er nú orðinn tregur,
eru | apríl var mokafli í hálfs-
mánaSJartíma.
Líti! ^bftmm á
Sigluf irði.
Tunnuverksmlðja ríkisins á
Siglufirði er nú að Ijúka.störfr
ttm og verða þá 60 marnist at-
viimulausir, scm |>ar hafa unn-
»ð- —
Togarinn Hafliði, er leníi í á-
rekstri við þýzkan togara
snemma i þessum mánuði, er
enn í Slipp í Reykjavík, en
áhöfnin bíður viðgerðar hans.
Siglfirðingar eru nú sem óðast
að koma heim frá verstöð\oim
sunnanlands og má gera ráð
fyrir að þeir menn muni hafa
lítið að gera unz síldveiðar
hefjast.
Þýzkur jdrðboranasérf ræðingur
væntanlegur hingað í næstu viku
Heimili Peiws
verður 'safn*
B. Aires (AP). — Ákveðið.
hefur verið, að hús það, sem
Juan Peron fæddist í, skuli
verða safn.
Hefur þing Buenos Aires-hér
aðs samþykkt, að húsið skuli
keypt og breytt í það horf, sem
það var í, er Peron fæddist. —
Hann fæddist í smábænum Lo-
bos. " ,
Lögregfan stillti
til fríiar í
^steisiirtism/'
í fyrrinótt var lögreglan
kvödd á óvenjulegan stað til
þess að stilla til friðar. —
Fangavörðuriím í Hegning-
arhúsinu við Skólavörðustíg
'hringdi nefnilega á lögreglu-
varðstofuna um miðnætti og
bað uni aðstoð, þar sem
tveir fanganna væru í á-
flogum, en ^þeir voru lokaðir
inni í saraa kieí'a. Ánnar
fanganna var með gibsum-
búðir og höfðu þær brotnað
í áflogunum. Lögreglumenn
fóru á vettvang og skildu
fanganna, en þá var sá, sem
meiddur var, svo óður, að
vaká varð yfir honum alla
nóttina, og gerðu lögreglu-
menn það.
iiíssar segjast
ífláta njósitara.
Einkaskeyti frá AP.
Iniianríkisráðuneytið í Báð-
stjómarríkjunum hefur til-
kynnt, að 4 menn hafi verið
teknir af lífi í Ukrainu fyrir
njósnir í þágu Bandaríkjanna.
Samkvæmt tilkynningunni
voru menn þessir látnir svífa
til jarðar.í fallhlífum aðfara^
nótt 26. apríl og voru þeir hand
teknir daginn eftir. Þeir höfðu
meðferðis 4 stuttbylgju-sendi-
tæki af bandarískri gerð, áróð-
ursrit og sitthvað fleira, sem
sannaði í hvaða erindum þeir
voru komnir, enda haf i þeir þeg
ar játað. Loks er tekiö fram, að
menn þessir hafi njósnað fyrir
Þjóðverja á heimsstyrjaldarár-
unum síðari.
Fjallvegír raddir austanlaitds.
Eitn mikill sfi|ér á P'orskaffarðarfiiei&i.
Færð um aðalvegi í byggðtim
munnú víðast vera orðin allgóð,
enda hefur viðrað vel og gengið
226 utlendíiigar
á bfndindisþliiglé.
Á norræna bindindisþingíð,
sem haldið verður í Reykjavík
dagana 31. júlí til 6, ágúst,
koma 122 Svíar, 49 Norðmenn,
46 Finnar og 9 Danir.
Hversu margir íslendingar
verða ér ekki hægt . að segja
með vissu ennþá, því frestur til
að tilkynna þátttöku er ekki út-
runninn fyrr en -31. maí, en úr
því verður hann ekki fram-
lengdur. í morgun höfðu á ann-
að hundrað íslendingar tilkynnt; snjó af veginum þar fyrr' en um
greiðiega að dytta að, þar sem
skemrndir hafa orðið af völdum
reiMislis og holklaka.
Vonir standa til, að fja.'.lveg-
ir'á NA- og Austurlandi opnist
bráðlega. Var svo ráð fyrir gert,
að byrja-í morgun að ryðja burt
snjó af veginum um Oddsskarð
milli Eskifjarðar og Norðfjaið-
ar og af Fjarðarheiðarvegi.
niilii Seyðisfjarðar og Fl.ióts-
dálshéraðs. Þá eru vonir um,
að ieiðin um Möðrudalsöræí'i
rnjlli Norðurlands og Austur-
laöBs opnist bráðléga.
Á Þorskafjarðarheiði'á leið-
inni að ísáfjarðardjúpi er enh
mfkill srijór; einkum vestan til
á heiðinni. Eru þar um 6 metra
háir skaflar og ekki viðlit, að
hefjast handa um að ryðja burt
Olíait er dkfkl
eigit Bretðr.
Tokyo (AP). — Japanskur
réttur hefur neitað að taka til
greina kröfur Brezk-íranska
olíufélagsins um eignarrétt á
18 þús. lesta olíufarmi.
Japanskt skip flutti olíuna
frá Abadan til Japans, en síðan
hafa fleiri farrnar verið sóttir
þangað.
þátttöku.
miðbik júní.
Ð^ýrb'rtur míkifl vtð
Áfftafförð eystra.
Mikill vargur er í Álf taf jarð-
arfjöllum í S.-Múlasýslu og
eins í Kollumúla.
Þorfinnur Jóhannsson bóndi
á Geithellum tjáði Vísi í morg-
un, að 4 kindur heíðu f undizt
dauðar skammt frá Tungu og
búast mætti við meira tjóni af
völdum refa, þegar líða tæki á
vorið og sauðburður kæmist í
algleyming. Þorfinnur kvað of
lítið gert að því að leita refanna
í hinum víðáttumiklu fjölkun
austan Vatnajökuls en mann-
ekla á bæjunum er slík að
naumast er hægt að hóa saman
nógu stórum leitaflokkum. —
Væri vel þegið, ef upp kynni
að renna einskonar „Refa-
Carlsen".
Gestastrawitur-
inn fer t vöxt
London (AP). — Gestir
streyma nú til Iandsins á krýn-
ingarhátíðina.
í gær komu 3 forsætisráð-
herrar úr brezka samveldinu,
frá Suður-Rhodesiu, Ceylon og
eynni Malta. Allir létu þeir í
ljós mikla ánægju yfir að vera
komnir til þess að vera við-
staddir krýninguna, ekki sízt
hinn siðastnefndi, sem kvað
bæði sér og konu sinni hið
mesta gleðiefni, að ágreining-
urinn milli hans og brezku
stjórnarinnar var jafnaður.
Jöfnuður onag
stæiur uiii If
míllj. kr. l
Vörusk'iptajöfnuðurinn frá
janúar til aprílloka þessa árs
var óhagstæður um 112% ínillj
kr.
Á sama tíma í fyrra var jöfn-
uðurinn óhagstæður um 95
millj. kr. Útflutningur fyrstu 4
mánuði ársins nam 180.129.000
krónum, , en innfluíningur
292.654.000 kr. í aprílmánuði
nam útflutningur tæpum 40
millj.kr., en inriflutningur tæp
um 78 millj kr.
Storvirkur þýzktnr farS-
bor e.t.v. ieígiur.
TH mála kemur sam-
vínna rtkisins, Reykio-
víkur og Hafnarf jaröar
um hann.
í næstu viku er von á þýzk-
um sérfræðingi í jarðborunum
hingað til lands.
Erindi hans er að athuga
möguleika á því að fá hingað
ákveðna gerð af þýzkum jarð-
bor til vatns- og gufuborana.
Er þessiþýzki bor af nýrri gerð
eir jarðborar þeir sem hér eru
til og hraðvirkari miklu. .'
Ef til þess kemur að tiltæki-
legt þætti að nota þenna þýzka
bor hérlendis myndi hann verða
leigður til ákveðins tíma og
V.efkefnin sem honum yrði.feng
in væru í Krýsúvík, í Mosfells-
sveit og Námaskarði í Mývatns-
sveit.
Talað um samvinnu.
Hefur komið til mála sam-
vinna um þessar boranir rnilli
ríkis, Reykjavíkur- og Hafnar-
fjarðarbæjar. Eru boranir með
hinum þýzka bor all kostnað-
arsamar og með tilliti til þess
hefur t. d. Hafnarfjavðarbær
hætt borunum í Krýsuvík með
hinum gömlu borum sínum a.
m. k. í bili.
Eins og áður getur er von á
hinum þýzka sérfræðingi til
Iandsins í næstu viku. Mun
hann ásamt Gunnari Böðvars-
syni forstjóra jarðborana rík-
isins ferðast á þá staði þar sem
fyrirhugað er að bora og at-
huga aðstæður og skilyrði til
borana þar. Lítist þeim þannig
á aðstæður að þeir telji skilyrði
góð fyrir þýzka borinn verður
reynt að ganga.frá samningum
við eigendur hans og þá jafn-
framt að fá gjaldeyrisleyfi fyr-
ir leigu hans hér. Yrði borir.n '
þá e. t. v. væntanlegur seint í
sumar eða í haust.
Boranir Hitaveitunnar.
Af borunum sem nú eru i
gangi má nefna boranir á þrem
ur holum uppi í Mosfellsdal á
vegum Hitaveitu Reykjavíkur.
Tvær þeirra hafa þegar gefið
árangur þótt í litlum stíl sé
ennþá, en borun i þriðju hol-
unni er á byrjunarstigi og því
ekki hægt að segja hvað úr
verður.
Á vegum jarðborana ríkisins
er unnið að borunum eftir
köldu vatni á Keflavíkurflug-
velli og hafa þær þegar borið
árangur.
MÍR-tonleikar í .gær.
Efnt var til hljómleika í Aust
urbæjár.bíqi í gærkveldi á veg-
iim MÍR.
Komu þar fram tveir rúss-
neskir listamenn, píanóleikar-
inn Kravtsenko og söngvarinn
Lísítsían. Var gerður góður
rómur að list þeirra.