Vísir - 28.05.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 28.05.1953, Blaðsíða 4
VÍSIR Fimmtudaginn 28. maí 1953 WISIK DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. UR RIK! NATTURUNNAR: Það er næstum hægt að sjá bananajurt vaxa. /fiín ÍtœUhar fiiif ítili m) seiitimetra ú /*!u /* /» ff stun if. Hann dæmir sig sjálfur. A Iþýðublaðið hefur verið að blaða í minnisbókinni um hvíta- sunnuna, og birtir í gær árangurinn af þeirri athugun. Hann er á þessa leið, samkvæmt frásögn blaðsins: „Áhugi kjósendanna virðist með minna móti enn sem komið er. Fólk í'er sér hægt við að láta uppi skoðanir sínar.... “ Þar sem gera má ráð fyrir, að Alþýðublaðið taii fyrst og fremst um það fólk, þá kjósendur, sem því eru kunnugastir vegna bar- áttu sinnar og stefnu, virðist þetta ekki boða neitt gott fyrir Alþýðuflokkinn, og kemur raunar heim við það, sem spáð hefur verið. Það er ekki við því að búast, að kjósendur Alþýðuflokksins hafi sérstaklega mikinn áhuga fyrir þessum kosningum. Mark- mið flokksins um meira en tveggja áratuga skeið hefur ekki verið annáð en að fá að fljóta með í stjórnarsamvinnu við •einhverja flokka, því að alltaf má gera ráð fyrir, að eitthvað gott hljótist af því fyrir einstaka flokksforingja. Það er ekki .alltaf hugsað um hitt, hversu mikið þjóðin græðir á því í heild, að lyft sé undir fmmgja Alþýðuflokksins og þeim tryggður málungi matar eða \ >_1 það fyrir lítið eða ekkert starf. I tíu ár hefur Alþýðuflokkurinn verið á undanhaldi, og þess vegna farið minnkandi ár frá ári. Hann hefur misst tengslin við það fólk, sem hann hefur talið sig vera að vinna fyrir, og það hefur snúið við honum bakinu í æ ríkara mæli. Því betur sem kjósendurnir hafa fengið að kynnast honum, því minni áhuga hafa þeir haft fyrir honum, og nú er svo komið, að aðalblað flokksins lýsir yfir því, að „áhugi kjósenda virðist með minira móti.“ Það kemur enn í ljós í þessum hugleiðingum Alþýðublaðsins ■eftir að það hefur blaðað, í minnisbókinni, að það byggir vonir sínar á því, að hinir flokkarnir sundrist og fylgi þeirra renni að einhverju leyti til nýju flokkanna tveggja. í því sambandi segir blaðið um Þjóðvarnarflokkinn, að> stefna hans hljóti að ■eflast að áhrifum, en annars beri hann „glöggan svip af úrræð- nm og fyrirætlunum Alþýðuflokksins“. Má því ætla, að tals- verður hluti af atkvæðum Alþýðuflokksins við síðustu kosn- ingar lendi hjá þessum bandamönnum kommúnista, og verða nú hinir róttækari Hannibalssinnar í flokknum aði herða sig í kapphlaupinu, ef þeir eiga að geta náð þessum kjósendum i rétt í tæka tíð. En það er raunar einkennandi, að Alþýðublaðinu skuli ekki lakast að finna neitt í minnisbókinni, sem gefi einhverja vís- bendingu um það, hvort flokkurinn á einlrverja hugsjón. eftir, er hægt væri að benda þjóðinni á og hvetja hana til að fylkja sér um. Nei, slíkt fyrirfinnst hvergi, og þarf engan að undra, því að flokkurinn gafst í rauninni upp á að fylgjast með þróun landsmálanna árið 1949, þegar hann hafði beðið sinn mesta •ósigur í haustkosningunum. Ög með formannsskiptunum sýndi hann, að hann á engin önnur úrræði en að fara í kapp við kommúnista um óhappaverkin. Slík flokksforusta dæmir sjálfa sig úr leik, og kjósendur munu sem hæstiréttur stað- festa þann dóm eftir réttan mánuð. Bananar hafa verið talsvert á dagskrá síðustu vikurnar, enda eru þeir eftirsótt vara hér eins og í öðrum löndum. í því sambandi er fróðlegt að kynna sér sögu bananans og þroskamöguleika. Bananinn er ein allra yngsta plantan, sem menn hafa vaiið til ræktunar úr 110.000 villi- plöntum, sem vitað er að vaxa víðsvegar um heiminn. Hann er hitabeltisjurt, og þeim mun heitara og rakara sem loftslag- ið er, þeim mmi betm- dafnar hann. Hann vex hvarvetna í hitabeltinu en er óætur sem villijurt, nema „feisinn" sem vex í fjöllum Tahiti. Bananinn er jurt en ekki tré, og ávöxtur hans er ber, sem líkist talsvert stóru stik- ilsberi. Enginn jurt í heimi vex eins ört og bananinn. Á 9—18 mánuðum verður hann 3—4 mannhæðir. Maðm: getur nærri því séð hann vaxa, því að hann hækkar oft um V2—1 sentimetra á klukkustund. Á hverri bananjurt vaxa allt að því 100 ávextir. Hvítir sáu sölumöguleika. í Mexíkó og á eyjum úti fyrir ströndum þess neyttu hin- ir innfæddu banana, sem þeir ræktuðu sjálfir og þar t>ð bananarnir voru " aðaifæða þeirra, þurftu þeir lítið fyrir lífinu að hafa. Hvítir mennirn- ir komu fljótlega auga á sölu- möguleika í sambandi við Það fer nú óðum að styttast til kosniriganná, en þær eiga að t'ara fram 28. júní næstkomandi. En væntanlegar alþingiskosning- ar, sem alltaf þykja stórviðburð- ur, sem eðlilegt er, eru þó ekki enn orðnar aðalumræðuefni manna á milli í bænum. í gær var þó seinasti dagurinn til þess að skila framboðum. Reykvík- ingar virðast lika taka þvi með stakri ró, að tveir nýir flokkar Iiafa bætzt í hóp stjórnmálailokk- anna gömlu, og er ekki annað á mönnum að heyra, en að þeir geti lítil áhrif haft á gang lnálanna. Njóta lítils fylgis. Það er ekki að heyra á mönii- um að litlu flokkunum, sem stinga nú i fyrsta skipti upp kollinum, sé spáð ruiklu fyigi. Einkum virð- þeim, og kom þá í ljós að þeir geymdust furðu vel. Lorenz D. Baker skipstjóri í Boston varð fyrstur til þess að ferma heilt skip með banönum og sigla með þá til Bandaríkjanna. Á skömmum tíma varð hann auð- ugur maður og árið 1885 stofn- aði hann „The Boston Fruit Company“ ásamt 7 kaupmönn- um öðrum, og fimm árum síð- ar var því félagi breytt í „The United Fruit Company“. Á fáum árum voru bananar orðn- ir útbreidd verzlunarvara um öll Bandaríkin. Miklir frum- skógar voru ruddir í Mið- ist Lýðveldisflokkurinn svonefndi Ameríku og hundruð þúsund eiga litlu fylgi að fagna, en for- verkamanna gerðu ekkert ann-! ráðamenn hans gera helzt ráð zi'ís þá 2Q miljarða tyrir að þeirra fylgi se meðal Sjálfstæðismanna'. JYIeðal Sjálf- stæðismanna eru menn kímileit- að en rækta þá 10 banana, sem Bandaríkjabúar neyttu árlega. Evrópubúar neyttu helmings á við Banda- ríkjamenn og sjá félögin „Atlantic Fruit Company" og „Elders & Fyffes“ um Evrópu- söluna. Ber mestan ávöxt. Engin jurt ber nærri því eins mikinn ávöxt og banan- inn. T. d. má rækta frá 25 sinnum til 135 sinnum meira af banönum en hveiti á sama landrými, miðað við næringar- gildi jurtanna. Á einum hekt- ara má rækta 30.000 kíló af banönum á ári, og þeir hafa að geyma flest þau næringar- efni, sem mannslíkaminn þarfnast. Svo auðmeltir eru bananana. Sjómenn fóru fyrst. bananar, að jafnvel ungbörn með nokkra þeirra 'til Banda- geta melt þá, enda vitað, að ríkjanna, til þess að gleðja konur, börn og ástmeýjar með þeir eru sérstaklega hollir litl- úm börnum. Margt er shritiS\ Bjöllur eru að eta skip Nelsons upp til agna. Allir í sókn. TTm þessar mundir er Sjálfstæðisflokkurinn að hefja funda- '-^höld í kjördæmum um land allt, og mun fundum verða haldið áfram, þar til gengið verður að kjörborðinu í lok næsta mán- aðar. Frambjóðendur halda fundi hver í sínu kjördæmi, og aðrir forvígismenn flokksins á hverjum stað veita þeim það brautargengi sem þörf er á. En það er ekki nóg, að einungis frambjóðendurnir og til- tölulega fámennur hópur að auki standa í baráttunni, eri aðrir biði einungis eftir því, að sá dagur íenni upp, þegar greiða á atkvæði. Hver sjálfstæðismaður, sem vill á einhvern hátt vinna að sigri flokksins við kosningarnar, á að gera það, þótt hann sé ekki sérstaklega til þess kvaddur. Hver flokksmaður á kunn- ingja og vini úti um land, sem hann getur vafalaust haft áhrif á með þvi að setja sig í samband við þá, Sé það gert, á að vera hægt að tryggja Sjálfstæðisflokknum glæsilegri sigur en nokkru sinni hefur verið unninn í kosningum hér á landi. Kjörorð sjálfstæðismanna í kosningunum á að vera, að allir leggi sjLtt af mörkuni, til þeas að sigurinn verði tryggður. Bregð- ist ériginn, verður því marki riáð, að Sjálfstæðisflokkurinn náijhefír hann hvílt síðari í skipa- L 1 meirihluta á Alþingi. | kví í Portsmouth. IVIefnd vísindamanna á að bjarga jiví. Það er alkunna, að bjöllur og skorkvikindi geta gert mikinn usla á ýmiskouar mannvirkjum. ' Nú er til dæmis svo komið, að fjölmargir Englendingar hafa af því áhyggjur miklár, að bjalla nokkur, sem nærist á viði, er komin vel á veg með að eyðileggja Victory, skipið, sem Nelson féll á sigri hrósandi við Trafalgar fyrir um það bil hálfri annari öld. Segja blaða- fregnir af þessu, að bjöllurnar sé bókstaflega að eta skipið upp til agna. Victory er komið til ára sinna — það er 187 ára — og fyrir 31 ári var það orðið svo maðk- smogið, að botninn grotnaði úr því. Menn vildu þó gera það, sem hægt væri til þess að varð- veita leifarnar, svo að skrokkn- um var komið fyrir á stein- steyptri undir.síöðu, og á henni aö reyna Skipið er nefnilega alls ekki ónothæft enn, því áð í því er haldinn herréttur, þegar þess gerist þörf. En svo fóru menn að veita því eftirtekt, að bjöllur leituðu mjög á það, og lifa góðu lífi í viðum þess, t. d. þilfars- borðunum, sem eru þrjú fet á þykkt. Á síðasta ári var athug- að, hvei-su mikil brögð væru að skemmdarstarfsemi af þeirra völdrun, og kom á daginn, að hvorki meira né minna en 7000 bjöllur fundust í við- um skipsins á litlum bletti. Fyrir mörgum árum var byrjað að úða skipið og jafnvel að gefa viðum þessum „spraut- ur“, til að hindra skemmdir, en það hefur ekki tekizt, og nú er svo komið, að nefnd sérfræð- inga hefur verið sett á laggirn- ar. til þess að reyna að bjarga því, sem bjargað verður. En margii- eru yondaufir um að skipinu verði bjargað. ir, er minnst er á Lýðveldisflokk- inn, og flokknum ekki talin niikil hætta af framboði hans. Sjálf- stæðismenn hafa ekki í annan tíma verið jafn einhuga um sigur flokksins og nú. Góður og gegn Sjálfstæðismaður, sem alla þekkir og við marga spjallar, segir mér, að hann hafi ekki enn liitt neinn mann úr röðum Sjálfstæðisflokks- ins, sem fylgi Lýðveldisflokkn- um að inálum. Svo þröngur er hringurinn, sem stendur að fram- bjóðendunum þar, Óánægðu mennirnir. Þessir nýju flokkar eru stofn- aðir af óánægðum mönnum, sem alls staðar fyrirfinriast, eins og gerist og gengur, og talið er lik- legt að einhver atkvæði annarra óánægðra manna muni falla á þessa lista. Gert er ráð fyrir, að eitthvað af óánægðum jafnaðar- mönnum og framsóknarmönnum nnmi safnast á þessa nýju flokka, og einkum þó framsóknaralkvæð- in, sem féllu á Rannvei'gu seiu- ast. Þessi atkvæði hafa lengi þvælst á milli flokka, og eklci ó- líklegt að nýju flokkarnir njóti góðs af, þar sem Rannveig brást sínum kjósendum eftir að lniii komst á þing. En eftir þeim al- kvæðum sér eriginn ábyrgur stjórnmálaflokkur. Heilbrigður flokkur. Héilbrigðasti flokkuriun, sein býður fram við alþingiskosning- arnar í ár, er sem fyrr Sjálf- stæðisflokkiirinn. Hann er flokk- ur frjálslýndra lýðræðissinna, sem stefnir að velferð fjöldaris á grundvelli persónúfrelsis einslak- lingsins. Frambjóðendur lians 11111 land allt eru krinnir atorku- menn, sem þjóðin veit að hægt er að treysta til þess að leýsa allán vanda á hvérjum tíma, og stjórna málum þjóðarinnar með heill fjöJdans fyrir augum. — kr. Spakmæli dagsins: Fyrsta atriði vizkunnar að þekkja sálfan sig. Gáta dagsins. Nr. 434: Konungur nokkur sendi senn sextíu röskva smalamenn, upp í skóginn albúinn, allan að sækja fénaðinn. Gáta nr. 433t Strokkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.