Vísir - 28.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 28.05.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudaginn 28. maí 1953 Valur sigraði Waterford, 2:1. Fór herfilega með marga markmöguleika. Valur—Waterford 2:1. í gærkvöldi kl. 8,30 hófst • íyrsti leikur írska liðsins Wat- erford og léku þeir á móti ' Reykjavíkurmeisturunum, Val. Veður var mjög lygnt og voru áhorfendur eitthvað á fimmta þúsund. Fyrstu sjö mínútur leiksins liðu án nokkurra tíðinda, en pá fékk Valur á sig hornspyrnu, og er knötturinn var kominn vel fyrir markið, hóf sig úr hópnum miðíframherji Water- ford og skallaði hann fast og . glæsilega í netið. Eftir markið skiptust liðin á sókn alllengi, og fengu þá Vals- menn nokkur mjög góð mark- tækifæri, sem þeir fóru heríi- lega með. Er 35 mínútur voru af leik mistókst vinstra bakverði Waterford spyrna og lenti knötturinn fyrir fætur Halldóri Halldórssyni, sem skoraði mjög laglega. Skömmu síðar fékk Halldór knöttinn aftur fyrir miðju marki, og eftir að hafa leikið fram hjá markverði, renndi hann knettinum í netið, en dómarinn dæmdi markið ógiit, og var dómur sá mjög gagn- rýndur. Fyrri hálfleikur endaði því með einu marki gegn einu. Er um 12 mínútur Voru af ; síðari hálfleik, var knettinum spyrnt inn undir vítateig hjá Waterford, og fór hann yfir miðframvörðinn. Þar var fvrir ■ Gunnar Gunnarsson, sem nú átti aðeins eftir mark/örðinn, en hann kom hlaupandi út úr markinu og kastaði sér á knöttinn. Gunnari tókst þó á ; síðasta augnabliki ^að koma knettinum undan og skoraði sigurmarkið. Skagfirðingar sækja fugl og egg í Drangey. Frá fréttaritara Vísis. Sauðárkróki í morgun. Skagfirðingar eru nii að hefja , fugla- og eggjatöku í Drangey. Er mest veidd langvía eða Drangeyjarfugl eins og hún nefnist hér um slóðir. Áður fyrr var fugladráp miklu meira í Drangey. Voru þá oft veiddir á annað hundrað þúsund fuglar á einu vori og var það aðalmat- björg fólksins á vorin, enda eyj- an þá nefnd mjólkurkýr Skag- firðinga. Tíð er ágæt í Skagafirði og gengur sauðburður vel. Lítið er samt farið að grænka í útjörð, og hefur fé verið hýst víða fram að þessu. Kúm eru fáir farnir að beita enn. Vegir eru orðnir þurrir og greiðfærir um allt héraðið. JKanur sem eiga hjá okkur lök og handklæði eru vinsam' ega beðnar að vitja þeirra íyrir 1. júlí. HEBA, leikfimi, nudd og snyrtistofan. Austurstræti 14. Simi 808GG. Ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum, en þó varð mörgum órótt, er Valur fékk á sig vít.a- spyrriú um miðjan hálfléikiliri. Ekki varð- þó 'mark' úr henni, þar sem markvörður Vals (Helgi Daníelsson) varði skút- ið, sem var laust en náKvæmt. Eftir þetta hertu írarnir sókn- ina mikið og héldu henm síð- ustu 10 mínútur leiksins, en án árangurs. Dómari var Haukur Óskars- son og dæmdi ágætlaga, að því undanskildu, að hann virtist misskilja stöðu línuvarðanna á vellinum. Næsti leikur er á föstudags- kvöld kl. 8,30 og leika þá írarnir við K.R. Iffi7a ÞRÓTTUR. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingar í dag á Háskóla- vellinum. Kl. 8—9.30 meist- ara og I. fl. Kl. 9.30—10.30 II. og III. fl. TAPAZT hefur drengja- húfa á Laugavegi. Uppl. í síma 5908. (727 LITILL silfurblýantur hef- ir tapazt. Vinsaml. skilist, gegn fundarlaunum, á skrif- stofu Vísis. (752 TAPAÐIST e.vrnalokkur með grænum steini á hvíta- sunnudag. Skilvís finnandi hringi í síma 3929. (747 E úmm ÓSKA eftir kjallaraher- bergi í Hafnarfirði, sem nota mætti til geymslu eða iðnað- ar. Tilboð, merkt: „Óstand- sett — 174“ sendist Vísi. — (730 TVÆR mæðgur utan af landi óska eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Húshjálp kemur til greina. Tilboð, merkt: „Húshjálp — 178“ sendist Vísi. (729 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman kvenmann. — Laufásvegi 18 A, uppi. (723 ROLYND eldri kona ósk- ar eftir einu herbergi og eld- húsi eða eldunarplássi ná- lægt miðbænum. Sími 7333. (725 ELDRI konu vantar her- bergi. Helzt í vesturbænum. Einhver aðstoð. — Uppl. í 'síma 390G. (753 EINHLEYP stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir her- bergi, helzt í Norðurmýri eða Holtunum. Sími 3817. (751 UNGAN reglumann vant- ar herbergi nú þegar í vest- urbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir 1. júní, merkt: „Raf — 175.“ (745 KJALLARABUÐIN á Vesturgötu 45 er til leigu. Símj 3049,(743 UNG hjón óska eftir einu herbergi. Mætti vera eldun- arpláss. Uppl. í síma 81525. (734 HERBERGI óskast sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 6046. (733 GEYMSLUIIERBERGI, ca. 10 ferm., óskast. — Sími 7195. (755 KONA óskast um þriggja mánaða tíma í bústað við Þingvallavatn. — Uppl. í síma 4979. (746 GÓÐ og áreiðanleg telpa, 11—12 ára, óskast til að passa 1 barn. Uppl. í síma 3795. (738 12—14 ÁRA unglingur óskast til þess að gæta barns á öðru ári. Dvalið verður um tíma í sumarbústað við Þing- vallavatn. Uppl. á Brávalla- götu 14, II. hæð. (741 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Rósa Einarsdóttir, Vesturgötu 45. (742 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskönar við- gerðir. Saumum, breytúm, kúnststoppum. Sími 5187. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. . Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). ta, VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 AÐ Gunnarshólma vantar 1—2 menn yfir lengri eða skemmri tíma. Þurfa helzt að kunna að bera ljá í gras og aðstoða við mjaltir á málum. Uppl. í Von, sími 4448 og 81890, til kl. 6 e. h. (645 RÁÐNINGARSKRIFSTOFA F.Í.H., Laufásvegi 2. — Sími 82570. Opin kl. 11—12 og 3—5. (000 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. PLÖTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Lauaavegi 79- — Sími 5184. STÓR KASSI, 4.2X2.2 XL8 metrar, úr traustum viði, er til sölu. Mætti nota í geymslu, bílskúr eða ann- að þessháttar. Uppl. í síma 3223 í dag kl. 6.30—8. (756 STOFUSKÁPAR (pólerað- ir), gott útvarpstæki, amer- ískt drengjahjól 150 kr. —- Grenimel 28, uppi. (727 KÖRFUVAGGA til sölu; ennfremur ljós karlmanns- föt. Stórholt 24, 1. hæð, vest- urenda. (732 GÓÐUR barnavagn til sölu á Lindargötu 37, uppi. (735 GÓÐUR barnavagn, á háum hjólum, til sölu á Laugavegi 135, III. hæð.(739 STÓR og góður sendi- ferðabíll til sölu á bílastæð- inu við Garðastræti frá kl. 4—7 í dag. (740 jgjjggw GUMMIBATUR til sölu. Uppl. í síma 80176.(736 REIÐHJÓL fyrir drengi á aldrinum 8—13 ára, notað, en vel með farið, til sölu á Hrefnugötu 6, I. hæð. Sími 80772. Tækifærisverð. (744 TIL SÖLU drengjahjól í góðu standi. Uppl. í síma 5208 milli kl. 6 og 8. (749 NÝLEGUR Silver Cross barnavagn til sölu. Barma- hlíð 48, II. hæð. (750 6 MANNA bifreið óskast til kaups. Útborgun eftir samkomulagi. Tilboð, merkt „Bifreið — 176,“ sendist aígr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld. (754 TIL SÖLU 2 notaðir barnavagnar 200 og 400 kr. Uppl. í síma 1064. (722 BARNAKERRA (Silver Cross) til sölu. Verð kr. 250. Bérgþórugötu 18, niðri. (724 KOLAELDAVEL til sölu, ódýrt. Sími 81086. (726 TVÍSETTUR fataskápur til sölu. Uppl. í síma 6450. (728 AMERÍSKUR, sjálfvirkur olíubrennari til sölu ódýrt, ennfremur notaður mið- stöðvarketill 2ja ferm., að- eins hálfvirði. Tækni h.f. — Faxagötu 1. Simi 7599. (731 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11 (323 LYFJABUÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös 50—400 gramma. (157 TAKIÐ EFTIR: Kaupum og tökum í umboðssölu í dag og næstu daga, alls konar dömu-, herra- og barna- fatnað. — Fornverzlunin, Vitastíg 10. Sími 80059. (349 t:s TVIBURAJÖRÐIIM eftir Lebeck og Williams. wmmS’SV , j ni W57 by F«»tw» Sywd;—U. Iwft. * ff'ú * Og þá varð það, Garry, að mikilvægasta atvikið í sögu fólks míns rann upp en það var um síðustu aldamót. Þrjú geimför, stjórnað af Cathena flotaforingja, áttu að leggja í fyrstu förina kringucn sólina, Dg áttu að farn sam- tímis. Þetta mikla ferðalag var farið til þess að gera stjarn- fræðilegar rannsóknir, og mjóg var vandað 4il ails undirbún- ings. íbúar tvíburajarðar voru sannfærðir, að þeir væru ein- ustu mannlegu lífverurnar í okkar sólarkerfi, annars ekki \rT^Y\ í a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.