Vísir - 29.05.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 29.05.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Föstuclaginn 29. maí 1953 118. tbl, í Frakklandi er nú engin starfhæf stjórn sem stendur, og er það ekki í fyrsta skipti. Ýmsir kunnir stjórnmálamenn Frakka hafa verið nefndir sem líklegir til að leysa stjómarkreppuna og mynda stjórn. Meðal þeirra er Georges Bidault, sem hér sést vera að ræða við blað'amenn um stjórnmálaástandið í landimi. Hundur Carlsen hrakti ref úr greni og sótti í það yrilinga. Sama dág „lágu“ 10 minkar. í fyrradag unnu Carl Carlsen og hundar hans á 10 minkum og átta refum vestur við Búð- ardal við Hvammsfjörð. Þegar Carlsen var um það bil að fara frá Stykkishólmi um hvítasunnuna, barst honum beiðni um það úr Dalasýslu að koma þangað, þar sem grunur lé.ki á því, að minkur legðist þar á lömb. Hélt hann af stað þangað á þriðjudag, og þegar hann var kominn að vegamót- um Skógarstrandarvegar rétt hjá Stykkishólmi, sá hann silf- Urref þar á hlaupum. Carlsen hleypti hundum sínum þegar út og 'sigaði þeim á hann, og hlupu þeir hann uppi þegar og slógu hring um hann, svo að Carlsen gat skotið rebba. Þrem eða fjórum mínútum síðar kom héraðsbúi nokkur á vettvang, og' var hann að svipast um eftir refnum, sem hafði sloppið úr búri hjá honum rétt áður. En rebbi var dauður, og það var nú það! Greni fundið. í fyrradag hóf Carlsen svo leitina hjá Búðárdal og fann von bráðar greni. Var grenlægj- an heima og al.lt hennar hyski nema karlinn. Einn hunda Carl- sens réðst þegar til inngöngu, og leitaði grenlægjan þá út, svo Irar keppa að Carlsen kom skoti á hana, en síðan sótti hundurinn hvem yrðlinginn af öðrum, unz þeir lágu sjö dauðir úti fyrir. Síðar um daginn fann Carl- sen minkabæli við Haukadalsá, vann þar læðu með rúu unga, og var fengur hans þá um dag- inn orðinn 18 dýr. Fyrir hálfum mánuði skýrði Vísir frá því, að Carlsen hefði drepið 28 minka á fáeinum dögum umhverfis Stykkishólm. en síðan vann hann þar á 17 að auki. Hefur hann því í þess- ari ferð lagt að velli 55 minka og 9 refi. írska knattspyrnuliðið Waf- erford keppir annan leik sinn í kvöld við K.R. Svo sem menn muna biðu þeir lægra hlut fyrir Val. s.l. miðvikudagskvöld, en ekki er ósennilegt að írarnir sýni meiri getu í síðari leikjum sínum, er leikmenn hafa vanizt aðstæð- um hér. Eisenhower vill ekkert vera bendlaður við stefnu Tafts, KooHist þeir á Everest-tmd? T®síð IsetjuKÖ^Ei ata frá I?>24. Um þcssar mundir er beð- ið eftir því með eftirvænt- ingu, hvernig brezka leið- angrinum vegnar í hlíðum Everest-fjalls, hæsta tinds jarðar. Þarf ekki að efa, að leiðangurinn á við márgvís- lega erfiðleika að stríða, hvemig sem fer. Vegna þcss að gera má ráð íyrir, að þessi leiðangur þurfi að berjast við samskonar öruðleika og þcir fyrri, birtir Vísir í dag og næstu daga framhalds-, grein um leiðangur Breta til Everest-fjalls árið 1942, en þá voru drý'gðar hetjudáðir, og tindurinn ef til vill sigr- aður, þótt um það fáist sennilega aldrei full vissa. .... En Iesið þessa fróðlegu og spennandi grein, sem birtist á 7. síðu. Þegar henni verður lokið, man ný fram- haldssaga hefjast, og verður nánar frá henni sagt síoar. Ridgway hér í morgun. Ræddi viö ríkisstiórnina. Mathew B. Ridgway hers- höfðingi kom hingað til bæjar- ins í morgun og hafði stutta viðdvöl. Hafði verið gert ráð fyrir því að hershöfðinginn lenti a Kefla víkurflugvelli og var heiðurs- vörður þar tilbúinn til að taka á móti honum, en hershöfðing- inn breytti áætlun sinni og lenti hér í staðinn. Heimsótti hann forseta íslands, herra Ásgeir Asgeirsson, að Bessastöðum. en ræddi auk þess við ríkisstjórn- ina. Hélt hann för sinni áfram um hádegisbilið, en hann er á leið austur um haf til Parísar. Mathew Ridgway var til skamms tíma yfirhershöfðingi herja A-bandalagsins, en er nú formaður hins sameinaða for- ingjaráðs Bandaríkjanna. Stjómarskrá sam- þykkt með 1% Einkaskeyti frá AP. Ivhöfn í morgun. Þjóðaratkvæði um stjórnar- skrárfrumvarpið fór fram í gær í Danmörku og náði það sam- þykki með naumum mairihluta. Lágniark þess atkvæðaraagns, er þurfti til samþykktar var 45%, en 46% greiddu því at- kvæði, svo að vart mátti meiri- hlutinn naumari vera. Helztu breytingarnar fjalla um ríkiserfðaréttinn, en sam- kvæmt hinni nýju stjórnarskrá verður nú Margrét prinsessa, elzta barn konungshjónanna, ríkisarfi, efri deild þingsins verð ur afnumin og kosningarréttur- inn færður niður í 23 ár úr 25. Sex hvalir á fyrsta sólarhringnum. Á miðnætti í fyrrinótt létu allir Iivalveiðibátar li.f. Hvals — fjórir talsins — í haf og var hvalveiði íminn þar með háfin’n. Um kl. 11 í morgun hafði Vísir svo þær fregnir ofan úr Hvalfirði, að allir hvalveiðabátarnir væru búnir að Icoma inn, og hefðu þeir verið með samtals sex hvali. Höfðu tveir fengið tvo hvali hver og tveir einn. Mehru á Iei5 til bndon. London (AP). — Nehru for- sætisráðherra Indlands er lagð- ur af stað frá Nýju Dehli á krýningarhátíðina í London. Hann mun hafa viðdvöl í Kairo og ræða þar við Naguib. Lýssr yfsr á bíaðamannafundi, að hann sé andvígur stefnu jnngmannsins. >lun ckki 4>|c4ja eisiangrun. Einkaskeyti frá AP. — Washington og London í morgun. Eisenhower forseti sýndi mönnum það á blaðamannafundi sínum í gær, að hann ætlar sér ekki að láta Taft, foringja republikana í öldungadeildinni, segja sér fyrir verkum í utan- ríkismálum, þótt Taft telji sig sjálfkjörinn til forustu á því sviði. Það voru óvenjulega margir blaðamenn á fundinum, þar sem mönnum lék hugur á að sjá, hvérnig Eisenhower snerist við þeirri stefnuyfirlýsingu, er Taft hafði gefið fyrr í vikunni varðandi Kóréumálin. Hugðu margir, að forsetinn Comet lenclír hér- lendis í fyrsta sinn. Klukkan 7 í morgun lénti á Keflavíkúrflugvelli þrj-sti- Ioftsflugvéí af Comet-gerð. Eí það í fyrsta skipti. sem flugvél af slíkri gerð lendit’ hér á iandi, en annars hafa minni flugvélar knúnar þrj’stihrej’flum oft átt leið hér um, þcgar þær hafa far- ið austur eða vestur yfir haf. Comet-vél þessí er cign kanadiska flughersins, og er á leið vestur um haf. Var gert ráð fyrir, að hún héldi för sinni áfram í dag. Meðal- hraði hennar á leið til lands- ins vai’ rúmlega 630 km. á klst. — Hún var 4 klst. á leiðinni og tafðist vegna mótvinds, sem var 145 hnút- ar á klst. Flugvélin flaug alla leiðina í 10 km. hæð. Egtjert hefir sell 17 myndir. Fjórtán myndir hafa nú selst á málverkasj-ningu Eggerts Guðmundssonar listmálara að Hátúni 11. Hefur aðsókn að sýningunni vérið góð, þar til í gær, enda veður þá vont, og hafa yfir 600 manns komið á sýninguna. Hún verður opin fyrst um sinn til sunnudagskvölds. Megrun, s@m segfr sex. Lissabon (AP). — Fyrir 12 vikum afréð Juan Diaz, sem vó 277 pund að megra sig og Iétt- ast um 77 puncl. Fyrst ■ borðaði hann aðeins annan hvern dag, en er það nægði ekki, borðaði hann að- eins fjórða hvern dag. Þá náði hann settu marki á ellefu vik- um, en tveim dögum síðar dó hann. mundi taka undir með Taft, og hefði það verið talið tákn þess, að þingmaðurinn gæti sagt for- setanum fyrir verkum að nokk- uru leyti. Er mikið um þetta. skrifað í blöð austan hafs og vestan, og sagt, að eitthvað kunni að skerast í odda frám- vegis milli þeirra, þar til útséð verður um það, hvor hafi meiri hluta þingmanna flokksins með sér. Brezk blöð segja, að nýtt við- horf hafi skapazt með ummæl- um Éísenhowers, og hann hafi í rauninni af- neitað einangrunarstefn- unni sem Taft og hans menn fyigja, í eitt skipti fyrir öll. Húsbóndinn á heimilinu. Hann ætli sér að vera hús- bóndinn á heimilinu. Eitt blað- ið segir, að ummæli forsetans um Bandaríkin ætli ekki að fara sínar götur án banda- manna og vina, sýni að hanrt vilji vera og sé trúr hugsjónum og stefnu lýðræðisþjóðanna, og það sé fyrir mestu. Eisenhower minntist einnig á það í gær, er hann ræddi við fréttamennina, að hann hyggð- ist leggja megináherzlu á það á Bermudaráðstefnunni, að mál in væru rædd og athuguð, t.n. hann gerði ekki ráð fyri.r því, að hún þyrfti að vera forleikur að fundi æðstu manna aEra Fjórveldanna, nema heimsvið- horf breyttist svo, að bess væri brýn þörf. Um viðskipti þjóða milli sagði Eisenhower, að það væri heimskulegt, að þráast við að eiga viðskipti við þá, sem mönn. um geðjaðist ekki að í þann og þann svipinn. Árangursiausar árásir rauðliða í Kóreu. Tokyo (AP). — Kommúnist- ar hafa teflt fram 6000 manna liði undangéngin 3 dægur á austurhluta miðvígstöðvanna í Kóreu. Þeir hafa þó ekki náð nein- um aðalstöðvum, þótt þeir hafi teflt fram 4000 manna liði á 8 kílómetra kafla fyrir norðan Seoul. Þar var mest barizt um hæð, sem Bretar og Bandaríkjamenn. kalla Hook, en varnarliðið — brezkt og tyrkneskt •— hélt velli og kommúnistar urðu a'ð láta undan síga í morgun. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.