Vísir - 29.05.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 29.05.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Föstudaginn 29. mai 1.053 IViinnisbfað aimennings. BÆJAR KOSNINGASKREFSTOFUR Sjálfstæðisflokksins eru í Sjálf- stæðishúsinu, uppi, sími 7100, og í Félagsheimili V. R., Vonar- stræti 4, 2. hæð, simi 7100 og 2938. Skrifstofan í V.R. sér um allt, er varðar utankjörstaðaatkvæða- greiðslur og eru menn beðnir að hafa samband við þá skrifstofu um þau mál, er varðar þá kosningu. Kosningaskrifstofurnar eru fyrst um sinn opnar sem hér segir: í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 9 til 7 og í V. R. frá kl. 10 til 7. í skrifstofunum eru gefnar upplýsingar um kjörskrá og annað, er við kemur kosningunum og undirbúningi þeirra. Það er mjög áríðandi, að fólk athugi, hvort það er á kjörskrá, einkum það, sem flutt hefur milli kjördæma frá siðasta manntali. ATH.: Kærufrestur vegna kjörskrá er útrunninn 6. júní n.k. Þá eru það vinsamleg tilmæli iil þeirra Sjálfstæðismanna, sem eru á förum úr bænum og munu dvelja utanbæjar á kjördegi, að þeir tilkynni það skrifstofunni í Vonarstræti 4 sem allra fyrst. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Keflavíkurflugvelii er við Flugvallarbúðina, opin frá kl. 9 til 7 daglega. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Amessýslu er hjá Sigurði ÓI. Ólafssyni h.f., Selfossi, sími 119. Sjálfstæðismenn. Kosningabaráttan er hafin. Hafið samband við kosningaskrifstofur flokksins og veiííð þeim aðstoð ykkar. Föstudagur, 29. maí, 149. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, laugardag- inn 30. maí kl. 10.45—12.30 I. hverfi. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Post. 3. 1-10. Kraftaverk Péturs. Nemendatónleikar. Tónlistarskólinn efnir til 2. nemendatónleika sinna í Trí- pólibíói annað kvöld kl. 7 e. h. Blaðamannafélag íslands heldur fund að Hótel Borg í dag kl. 3 e. h. Rætt um heim- sókn norrænna blaðamanna og stjórnarfund blaðamannasam- bandsins hér í sumar. Stuttur fundur en áríðandi að sem flestir mæti. Bílalökk .Sadolux Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.05. annn Rafmagnsskömmtun verður á morgun, föstudaginn 29. maí, kl. 10,45—12,30, 5. hverfi. Gróðurmold Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Viljum kaupa 15 bílhlöss af Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá New York 21. þ. m. til Reykja- víkur. Dettifoss og Goðafoss eru í Reykjavík. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss kom til Antwerpen I fyrradag, fer þaðan til Rotter- dam og Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Kotka 22. þ. m. til Austfjarða. Selfoss er á leið frá Vestmannaeyjum til Gravarna, Lysekil, Malmö, Aahus, Gauta- borgar og Halden. Tröllafoss er í New York. Straumey fór frá Hvammstanga í fyrradag til Reykjavíkur: Vatnajökull kom til Grimsby í fyrradag, fer það- an til Hull og Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er í Reykja- vík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er 1 Reykjavík. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Vestmanna- eyja. Skip SÍS: Hvassafell er á Vopnafirði. Arnarfell er vænt- anlegt til Fáskrúðsfjarðar á morgun frá Iíamina. Jökulfell er á Hvammstanga. Eimskipafél. Rvíkur h.f.: Kaíla er í Reykjávík. Veðrið. Reykjavík kl. 9 í morgun VSV 5, 7. Stykkishólmur 7. Hornbjargsviti NA 2. rigning og súld, 4. Siglunes VNV 4, rigning og súld, 7. Akureyri V 2, 11. Grímsey VNV 1, skúr- ir, 5. Grímsstaðir N 2, 5. Rauf- arhöfn VNV 4, rigning, 5. Dala- tangi VNV 6, 10. Djúpivogur N 4, 11. Horn NV 4, 11. Loft- salir V 5, skúrir, 7. Vestmanna- eyjar V 7, skúr, 7. Þingvellir V 2, úrkoma í grennd, 7. Reykja- nesviti V 5, 8. Keflavíkurflug- völlur V 5, 7. — Veðurhorfur: Lægðir yfir Græanlandshafi og fyrir austan land á hreyfingu' austur. Vestan kaldi eða stinn- ingskalai í dag, en suðvestan kaldi í . nótt. Rigning öðru hverju. Ko$s í kaupbæii. Enda þótt sýningar á Koss í kaupbæti hafi verið all- : krykkjóttar bæði vegna heim- sóknar finnsku óperunnar og La Traviata, hefur þessi létti og skemmtilegi gamanleikur verið sýndur við húsfylli á næstum því hverri sýningu.- Kann hefur líka vakið mikla athygli meðal bæjarbúa, og1 hafa meira að segja ritdeilur spunnist út af honura manna á milli. Það eru aðeins eftir þrjái sýningar á þessu léikári, sökum þess að margir aðallcikendu, ir leggja upp í leikferð :nuðj ■Topazt ■ í, by.> jun næsta ■ raát. >..■■ ar..Næsta sýning á Koss í.kauj.- bæti verður næstkomandi 1. - ardag. Læknavarðstofan hefur síma 5030. Vanti yður lækni frá kl. 18—8, þá hringið þangað. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl, 23,25—3,45. — Þessi ljósa- tími gildir til 1. ágúst í sumar. Sjálfstæðisfólk. Gefið kosningaskrifstofu flokksins í Vonarstræti 4, upp- lýsingar um kjósendur, sem verða ekki í bænum á kjördegi. Símar skrifstofunnar eru 7100 og 2938. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Sturla í Vogum“ eftir Guðmund G. Hagalín; XIX. (Andrés Björns- son). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.15 Erindi: Fall Miklagarðs árið 1453 (Hendrik Ottósson fréttamaður). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Heima og heim- an. 22.20 íþróttaþáttur (Sig- urður Sigurðsson). 22.35 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. — gróðurmold. Sími 5013 MARGT A SAMA STAÐ Góður 22ja manna FORDBILL iFaxagötu 1. — Opin frá kl. 17,30—7,30. — Sítni 81148. til sölu strax. Upplýsingar í síma 7642. LAUGAVEG 10 - SlMl 3367 Bradford senriifferða bill hleður til Patreksfjarðar og ísafjarðar. Vörumóttaka í dag og til hádegis á morgun. Upplýsingar í síma 6021 í góðu standi til sölu. Uppl, í síma Í799 eftir kl. 6 : kvöld og næstu kvöld. Baldur Guðmundsson, Söfnin: Þjóðminjas&fnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Nýkomið: Gluggakrækjur, sænskar Gluggajárn, dönsk, Hurðalamir, Stanley, Hurðarskrár: Þúsundir vtta aO gœfan fylgit hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerBir fyrirliggjandi. Wilka, Danziger, Rex. MteMcfáta hK 1920 Aðeins viðurkeimdar vörur. Máltækið segir: „Oft veltir lítíl þúfa þungu hlassi.“ Það sannast dag- lega á smáauglýsingum Vísis. Þær eru ódýrustu aug- lýsingamar en þær árangursríkustu! LUÐVIG STOim & CO. ^535? Pálsdóitir lézt að sjúkrahúsinu Sélheimum 28, maí. Marino Sigurðsson. AugEýsii í Vfsi. Lárétt: 1 Fjall, 6 trygg, 8 aðsókn, 10 úr mjólk, 12 bii- járni, 14 fleins, 15 gælunafn, 17 fangamark, 18 rándýr, 20 4 höfði. Lóðrétt: 2 Neyt, 3 veitinga- stofa, 4 síðar hárfágri, 5 for- mæla, 7 af streng. 9 líta, 11 vond, 13 efni, 16 ósamstæðir, 19 fleiri. KAUPHOLLIiM ÖHum þeim, er við útför Pálina Loftssonær forstjóra, sýndu minningu hans kærleika og virðingu og okkur samúð í sorg okkar, þökkum við af alhug. F. h, vandámahna, Thyra Loftsson, Sigríður PáSmadótörv Guðríður Pálmadótti ', Björg Pálmadóttir. er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. Vttasttg 3. Allsk.pappírspoki Lausn á krossgátu nr. 1919: Lárétt: 1 férja, 6 fáa, 8 RF, 10 krot, 12 orf, 14 Lot, 15 sálm, 17 QA, . 18 AA^., 20 ekluna. Lóðrétt: 2 ef, 3 rák, 4 jarl, 5 hross, 7 ættaða, 9 frá, 11 000, 13 flak, 16 mal, 19 au. Kristjján, Guðlaugsson r’- ’• hæstaréttarlögmaður.- ■ >1 Austurstræti 1. Sími 3400,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.