Vísir - 30.05.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 30.05.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Laugardaginn 30. maí 1953. Minnisblað almennings. Laugardagur, 30. maí. — 150. dagur ársins.. Rafmagnsskömmtun verður í dag, laugardag í II. hverfi, og á morgun, sunnudag, í 3. hverfi, milli kl. 10.45— 12.30 báða dagana. Helgidagslæknir verður á morgun, sunnudag- inn 31. maí, Aiinbjörn Kol- beinsson, Miklubraut 1. Sími 82160. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.50. Ljósatími Mfreiða og annarra ökutækja er kl. 23,25—3,45. — Þessi Ijósa- tími gildir til 1. ágúst í sumar. Læknavarðstofan hefur síma 5030. Vanti yður lækni frá kl. 18—8, þá hringið þangað. Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.Í0 Hádegisútvarp. 12.50— 13.35 Öskalög sjúklinga (Ingi- björg Þofbergs). 19.30 Tónléik- af (plö'túr). 20.00 Fréttif. 20.30 Tónléikaf (plötuf). 20.45 Upp- lestrar og tónleikar. 22.00 Frétt- ír og veðúrfrégnir. 22.10 Dans- lög (plötur) til kl. 24.00. '.*.*.*.Vé* OjHEáJ JlTlSSl." ¦..<»» • « « ¦ » . 1 r 'ttii rellw »!¦»¦» .»»ii»i mm m »> »»#' m* ¦•'#'» >•»¦?'•'¦»?¦'?¦'*>¦»>¦¦• ¦ »?<¦»> »¦<¦'»>¦?•#¦ Gengisskráning. Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 lkariadiskúr döllar___ 16.41 1 ériskt pund.......... 45.70 100' danskar kr....... 236.30 ÍÖO nofskar kr. ...... 228:50 315.50 100 f iririsk mörk...... 7.09 100 bélg. frankar ___ 32.67 1000 farnskir fránkar .. 46.63 100 svissn. ffankar----- 373.70 32.64 Í00 gyllini ........... 429.90 26.12 Söfnin: Náttúrugripasafnið er opiö eunnvtdaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. MteMfátahi*. 1921 Lárétt: 1 Óregla, 6 gruna, 8 voði, 10 hávaði, 12 óláta, 14 síæm, 15 sannana, 17 ósam^- stæðir, 18 tíðum, 20 erlend. Lóðrétt: 2 í ull, 3 garg, 4 á fíl, 5 álit, 7 gjafmild, 9 í sjó, 11 hljóða, 13 hvellúr, 16 'mátt- •ur, 19 drykkur. Lausn á krossgátu rir. 1920. Lárétt: 1 Hekla, 6 trú, 8 ös, 10 áfir, 12 ljá, 14,als,,Í5:VaIa, 17 LK, 18 úlf, 20 andht. Lóðrétt: 2 Et, 3 krá, 4 lúfa, 6 bölva, 7 öfskot, '9 sjá, 11 iil, | 13 álún, W ALD, 19 fl. • . . j K. F. U. M. Biblíuléstrarefni: Post. 3." 11—26. Boðskapur Péturs. Sunnudag: Post. 4. 1—12." Þrenningarhátíð. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall: Messa í HallgrímskirkjU kl. 2. Síra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. — Aðalsafnaðarf undur að guðs- þjónustunni lokinni kl. 3. Venjuleg aðalfundarstörf, kosn- ing þriggja manna í sóknar- nefnd og þriggja til vara. Enn-. fremur kosning . safnaðarfull- trúa. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. EHiheimilið: Guðsþjónusta kll 10 árdegis. , Síra Jóhánn Hannesson prédikar. Hjvískapur. Á hvításunnudág voru gefin saman í hjónáband af síra Jóni Þorvarðssyrti Ungfrú Guðríður Björgvinsdóttir, hárgreiðslu- dama, Suðurlandsbráut 118, og Páll Artdrésson, skrifstofumað- ur, 'Lartgholtsvegi 135. Heimili þeiffa verður; að Suðurlands- braut 118. Nýlega voru gefin saman í- hjórtaband uhgfrú Guðlaug Guðmundsdóttif pg Hannes Arrtófsson, Verzlunarma.ðuf. — Héimili þéirra ef, að Klappafr stíg,44. • íl dag verða gefin saman '¦!¦ hjónaband áf síra Óskari J Þor-; lákssyni úngffú Sigríðuf Vil-' hjáisd^tti'f ' (Árnásönar .'skip- stjofa,..'. Flókagötú .53) og Vil- hiálmur Sigurðssoh, skrifslofu- maður (Kristjánssonar konsúls, Siglufifði). Héimili þeirra éf að Flókagötu 53. Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar í Góðtemplara- húsinu miðvikudaginn 3; júní h. k. til•"'. ágóða fyfir kifkju- býggingu sóknarinnar. Kvért- félagið heitif a "félágskonur og aðra yelunnara, sem ætla að gefa muni á bazarinn,,að koma þeim sém 'állfa fyrst til ein- hverfar" 'áf ' undifrituðUm: Bjarnþóru Benediktsd., Máva- hlíð' ' 6,' Svánhildár Þórðard. Háteigsvegi 18, Júlíönu Oddsd., Bólstaðarhlíð '' 7, ' Ingunnaf Teitsd.,"'' Mávahlíð , 32, Önnu Oddád., Flókagötu 39, Auðar Eiríksd:, Drápuhlið 28, Hildar Pálsd., FÍókagötu ' 45, Elínar j Eggertsd., Bólstaðárhlíð .10,' Sveinbiargar Klemensd.,,, Flóka- götu'21, Svánhildar Þorvarðard. Df ápuhlíð 8." Höfnin. Troja, seirt lestar hér fiski- mjöl, er farin til Hafnarfjarðar. Togararnir. Fylkir kom , af veiðum í mórgun. Karlsefni er farinn á veiðar aftur, en Jón Baldvins- son og Marz fara í dag. Verið er að landa úr Skúla Mágnúí- syni og verður því lokið í dág. — Karlsefni hafði 333.2 smál. og fór aflinn i hús og herzlu og Mar?. hnfði 304.8 smál. og fór aíiínn í herzlú. , Sjálfstæðisfólk úían sf Iandi,isem statt verð- ur í bænum fram yfir kosning.-j, ar, haíið samband. við_skrifs.tofu ] flokksins í Vonarstræti 4. Sím- | ar 7400 ód 2938: i Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjudag 2. júní nk. kl, 10— 12 f. h. í símá 2781. Viðgerð fer nú fram á sólbaðsskýlum Sundhallarinnar, og mun ætl- unin að setja sérstakt efni á gólf skýlanna til þess að fyrir- byggja leka. Er efnið komið til landsms svo að sennilega iriá nú hefja sólböð aftur í Sund- höllinni ef tir viku eða tíu daga. Skógræktarför Ferðafélags íslands verður í dag kl. 2, og verður farið í Heiðmörk. Lagt verður af stað frá Austurvelli. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Rauði Kross íslands. í auglýsingu, frá R. K. í. í blaðinu í gær, urri aðalfund fé- lagsins féíl niður fundardagur- inn, sém er fimmtudagiírinn 2. júlí. Fárið vefður frá skrifstofu R. K. í., Thófvaldsensst.ræti 6, Reykjavík, kl. 13.00. Biður blaðið velvirðingar á þessu, enda mun villan ekki hafa verið nema i nokkrumhluta úpplags- ins. E. Ó, P. sextugur. Knattsþyrnufélag.; Reykjavík- ur helduf afniælisfagnað í Sjálfstæðishúsmu á morgun, til heiðurs förnianni sírium, Er- Iendi- Ó. Pétufssyni," í tilefni 60. áf'a fmælis hans, sém er í 'dag. V.erða . þar . ýmiskonar skemmtiátfiði á boðstóium. — Áðgöngumiðar eru séldir til há- degis í dag og £ Bókum og Rit- föngum, Austurstrgeti l,..og á morgún kl.' i—k t Sjálfstæðis- husinu. Auk K.R.-inga og..gesta þeirra, eru aðrir vinir E. Ó. P. velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. — Suritarskóli Guðspekifélagsms verður hald- inn í sumar að Hlíðardal og hefst 20. júní. Kénnari yerður sami og áður, hr. Edvrtn Bolt. Námskeið í uppeldisfræðúirt við Háskóla íslands. — Háskóhnn hefir stof nað til nániskeiðs í uppeld- isfræðum fýfif þá 'kandidata, sem háskólaprófi háfá lðkið, eftir að krafizt' yar að lögum uppeldisfræðináms gagnfræða- og menntaskólakertnara, en áður en kostur' gafst á slíku námi hér við háskólann. Að tilmælum fræðslúm'álastjóra héfur og öðrum framhaids- skólakénnuruni vérið 'heimilað að sitja námskeiðið. Það verður sett í háskólarium mánudaginn 1. júní kl. 10 árdegis af forseta heimspekideildar, próféssor Stéingrími J. Þorsteinssyni. Dáglega kennslu annast prófes- sor Símoxi Jóh. Ágústsson og dr. Matthías Jónásson. Námskeiðið stendur til júriíloka. Hváf t-rtt skiþin? Eimskip: Brúarfoss fór frá New Ýork 21. þ. m. til Rvíkur. Dettifoss, Goðafoss og Straum- ey eru í Reykjavík. Gullfoss fer ffá Kaupmanrtahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Antwerpen í gær- kvöld til Rotterdam og Rvíkur. Reykjafoss var væntanlegur til Seyðisfjarðar um hádegi í gær frá Kotha. Selfoss fóf frá Vest- marmaeyium.^e. þ. m. til Srkv^ráíí/^ysekil,, . Malmö, Aahus, Gautaborgar og Haláer.' Tröllafoss er í New York. Vatnajökull fer væntanlega frá Hull í kvöld til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er í Rvík. Esja*ér á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið, Skjaldbreið o'g Þyrill eru í Reykjavík. Skaft fellingur er í Vestmannaeyjum. Skip SÍS: Hvassafell fer frá Fáskrúðsfirði í dag áleiðis til Finnlánds. Arnarfell er vænt- anlegt til Fáskrúðsfjarðar 'í dag. Jökulfell losar á Hvamms- tanga. Skátaskólinn að Úlfljótsvatni. f sumar verða aðeins teknar skátastúlkur og Ljósálfar í skólann. Skriflegar umsóknir skulu sendar til Jónasar B. Jónssonar, fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20, fyrir 1. júní n. k. — - Afhending trjáplantna sem pantaðar hafa verið hjá Skógræktarfél. Reykjavíkur og Skógrækt ríkisins er hafin. Fer hún fram að Grettisgötu 8. Þar er einnig hægt að fá keyptar plöntur. ? vinna oils- ko,nqr stöff - er» þaö parf ekki ab> skaba þær neitt. Niveabætirúrþvi., Skrifstofulofr oa> I innivera gerir húd! yðar fölo og purrav Nivea baetir úrþvú ( Slssmt ve&ur gerir húo ybar hrjúfa' og stðkkot ! NIVEA bætir úr þvf , Tilhynning mwm tóöahreinsun Með tilvísun til auglýsinga í dagblöðum bæjarins 10. þ. m., eru lóðaeigendur (umráðendur) hér með áminntir um að flytja burtu af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og öprýði og hafa lokið því fyrir 1. júní næstkomandi. Hreinsuriin vérður að öSrum kosti framkvæmd á kostnað þeirra. Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða fjarlægðir á vegum heiibrigðisnefndar og eitthvert verðmæti hafa að dómi þeirra, sem framkyæma hreinsunina, verða geymdir til 1. sept. n.k., á ábyrgð eigenda. Að þeim tíma liðnum má vænta þess, að hlutir þessir verði seldir fyrir áföllnurá kostnaði. Uþplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, síniar: 3210 og 80201. Reykjavík, 29. maí 1953, Heilbrigðisnefnd. til að bera út blaðið um Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1660. ÆÞaj@hl&ö£ö Wísiw » ft ?"• m »¦«>• » » p » ».;¦»:¦> ?¦¦f-Hi»-y-^¦¦».» ?¦¦»¦»¦¦»-»-0-0^ !.»'?» » »'0 • » ft m » ? < ! lœiiegt ba-kkíæti vottam" vi$ öllum- þeim, sem sfnéu okkur samúð-i-yi&iráfall -og -ia-rSar- för íö.Sar okkar. og tengáaiöður' ".' ' l Erlendfií M|»rsis®©nai%; BreiSabélsstöðum. Böra og tengdabörh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.