Vísir - 30.05.1953, Page 2

Vísir - 30.05.1953, Page 2
3 VÍSIR Laugardaginn 30. maí 1953. Minnisblað almennings. Laugardagur, 30. maí. — 150. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður í dag, laugardag í II. hverfi, og á morgun, sunnudag, í 3. hverfi, milli kl. 10.45— 12.30 báða dagana. Helgidagslæknir verður á morgun, sunnudag- inn 31. maí, Arinbjörn Kol- beinsson, Mii.lubraut 1. Simi 82160. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Simi 1330. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.50. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23,25—3,45. — Þessi ljósa- tími gildir til 1. ágúst í sumar. Læknavarðstofan hefur síma 5030. Vanti yður lækni frá kl. 18—8, þá hringið þangað. Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.10 Hádegisútvarp. 12.50— 13.35 Óskalög sjúklinga (Ingi- hjörg Þorbergs). 19.30 Tónleik- ar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.45 Upp- lestrar og tónleikar. 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Dans- ]ög (plötur) til kl. 24.00. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar .. 1 kanádiskúr dollar .... lehsktpund............ 100 danskar kr........ Í00 norskar kr........ 100 sænskar kr........ 100 finnsk mörk....... 100 belg. frankar .... 1000 farnskir frankar .. 100 svissn. frankar .... 100 tékkn. krs........! 100 gyllini........... 1000 lírur.............. Kr. 16.32 16.41 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 Söfnin: Náttúrugripasafnið er opið Bunnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. KnAAtfátanr. 1921 BÆJAR- / réttir . .TT. i Lárétt: 1 Óregla, 6 gruna, 8 voði, 10 hávaði, 12 óláta, 14 slæm, 15 sannana, 17 ósam- stæðir, 18 tíðum, 20 erlend. Lóðrétt: 2 í ull, 3 garg, 4 á fíl, 5 álit, 7 gjafmild, 9 í sjó, 11 hljóða, 13 hvellur, 16 mátt- ur, 19 drykkur. Lausu á krossgátu nr. 1920. Lárétt: 1 Hekla, 6 trú, 8 ös, 10 áfir, 12 ljá, 14 als, 15 Vala, 17 LK, 18 úlf, 20 andlit. Lóðrétt: 2 Et, 3 krá, 4 lúfa, 5 bölva, 7 örskot, 9 sjá, 11 ill, j 13 álún, 1C ALD, 19 fl. K. F. U. M. Biblíulestraref ni: Post. 3. 11—26. Boðskapur Péturs. Sunnudag: Post. 4. 1—12. Þrenningarhátíð. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall: Messa í Hallgrímskirkju kl. 2. Síra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Sira Garðar Svavarsson. — Aðalsafnaðarfundur að guðs- þjónustunni lokinni kl. 3. Venjuleg aðalfundarstörf, kosn- ing þriggja manna í sóknar- nefnd og þriggja til vara. Enn- fremur kosning safnaðarfull- trúa. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Síra Jóhánn Hannesson prédikar. Hjiískapur. Á hvítasunnudag voru gefin saraan í hjónaband af síra Jóni Þorvarðssyrii ungfrú Guðríður Björgvinsdóttir, hárgreiðslu- dama, Suðurlandsbraut 118, og Páll Andrésson, skrifstofumað- ur, Larigholtsvegi 135. Heimili þeirra verður að Suðurlands- braut 118. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðlaug Guðmundsdóttir og Hannes Arnórsson, verzlunarmaður. — Heimili þeirra er að Klappar- stíg 44. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Óskari J Þor- lákssyrii iingfrú Sigríður Vil-' hjálsdóttir (Árnásonar . skip- stjóra, Flókagötu 53) og Vil- hjálmur Sigurðsson, skriístofu- maður (Krisijánssonar konsúls, Siglufirði). Heimili þeirra er að Flókagötu 53. Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar í Góðtemplara- húsinu miðvikudaginri 3; júní n. k. til ágóða fýrir kirkju- byggingu sóknarinnar. Kvén- félagið heitir á félagskonur og aðra velunnara, sem ætla að gefa muni á bazarinn, að koma þeim sem allra fyrst til ein- hverrar af undirriíuðum: Bjarnþóru Benediktsd., Máva- hlíð' 6, Svánhildar Þórðard. Háteigsvegi 18, Júlíönu Oddsd., Bólstaðarhlíð 7, Ingunnár Teitsd., Mávahlíð, 32, Önnu Oddsd., Flókagötu 39, Auðar Eiríksd., Drápuhlíð 28, Hildar Pálsd., Flókagötu 45, Elínarl Eggertsd., Bólstaðárhlíð 10, Sveinbiargar Klemensd., Flóka- götu '21, Svanhildar Þorvarðard. Drápuhlíð 8. Höfnin. Troja, serri lestar hér fiski- írijöl, er fárin til Hafnarfjarðar. Togararnir. Fylkir köm af veiðum i morgun. Karlsefni er farinn á veiðar aftur, en Jón Baldvins- son og Marz fara í dag. Verið er að lauda úr Skúla Magnús- syni og verður því lokið í dag. — Karlsefni hafði 333.2 smál. og fór aflinn fhús og herzlu og Marz hafði 304.8 smál. og fór áflinn í herzlu. Sjálfstæðisfólk ut'an sf landi, sem statt verð- ur í ’venum fram yfir kosning- ar, haiið ramband við_skrifstofu flokksins í Venarstræti 4. Sím- ar 7400 og 29‘>8. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjudag 2. júní nk. kl. 10— 12 f. h. í síma 2781. Viðgerð fer nú fram á sólbaðsskýlum Sundhallarinnar, og mun ætl- unin að setja sérstakt efni á gólf skýlanna til þess að fyrir- byggja leka. Er efnið komið til landsins svo að sennilega má nú hefja sólböð aftur í Sund- höllinni eftir viku eða tíu daga. Skógræktarför Ferðafélags íslands verður í dag kl. 2, og verður farið í Heiðmörk. Lagt verður af stað frá Austurvelli. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Rauði Kross íslands. f auglýsingu frá R. K. í. í blaðinu í gær, um aðalfund fé- lagsins féll niður fundardagur- inn, sem er fimintudagurinn 2. júlí. Fárið verður frá skrifstofu R. K. í., Thorvaldsensstræti 6, Reykjavík, kl. 13.00. Biður blaðið velvirðingar á þessu, enda mun villan ekki hafa verið nema í nokkrum hluta upplags- ins. E. Ó. P. sextugur. Knattsþyrnufélag Reykjavík- ur heldur afmælisfagnað í Sjálfstæðishúsinu á morgun, til heiðurs formanni sínum, Er- lendi Ó. Péturssyni,' í tilefni 60 ára fmælis háns, sem er í dag. Verða þar ým.iskonar skemmtiátí'iði á boðstólum. — Áðgöngúmiðar eru seldir til há- degis í dag óg í Bókum og Rit- föngum, Austurst.ræti 1, og á rnorgun kl. 1—4 i Sjálfstæðis- húsinu. Auk K.R.-inga ög gesta þeirra, eru aðrir vinir E. O. P. velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. — Sumarskóli Guðspekifélagsins verður hald- inn í sumar að Hliðardal og hefst 20. júní. Kennari verður sami og áður, hr, Edwin Bolt. Námskeið í uppeldisfræðuin við Háskóla íslands. — Háskólinn hefir stofnað til nániskeiðs i uppeld- isfræðum fyrir þá kandidata, sem háskóiaprófi hafa lokið, eftir að krafizt var að lögum uppeldisfræðinánis gagnfræða- og menntaskólakerinara, en áður en kostur gafst á slíku námi hér við háskólann. Að tilmælum fræðslumálastjóra hefur og öðrum framhalds- skólakennurum verið heimilað að sitja námskeiðið. Það verður sett í Háskólanum mánudaginnj 1. júní kl. 10 árdegis af forseta \ heimspekideildar, prófessor Stéingrími J. Þorsteinssyni. Daglega kennslu annast prófes- sor Símon Jóh. Ágústsson og dr. Matthías Jónasson. Námskeiðið stendur til júníloka. Hvar tru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá New York 21. þ. m. til Rvíkur. Dettifoss, Goðafoss og Straum- ey eru í Reykjavík. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Antwerpen í gær- kvöld til Rotterdam og Rvíkur. Reykjafoss var væntanlegur til Seyðisfjarðar um hádegi í gær frá" Kotha. Selfoss fór frá Vest- marmaeyirgn, 26. þ. m. til \ GraTOrna, • ' Lysekil, Malmö,, Aahus, Gautaborgar og Háláén. T’i’nllnfncic: ér í New York Vatnajökull fer væntanlega frá Hull í kvöld til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er í Rvík. Esja-er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið, Skjaldbreið og Þyrill eru í Reykjavík. Skaft fellingur er í Vestmannaeyjum. Skip SÍS: Hvassafell fer frá Fáskrúðsfirði í dag áleiðis til Finnlands. Arnarfell er vænt- anlegt til Fáskrúðsfjarðar í dag. Jökulfell losar á Hvamms- tanga. Skátaskólinn að Úlfljótsvatni. í sumar verða aðeins teknar skátastúlkur og Ljósálfar í skólann. Skriflegar umsóknir skulu sendar til Jónasar B. Jónssonar, fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20, fyrir 1. júní n. k. — Afhending trjáplantna sem pantaðar hafa verið hjá Skógræktarfél. Reykjavíkur og Skógrækt ríkisins er hafin. Fer hún fram að Grettisgötu 8. Þar er einnig hægt að fá keyptar plöntur. tásaíð“ri*mr ;f vinna olls. konar störf — er* þab porf ekki o& ska&a þær neitt. | Nivea bætirúrþví, Skrifstofuloft 09 | innivera gerir húð» yðar föla og purro. | Nivea bætir úrþví. J Slæmt ve&ur gerir húb yöor hrjúfa og stökka ! HIVEA bætir úr því lóöahr&imsum Með tilvísun til auglýsmga í dagblöðum bæjarins 10. þ. m., eru lóðaeigendur (umráðendur) hér með áminntir um að flytja burtu af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því fyrir 1. júní næstkomandi. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað þeirra. Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða fjarlægðir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert verðmæti hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hreinsunina, verða geymdir til 1. sept. n.k., á ábyrgð eigenda. A.ð þeim tíma liðnum má vænta þess, að hlutir þessir verði seldir fyrir áföllnum kostnaði. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, símar: 3210 og 80201. Reykjavík, 29. maí 1953, Heilbrigðisnefnd. Okkur vantar birn til að bera út blaðið um eppsholt Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1660. Ví&ir '4. Otr-. InáiSégt þakkíæti vottnm viS öíimn þeim, sem sýndii okkur sam᧠við.irátaH og jarSar- iörtiður. okkar og tengdalöður' Erlemsls SSförnssonar, Breiðabólsstöðum. Börn og tengdabÖm.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.