Vísir - 30.05.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1953, Blaðsíða 4
VfSIR Laugardaginn 30. maí 1953. ¥1SIR DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. " Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. AfgreiSsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. »- Félagsprentsmiðjan h.f. vits og ára, sem ekki kannast við Er'end, og enginn þó nema að góðu einu. Ef til vill éru að störf Er- Elendar í þágu íþróttamála, sem ins og monnum er nu kunnugt, kom heldur leiðmlegt og , . . , f ' , . , ¦ ¦ ¦ . . • hafa gert hann kunnastan með- ,al Reykvíkinga, enda á eit't Í^T^ Vlkunn\en Það hefur Þ° hafí Þær endalyktir, að 'tœrsta og fjölmennasta félag baðir aðtlar mega vel við una - raunar allir nema kommúnistar. bæjarins yöxt sinn Qg ^^ Atbufðurinn í Keflavík. 'ins og mönnum er nú kunnugt, kom heldur leiðinlegt og óvenjulegt atvik fyrir við hliðið á Keflavíkurflugvelli Sextagur- í dag: Erlendur O. Pétursson, iorstjjóri. I'dag ér einn af þekktustu borgurum Reykjavíkur. sextug- ur, en það er Erlendur Ó. Pét- ursson forstjóri. Þeir munu vera fáir Reyk- Fyrir utan þetta ;hefur Er- lendur unnið að öðrúm áhuga- málum Reykvíkinga pg þá fyrst og fremst Vesturbæinga, en- í þeim sökum er Érlendur allt að víkingarnir, sem komnir eru til því öfgafullur patriót. Ve'stur- bærinn er hans ættjörð og heit- ari ættjarðarást er ekki unnt að hugsa sér hjá nokkrum manni. Má rifja það upp í stuttu máli, sem gerðist þar syðra á þriðju- daginn, en upphafið var það, að íslenzka lögreglan tók amer- ískan mann við stjórn á bifreið, þar sem hún taldi hann vera undir áhrifum áfengis. Lét hún lækni í Keflavík taka sýnishorn af blóði mannsins, og bifreið hans setti hún fasta um stundar- sakir. Erlendurer skapfestumaður' og baráttumaður, er lipurmenni og Ijúfmenni en lætur ekki hlut sinn þegar út í það er komið og að " verulegu íeyti ErlendT að' hvikar aldrei fra þeim malstað þakka. Það félag er K.R. Hannlsem hann telur sannastann og ' réttastann. Þeir sem einu sinni er'búinn að vera hartnær 40 ár í stjórn þess og nú síðustu 19 . eða 20 árin sem formaður. Á sviði íþróttamála liggur ótrú- Næst gerðist svo það, að< ameríska lögreglan óskaði, að bifreið- iega mikið starf eftir Erlend, in væri afhent, og var fallizt á það, en áður en hún væri sótt ekki aðeins í þágu félags síns, I iór ameríska lögreglan með hinn drukkna mann til læknis á heldur og á sviði íþróttahreyf- ilugvellinum, og var þar kveðinn Upp sá úrskurður, að maðurinn ingarinnar í heild og í þágu al- væri ekki undir áhrifum áfengis. Þegar svo var kómið, neitaði þjóðar. Verða störf hans á þessu íslenzka lögreglan að afhenda bifreiðina, þar sem ætla mátti,!sviði ekki rakin hér því slík að hún yrði fengin eigandanum í hendur til aksturs, enda þótt', upptalning yrði of löng fyrir hann mætti ekki aka, svo sem hann var á sig kominn. stutta blaðagrein. Það er nokkur sönnun fyrir trausti því, sem borið hefur vér- ið til Erlendar, að hann hefur Yfirmaður herlögi ctilunnar var kvaddur á vettvang af undir- mönnum sínum, og mun það hafa verið samkvæmt skipun hans, aj5. reynt var að ná bifreið Bandaríkjamannsins með kranabifreið,' íengst af~starfsævi m., .. ., ¦ v þóttekkiyrðiafþvívegnaeinbeittrarafstöðuíslenzkulögregl-ljg hjá sama fyrirtækinu _ unnar. En er yfirmaður lögreglunnar kom að hliðinu með marga Sameinaða gufuskipafélaginu menn, gaf hann. skípun um, að leit skyldi gerð í hverri bifreið Islendinga, sem fór af vellinum, og voru menn reknir út úr þeim, meðan á þessu stóð. Þessi voru höfuðatriðin. •— eða samtals í 38 ár, og nú síðast sem forstjóri þess fyrir- tækis hér á landi. Erlendur Ó. Pétursson hefur frá öndverðu haft mikinn áhuga Þau mál, sem varnarliðið snerta, eru í höndum sérstakrar nefndar fyrir hönd ríkisstiórnarinnar — varnarmálanefndar — og lét hún þetta mál þegar til'sín'taka, er hún frétti, hvað fvrir félagsmálum og félags- gerzt hefði, Er það nú alþjóð kunnugt, að yfirmenn varnarliðs- samtökum verzlunarmanna og ins litu svo á, að hér hefði verið um alvarlegt frumhlaup að hefur um margra ára skeið ver- xæða af hálfu þess man'ns, sem stjórnax lögreglu varnarliðsins, ið formaður beggja verzlunar- og hefur hann verið látinn víkja úr stöðu sinni, af þessum sökum. mannafélaga bæjarins, Merkúr - • |'óg Verzlunarmannafélags Eins og gefur að skilja hefur þetta atvik, sem öllum ábyrgum ÍRgyicjavíkur. aðilum þykir hörmulegt, orðið Þjóðviljanum kærkomið tilefni. til skrifa um varnarliðið og ríkisstjórnina, og skrif blaðsins hafa /> í | ii' ¦verið í venjulegum dúr. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar hafa hins- « D8BK.lir Ufll UlOnlð." vegar sýnt það, að þeir eru á verði í þessum efnum, þó.tt Þjóð- J ^rt tf*inr$pkf viljinn haldi öðru fram, og það er einnig sýnt af aðgerðum I ** "J^* <& • yfirmanna varnarliðsins, að þeir líða mönnum sínum ekki yf- L.L.", .. ",-..'¦ irtroðslur og misbeitingu í stöðu sínum. ^™ morB"m ar»m *»* Ein" ar Helgason garðyrkjumaður út Þess er að vænta, að slík atvik komi ekki fyrir aftur, því að tvær ágætar bækur varðandi þau eru aðeins vatn á myllu kommúnista og aðstoðarmanna trjá- og' blómarækt. þeirra, sem vílja engar varnir tíl þess að tryggja sjálfstæði i Bækur þessar voru „Bjarkir" landsins. En þetta atvik ætti þó að sanna mönnum, að staðið er og , ,Rósir". Kom sú fyrri út á rétti íslendinga, eins og sjálfsagt er, og mun verða, enda' fyrir nær 40 árum og var hún aldrei við öðru að búast, og yfirmenn varnarliðsins hafa nú fyrst og fremst ætluð þeim til einnig sýnt, að Jjeir skilja hlutverk sitt hérlendis, og vilja, að leiðbeiningar og aðstoðar, sem sambúðin verði sem bezt. j vildu á eigin spýtur og af eig- I in ramleik prýða umhverfi heimila sinna með blóma- eða .... og fæddist lítil mús. ji^ v„s tiI UL "I^arðberg skýrði frá því ekki alls fyrir löngu, að framboð,mestu "^^0 °S .eiSa margir ^ Lýðveldisflokksins vekti talsvert umtal í bænum, og er það i garðeigendur bæði fyrr og síð- að vissu leyti rétt. Menn höfðu nefnilega tekið eftir því, að i ar henni mar8t að þakka og flpkkurinrí boðaði, um leið og hann skýrði frá framboði sínu í höfundi hennar. Fólust í henni Reykjavík, fyrsta undanhald' sitfr. Blað hans látið skýrði frá því, að flokkurinn mundi ekki bjóða fram nema á fáum stöðum, því að það kostaði bæði tíma og fyrirhöfn að standa í mörgum iramboðum. Og þetta vakti sannarlega umtal, því að menn héldu að aðstandentiur Varðbergs mundu hvorki telja eftir sér -tíma né fyrirhöfn, ef mætti verða til þess að tryggja hugsjón- umþ eirra sigur. .... ¦ . .' ¦'¦¦¦•'. •' u Það væi-i að bera í bakkafullan lækinn, að fara enn einu sinni að hafa yfir orðtakið um áð „fjöllin tóku jóðsótt og fæddist 'Lithoprent og er nú komin á lítil mús". Sjaldan hefur það þó átt betur við en um þenna fá- menna hóp, sem gefur mönnum kost á að eyðileggja atkvæði sín með því að kjósa Varðbergslistann. Þegar menn athuga, nán- ar hvernig á þessari flokksfæðingu stendur, kemur nefnilega í hafa kynnzt Erlendi bera til hans traust, meta hann og þyk- ir vænt um hann. í fljótu bragði virðist þetta einkennilegt um mann sem er jafn mikill og hatramur baráttumaður sem Erlendur, og staðið hefur fram- aiiega í harðvítugum félaga- deilum. En við nánari athugun kemur í ljós að hversu harð- snúnar sem deilur verða, nær óvild aldrei til þeirra manna sem heyja baráttuna af innri sannlæringu, af heiðarleik og drengskap. í þeim hópi er Er- lendur. Erlendur er manna glaðastur og skemmtilegastur hvar sem hann kemur og hvert sem hann fer. Hann hefur sífellt spaugs- yrði á vörum, kemur öðrum í gott skap ög tækifærisræðum hans er viðbrugðið. Við, kunningjar og félagar Erlendar, óskum honum langr- ar og gifturíkrar starfsævi og þökkum honum gamlar og á- nægj ulegar samverustundir. Þ. J. leiðbeiningar um flest það, sem garðeigendur þurftu að viita um ræktun og aðhlynningu trjáa og er hún í fullu gildi enn. Bókin varð vinsæl og eftirsótt og gekk upplag henn- ar, eftir nokkurn, l tíma . til þurrðar. En fyrir nokkrum^ár- um var hún ljósprentuð í markaðinn aftur. Hin . bók Einars „Rósii-", fjallar um inniblóm og rækt- un þeirra. Hún hef ur líka komíð stoðar fyrir alla blómaunnend- ur. Seinni útgáfa Rósa er enn fáanleg og er - þar skýrt frá almehnum ræktunarreglum, birðingu, óþrifum og loks getið einstakra' blómategunda, gerð þeirra, eðli og hvernig haga skuli hirðingu þeirra. .Þar sem vorið og gróðrar- tíminn fer nú í hönd þykir rétt að vekja athygli á báðum þess- um ágætu bókum. Þær eru göðir og nytsamlegir húsvinir. Margt er sitiátt — „Margt er smátt í vettling manns" heitir lítil en hugþekk bók, eftir Evu Hjálmarsdóttur og kom á markaðinn í fyrra. Þetta eru endurminningar, sögur, ævintýri og hugleiðingar austfirzkrar konu, konu sem leitar að því fagra í lífinu og vill gefa öðrum kost á að njóta þeirrar fegurðar. Segir Eva frá mörgu sem henni hefur orðið hugstætt uni æviriá, frá mönnum og dýruín, frá æskuslóðunum, frá börnum, frá ævintýrum og ýmsu öðru. Allar þessar frásagnir eru sýnilega af innri þörf til að tjá sig og af þrá til hins fagra í lífinu. Þær eru yfirleitt ekki stórbrotnar né djúphyggnar, en HeiðmerkurstarfiS er hafið. lsTú vprða þau félög, sem gróðurreit eiga í Heiðmörk að halda þángað , og hefja vorwrkin, og er ekki seinna vænna. Undanfarið hafa vinnuílokkar verið þar á hverju jkvöldi, og væntanlega verður þar margt um manninn um helgina, ef veður verður skaþlegt. Það er ástæða til þess aS hvetja þá aS- ila, sem ekki háfa kómið þar fyrr i stimar, aS láta nú ekki lengur dragast að hef ja gróðursetriingu. Það er hressandi ÞaS er hressandi f yrir innisetu- fólk, að bregða sér uþp i Heið- ,mörk og taka þar þátt í gróður- setningarstarfinu, og svo er pað líka metnaðarmál hvers einstaks I félags eða hóps, að dragast ekki | aftur úr. ÞaS er ekki nóg að hafa mikinn áhuga í fyrstu, en lognast siSan út af, eins og reyndin er um suma. Árangur fyrsta-'starfs- ins þar er nú að koma 1 ljós, en yfirleitt hafa trjáplönturnar kom- ið vel upp og sýnt sæmilegan þroska í flestiun reitum, og hrein furSa, hve lítiS hefur eyðilagzt þrátf fyrir það, að misjai'nlega þrátt fyrir bað, að ekki hefur ávallt verið vandaS mjög til gróð- ursetningarinnar. Notið hclg'ina. Um helgina er uþþlagt að nota tímann fyrir þá, sem enn eiga 'eftir að gera skylduverkiS. Það jer hægur vandi fyrir flesta að iiella heitu kaffi á brús'ánn, , smyrja sér nokkrar brauðsneið- ar, fara í gamla fataleppa, og -íialda síSan af stað. Trjáplöntu- gróðursetningin i Heiðmörk cr merkilegt starf, og ekki er aS efa aS árangurinn verður mestur fyr- ir það, að tekizt hefiir að vekja ! áhuga almennings fyrir starfinu. , ÞaS er ekki lítið verk, sem sá fjöldi afkastar, sem þar hefur lagt hönd á plóginn, og full á- stæða til þess að þakka þa'ð, hverj uiri og' einum, sem iiann Jieiur þar tinnið; Skógræktinhi borgið. Áhugi manria fyrir skógrækt hér á landi fer svo ört vaxandi, að ástæSa er til að ætla, aS þeim málum sé nú loks borgið. Ber þar að þakka mjög ötula forustu Hákonar Bjarnason skógræktar- stjóra og Skógræktarfél. Reykja- víkur, sem borið er uppi af nokkr um mjög áhugasömum mönnum um skógrækt, en með þrotlausu starfi þessara aðila, hefur þaS: tekizt að gera skógræktarmálin að máli allra landsmanna, sem þatt og eiga að vera. Margar hendur vinna Jétt verk, og á- rangur starfsíns kemur fyrr og betur í ljós, þegar allir leggjast á eitt. Það ætti að vera metnaðar- niál állra félaga, sem gróðurreit eiga i Heiðmörkinni, að gera hann sem bezt úr garði, en vinnu- launin eru ánægjan og gleðin yf- ir því að hafa hjálpaS til að klæða lándið. — kr. Spakmæli dagsins: Að segja sannleikann er gagnlegt fyrir 'þann sem heyrir, en skaðlegt fyrir þann sem talar. Ijós, að það, sem Varðberg hefur fram að bera, er ekki annað(út í tveimur útgáfum og gildir þær eru látlausar, innilegar og en að það.eigi ekki að stjórna landinu eins og gert er — það(það sama um hana og Bjarkir, fullar af tilfinningasemi og eigi að fara öðru vísi að.því. En úrræðin vantar og meðan þauað hún hefur stuðlað mjög að fölskvalausri ást. Þetta er falleg skortir> verða menn að líta svoa, að músin hafi ekki einu sinni ræktun inniblóma og orðið á bók og göð, sem .enginn þarf að verið fullburða í,heiminn,borinw. þvi sviði til ómetanlegrar að-]sjá eftir að lesa. Gáta dagsins. Nr. 436. Hver er sá Sigtýs kvon, segðu, jþví ,pg að spyr þig, Dvalins leiku og DeUiugs son dregur gegnum. sjálfan.sig,? SVár við gátunr. 435. Bárur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.