Vísir - 30.05.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 30.05.1953, Blaðsíða 5
Laugardaginn 30. maí 1953. VtSIlt Við þurfum aldrei að snúa aftur til skipulags — sé rétt ao farið. Nauðsynlegt að brúa bilið milli irinflutnings og útflutnings. Á fundi Verzlunarráðs ísiands í fyrradag flutti Björn ©lafsson viðskiptamálaráðherra yfiflitserindi um viðskipta- málin, pg rakti einkum h,vaS áunnist hefði til þess að gera verzlunihafrjálsari, og lýsti sig þeirrar skoðunar, að unnt vœri sð halda því frjálsræði á sviði verzlunarmála, er náðist hefði, *sh það væri fyrst ög fremst verzlunarstéttarinnar að vaka yfir J>ví, að íhaftastefnan ýrði ekki ráðandi aftur. | :Fundúrínn var haldinn í hiri- tím nýju húsakýnnum Verzí- unarráðsins á efstu hœð í núsi Reykjavíkur-apóteks, í upphaíí máls síns rriinnti ráðherránn m. a. á eftirfarandi: ILeystir fjötrar. 31./1. '50 var viðskipta- nefnd lögð niður, 1./6. sama¦ ár var lögð .niður skömmtun á flestum nauðsynjavörurh, mán- uði síðar afnumin skÖmmtun á hreinlætisvörum, en 13./3. '51 k sykri. Um ' afnám sykur- skömmtunar hefðu orðið nokk- ur átök, og margur ætlað, að hún myndi léíða til áfengis- foruggunár, en þær hrakspár hefðu ekki rætzt. Þ. 4./6. hefði fyrsti Mlistinn verið gefinn út, 18./12. sama ár aukinn frílisti og 7./3. '51 bátalistinn. Þá hefði verið talið, að 60 % innf lutnings ins yrði á frílista, en við athug- un, sem Hagstofa íslands hefði gert, nýiega hefði komið í ljós, að um 70% innflutningsins hefði verið á frílista árið sem leið. Verðlag frjálst. Árið 1951 var verðlagið gef- 'ið frjálst að mestu ieyti, að und anteknum byggingavörum, raf- magnsvörum og ýmsum innl. vörum. Nokkur styrr hefði verið um þessi mál, en ró hef'öi skapazt um þau smám 'sa'man, og haldist, nema ef telja skyidi það, að Alþýðublaðið hefði reynt að hampa þessum málum og gera lítið úr hinum góða árangri sem náðst hefði. Þá kvað ráðherrann frílistana vera til athugunar nú og bátalistann þegár verið afgreiddan. Það, sem markverðast væri í sambandi við þessar breyting ar væri, að aðstaðan til~ doll araöflunar hefði batnað og að eftirleiðis mundu menn geta 'jíeypt vöruna á dollara- eða 1. undasvæðinu, eftir því hvar vörurnar fengjust á hagstæð- ustu verði. Bylting í verzluninni. Hvað innflutninginn snerti væri í rauninni um byltingu að ræða, þó'tt enn væri við npkkra erfiðleika að etja, þegar miðað væri við það, sem menn áður áttu við að búa, og höfðu ekkt frjálsræði til neins pg át.tu allt til Fjái-hagsráðs að sækja. Erf- iðleikarnir væru m. a. þeir, að innflutningurinn væri jafn svo að segja alla mánuði ársins, en aðalgjaldeyristékjurnár kæmu aðallega síðari hluta ársins. j \ ¦ Erfiðleikár '¦ ^';">'' ittantíkísvmsfcipta. s Þá. yek- ráðherrann .npkfu'uni orðurri að viðskiptunuin 'við einstök lönd svo sém Brazi- líu, sem við hefðum við- skiptasamning við og mættum selja, samningum samkvæmt, afiirðir fyrir % milljón stpd. Erfiðlega hefði þó gengið að íá innflutningsleyfi þar fyrir fisk- inn, en það sem verra væri, að þegar fiskurinn hefði verið flutt ur inn og greiddur þar, yrði að bíða eftir yfirfærslum marga mánuði. íslendingar hefðu selt tiltölulega lítið af fiski til Brazi- líu, þótt þar væri mikill mark- aður fyrir fisk. Norðmenn væru þar skæðir keppinautar, en þótt þeir væru líka smáþjóð, stæðu þeir betur að vígi, því að þeir væru nógu „stórir" til þess að geta keypt þar afurðir fyrir all- an þann fisk, er þeir selja þang að. Enfremur vék ráðherrann nokkuð að viðskiptunum við ítalíu og Grikkland. Um við- skiptin við bæði þessi lönd væri þaö að segja að við keypt- um tiltölulega lítið af þeim, en þau mikið af okkur og kröf- urnaV vaxandi hjá þeim um kaup á afurðum þeirra. Árið sem leið seldum við ítölum fisk fyrir 77,8 millj. kr., en keypt- urh af þeim fyrir um 8 millj. kr., eða fyrir rúml. 10% af út- flutningnum þangað, — og á fyrsta ársfjórðungi í á'r seldum við þeim fyrir 6.8 millj. og keyptum af þeim fyrir 2.4. — Svipað gildir um Grikkland. Við seljum þeim mikið, en kaupum af þeim sama og ekk- ert. Víö yrðum að gera allt sem hægt væri til að beina viðskiptum til þessara landa. Clearing-viðskiptin nema upp og ofan nú orðið um.1/6 af innflutningnum, en. þegar þau eru orðin svona mikil fara erfiðleikarnir í sambandi við þau hraðvaxaridi. Munur á öflun og þörfum. Þá drap ráðherrann á inn- og útflutninginn fyrstu 4 mán- uði þessa árs í sambandi við inn- og útflutning á sama tíma í fyrra, sem hefði verið svipað- ur, en geta mætti þess, að tals- vert mikið af vélum til virkj- ananna hefði verið flutt inn á þessu ári. í raun og veru mætti segja, að afkoman væri nokkuð svipuð. Enn væri mikill munur gjald- eyrisöflunar og gjaldeyris- þarfa, og þar væri bil, sem brúa i þyrfti. Gjafatíminn væri á enda og nú yrðu'm við að standa á eigin fótum ¦— greiða fyrir þárfirnar með því, sem við öflum. Til þess að brúa bilið mætti.fara tvær leiðir: 1. Auka úíflutninginn. 2. Hafa hemil á eftírspurn- inni eftir gjaldeyri. Að því er fyrri léiðina varð- aði mætti nefna markaðsleit, aukna samkeppnishæfni o. fl. og vafalaust gætum við aukið útíiutninginn. Til þess að hafa hemil á gjaldéyriseftirspurninni hefði með ýmsum þjóðum margt verið reynt, syo sem , minni fjárfestirigu, afgreiðslu fjarlaga með tekjuafgangi sem ekki er notaður þegar, aðhaldi með lánsstofnunum að því er varðar útlánsstarfsemina, og með hækkun vaxta. Öllu þessu fylgdu óþægindi, sem þó væru léttbærari en að búa við skil- yrðislaus höft. Eiga ekki samleið. Ráðherrann kvað þess sjást merki, að peningastraumurinn í landinu væri vaxandi og benti það til aukinnar verðbólgu, eins og sakir standa. „Getum við haldið því frjáls- ræði, sem við höfum fengið?" spurði ráðherrann; „Verður sama okið lagt á þjóðina — og verður þá unnt að losna við það aftur?" Ráðþerarnn svaraði þessum spurningum með þvi að segja að þrátt fyrir utanaðkomandi áhrif væri mest undir sjálfum okkur kömið. Þjóðin mætti ekki láta þá menn ráða stefnunni, sem trúa á' höftin — bg þeir meim væru til og í ábyrgðarstöðum í þjóðfélaginu, sem ekki hefðu losað sig við þá barnatrú. „Eg álít, að við getum haldið því frjálsræði, sem Við höfum fengiðfef rétt er að farið. Verzl- unarstéttarinnar er fyrst og fremst að vaka yfir því, að haftastefnan komist ekki á aftur." þökkuð'. En verðbólga og frjáls verzl- un gætu aldrei átt samleið til lengdar. Verðbólguna yrði að stöðva, en það væri hægara sagt en gert, en ráðherrann kvaðst þeirrar trúar, að hægt væri að halda verðbólgunni í skefjum, ef menn sæju hættumerkin tíma og gerðu viðeigandi ráð stafanir. Ráðherranum var ræðan með almennu lófataki. | Næstur tók til máls Eggertj Kristjánsson, formaður Verzl- unarráðs, og þakkaði viðskipta- málaráðherra sérstaklega og öðrum ráðherrúm Sjálfstæðis- flokksins fyrir að hafa leyst viðskiptafjötraná af þjóðinni. Höft og skömmtun værU þjóð- margir finna þar liti sem þeir helzt kjósa sér, en auk þess geta riienn samkvæmt sérstöku litakorti, sem á eru 180 lita- sýnishorn, blandað grunnhtina samkvæmt þeim leiðbeiningurh sem á spjaldinu erugefnar, og þannig fengið -úr' hinummarg- breytilegustu litum að velja, svo að fullyrða má, að hver geti 'vahð sér liti ef tir. smekk og geð- þótta. Éins og áður : var getið er framleiðslan nýhafin og eru 6 af fyrrnefndum 24 grunnlitum komnir á markaðirin, en liinir væritanlegir á næstU vikum. Verksmiðíustaðurinn. Verksmiðja fyrirtækísins er á ágætum stað sunnan Skerja- fjarðar, skammt frá Hafnar- fjarðarvegi. Grunnflötur húss- ins er 250 fermetrar. Þáð er bjart og yistlegt, en þyrfti að vera stærra, enda verður það stækkað þegar er fjárfestingar- ,leyfi fæst. — Nú þegar vinna Ihjá fyrirtækinu 9 manns. Hvaðá nýjungar eru í vændum? „Gúmmílakkið, sem eg vék að,. verður í .12 litum, enn- arplága, og væri það ekki hagur fremur er { ráði að framleiða verzlunarstéttarinnar einnar að nýjar tegundir af sparsli,. og þeirri plágu hefði verið af létt.' grUnnmálningu á múrhúðaða Hitt væri svo annað mál, að veggi 0 fl Eru tilraunir svo aukið frjálsræði hefði veitt vel a veg komnar, að þetta mun allt koma á markaðinn bráð- verzlunarstéttinni olnbogarúm til starfs fyrir eigin og þjóðar- hag. „Þegar öll höft hafa verið afnumin mun þjóðinni vegna bezt," sagði hann að lokum. Tóku fundarmenn undir þau orð með almennu lófataki. Framleiðsla gúmmímáln- ingar hafin hérlendis. Framfdkfd hjá h.f. MáBttinguí, seini er nýlega tekið til starfá. Fyrir nokkrum dögum kom | Péturssyni, sem fyrir nokkru á markaðinn hér í bænum fyrsta iramleiðsla nýrrar máln- ingarverksmiðju, sem Máíning h.f. hefur sett á stofn og stað- sett er í Kópavogshreppi, sunn- an Skerjafjarðar. Markið er framleiðsla hvers- konar nútímamálningar, en megináherzla lögð á fram- leiðslu gúmmímálningar, en hún hefur ekki verið framleidd áður hér á iandi. Málning h.f. var stofnað hinn 16, janúar s. 1. og skipa stjórn þess: Gunnar Pétursson form., en meðstjórnendur eru: Bald- vin Einarsson forstj. og Björn \ Halldórsson for'stj. Fram- kvæmdastjórar eru Kolbeinn Pétursson og Magnús Teitsson. Félagið er stofnað til, fram- leiðslu á hvers konar nútíma málningu og verður lögð höfuð áherzla á nýjungar í málningr- argerð. j Að sjálfsögðu ki-ef st ' það mjög mikils starfs Og undir- búningsframkvæmda að koma málningarverksmiðju 'sem rek- in er samkvæmt fyllstu nú- tímakröfum, í það horf sem á- formað er, og verður- því í byrjun lögð megináherzla á framleiðslu fárra tegunda og byrjað á framleiðslu gúmmí- málningar, og kvíarnar færðar út smám saman. ; Tíðindamaður frá Vísi hefur skoðað húsakynni verksmiðj- unnar og haft tal af Kolbeini er heim kominn frá Bandaríkj unum, en þangað fór hann í er indum fyrirtækisins. Kolbeinn kvað m. a. að orði á þessá leið: Fyrsta framleiðsla Málningar h.f. er nú komin á markaðinn. Nefnist hún Spred Satin gúmmimálning, en gúmmílakk frá verksmiðjunni er væntanlegt á markaðinn bráðlega. Gúmmímálning hefur aldrei áður verið framleidd hér á landi, en gúmmímálning Málningar h.f. er framleidd eft- ir nýjustu amerískum aðferð- um. Úr 180 litrum verður um að velja. Grunnlitir verða 24 og munu lega." Er nokkur reynsla fengin á gúmmímálningunni? „Reynsla á gúmmímálningu er nú orðin talsverð hér á landi, og í sambandi við þá gúmmí- málningu, sem við höfum fram- leitt getum við fullyrt, að bæði fagmenn og aðrir, sem hafa reytn hana, eru ánægðir með hana. Um þessa framleiðslu sem aðra mun svo frekari reynsla tala sínu máli. Að sjálf-r sögðu fara fram mjög, :ná- kvæmar prófanir á allri fram • leiðslu verksmiðjunnar, áður en hún er latin^ á markaðinn, svo að örugt sé að gæðin verði 100%". Hvernig verður sölu hagað? „Málningarverksmiðjur hér hafa selt framleiðslu sína nær eingöngu eftir þyngd, en við höfurn tekið upp þá aðferð, ið selja alla lagaða málningu í lítratali. og teljum við það hagkvæmara bæði fyrir fram- leiðandann og alla, sem nota lagaða málningu. Þeim, sem málningu nota, er hagur í þvísökum þess, að t. á. 1 lítri af hvaða málningu sem er þekur alltaf sama fermetra- flöt, en 1 kg. þekur að sjálf- Verksmiðjuhús Málningar h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.