Vísir - 30.05.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR
Laugardaginn 30. maí 1953.
:sögðu misstóran fermetraflöt,
vegna mismunandi eðlisþyngd-
ar málningarinnar. Yfirleitt
íærist æ meira í það horf er-
lendis, að selja lagaða máln-
;ingu eftir rúmmáli. Tíðkast
pað t. d. í Bretlandi og Banda-
ríkjunum og ryður sér til rúms
. á Norðurlöndum og víðar.
Framleiðandanum og verzlun-
unum er m. a. hagúr í þessu'
. íyrirkomulagi, vegna þess að
í stað 20 dósastærða þarf ekki
: nema 6—7. — Erum við stað-
ráðnir í að selja alla lagaða
málningu okkar í lítrum, eða
, samkvæmt því , lagarmáli sem
hér hefir verið lögfest. Teljum
við það bæði réttast og öllum
hagfeldast.
Eg vil að lokum geta þess,
að framleiðsla verksmiðjunnar
verður á boðstólum í öllum
málningarverzlunum og víðar."
Vinna hefst brátt við
nýja ííugvöllinn.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri, í morgun.
í fyrrasumar hófst undirbún-
ingur á flugvallargerð á
Hólmunum við Akureyri og
var unnið með sanddælu.
Brátt kom í ljós, að dælan
hafði of kraftlitla vél og varð
því lítið úr framkvæmdum. Nú
hafa verið gerðar ráðstafanir
til að útvega nýja vél frá Eng-
landi og er hennar von í lok
"þessa mánaðar, sVo að vinna
.getur þá hafizt á ný. Ekki er
gert ráð fyrir öðru en véla-
vinnu í sumar.
Akureyringar nota mikið
flugvélar bæði til ferða og
ílutninga — t. d. hefir verið
flogið daglega að undanförnu
og oftast með fullskipaðar vél-
-SlV. —
Nýkmonar
Barna- og unglinga
ftfyndabækur
Ánimal picture book
My own picture book
The sunny day picture
book
The clever animal picture
book
The wonder book of
Animals
. The wonder book of
Things'to do. .
The wonder book of How
it's done.
The wonder book of
, Aircraft
The wonder book of
Daring Deeds ¦
Golden books í miklu úr-
vali.
Bókabúð N Ö R Ð R A
Hafnarstræti 4. Sími 4281.
Hér að ofan birtist mynd af einu málverkanna, sem eru á sýn-
ingu Eggerts Guðmuiidssonar listmálará. Málverkasýning
Eggerts að Hátúni 11 hefur verið opin alla vikuna og hefur
aðsókn 'verið ágæt og 14 myndir selzt. Á sýningunni er mörg
málverk, sem Eggert málaði í Ástralíu, og er málverkið hér
að ofan 'eitt þeirra. Sýningin verður opin um helgina.
málar yrðu þannig, að íslená-
ingar fái kauprétt að skipinu,
hvenær sem er, þá er leigan
hefur staðið í eitt ár. Ber leig'j-
andí þá allan veg'og vanda áf
rekstri skipsins. Þótt slík skip
séu vandmeðfarin, er gert ráð
fyrir að ekki þyrftu að ver'a
nema 2—3 erl. sérfræðingar á
skipinu, en önnuf áhöfn,. 40—
50 manns, íslenzkir sjómenn. —
Segir í tilkynningunni að hent-
ugast sé talið að leigja svo stórt
skip, þar sem reksturskostnað-
ur aukist ekki með stærðinni.
Enn fi-emur telur SÍS, að kom-
ast megi að slíkum samningum,
og að hentugast sé að eignast
siík skip, þótt varla verði án
ríkisábyrgðar, sem mun nú ekki
fáanleg".
VANTAR ráðskonu út á
land. Uppl. kl. 8—10 á Hótel
Vík, herbergi 1. .. (80,8
TIL LEIGU gott'kjallara-
herbergi fram á haust. Uppl.
í síma 49.89. (812
.REGLUSAMUR piltur
óskar éftir herbergi sem
næst miðbænum. Æskilegt
að eitthvað af búsgögnum
fylgi. Sími 2930, milli kl.
8—10 í kvöld. (800
SÍS hyggst kaupa
Samkvæmt fréttatilkynnignu,
sem blaðinu hefur borizt frá
SÍS, hef«r það nýlega \sótt um
leyfi Fjárhagsráðs tii að leigja
16-—20 þús. tonha olíuskip án , ,
áháraarf sem yrði íslerizk/enl "Jí^®^? Sendl ^'
skipið yrði síðan notað til oÍíu-ílega ut frettir % Segnum s^on-
og benzínflutninga frá Amer- varpsstbðvai- okkar,.sem síðan
íi— A.-t «... _ ¦. a : ¦ I , J endurvarpaði þeim: I i in
ÓSKA eftir herbergi strax.
Tilboð, merkt: .„Reglusöm
— 181". (798,
ELDRI konu, vantar her-
bergi, helzt í Vesturbæhum.
Einhver aðstoð. Up'pl. í síma
3506 kl. 9—4.__________(807
KARLMAÐUR óskar eftir
' rúmgóðu herbergi í mið- eð.a
vesturbænum strax. Gæti
lánað afnot af síma. Tilboð
sendist Vísi, merkt: „Stofa
— 182".________________(806
2ja HERBERGJA íbúð
óskast. Uppl. í síma 4496. —
, HERBERGI til leigu. Uppl.
i síma'4581:.____________(797
HERBERGI til leigu. —
Nökkvavogi ,40. Sími 2271.
TIL LEIGU 2 herbergi og
eldhús til 1. október. Uppl.
í síma 4989 í dag. (813
PILTUR utan af landi ósk-
ar eftir herbergi nú þegar.
Sími 3941._____________(816
m M u. m.
ALMENN SAMKOMA
kl. 8,30. Síra Jóhann Hann-
esson kristniboði talar.
Allir velkomnir.
ÁBYGGILEG kona óskast
hálfan daginn. Getur fengið
herbergi og eldunarpláss. —
Aðeins fyrir einhleypa. —
Hverfisgötu 115.________(818
STÚLKA óskar eftir ein-
hverskonar atvinnu, vist
kemur ekki til greina. Uppl.
í síma 5708.___________ (804
FATAVIBGERÐIN, Ing-
ólfsstræti 6 annast ajlar
fataviðgerðir. — Sími 6269.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Síroi 6126
RAFLAGNHÍ OG
VIÐGERÐIR á raflógnum.
Gerum við £.traujárn og
önnur heimilistæki
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h.f.
Lauaavegi 79- — Símj. 5184.
VIÐGERÐIR á dívönum
og allskonar stoppuðum
húsgognum. Húsgagnaverk-
smiðjan, Bergþórugötu 11.
Sími 81830. (224
STERKBYGGÐUR sum-
; arbústaður, 2—3 herbéf'gi og
eldhús, óskast keyptur, til
fiutnings, helzt með lítilli
útborgun. — Tilboð sendist
Vísi, merkt: „K. J. —¦ 183".
LAXVEIÐIMENN. Bezta
maðkinn fáið þið í Garða-
stræti 19. — Pantið í síma
80494. (820
3 AMERISKIR beddar
með nýjum striga til solu. —-
Hverfisgötu 115. (817
ÐÖKKBRÚN kápa og stál-
grár, hálfsíður jakki, til sölu
mjög ódýrt. Mánagötu 24. —
Símj 80001 kl.,2—-4 í dag.
NÝR stálvaskur, tvíhólfa,
og handlaugar til sölu, mjög
ódýrt. Einnig timbur. Ægis-
síða 46, kl. 2—7. (814
GRA Silver Cross kerra
með skermi' til sölu. Sími
_78_31.____________________(805
•SÐM NÝR barnayagn til
sölu. Ásvallagötu 22, kjall-
ara,___________________. (8.03
REÍÐHJÓL óskast. Uppl.
í síma 6409. (801
ÁN'AMAÐKUR. — Ána-
maðkur til sölu. Freyjugötu
3 A. , (799
DÖNSK svefnherbergis-
húsgögn og enskir mahogni
stólar til sölu. Víðimel 43.
_________________________(796
LÍTILL fataskápur til
sölu, ódýrt. Mjög hentugur
fyrir einhleypan karlmahn.
Uppl. í síma 7444 eftir kl. 1
í dag. (810
I SUNNUDAGSMATINN:
Buff, gullach, smásteik, létt-
saltað og reykt kjöt. Til
ferðalaga: Reyktur rauð-
magi, harðfiskur, hákarl,
súrt slátur, súr hvalur og
fjölbreytt úrval af niður-
suðu. — Von. Sími 4448.
_________________________(775
PEDOX fótabaðsalt. —
Pedox fótabað eyðir skjót-
lega þfeytu, sáríndum og ó-
þægindum í fótunum. Gott
er að láta dálítið af Pedox
í hárþvottavatnið. Eftir fárra
daga notkun kemur árang-
urinn í ljós. — Fæst í næstu
búð. — CHEMIA H.F. (421
LYFJABÚÐIN IÐUNN
kaupir meðalaglös 50—400
gramma. (157
13
TVÍBURAJÖRÐIN - eítír Lebeck og Williams.
íku til Islands.
Gert er ráð fyrir að ieigu-j
Var þetta fyrir nákveemlega
50 árum, Vana spurði Garry.
Já, þetta skeði nefnilega árið
1903!
Ekkert í langri sögu Tyí-
burajarðaxinnar vakti jafn
mikla eftirtekt og þessi ferð í
kringum sólinja með fljugandi
diskununa. .. ¦..¦••.
Geimförin höfðu verið á
stanlauzu ferðalagi í þrjá máh-
uði, þegar fréttir bárust af því
að uppgötvuð hefði veríð ný
stjarna.