Vísir - 30.05.1953, Blaðsíða 7
Laugardaginn 30. maí 1953.
TISIB
IWVVWVWWWWWVNWWWVWtf^^
Baráttan við
M0UNT EVEREST
Eftir Francis Youngíiúsband.
raun líkamlega. Norton yissi, hvemig hann ætti. að íara að
þessu. Honum var ljóst, að það mundi ekki til neins áð hóta
mönnunúm, að þeir mundu verða skotnir, ef þeir héldi ekki á-
fram. Það mundi heldur ekki vera til neins að hræða þá, til
að gera enn eina tilraun eða reyna að múta þeim. Norton lýsti
einungis fyrir þeim frægðinni, sem þeir mundu vinna sér, ef
þeir taæri byrðar sínar upp í 27.000 feta hæð. Alíif mundu sýna
þeim virðingu og lotningu, og nöfn þeirra mundu verða greypt
gullnu letri í allar frásagnir um baráttu við voldugasta fjall
veraldarinnar. „Sýnið, að þið eruð menn og menn munu heiðra
yður," sagði hann.....Þessi frýjuorð stóðust burðarkarl'arnif
ekki og þess mun' æ minnzt. Þrír þeirra voru þegar albúnir til
að halda áfram, en veikindi hins. fjórða voru engin uppgerð og
hann gat hvorki hrært legg né lið.
Nú var versta þröskuldinum rutt úr vegi, það átti að leggja
til atlögu í'stað þess að hopa á hæli. Þeim miðaði vel áfram,,
þegar öllum undirbúningi var loks lokið, enda þótt einn væri
haltur, svo að Somervell varð að styðja hann, Spmervell var far-
inn að finna til óþæginda í hálsi, svo að hann varð að nema staðar
við og við til þess að hósta. Færðin var verri en fyrsta daginn,
svo að það tók bæði á þrekið og skapið. Þegar komið var upp i
26.800 'feta hæð lá leiðin ýfir stórar steinhelíur, sem voru þakt-
ar smávölum og var eriitt að fóta sig á þeim, Hvað eftir ann'að
varð fylkingin ,að.nema. staðar, til þess að. menn gæti kastað
mæðinni óg safhað kröftum til frekari sóknar.: Eh yeður hélzt
óbreytt og nú hafði dregið til. muna úr hyassviðrinu. Þegar
farið yar fram hjá þeim stað, sem Mallory hafði komizt hæst
árið 19,22, urðu þeir harla vongóðif, þyi að enginn annar maður
hafði nokkru sinni kom.izt jafn. hát't. Þeir ætluðu að reisa tjöld-
in enn hærra. Og ef engin breyting yrði' á veðrinu, þá var
ekki að vita, nema hægt værí að ,-ná markinu!
Þeir héldu áfram göngunni til klukkan hálf tvö, því að þá
vaf ölium ljóst, að hálti burðarkarhnn mundi ekki komast
léhgra, þótt hann reyndi að láta á engu bera. Þarna fundu þeir
litla klettaskoru, sem vissi móti norðri og virtist mundu geta
yeitt þeim afdrep fyrir norðvestannæðihgnum., N.orton jét tvp.
burðarkarlanna slétta tjaldstæði pg síðan var tjaldið reist.
Þetta yoru 6, tjaldbúðir, í 26.800 feta'hæð, Tjald hafðiverið
reist 11.000 fetum hærra yfir sjávarmáli en tindur MöntJ'
Blanc. .... S;
Þégar þessu var lokið, voru burðarkarlarnir sendir niður ,aft{ j
ur. Þeir höfðu lokið hetjulegu hlutverki sínu og sannað það _
um allar aldix, að hægt er að reisa tjald svo nærri tindi Everest-
fjalls, að hægt ,er að klifa hann ;þaðan, Fjallgöngugarparnií
ypru nú. einir síns liðs og kpm nú til þeirra kasta.að ljúka
sínum þætti. ¦ .
En áðúr en gangan upp á tindinn hæfist, urðu þeir að vera
nætursakix í tjaldinu pg þá urðu þeir að ganga úr skugga um
' mikilvægt atriði. Gátu menn sofiS í næstum 27.000 feta hæð?
ÍNTaésta morgun hafði fengizt svar við þesasri spurningu ög það
var játandi, Nortpn ritaði þetta í dagbók sína þenna dag: „Svaf
bettur en nokkru sinni, síðan eg fór úr 1. tjaldbúðum."
• ÍPagurinn, sem átti að ráða úrslitum, var runninn upp. Áður
en sól gengi til viðar um kveldið. mundu þeir Nortpn og Somer-
vell, eða annarhvor þeirra, standa á tindi Everest-fjalls, eða
hafa orðið að láta undan síga, sigraðir eins og svo margir aðrir
á undan þeim> Veðrið gat ekki betra yerið.-Varlá bærðist har á
höfði og sólin skein í heiði. En.þótt veðrið væri hið ákjósan-
legasta, voru.mennirnir samt úryinda af þreytu.. Þetta mundi
hafa horft allt öðruvísi við, ef þeir hefðu getað lagt af stað
ólúnir frá fyrsta tjaldstað, farið sér hægt upp eftir fjallinu.j
til þess að venjast loftbreytihgunni og getað látið aðra uih aðj
framkvæma allan undirbúninginn. Norton hafði alltaf verið j
þeirrar skoðunar, áður en lagt var upp frá Englándi, að nauð-
syníegt væri að fleiri f jallgöngumenn tæki þátt í leiðangrin-
um? Þ.eir mundu líka hafa verið fleiri, ef ekki hefði þurft að
taka- tillit til. tortryggni stjórnarinnar í Tíbet.; Ef fjórum fjail-
göngumönhum hefði verið bætt við,mundi ^t hafa útliéimt
enn fleiri áburðardýr og bu'rðárkarla og/stjórnihni í Tíbet fanhst
leiðahgrarnir, sein'fóru þangað árlega/'alveg nógu stórir. . . .'.
Norton og Sbmervell lögðu upp klv 6.45 og fófu :tii'hægri í
suðvestur-átt, eftir norðurhlíðinni í áttina til tindsins, sem var
í um það bil mílu fjarlægð og 2000 fetum ofar en þeir. Þeir
. hefðu vel getáð farið beint upp á hrygginn pg gengið-eftir hon-
um, en kusu heldur.að'njóta skjóls af honum. Það var sennilegt,
að.hvasst væri á hryggnur*.':En sa gálli var á leiðinni, sem þeir
voldu, áðþ'áf 'hiitú"þ'éif é>Œi sólarhitans, þegar hann var þeim
r.auðsynlegastur. Þeir þrönimuðu hægt upp breiða, klettótta
fjúiisöxl og stefndu 'á' 8é1ski;>sblett, sem þeir sáu framundan.
Þeir urðu að nema staðar við og við, til þess að kasta rríæðinni,
en komust loks upp í BÓlsJíiíiið og létu það verma si'g.
Leið þeirra lá nú yfir skáílj Pór-Norton'fyrir';0gihj6Jþre'p: í
snjóinn. Þegar þeir voru bú'nir að vera klukkustund'"á'Bangi;
komu þeir. að breiða gula kíettaboJímu, sem sést svo greinilega
í fjarska. Það er um þúsund fet á hæð og alveg hættulaust.Er.
í rauninni hægðarleikur að fara yfir það, því að þetta eru
raunvérulega margar breiðar klettasylluf, . sumar allt að tíu
fét breidd og. ekki hærri ;en svo, að auðvelt er að klifra Upp
á :þær.
Þeim félögum miðaSi hú yel áfrara. Veðrið var ágætt. En um
það leyti, sem þeir voru að komast upp í 27.500 feta hæð, fóru
þeir að finna til óþæginda. Norton segir, að sér hafi verið hríð-
kalt og hann skalf svo ákaflega,. er hann sat í sólskininu, þegar
þeir voru einu sinni að hyíla sig, að hann var .hræddur um, að
haíih væfi. að fá kast af mýraköldu. . V:. Til þess að ^anga úr
skugga um það, hvort grunur sinn væri réttur, taldi hann æða-
slög sín. Honum til mikillar undrunar voru þau 64 á mínútu,
en það var tuttugu fleiri en venjulega, því að hann hafði mjög
hægan púls.
En kuldinn var ekki það eina, sem þjáði Norton, því að augun
voru einnig farin að bregðast honum. Hann sá stundum tvíj-
falt og þegar hann þurfti að taká varasamt skref, vissi hann
ekki hvar hann mundi stíga fæti sínum til jarðar.
Som.ervell var líka illa á sig kominn. Honum hafði verið illt
í hálsi vikum saman og nú hríðversnaði honum svo af að anda
að sér þurru og köldu háfjallaloftnu, að hann varð iðulega að
nema staðar og hósta.
Hæðin var nú líka farin að segja til. sín. Somervell segir,
að skyndileg breyting hafi orðið, þegar þeir komust upp í
27.500 fet. Nokkru neðar hafði þeim ekki verið erfitt um gang.
Þeir önduðu þá þrisvar eða fjórum snnum fyrir hvert skref,
en þarna uppi urðu þeir að anda sjö, átta eða jafnvel tíu sinn-
um, til þess-að.geta tekið eitt skref. Auk þess urðu þeir að hvíla
sig í.eina eða tvær mínútur eftir tuttugu til þrjátíu metra
göngu. ....
Um hádegi voru þeir komnir upp í 28.000 feta hæð og voru
þá alveg aðfram kommr. Þeir voru næstum komnir að efri rönd
gula beltisins og nálguðust gljúfrið eða sprunguna miklu, sem
liggur lóðrétt niður efíir fjallinu og aðskilur hæsta tindinh
og norðaustur-hrygginn mikla. Þarna lét Somervell loks bugast
af hálsmeini sínu. Honum hélt meira að segja við bana af því
og víst er það, að hann mundi hafa látizt, ef hann hefði haldið
Holrám éfyllt^enjul innanelnongrun^
fullneágir ísl.reglum um einangran húsa
Holróinjyiltyihri e&q gosull
Einangrun veggjo eykst um 20-41H.
Órugg samloðun mur-
háíar ög veggs,sem
eru úr sqmskonar efni
Veggur úr sandsteimim.
Byg-gið húsin hlý, traust og ódýr, úr stemum frá oss.
STEMNSTÓmt*AH
Höfðatúni .4. — Sími 7848.
MVM^wvvwwvwwwvvvvvvwvvvvvyvvyvw^
í Sjálf-
Vonar-
Kosningaskrifstofy
SjáKstœðísflokksins
KÖSNINGASKEIFSTOFyK Sjálfstæðisflokksins eru
stæðishúsmu, uppi, sími 7100, og í Félagsheimili V. B,
stræti 4, 2. hæð, sími 7100 og 2938.
Sjkrifstofan í V.R. sér,-um allt, er varðar utankjörstaSaatkvæða-
greiðslur og eru menn beðnir að hafa samband við þá skrifstofu
umþau 'mál, er varðar þá kosningu.
Kosningaskrifstofurnar 0ru fyrst um sinn opnar sem hác segir:
í Sjálfstæðishúsinu frá ki. -10—12 og í V:il kl. 1—10 nenia
sunaudaga kl. 2—7, -¦' :
ér við keinur kosning'uríúni og undirbúiiihgi þau*ra.
Það er mjög áríðandi, að fólk athugi, hvort það er á kjörskrá,
einkum það, sera fíutt hefur milli kjördæma frá síðasta manntali.
ATH.: Kærufrestur vegna kjörskrá er
útruniiihn 6. júní n,k.
Þá éru það vinsamleg tilmæli til þeirra Sjálfstseðismaiina, sem
eru á förum úr bænum og mnhu dvelja utanbæjar k kjördegi, að
þeir tilkynni það skrifstofts.nní í Vonarstræti 4 sem allra f-yrst.
Kosningaskrifstofa Sjálfstaiðisflokksins á Keflavíkurflugvelli
er við Flugvallarbúðina, opin frá'kl. 9 til 7 'daglega.
Kosningaskrifsfofa Sjálfstæðisflokksins í Árnowsýslu er hjá
Sigurði ,01. Ólafssyni h.f., Selfossi, sími 119. > : u; . m \
Sjálfstæðismenn. Kosningabaráttan er hafin. ííafið samband
við kosningaskrifstofur flokksfns og veiíið' þeini aðsíoð ykkar.
• •••
Frámhald af 1. síðu.
haust (2 veiddust í austanverðit?
vatninu, en sú þriðja vestan^
til í því).
Meðalfellsvatn.
í því voru merktir 275 sil-r
ungar í fyrra, en þær merk-
ingar eru þáttur í víðtækum,-
rannsóknum á Meðalfellsvatnf...
og lífinu í því.
Merktir voru 112 urriðar -og:;
163 bleikjur en af. þeim endur-
heimtust strax í fyrrasumar 18 ¦
silungar, eða 6.5% þeirra, er
merktir voru. Af því voru 10 ¦
urriðar, eða 9.3 % merktra urr-^
iða og 8 bleikjur, eða 4.9% af:
merktum bleikjum.
Merkhigar þýðingarmiklar.
Merkingar á laxi og silungfí
eru mjög þýðingarmiklar fyrir
allar rannsóknir í sambandi við>:
veiði og jafnframt lifnaðarháttu:
fiskanna.
í sumar verður merkingun-
um haldið áfram með áþekku:
sniði og áður. Fyrstu merking-
arnar voru gerðar í Úlfarsá f."
fyrradag.
f haust verður mikil áherzlav:
lögð á murtumerkingar í Þing-
vallavatni í þeim. tilgangi sS';
kynnast sem bezt veiðiálaginu':
á murtunni og göngum hennarr
um vatnið.
Hert á réfsiákvæðum
Iax- og silungsveiðilaganna.
Nokkur ástæða er að get*
þess að síðasta Alþingi herti tiK
muna á sektar- eða refsiákvæð-
um lax- og silungsveiðllöggjaf-
arinnar. Þannig hafa fjársektir;
verið 10—15 faldaðaf, miðaði-
við sektarákvæði sömu laga frát
árinu 1941.
Nýir laxastigar.
Nú stendur fyrir dyrum að^
byggja tvo . laxastiga i Laxá
ytri við Skagaströnd pg eins:
laxastiga í Fnjóská. Var undir--
búningur að þessum , fram—
kvæmdum hafinn í fyrra, eiv-
þarna er um töluverð mann-
virkí að.r-æða og allkostnaðar-
söm, einkum laxastigarnir £1
Laxá. í fyrrasumar var gerður-
nýr laxastigi í Gullbráarfoss f-
Flekkudalsá á Fellsströnd.
í undirbúningi eru endur-
bætur á þremur laxastigumr.
einum í Laxfossi í NofðuráF,
öðrum í Hjálmsfossi í Flóka—
dalsá og þeim þriðja í Eyrar-
fossi í Leirársveit. Annars eru
mikil verkefni framundan f
þessum efnum, því laxastiga exr
víða þörf.
Laxaseiði flutt.
Að lokum, skal þess getið að^-
þessa dagana er f joldi laxvéiði-
manna önnum kafnir. við að-
flytja laxaseiði frá klakhúsi
Rafmagnsveitu Reykjavíkur við
Elliðaárnar eg í laxár víðsyeg-
ar á landinu. !
Máltækið segir:
„Oft veltir Iitíl búf a þungu
hlassí." Það sannast dag-
lega á smáauglýsingum
Vfsis.
Þær era óáýrustu ang-
Ifsingarnar eo þær
árangursríkustnl
Auglýsð í Visi.
Krxstján Guðlaogsson
•' hæáf af éttarlðgtháSiií!
Austurstræti i,
'SSími%46u: