Vísir - 01.06.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 01.06.1953, Blaðsíða 6
m VÍSIR Mánudagjnn 1, júní ’ 953. SÞúsundlr vlia aO gæfan fylgto hringunum frd SIGURÞÖR, Hafnarstræti 1 Margar gerOir fyrtrliggfanii. Pífugardímir Ver&lunin GMtlJJXMÞ Laugavegi 23. Rútubíll 22ja manna Ford, góður og ódýr, til sölu. Uppl. í síma 7642. 100 SÆNSKAR krónur : töpuðust í gær. Skilvís finn- ; andi geri svo vel og hringi í síma 2347._____________(21 LÍTILL kettlingur hefur ; tapazt, hvítur með svarta ; rófu og svartan blett ofan á i hausnum og blett á annari hliðinni. Þeir sem yrðu varir við hann eru beðnir að hringja í síma 3788. Fundar- laun. (36 LYKLAKIPPA hefur fundist á Suðurlandsbraut inn við Langholtsveg. Uppl. í síma 2859. (38 ■' i 1 ■■■■■' ■ 11 '■■■—■—— LYKLAKIPPA tapaðist í gærkvöldi rétt fyrir kl. 9, sennilega í Tjarnargötu. — Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 7820. (44 TAPAZT hefur stein- hringur úr gulli. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 6210. (54 LYKLAR hafa tapazt. — Vinsamlega gerið aðvart í síma 81985. (49 FÆÐÍ getur ábyggilegur karlmaður fengið keypt. — Nafn .og heimilisfang sendist blaðinu, merkt: „Miðbær — 187“. (29 HERBERGI til leigu. Uppl. á Leifsgötu 4. 13 HJÓN vantar herbergi og eldunarpláss stráx. Tilboð sendist Vísi, merkt: „55 — 185“. (17 REGLUSAMAN pilt vant- ar lítið herbergi, helzt í Austurbænum. Til greina gæti. komið að taka barn í sveit. Simj 80534. (23 LÍTIÐ herbergi til leigu á Kvisthaga 15. (22 HERBERGI til leigu fyrir 1 eða 2 konur. Lítið her- bergi til að elda í getur fylgt. Uppl. í síma 1992. (32 EIN ÍBÚÐ eða tvær, geta verið 2 stofur og 2 eldhús, eða 3 stofur og eitt eldhús, til sölu. Allt laust nú þegar. Eigninni fylgir ca. 1600 ferm. ræktað land, rétt við bæinn í strætisvagnaleið. — Verðið fer eftir útborgun. — Uppl. í síma 2631. (35 MIÐALDRA ekkju vant- ar. lítið herbergi, austurbæ. Gengur ekki marga stiga. — Uppl. í síma 81263 kl. 6—7. _______________________(46 FULLORÐNA stúlku vantar 1—2 herbergi með innbyggðum skápum og helzt . einhverju eldunar- plássi. Uppl. í verzluninni Chic. (45 HERBERGI til leigu við Sjafnargötu fyrir reglusam- an karlmann. Uppl. í síma 81169.(47 ELDRI kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Uppl. í síma 81583. (56 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 3893. (58 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann. Tilboð, merkt: „Miðbær — 188“ sendist afgr. Vísis fyrir STÓR og sólrík stofa til ÞRÓTTUR. Knattspyrnumenn. Æfing í kvöld kl. 6—7,30 fyrir meist- ara, 1. og 2. fl. Mjög áríðandi að álíir mæti. UNGLINGSSTÚLKA, 14—17 ára, vantar til heim- ilisstarfa. Uppl. Hofteig 20, miðhæð. (40 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist um mánaðar- tíma í góðum sumarbústað í nágrenni bæjarins. Öll þæg- indi. Uppl. í síma 6343 aðeins kl. 6—7 síðdegis. (39 ÁBYGGILEG afgreiðslu- stúlka óskast. Rósa Einárs- dóttir, Vesturgötu 45. (37 REGLUSÖM kona óskar eftir ráðskonustarfi í sumar eða lengur. Tilboð sendist dagbl. Vísi fyrir fimmtudag, merkt: „Sumar —- 486“. (19 11—13 ÁRA telpa óskast til að gæta barns, ársgamals, nokkra tíma á dag. Skipa- sundi 46. Uppl. í síma 81345 milli kl. 2—4 og eftir 6,30 í dag eða í Skipasundi 46 (efri hæð). (42 EFNILEGAN, 13 ára dreng vantar vinnu strax. Uppl. í Selbúðum 5. (41 PLATTSÓLAR. Notið að- eins þá beztu, eftir máli. — Tímapantanir. Sími 2431. (28 TELPA óskast til að líta eftir börnum. Uppl. á Nes- veg 52 (kjallara). ____(52 STÚLKA eða unglingur óskast í vist. Uppl. í síma 7586.(51 HREINGERNINGAR. Vanir menn. — Fljót afgr. Símar 80372 og 80286. — Hólmbræður. STÚLKA óskast til úti- og inniverka upp á Kjalar- nes. Uppl. á Laugaveg 82 eða í síma 1446 (III. hæð). _______________________(60 MIG VANTAR unglings- pilt til aðstoðar í skóvinnu- stofu minni. Helgi Þorvalds- son, skósmiður, Barónsstíg 18. (53 STÚLKA óskast. til hús- verka í sumar. Getur fengið verksmiðjuvinnu 1. okt. — Uppl. í síma 4142. (61 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar. fataviðgerðir. — Sími 6269. ■ PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uþpl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raf tæk j a verzí unin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79- — Sími 5184. BARNAKERRA með skerm óskast. Uppl. í síma 5572, eftir kl. 5. KERRUPOKAR. Til sölu kerrupokar. Gott verð. Sími 81570. (55 NÝR Silver-Cross barna- vagn til sölu í Þingholts- stræti 28 (I. hæð). — Sími 81685. (48 REIÐHJÓL og plötuspilari til sölu í Stórholti 43, kjall- ara. (50 BARNAVAGN, Silver Cross, til sölu eftir kl. 6 á Grettisgötu 20 B. (31 KVENHJÓL til sölu. — Öldugötu 59. Sími 5343. (33 TIL SÖLU góður enskur barnavagn á háum hjólum, verð kr. 650,00. Uppl. á Lind- argötu 37 eftir kl. 6. (34 ÞAKPLÖTUR til sölu, ó- dýrt. Uppl. í síma 81222. (30 TIL SÖLU búðardiskur. Uþpl. í síma 7645 eftir kl. 8 á kvöldin. (20 LAXVEIÐIMENN. Stórir og góðir ánamaðkar til sölu: Sólvallagötu 20. Sími 2251. _____________________ (24 GOTT karlmannsreiðhjól og útdreginn beddi til sölu á Laugaveg 51 B. Sími 1197. BARNAVAGN. Góður og ódýr til sölu. Uppl. í síma 3172,________________ (27 HÉYR! Danskur svefn- og' dagottoman (patentsystem), sérlega vandaður, fyrir herra eða dömu, selst. Sími 80291. Sólvallagötu 17. (18 GUITAR, notaður, óskast Tilboð, auðkennt: „Strax — 184“ sendist Vísi: (16 AMERÍSK rafmagnselda- vél til sölu, 4ra hellna (gorma) og' hitahólf. Verð 1200 kr. Bræðraborgarstíg 23. — (15 DRAGT til sölu. Skipa- sund 25. (14 AXMINSTER gólfteppi, nýtt, til sölu. Stærð 3X4 metrar. Uppl. í síma 5294. — (10 KVENREIÐHJÓL, lítið, óskast til kaups. —■ Uppl. á Flókagötu 12. (11 NÆRFATNAÐUR, blúndur, drengja undirfatnaður, slæður, baðmullarsokkar, barnasokkar, ýmsar smá- vörur, Karlmannahattabúð- in, Hafnarstræti 18. (12 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstækí, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Simi 3562._____________(173 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 /?. Buncutfu. — TARZAM— 77 Þegar þeir voru komnir til her- bergja sinna, réðu Tarzan og Gem- non Volthar til þess að taka á sig jiáðir og hvílast. „Og nú,“ sagði Gemnon, „ætla eg a£' sýna þér nokkuð skemmtilegt. Við skulum fara á fund fríðustu stúlk- unnar í Anthor.“ „Eg hélt að hér gæti ekki verið til íallegri kona, en sjálf Nemone drottning,“ sagði Tarzan. „Eg hélt að Nemone hlífði engri fríðari.“ „Það er ekki víst að hún viti af henni, sagði Gemnon.“ Allt í einu voru þeir stöðvaðir af manni í dökk- um kufli, sem nefndi nafn Tarzans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.