Vísir - 01.06.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 01.06.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur VfSÍS eítir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. __^sm ____a VIBIR VÍSIK er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gcrist áskrifendur. Mánudaginn 1. júní 1953. Lundberg vann í báðum greinum. EOP métið Biáð uin helgina. I tilefni sextugsafmælis Er- lendar Ó. Péturssonar var háð frjálsíþróttamót nú um helgina. vom |þar mættir til keppni menn úr tíu félögúm, auk Sví- ans Lundberg, sem keppti þar á móti Torfa Bryngeixssyni í stangarstökki. Á laugardag kepptu þeir Torfi og Lundberg í stangar- stökkinu, og stökk þá Torfi 4.10, en Lundberg 4.20, og er það bezti árangur, sem hann hefur ná'ð í ár. Þriðji í þeirri grein .varð Kolbeinn Kristins- son, stökk 3.42. Jóel Sigurðsson sigraði í sþjót kasti með 53.77 m: Adólf Ósk- arsson, Tý, varð annar með 50.32. Pétur Rögnvaldsson kast aði 44.84. í 100 metra hlaupi kvenna sigraði Margrét Hallgrímsdóttif UMFÍ á 11.5. ‘ í hástökki sigraði Birgir Helgason KR, stökk 170 og er það nýtt drengjamet. Annar varð Kolbeinn Kfistinsson, sömuleiðis með 170. Guðm. Vilhjálmsson sigraði í 100 metra hlaupinu á 11.5 sek. Ásmundur Bjarnason varð ann- ar á 11.7. Grétar Hinriksson Á, varð þriðji á 12 sek. sléttum. í 5000 metra hlaupi sigraði Svavar Markússon' KR, 4 rr.ín 31,7 sek. Annar varð Sigurður Júlíufesöh á 4 mín 14.8 sek. og þriðji Guðjón Jónsson UÍA á 4 mín 21.2 sek. " Gunnar Huseby sigraði í kúlu varpi. Hann kastaði 15.46 m. Guðmundur Hérmannsson KR varð annar með 14.11. Þriðii var Skúli Thorarensén UMFK með 13.77. í 4x100 metra boðhlaupi sigr- aði blönduð sveit úr ÍR og Ár- manni á 45.6 sek. Sveit KR hljóp á 45.7 sek. f gær - fór- fram síðari hluti mótsins: Hélt þar áfram stang- arstökkseinyígi Svíans Lund- bergs og Torfa Bryngeirssonar. Úrslit urðu þau, að Lundberg bar sigur úr býtum og stökk 4.15. Torfi stökk 4 metra, en felldi 4.15. Næst reyndi Lnd- berg við 4.26, sem er einum cm. héerra en vallarmet Torfa. Ekki tókst þó Lundberg að hrinda því. Úrslit í öðrum greinum urðu þau, að í 200 m. hlaupi sigraði Ásmundur Bjarnason á 23,3 sek. Annar varð Guðmundur Vilhjálmsson á 23.9, og þriðji Grétar Hinriksson á 24.1. í sleggjukasti urðu úrslit þau, að Þórður Sigurðsson sigraði með 45.61. Annar varð Vil- hjálmur Guðmundsson 42.44, og þriðji Þorvárður inbjarnarson með 40.96. Langstökkinu lyktaði sigri Garðars Arasonar, með Ar- með -sem stökk 6.46, en Torfi Bryngeirs- Samband íslands og Hamborgar. í gær kl. 13.15 hélt prófessor Ðannmeyer fyrirlestur á veg- um Germaníu í Tjarnárþíó. Ræddi hann þar um verzlun- arsambönd milli íslendinga og Hamborgara. Einnig sýndi pró- fessorinn þrjár fræðslukvik- myndir um endurreisn Ham- bograr, og voru þær hinar fróð- íegústu, úm siglingar, verzlun og iðnað- borgafinnar. son varð annar með 6.39. Þá bættist við ein grein, sem var 110 m. greindahlaup. Voru keppendur þeir sömu og á laug- afdag, og varð Lundberg fyrst- ur á 15 sléttum, Ingi hljóp á 15.6 og Pétur á 15.9. Kringluka.stinu lyktaði þann- ig, að Þorsteinn Löve varð fyrst ur og kastaði 45.43, Huseby ann ar með 44.93 og Hallgrímur Jónsson þriðji með 44.11. Kristján Jóhannsson sigraði í 3000 m. hlaupi á 8 mín. 57.$ sek. Annar varð Svavar Mar- kússon á 9 m. 38.2 sek. Nieis Sigurjónsson hljóp á 9 m. 42.6 sek. Hörður Guðmundsson sigraði í 800 metra hláupi á 2 mín. 2.5 sek og annaf Sigurður Guðna- son á 2 m og 6/10 úr sek. í 100 m. hlaupi unglinga vann Hilmar Þorsteinsson, 11.2. Næstur varð Vilhjálmur Ólafs- son á 11.5 sek og þriðji Guð- jón á 11.6. í 4x100 m. hlaupi kvenna sigraði A-sveit UMFR á 58.7 sek. B-sveit hljóp á 65.7. Sveit Reykjavíkur sigraði sveit utanbæjarmanna í 1000 m. boðhlaupi. ■ Krvningarskjálífiiin grípar Brefa: Fólk fór að taka sér stöðu við skrúðgöngugötur í gærkveldi. Það hefir með sér nesti og teppi til að halda á sér hita. Rúnar Guðmunds- son gltmukappi íslands 1953. Islandsglíman var háð í gær- kvöldi að Hálogalandi í 43. sinn. Þátttakendur^ voru 9, frá-^ra gömUl kona. Fólk þetta Glimufelagmu Armanni og Ung hafði með sér uliarteppi og nesti Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Þegar i gærkvöldi — 36 klst, fyrir krýningarhátiðina — höfðu hundruðu manua tekið sér stöðu við götur þær, sem krýningar-skrúðfylkingin mikla fer um á morgun, í von uiir að geta haldið þeim þar til allt er um garð gengið. í hópi þessa fólks var 73ja Sýnfngu Eggerts fýkur í kvöld. Sýning Eggerts Guðmunds- sonar listmálara, Hátúni 11, verður opin til kl. 10 í kvöld. Venga fjölda áskqrana var ákveðið að sýningin skyldi enn oþin þar til í kvöld, en um 1000 manns hafa komið að skoða hana. Dóru Líndgren óperu- söngkonu vel fagnaö í gær. Óperusöngkonunni Doru Lind- gren var forkunnarvel fagnað í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi, er hún söng í fyrsta skipti hlut- verk Hjördísar Schymbergs, hirðsöngkonu í óperunni La Traviata. Hjördís Schymberg varð að láta af hlutverki sínu um stund arsakir vegna fjarveru úr bæn- um, en ekki var annað að heyra í gærkvöldi en að sæti hennar væri vel skipað, þar sem Dora Lindgren var. Húsið var þéttsetið áheyrend um, sem fögnuðu óperunni mjög nú sem fyrr, en einkanlega að- alleikendunum, þeim Doru Li.ndgren, Einari Kristjánssyni og Guðmundi Jónssyni. mennafélagi Reykjavíkur. Sig urvegari 'í glímunni varð Rún- ar Guðmundsson Á með 8 vinn- inga, lagði alla keppinauta sína að veíli og hlaut þar með titil- inn „Glímukappi íslands 1953“. Annar varð Ármann J. Lár- usson, Umf. Rvíkur, með 7 vinn inga, lagði alla nema Rúnar. En Ármann varð glímukappi íslands í fyrra. Þriðji varð Gísli Guðmunds- son Á, bróðir Rúnars, með 6 vinninga og 4. Kristján Heimir Lárusson Umf. Rvíkur (bróðir Ármanns). Hann er áðeins 18 ára að aldri. Að lokinni keppni afhenti Ólafur Davíðsson fyrsti glímu- kappi íslands (frá 1906) verð- launin. — Guilfaxi. Framh. af 1. síðu. - félag íslands vikulegar ferðir tiL Kaupmannahafnar og verður komið samdægurs al'tur. Lagt verður af stað héðan kl 8 áð morgni og komið um miðnætti til baka. Eru ferðir þessar h'afn- ar, vegna óvenju-mikillar eftir- spurnar á ferðum milli Khain- ar og Rvíkur. Laugardagsferðirnar til K,- hafnar halda áfram eins og áð- ur, en flogið verður um Osló í báðum leiðum og fyrsta ferðin þángað verður á laugardaginn. EÓP hylltur á afmælinu. Laugardagur og sunnudagur voru miklir hátíðisdagar hjá Erlcndi O. Pétm-ssyni eins og gefur að skilja. Fjöldi manns heimsótti hann á sjálfan afmælisdaginn, og voru gestir hjá honum fram á nótt — auk þess sem þá vár fyrri dagur EÓP-mótsins. í gær lauk svo mótinu, og um kvöld- ið var honum haldið samsæti í Sjálfstæðishúsinu, þar sem mikill fjöldi manna var saman kominn. Voru margar ræður fluttar, og þökkuðu allir Er- lendi samverustundirnar á und- anförnum áratugum, óskuðu, að þær yrðu sem flestar á ókomn- um árum, og hylltu hann ó- spart. og hitabrúsá, en mörgum mun hafa verið kalt, því að nóttin var svöl. í einni fregn var sagt, að það hefði verið eins og að líta yfir valkesti snemma í morgun, er svipast var um á Mall, þar sem fólk lá í hnipri á gangstéttnnum, sofandi í morgunylnum. Fyrir utan Buckingham- höll höfðu safnazt saman ýf- ir 30.000 manna, þegar flest var, og var kallað hvað eftir annað: „Drottningin, drottningin“, í von um að hún kæmi fram á hallarsvalirnar. — Umferð var gífurleg í Vestur-London yfir- leitt, því að fólk kom í tugþús- undatali eða jafnvel svo hundr- uðum þúsunda skipti til borgar- innar og þröng var fyrir. Stræt- isvagijar og önnur. áætiunartæki voru 2 klst. á eftir áætlun. „Heiðursskráin“. Birt hefur verið.fyrsta „heið- ursskráin11. Eru á henni nöfn þeirra, sem heiðraðir eru í til- efni krýningarinnar. — Eru á henni nöfn margra, sem unnið lírslit í getraun- inni á morgun. Þátttaka í síðustu myndaget- raun Vísis varð nijög mikil. Hefur af þessu leitt, að lengri tíma hefur tekið að vinn.a úr úrlausnunum en gert hafði ver- ið ráð fyrir, og munu réttar úrlausnir skipta hundruðum. — En óhætt er að fullyrða, að hægt verði að birta úrslitin í blaðinu á morgun. hafa að undirbúningnum eða. gegna mikilvægum hlutverkum í sambandi við krýninguna sjálfa, en auk þess eru margir heiðraðir fyrir vel unnin störf í þágu vísinda, lista og iðnaðar o. s. frv. Tveir brezkir íhalds- þingmenn eru aðlaðir og verða þess vegna að fara fram tvenn- ar aukakosningar, íþróttamenn, þeirra meðal kunnur kricket- leikari, eru heiðraðir við svona tækifæri, svo og knapar, en kunnur knapi var heiðraður og fékk titilinn „Champion-jockey of Britain“. Aittfvígir sameiningu félaganna. Félag ísl. rrthisfunrfa felldi aD sameinast flithöfundaféiagr Islands. rithöfunda Félag íslenzkra liélt aðalfund sinn í gær. Úrslit í allsherjaratkvæða- greiðslu, sem fram fór í félag- inu um sameiningu rithöfunda- félaganna, var felld. Var 'samþykkt á fundi í fé- laginu í vor, að slík atkvæða- greiðsla sltyldi fram fara og vera leynileg. Voru öllum fé- lagsmönnum sendir atkvæða- seðlar, er þeir sendu ritara í pósti og voru bréfin opnuð og atkvæði talin á fundinum í gær. — 35 félagsmenn greiddu atkvæði um málið, og voru 20 mótfallnir sameiningunni, en 15 vildu sameiningu. Má þetta heita góð þátttaka, því að fé- lagsmenn eru 45. Starfa því félögin áfram hvort um sig, eins og verið Hefur. Ritari, Indriði Indriðason, - Sanddæluskipið. Framhald af 1. síðu. * verið byggð bráðabirgðabrú frá kerinu og til lands, rúma 100 metra á lengd. Á kerinu og brúnni liggja sandleiðslurörin, 60 cm. yíðar stálpípur. Bæði brúin og leiðsl- an er fulltilbúin og er leiðslan rúmur hálfur kílómetri á lengd. Sanddæluskipið. Sanddæluskipið, sem nú er á leiðinni til landsins er splunku- nýtt, byggt í Hollan'di . fyrir danska fyrirtækið J. G. Mou- ritzen & Co. Skipið heitú- ,,Sansu“, er 63% metra á lengd með 1250 hestafla vél og 7-50 rúmmetra lestarrými. ,Á skip- inu er 17 manna áhöfn. Skip- stjórinn heitir Haugesöe (sem útleggst á íslenzku: haugasjór, og er það gott heiti á skip- stjóra!). Skipið fór í reynsluför um miðjan maí s. 1. og var dæling reynd á 40 metra dýpi við sunnanvert Holland. í þeirri reynsluför var dr. Jón Vestdai af hálfu sementsverksmiðj- unnar, og kvað hami dælinguna hafa gengið svo sem til var ætl- azt. Sérstakur útbúnaður er á skipinu, gerður fyrir dælingu sandsins úr Faxaflóa. Er hann m. a. fólginn í því að lega dælu- rörsins í sandlaginu á botnin- um verðui- að töluverðu leyti ó- skýrði frá störfum íélagsins. Nokkrir fundir voru haldnir og einn sameiginlegur fundur háð því hvort skipið lyftist eða með Rithöfundafélagi íslands, um handritamálið, en þá bar sameiningarmálið á góma, og leiddi fcað til þess, að nefndir voru skipaðar, sem unnu að málinu. í stjórn voru kosnir: Guðm. G. Hagalín form., Þóroddur Guðmundsson ritari, Elínborg Lárusdóttir gjaldkeri, með- stjórnendur Jakob Thorarensen og Árni Óla, varastjórn: Jón Björnsson og Sigurjón Jónsson. Endurskoðendur, endurkjörnir, Þorsteinn Jónsson og Axel Thorsteinson. Félagar' eru nú 45 sem áður var getið og bættust 3 nýir við á árinu. — Aðalfundurinn vai fjölmennur. sígur á öldu. Þenna útbúnáð var ekki hægt að fullreyna, en í fljótu bragði séð virtist þó sem hann myndi reynazt eins og gért hafði verið ráð fyrir. Þessi útbúnaður var fyrst og fremst settur á skipið vegna þess að sjór á Faxaflóa er ekki ailtaf kyrr. En líka vegna þess að skeljasandslagið á Sviðinu er eklii ýkja þykkt, eða aðeins 2—4 metrar. Undir því er mal- arborinn skeljasandur og' ekkí æskilegt að hann blandist sam- an við hreina lagið sem ofan á liggur. Sansu hefur verið tekið á leigu í 28 daga til sanddæhngar í Faxaflóa og er þar miðað við komudag þess til Akraness.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.