Vísir - 02.06.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 02.06.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudagirm 2. júní 1953. VÍSIR tm GAMLA BIO « RISAAPINN (Mighty Joe Young) Óvenjuleg og framúrskar- > andi spennandi amer.isk i kvikmynd, tekin af omu S mönnum, er gerðu hina stór - [ fenglegu mynd King Kong | S á árunum. Aðaihlutverk: Terry Moore, Ben Johnson. AUKAMYND: FriðarræOa i Eisenhowers forseta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki J aðgang. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SlMl 336? TJARNARBÍO CARRIE Framúrskarandi vel leikin og áhrifamikil ný amerísk mynd gerð eftir hinni heims- frægu sögu Systir Carrie Aðalhlutverk: Sir Laurenee Olivier Jennifer Jones Sýnd kí. 9. Síðasta sinn, . Hin ódauðlega mynd Lajla Sænsk stórmynd frá Finnmörk gerð eftir skáld- sögu A. J. Friis sem hefur komið út í íslenzkri þýðingu og hrifið hefur jafnt unga sem gamla. Aðalhlutverk: Aino Taube, Áke Oberg. Sýnd kl. 5 og 7. SAÐKO Óvenju fögur og hrífandi ný rússnesk ævintýramynd í Agfa-litum byggð yfir sama efni og hin fræga sam- nefnda ópera eftir Rimsky- Korsakov. Tónlistin í mynd- inni er úr óperunni. — Skýringartexti fylgir mynd- inni. Aðalhlutverk: S. Stolyarov, A. Larinova. Kvikmynd þessi, sem er tekin sl. ár, er einhver sú fegursta, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. F.Í.H. Þriðjudagur Þriðjudagur I i Þórscafé í kvöld kL’ 9. ♦ Hljómsveit Jónatans Ólafssonar. ð Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. ♦ Trio Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Þriðjudagur Þriðjudagur Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar til ágóða fyrir Kirkjubyggingu sóknarinnar, í Góðtemplara- húsinu miðvikudaginn 3. júní, kl. 2 e.h. Þar verður margt góðra muna, einnig margskonar barnafatnaður, með mjög lágu verði. -r- Komið, gjörið góð kaup og um leið styrkið þér gott málefni. Bazarnefndin. Ilöfum fyrirligg'jandi hið margeftirspurða Flintkote, ef í í notað hefur verið víða um heim með frábærum árangri. i \ l FLIIMTKOTE er notað til: I* rakavarna, ‘I' ij emangrunar og emangrunarvarna, ij þettingar á sléttum þökum, I límingar, allskonar (korkflísar o. fl.), | Ij sem slitlag á gólfi í verksiniðjum ] !j og öðrum vinnustöðum. ] j. : Ij Kynnið yður kosti FLINTKOTE umfram önnur efni. ] I* Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. ] H.f. SHELLa íslandi Sími 1420. .WUSVVSA.VyVWWS^UWUVVUVVVVVWyV^VV^'VVWyWVVWW OC HAFNARBIO . Státnir stríðsmenn (Up Front) Sprenghlægileg' amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. 115 íWj l TRIPOLIBÍÓ Um ókunna stigu (Strange World) Sérstaklega spennandi, ný, amerísk kvikmynd tekin í frumskógum Brazilíu, Boli- víu og Pcru og sýnir hættur í frumskógunum. Við töku myndarinnar létu þrír menn lífið. Aðalhlutverlc: Angelica Hauff, Alexander Carlos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Synir bankastjórans (House of Strangers) Tilkomumikil og afburða- vel leikin amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Susan Hayward, Richard Conti. Bönnuð börnum yngri en 12. Sýning kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4. Syngjum og hlæjum Bráðskemmtileg, létt og fjörug ný amerísk söngva- mynd. í myndinni koma fram margir þekktustu dægulagasöngvarar Banda- ríkjanna, nieðal annars Jerome Courtland, Frankie Laine, Bob Crosby, Mills- bræður, Modernaires, Kay Starr og Bill Daniels. Sýnd kl. 7 og 9. Rangeygða undrið Hin bráðskemmtilega gam- anmynd með hinuni snjalla skopleikara Mickey Rooney. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Tilkynning frá yfirkjör- stjórninni í Hafnarfiröi j < s* í framboði í Hafnarfirði við kosningar til alþingis 28.;;; júni 1953, eru þessir menn: ]“ Emil Jónsson, vitamálastjóri, Kirkjuvegi 7, Hafnar-;- firði fyrir Alþýðuflokkinn. Eiríkur Pálsson, lögfræðingur, Suðurgötu 51, Hafnar firði fyrir Framsóknarflokkinn. Magnús Kjartansson, ritstjóri, Háteigsvegi 42, Reykja vík, fyrir Sameiningaflokk alþýðu, Sósíalistaflokkinn. Ingólfur Flygenring, framkvæmdastjóri, Suðurgötu 70,f Hafnarfirði, fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Yfirkjörstjórnin í Hafnarfirði, 30. maí 1953. Björn Ingvarsson, Guðjón Guðjónsson, Sig. Kristjánsson. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ » LA TRAVIATA Gestir: Dora Lindgren óperusöngkona og Einar Kristj ánsson óperusöngvari. Sýning' í kvöld og mið- vikudagskvöld kl. 20,00. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Qsóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13,15. Koss í kaupbæti Sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir á þessu vori. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Sírnar 80000 og 82345. Sinhuuyíir L»/> }iSfti®! Stúlka óskast til skrifstofustarfa Hún þarf að kunna bókhald og enskar bréfaskriftir. Eiginhandarumsóknir með kaupkröfu (ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi), upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Skrifstofustarf — 190“. ESAB - rafsuðuvír Nýkominn: ESAB-Rafsuðuvír fyrir járn og stál — kopar — ryðfrítt stál — steypujárn. LMJDVIG STOitlt A CO. Knattspyrnufélagið Víkingur byrja nú daglega æfingar á Víkingssvæðinu við Hæðar- garð undir forustu hins þrautreynda knattspyrnufrömuðs AXELS ANÐRÉSSONAR sendikennara ÍSl. Æfingar byrja í dag kl. 8 e.h. fyrir 3. fl. (14—16 ára), á morgun kl. 5 fyrir 4. fl. (11—13 ára), 5. fl. (undir 11 ára) auglýst síðar. — ALLIR VELKOMNIR Stjórnin. m m BEZT AÐ AUGLVSA 1 WJSI rrtWWWWV»WWWVVV¥¥WWyW( . 1 ..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.