Vísir - 03.06.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 03.06.1953, Blaðsíða 1
ltC-*$ÍM 55. 13. .árg. Miðvikudaginn 3. júní 1953. 122. tbl. a smaia Arn Þar er alltaf fjöldi drykkjumanna. Flesta undanfarna daga hef- ur lögreglan verið kvödd upp á Arnarhól'stún vegna ölvaðra marina — og reyndar kvenna líka — sém sitja þar að drykkju eðsa sofa úr sér vúriu. Er þetta orðinn fastur þátíur í bæjarbrag okkar á hvcrju vori og bænum í heild til .mcstu vansæmdar. Héf ur lógreglan stundum orðið að f ara' p aiga': , oft á dag til að smala þessum vesalingum saman og ymfst flutt 'þá til vörzlu í kj'ailarann eða þá heim til þeirra. Hættulegur leikur. ¦ í gær.var lögreglan. tvívegis ÆB M mSBsm y'< "' '-.ví'/í.aáB Frá bví hefur nú verið skýrt, að förunautur Nýsjálendinga Hilarys upp á Everest-tind hafi verið maður að nafrii Tensing Norkay. Hann vai fýr- ir burðarmönnum leiðangurs- ins og er af kynbætti Sherpa- inanna, sem eru fjallabúar og allra manna færastir um að vínna erfiðisvinnu »" mikilli hæífc, bar sem loft er súrefnis- snautt. Hafði foringi leiðangurs ins, Hunt ofursti, svo mikla trú á Tensing Norkay, að er hann var ráðinn til íararinnar, var þegar ákveðið, að bann skyldi reyna einn að klifa tind- inn, ef hann væri bezt á sig kominn, þegar lokaatlagan skyldi gerð. Myndin hér að . ©fan er af manni þessum. 7 sjúkraflug í maí. Björn Pálsson flugmaður fór í s.I. mánuði í 6 flugferðir til þess að sækja sjúklinga, en í þeirra sjöundu til þess að flytja lækni til sjúklings. í öllum þessum tilfellum, sagði B. P., er blaðið átti við hann, var aðkallandi nauð- syn að bregða fljótt við, og stað- festir reynslan enn sem fyrr hve nauðsyn það ér, að sjúkraflugvél sé jáfnan tiltæki- leg. — í dag flaug Björn til Borgarness til þess að sækja sjúkling og er það fyrsta sjúkra flugið í þessum' mánuði. kvödd til vegna drengja, sem taldir voru í hættu hiðiir við sjó. í öðru tilfellinu voru tveir drengir staddir á. ílæðiskeri vestur við Grandagarð, en voru komnir í.land þegar iögreglari kom þangað vestur. í hinu til- fellinu var lögreglan boðin að koma inn á Innri-Kirkjusand vegna tveggja drengja stm væru að leika sér á ílétsáá í fjöruborðinu. Lögreglan náði drengjunum og áminnti þá um að hætta sér ekki framár á slíku farartæki á sjó út. Kveikt í gróðri. I gær gei'ðu drengir scr leik að því að kveikja i trjá- og blómEdundi sem er í hólma milli Elliðaánna. —¦ Lögreglan var kvödd til, en er hún kom á staðinn var búið að siukkva eldinn. Lögreglan náði drengj- unum, flutti þá heim tii þeirra og veitti þeim áminmngu. I nótt var innbrot framið í vélbát á Reykjavíkurhöfn og stolið úr honum bæði eiíur- lyfjum, peningum og vindling- um. Var lögreglunni gert aðvart um innbrot þetta í morgun, en þá sáust verksummerki í v.b. Marz, sem lá við Grandagarð. Við rannsókn kom í ijós að stolið hafði verið ópíumglasi úr lyfjakassa, 150 krónum i i.en- ingum og nokkrum pökkumaf vindlingum. Málið er í rann- sókn. Annað innbrot. Annað innbrot, en óllu mein- lausara, var framið á Hjallavegi í nótt. Innbrotsþjófurinn náð- ist á staðnum og var hann geymdur þar til lögreglan kom og hirti hann. Aðspurður kvaðst hann haf a ætlað að hitta stúlku sem bjó í húsinu og ekki kunnað önnur ráð til þess að' ná fundum hennar. Litu lög- reglumennirnir með skilningi á hina sérstæðu innbrotstil- raun og flutti piltinn heim til hans. ILaodhelgisgæzlaii aiilc enirliii iir lo Montgomery marskálkur sést hér í fullum skrúða sem riddari af Sokkabandsorðunni, en hann tók þýðingarmikinn bátt í , krýningarathöfnínni. Annnki hja Gullfaxa. MiIIilandaflugvél Flugfélags íslands, Gullfaxi, á annríkt þessa dagana. í morgun kl. 8 fór Gullfaxi í fyrstu miðvikudagsáætlunar- ferð sína til Kaupmannahafnar. Þaðan er hann væntanlegur aft ur í fyrramálið kl. 5, stanzar hér í 2 klst. og heldur þá áfram til Bluie-West-flugvallarins á Grænlandi. Kemur þaðan kl." 5 síðdegis og heldur áf ram í leigu flug til Khafnar eftir 2 klst. við stöðu hér. Úr þeirri ferð kemur Gullfaxi á föstudagskvöld, en fer síðan á laugardagsmorgun kl. 8.30 í áætlunarferð til Osló- J ar og Kháfnar. Eimskqtafébgíð reisir 3ja hæía vöntskemmu við höfnina. fMsið ven'íktr um 42fMl fennetrar ad sfærð og verftur byrfaðt á |>ví í sumar. Gera má ráð fyrir, að í sum- ar verði hafizt handa um að reísa hina myndariegu vöru- skemmu, sem Eimskipafélag íslands fyrirhugar á hafnar- bakkanum við kolakranami. / Eins og alkunna er, hefur fé- lagið um langt skeið verið í mésíu vandræðum með að koma fyrir yörum og geyma ýmsar birgðir, sem hingað berast með skipum félagsins. Gamla vörugeymslan á hafn- arbakkanum er löngu orðin of lítil og fullnægir engan veginn kröfum tímans.Því var það, að félagið tryggði sér lóð undir myndarlega vöruskemmu, þar sem nú stendur „Ameríkana- bragginn" mikli við kolakran- ann. Þar á í sumar að rísa af grunni mikið mannvirki úr steinsteypu, alls um 4200. fer- metrar að stærð., Ráðgert er, að skemman verði þrjár hæðir, búin öllum nýtízku tækjum til þess að auðvelda fermingu og affermingu vöruvagna. Þeim Sigurði Guðmundssyni og Eiríki Einarssyrri. hefur verið falið að gera teikningar af hinni írýju vöruskemmu, og munu þeir þegar byrjaðir á því verki. Byrjað á breytingum. Líklegt er ,talið, að húsið verði reist í tveim áföngum, með því, að ekki þykir ráðlegt að taka burtu allan. „Amerí- kanabraggann" í einu, því að þá myndi mjög skorta á geymslu- pláss fyrir vörur á meðan. í þessu sambandi má geta þess, að byfjað er því að gera breyt- ingar á Kveldúlfshúsunum við Skúlagötu, sem félagið keypti. Er nú verírð að breikka dyr og innkeyrslu til þess að auðveld- ar verði að ¦ koma vörum þang- að, en síðan er ráðgert, að byggja yfri- portið mikla bak yið húsm, og fæst þar prýðilegt geymslupláss. Þegar öllum þessum framkvæmdum lýkur má segja, að skilyrði félagsins til vörugeynislu batni mjög. Alltaf fSogið við og við,- er ástæða hefir þétt til, Mensa með íil að gera staðai'ál&Yísr^x aiiir og taka tHTSBelir. Að undanförnu hefur vcriS flogið við og við, eftir því sem ástæða hefur þótt til, yfir og úti fyrir strandlengjunni, til aukinnar landhelgisgæzlu. Verðf ur þetta gert áfram. Til þessa hlutverks hefur landhelgisgæzlan haft not af ' f lugvélum Flugfélags íslands eða sjúkraflugvél Björns Páls- sonar og Slysavarnarfélagsins, eftir því sem aðstæður hafa verið og bezt hefur þótt henta. Skýrði yfirmaður landhelgis- gæzlunnar, Pétur Sigurðsson. Vísi svo frá, er hann spurðist fyrir um þetta, að í slíkum ferðum væri að jafnaði í flug- vélinni tveir menn frá landhelg isgæzlunni, sem hefðu meðferð- is tæki til staðarákvörðunar, og myndavélar. Um ásókn togara í landheig- ina, sagði Pétur Sigurðsson, aS er vertíð lyki færu hinir stærri. togarar á djúpmið langt utai^ landhelgi, og drægi þar af leiðt andi mjög mikið úr ásókninni víðast, en við Ingólfshöfða t. d. væri jafnan margt erlendra tog ara og mikillar gæzlu þörf. Mik- ilvægt væri, að reyna flugvélar við landhelgisgæzluna, en ,,ann ars eru þessar flugferðir enn nokkuð á tilraunastigi, en við erum að reyna að læra af reynsi unni í þessum efnum sem öð'r- um.". Vísir spurði Pétur um varð- skipið Þór, sem nú er í Dan- mörku, og kvaðst hann mundu fara út til þess að taka við skip- iriú, er því yrði skilað aftur af skipasmíðastöðinni, en varðskip ið var sent utan sem kunnv.gt er, vegna vélagalla. Er hér um seinustu tilraun að ræða ti! þess. að f á bætt úr göllunum, t.n beri hún ekki tilætlaðan árangur, verður að gera kröfur um nýjar vélar. Þá skýrði Pétur Sigurösson. blaðinu frá því, í tilefni af þvír að það spurði hann um varð- skipið Ægi, að hingað væri nú væntanlegur brezkur sérfræð- ingur, til þess að vera til íeið- beiningar um staðsetningu fiskleitarvéla í varðskipinu, ¦ þ. e., hvar væri hentast að koma þeim fyrir. Þetta verk stendur nú fyrir dyrum. Verður varð- skipið tekið í slipp í þessu skyni og mun verkið taka 2 mánuði. Ætlunin er að nota Ægi Cyrst um sinn bæði til landhelgis- gæzlu og f iskleitar. — Tæki þau sem sett verða í skipið eru Kel- vin Hughes Asdictæki, sem. voru upphaflega notuð tii'hval- Jeitar. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.