Vísir - 03.06.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 03.06.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 3. júní 1953. VÍSIR sem birtast eiga í blaðinu á laueardöffum í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. ÐugbhiðÍð VÍSIM Vitastíg 3. Allsk. pappírspokarl Gi n b.yctjjg} émi 3769. K.R.R. I.B.R. Heimsókn Waterford F.C. 4. leikur. AKURNESINGAR gegn WATERFORD F.C verður á íþróttavellinum í kvöld kl. 8,30. Dómari: Haukur Óskarsson. Aðgöngumiðasala hefst á íþróttavellinum ' kl. 4 í dag. Forðist biðraðir. — Kaupið miða í tíma. Móttökunefndin. tot GAMLA BIO KX RISAAPINN (Mighty Joe Young) | Óvenjuleg og framúrskar- 1 < - andi spennandi amerisk I < kvikmynd, tekin af ómu t , mönnum, er gerðu hina stói- 1 ! fenglegu mynd Kin'g Kong j !, á árunum. ^ t !! Aðalhlutverk: Terry Moore, !! Ben Johnson. ;; AUKAMYND: Friðarræða !; Eisenhowers forseta. ;; Sýnd kl. 5, 7 og 9. ;; Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. •• SS TJARNARBIÖ «»: j CARRIE í Framúrskarandi vel leikin ; 1 og áhrifamikil ný amerísk 4 mynd gerð eftir hinni heims- ;; i frægu sögu Systir Carrie; í Aðalhlutverk: ; I Sir Laurence Olivier I Jennifer Jones ! Sýnd kl. 9. ;; I Síðasta sinn. Hin ódauðlega mynd Lajla Sænsk stórmynd frá Finnmörk gerð eftir skáld- sögu A. J. Friis sem hefur komið út í íslenzkri þýðingu og hrifið hefur jafnt unga sem gamla. Aðalhlutverk: Aino Taube, Áke Oberg. Sýnd kl. 5 og 7. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN B DAIMSLEIKIJR í Veirargarðinum í kvöld og annað kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, kl. 3- Sími 6710. -4 og eftir kl. 8. V. G. Dekk á felgu 9X18 (Chevrolet) tapaðist sl. föstudag af bíl frá Stór- holti að Langholtsveg, ekið< um Njálsgötu, Hverfisgötu, Suðurlandsbraut. Uppl. í síma 82221, SADKO Óvenju fögur og hi'ífandi ný rússnesk ævintýramynd í Agfa-litum byggð yfir sama efni og hin fræga sam- nefnda ópera eftir Rimsky- Korsakov. Tónlistin í mynd- inni er úr óperunni. — Skýringartexti fylgir mynd- inni. Aðalhlutverk: S. Stolyarov, A. Larinova. Kvikmynd þessi, sem er tekin sl. ár, er einhver sú fegursta, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBIÖ Um ókunna stigu (Strange World) Sérstaklega spennandi, ný, amerísk kviknaynd tekin í frumskógum Brazilíu, Boli- víu og Peru og sýnir hættur í frumskógunum. Við töku myndarinnar létu þrír menn lífið. Aðalhlutverk: Angelica Hauff, Alexander Carlos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl Syngjum og hlæjum Bráðskemmtileg, létt og fjörug ný amerísk söngva- mynd. í myndinni koma fram mafgir þekktustu dægulagasöngvarar Banda- ríkjanna, meðal annars Jerome Courtland, Frankie Laine, Bob Crosby, Mills- bræður, Modernaires, Kay Starr og Bill Daniels. Sýnd kl. 7 og 9. UU HAFNARBIO MS IStátnir stríðsmenn (Up Front) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ■IB ÞJÓDLEIKHÚSID • Á 85 ára afmæli mínu var gjört svo mikiS til að gleðja mig og auðga, að það er ókleift að þakka eins og ber. £g þakka K.F.U.M. og K.F.U.K. fyrir fyrirhöfn og kostnað, fyrir útvarpsstundina hvítasunnukvöld, fyrir ræðu og söng á samkomunni um kvöldið. £g þakka útvarpinu, blöðunum, félögum, stofnunum og einstaklmgum, þakka símskeyti, gjafir, heim- sókmr, þakka hugarskeyti, sem streymdu til mín. Eg þakka Guði, sem gaf mér aldur og heilsu. Hann veit þetta allt og blessar yður öll nær og fjær. Fr. Friðriksson. Vegna þess að flugliðar og aðrir starfsmenn félagsinsj hafa orðið fyrir ágangi og óþægindum vegna flutnings áj bögglum og bréfum sem þeir hafa sérstaklega verið beðnirj fyrir, viljum vér taka fram að flugliðum og öðrum starfs- mönnum er með öllu óheimilt að taka við slíkum send- \ ingum. Bögglum er veitt móttaka í afgreiðslum félagsins, enj bréf skulu póstleggjast. j Loftleiðir h.f. UWnjVWW\.^WVPJWWVWWUWUWW%ÍWWVWVWWWUSÍWV» LA TRAVIATA Dansað í kvöld og næstu kvöld. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Gestir: Dora Lindgren ópeiusöngkona og Einar Kristjánsson óperusöngvari. Sýningar í kvöld og föstudagskvöld kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Ósóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13,15. Koss í kaupbæti Sýning' fimmtudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir á þessu vori. Aðalfondur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn 1 íundar- salnum í húsi félagsins laugardaginn 6. júní og hefst kl. lVz e.h. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umbo&smönnum þeirra á skrifstofu félagsins í dag og á morgun kl. 2—5 e.h. Stjórnin. Göiiilu- oy nýju dansarnir í BREIÐFIRÐINGABÚÐ í KVÖLD KLUKKAN 9. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. Hljómsveit Svavars Gests og tríó enska trommuleikarans LEON ROY Breiðfirðingabúð. Synir bankastjórans (House of Strangers) Tilkomumikil og afburða- vel leikin amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Susan Hayward, Richard Conti. Bönnuð börnum yngri en 12. Sýnd kl. 9. Kvenskassið og karlarnir Ein af þeim allra hlægi- legustu með: Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. íhúð óskast Getur ekki eitthvert gott fólk leigt 3, sem eru á göt- unni, 1—2 herbergi og eld- hús. Öll fullorðin. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag merkt: Algjör reglusemi — 196.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.