Vísir - 03.06.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 03.06.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. visiit VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Ilringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Miðvikudaginn 3. júní 1353. Dóttir Crípps lofast svertingja Fyrir nokkru kallaði ung- frú Enid Margaret Cripps, yngsta dóttir Sir Staffords Cripps, blaðamenn á fund sinn í London. Tilefnið var það, að hún ætlaði að til- kynna, að hún hefði trúlof- azt svertingja frá Gull- síröndinni — Jpseph Appiah að nafni — og mundu þau verða gefin saman í hjóna- band í júlí. Enid Cripps hafði fengið samþykki móður sinnar fyrir giftingunm, og sama var um mannsefnið að segja. Ungfrú Cripps er 32ja ára, en Appiah vildi eklci segja blaðamönnum, hve gamali hann væri. Þau ætia að setjast að á Gullströnd- inni, þar sem maðurinn ætí- ar að stunda lögfræðistörf. — Myndin hér að ofan er af hjónaefnunum. Nær fuliskipað í Norðurlandaferð Lá lengi fastur Pndir bílnum. Eins og Vísir skýrði frá í gær varð bílslys á Keflavíkurvegi í ffyrrinóít, en í gærmorgun var ekki búið að ná til bifreiðar- stjórans, svo þá var ekki vitað, hvort slys hafði orðið eða hve mikið. Nú hefur náðst til manns þess er bílnum ók og kvaðst hann hafa verið einn í bifreiðinni er slysið varð, kl. 4 í fyrrinótt. Taldi hann sig hafa misst stjórn á bílnum, bíllinn farið út af veg inum, en síðan í boga inn á hann aftur og hvolft þá um leíð. Maður þessi heitir Þorsteinn Ólafson og starfar í slökkviliði Keflavíkurflugvallar. — Hann hafðí.ekki réttindi til bílakst- urs. Þorsteinn sat lengi fastur undir bilnum og gat ekki lose.ð sig fyrr en eftir langa mæou. Var hann þá nokkuð meiddur <og dasaður og treysti sér ekki gangandi til bæja, heldur beið jþess að sér bærist hjálp. En hún barst ekki fyrr en hálfum þriðja tíma eftir að slysið varð. Bar þá að bíl, sem flutti Þorstein til Keflavíltur og var þar gert að meiðslum hans.. Krýfí is?garf erðin féii niður. Senn er fullskipað í Norður- landaferð Ferðaskrifstofu rík- isins og Skipaútgerðarinnar, sem hefst á.Iaugardaginn. Er allt skipsrúm upppantað að undanskildum örfáúm á 1. farrými í 4 manna klefa. Eiga farmiðar að sækjast í síðasta lagi á morgun. Hekla verður farkosturinn óg leggur hún af stað héðan kl. 4 síðdegis á laugagdaginn. Fyrsti viðkomustaðurinn verður Vest- mannaeyjar og farþegar teknir þar, en s’íðan verður haldið til Austfjarða og þaðan siglt til Bergen. Ferðin tekur þrjár vik- ur. Krýningarför sú, sem Fevða- skrifstofan auglýsti til London í sambandi við krýningarhátíð Elísabetar Bretadrottningar féll niður veg'na ónógrar þátttöku. Slarfift hteíst á iiV: Samveldisráðstefnan sett i da Þjóðverjar heiðra Monnet. „ París (AP). — Borgararnir í Aachen í Þýzkalandi hafa veitt Jean Monnet Karlmagnúsar- verðlaunin svonefndu. Verðlaun þessi nefnast einnig friðarverðlaunin þýzku, og voru veitt í fjórða sinn i ár. Þau hljóta menn fyrir að vinna að einingu Evrópu. Monnet er forstjóri ■ Ivola- og stálsam- steypu sex Evrópuþjóða. Hagtir Þjéðverja hatnar. Bonn (AP.) — Atvinnuleysi hefur stöðugt farið minnkandi í V.-Þýzkalandi undanfarna 6 mánuði. í maí-lok voru atvinnulej's- ingjar rúmiega 1,1 milljón manna og hafði fækkað um 10 þús. í maí. Aukin .vinna við byggingar og landbúnað átti mestair þátt í því, hve mjög þeim fækkaði. Takmarkalaus virðing fyrir rétti annara! *_ VtlR-gesfimír iarnir lieiui. ViÓunándi vatns- rennsli í Sogi. Vatnsrennsli í Soginu má heita viðunandi á þessum tíma árs, en minnkaði um tæpa 7 ten.m. á sekúndu í maí-mánúði. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í rafmagnsstöðinni við Elliðaár í morgun, sem bezt fylgist með þessum málum, var rennslið nú um mánaðamótin 104.5 ten.m. á sekúndu, en 111.4 hinn 1. maí s.l. Vatnshæð Þing- vallavatns var um síðustu mán- aðamót 103.08 m., en 103.16 hinn 1. maí s.l. Hefur vatns- borðið í Þingvallavatni því lækkað um 8 cm. síðastliðinn mánuð. Vatnsrennslið í Sogi fíillnæg- ir nú raforkuþörfinni, en allt vatn er notað, nema um lielgar, þegar minnst er notkur.in, þá verður að hleypa vatni fram hjá stíflunni. Ástandið í rafmagnsmál um okkar má því heita viðunandi, enda minni rafmagnsþörf eftir því, sem daginn lengir. Blað íslenzkra kommúnista er stundum gamansamt, — óafvit- andi —, og kemur þetta m. a. í ljós í Þjóðviljanum á laugar- dag. Er þar rakin ræða Bóris Pole- voj, rithöf., sem var hér stadd- ur á vegum MÍR. Segir þar í fyrirsögn, að „við (Rússar) flytjum ekki út stjórnmálaskoð anir okkar“. Hvað hafa Rússar þá verið að flytja út til allra landa heims undanfarna ára- tugi, og hvers konar stjórn- málaskoðanir hefir Þjóðviljinn streitzt við að flytja okkur ís- lendingum? Þá er þessi gullvæga setning' höfð eftir herra Polevoj: „Við sovétborgarar elskum ættjörð vora framar öllu. En ein af þýðingarmestu grund- vallarreglum okkar er tak- markalaus virðing fyrir rétti þjóðanna til að mynda sér skoðanir og velja sér stjórn- arfyrirkomulag“. Var herra Polevoj að skopast að okkur íslendingum, eða hvar var hin „tákmarkalausa virð- ing“ Rússa fyrir rétti Letta, Lítháa og Eistlendinga? — Og þetta prentar „hið íslenzka blað“ athugasemdalaust, — sem vonlegt er, því að það hefur aldrei gert annað en að flytja inn stjórnmálaskoðanir Rússa. MÍR hélt svo fund með blaða- mönnum í gær til þess að kveðja hina rússnesku gesti fé- lagsins, sem hér hafa dvalið um hríð, og eru nú haldnir heim á leið. Voru þetta þeir Boris Pole- voj ritstjóri, Núzdín prófessor, Borovik dósent og Lítítsían söngvari. Fluttu þeir allir snarp ar ræður til þess að kveðja land og þjóð, en af hálfu MÍR-manna voru þeir viðstaddir Þorvaldur Þórarinsson og Kristinn E. Andrésson. Polevoj ritstjóri talaði fyrst- ur og var ræða hans jafnhárð- an túlkuð . á íslenzku. M. a. kvaðst hann harma, að mörg ís- lenzk blöð flyttu „innflutt.an á- róður“ um Sovétríkin, sem ekki væri fótur fyrir, en íslendingar væru svo þroskaðir, að þeir myndu tæpast gleypa við sögu- burði um land hans. Þá kvaðst honum hafa þótt leitt að sjá er- lenda hermenn hér á götunum á friðartíma, en héðan kvaðst hann samt fara með ánægjuleg- ar endurminningar um land og þjóð. Núzdín prófessor ræddi um skógræktarmál íslendinga, en Borovik • dósent um skóla- mál, ekki sízt barnakennara þá, er hann hefði hitt og áhuga hefðu á skólafyrirkomulagi í Rússlandi. Síðastur talaði Lítít- sían söngvari og lofaði hann tónlistaráhuga íslendinga. Ekki þótti honum ósennilegt, sb ís- lenzkir söngvarar gætu komizt til náms í Rússlandi fyrir milli- göngu sendiráðsins hér. Var þetta hið uppbyggilegasta viðtal, en MÍR-menn léku á als oddi, svo sem vonlegt var. Fyrri „fessmn" af stokkimnfn í júní. Líklegt má telja, að fyrri „fossinum“ sem verið er að smíða fyrir E. í. Höfn, verði hleypt af stokkunum í þessum mánuðL Eins og Vísir hefur áður greint frá, er hér um tvö vöru- flutningaskip að ræða, sem Burmeister & Wain smíðar fyrir félagið. Fyrra skipið, sem verður um 1700 lestir að stærð, hleypur sem sé af stokkunum í þessum mánuði, og verður væntanlega fullsmiðað í nóv- ember þessa árs. Viggo Maack, verkfræðingur hjá E. í, tók sér fyrir skömmu flugfar út til þess að fylgjast með smíði skipsins. Síðara skipið verður svo væntanlega fullgert í febrúar næsta árs. DrengjaíBót í fríálsum í&róttuni á mánutíag. Drengjamóí Ármanns í frjáls- um íþróttum fer fram á íþrófta- vellinum n.k. másujdagskvöld, kl. 8 Síðdegis. Mótiiiu verður tvískipt eftir aldri piltanna. Annars vegar er það fyrir drengi fædda 1933 og síðar og keppa þeir í 100 m„ 400 m., 1500 ni. og 4x100 m. hlaup, þrístökki, langstökki, kúluvarpi, spjótkasti og kringlu kasti. Hins vegar fer einnig fram keppni drengja, fæddra 1935 og síðar, og keppa þeir í 110 m. grindahlaupi, kúluvarpi og kringlukasti. Rætt um vandamá! um aílan heim. Mi^Tiingaraffhöíno iuni lokið. Einkaskeyti frá AP. —• London í morgun Krýningardagurinn í gær vai* hátíðisdagur allrar brezku þjóðarinnar og allra þeirra þjóða, sem í brezka samveld- inu eru, en í dag hefst starf allra að nýju — einnig stjórn- málaleiðtoga samveldisins, sem koma saman á ráðstefnu, þar sem Sir Winston ChurchiII verður í forsæti. Kunnugt er, að þar verður ekki rætt einvörðungu um vandamál heimsveldisins, held- ur og heimsvandamálin, sem mestum áhyggjum valda. Ráð- stefna þessi er talin enn mik- ilvægari en ella, vegna þess'að' hún er haldin að þessu sinni sem eins lconar forleikur að hinni fyrirhuguðu Bermuda- ráðstefnu, sem átti að hefjast um miðbik þessa mánaðar. en verður sennilega frestað þar til síðar í mánuðinum, að ósk Frakka, en franski sendiherr- ann í London hefur rætt mn frestun hennar við Sir Winston Churchill, sem fer með utan- rílrismálin um þessar mundir, vegna veikinda Edens. Drottningin kölluð fram. Þegar krýmingarathöfninni í Westminster Abbey í gær var lokið og krýningarskrúðgangan hafði farið um sömu götur aft - ur til Buckinghamhallar dreifð- ist mannfjöldinn brátt nokkuð til hinna opnu svæða í borginni, en þar var raunar allt krökt af fólki von bráðar. Ein mesta skemmtun borgar- búa allra og gesta var hin mikla flugeldasýping, sem efnt var til. Talið er, að um 150.000 manna hafi safnazt saman á Mall og' annars staðar í grennd við Buckinghamhöll og kom drottn- ingin margsinnis fram á Svalir hallarinnar ásamt eiginmanni sínuin, hertoganum af Edin- borg. Móttaka hvarvetna. . Um gervallt landið og allt samveldið var mikið um fagn- að. í bæjum og þorpum var víða fylgt fornum venjum, kjötskrokkar steiktir í heilu lagi á torgum úti o. s. frv. Víða skemmtu menn sér við þjóð- dansa og söng þjóðkvæða, og var dansað á götum og torgum. Neytendasamtökin safna meðlimum. Stjórn. Neytendasamtaka Reykjavíkur hyggst nú efla mjög starfsemi sína að því er segir í ávarpi, sein Vísi hefur borizt. Því miður getur Vísir ekkr, rúmsins vegna, birt ávarpið í heild, en í því er bent á hið lýðræðislega markmið, og eðli- lega tilgang samtakanna, sem i eiga að gæta hagsmuna neyt- | enda almennt. Er hafin söfnun jmeðlima, svo að samtökin eflist i sem mest.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.