Vísir - 04.06.1953, Blaðsíða 1
#3. árg.
Fimmíudaginn 4. júní 1953.
123. tbU
ásinna al cfraga
úr loftvörnum.
Washingíon (AP). — Eisen-
liower flutti útvarps og sjón-
varpsræðu í gærkvöldi og minnt
ist m. a. á Bermudaráðstefnuna
fyrirhuguðu.
Eg mun hefja umræður um
mörg heimsvandamál, . sagði
hann, en rætt verður um það,
hvaða leiðir skuli fara til þess
að leysa hnútana. — ,,Þar verð-
ur ekki höggvið á neinn hnút".
Vandenberg hershöfðingi, ýf-
irmaður foringjaráðs flughers-
ins, hefur lýst.yfir, að það sé
fásinna, að draga úr loftvörn-
um, meðan
Rússar hafi miklu fleiri
þrýstiloftsknúnar sprengju-
flugvélar en Bandaríkja-
menn og haldi áfram að víg-
búnaði af miklu kappi.
Vandenberg varaði einnig við
smíðum Rússa á kjarnorkuvopn
um. Hann er nú að láta af
störfum sem yfirmaður for-
ingjaráðsins.
Hý f ramhaids-
saga á morpn.
Eins og skýrt hafði verið
frá, mun ný framhaldssaga
byrja hér í blaðinu, þegar
iokið er frásögninni af bar-
áttu brezka leiðangursins
við Everestfjall árið 1924.
Ný lýkur þeirri frásögn í
dag, og byrjar sagan því á
morgun. Hún heitir
Anna Lucasta
og f jallar hún um örlög
ungrar stúlku, dóttur fátæks
drykkjumanns, sem reynir
að gifta hana efnuðum
manni Saga þessi hefur ver-
ið kvikmynduð, og lék Paul-
ette Goddard aðalhlutverkið
með miklum ágætum. Fylg-
ist með sögunni frá byrjun
—- — og gerist áskrif andi, ef
þér erúð það ekki þegar. —
Luktar dyr -
fundi frestað!
Tokyo (AP). — Fundur var
haldinn í Panmmvjom í morgun.
Var hann haldinn fyrir lukt-
um dyrum — og viðræðum síð-
an frestað til laugardags, að
þessu sinni að beiðni Samein-
uðu þjóðanna.
Suður-Kóreustjórn sendrekki
ekki fulltrúa sinn á fundinn. —-
Hún er enn við sama heygarðs-
hornið — neitar öllum tillög-
um, sem ekki girða fyrir, að
Kórea verði klofin áfram í tvo
hluta.
Krakkar kveikja
í sinu.
Slökkviliðið var í gær kvatt
suður í Fossvog til þess að
slökkva þar í sinu.
Gerðist þetta skömmu eftir'
hádegi í gær, og var mikill eld-
ur í sinu við húsið Fossvogs-
blett *47. Höfðu krakkar kveikt
í sinunni, og magnaðist eldur-
inn svo, að menn óttuðust, áð
spjöll kynnu að verða á mann-
virkjum af völdum hans.
Slökkviliðið slökkti fljótlega í
sinunni, án þess, að skemmdir
yrðu.
Loftskeytastöð Ve.
séð fyrir raforku.
Hinn 4. maí eyðilagðist önn-
ur aflvél rafstöðvarinnar í Vest
mannaeyjum og var' þá tekií*
upp rafmagnsskömmtun þar.1
Ráðstafanir voru þegar gerð-
ar til að leggja sérstakan raf-
streng frá næstu spennistöð til
landssímahússins svo hægt væri
að sjá símstöðinni fyrir stöð-
ugu rafmagni og er því verki
nú lokið. Til frekara öryggis
hefur nú verið send 10 kw
dieselrafal-samstæða, sem sett
verður upp í símstöðinni á næst
unni sem varavél fyrir símann.
Loftskeytastöðinni í Vestmaniia
eyjum á þar með að vera tryggt
stöðugt rafmagn, einnig á þeim
tíma meðan viðgerð fer fratt.
á aðal-aflvél rafstöðvarinnar.
Óhemjumagn af svartfugli
berst nú á markaðinn.
Fiskböllim í'ékk á 4. þús. í gœr.
Óhémju mikið áf svartfugli
barst á markað hér í gær, meira
en daemi eru til um mörg ár,
áð -þvi.er Steingrímur Magnús-
son í Fiskhöllinni tjáði Vísi í
morguri.
höllin hefði fengið hátt á fjórða
Sagði Steingrimur, að Fisk-
þúsund af fugli (aðallega lang-
víu), en'það eru menn á trillu-
bátum, sem skjóta fuglinn. —
Sama.verð er á fuglinum og í
fyrra, eða 7 krónur óhamflett-
ur. Þykja þetta ágæt matar-
kaup, því að yfirleitt vegur hver
fugl upp undir 1 kg., en mörg-
um þykir hann lostmeti.
Reitingsafli hefur verið á
triUubáta, sem héðan róa, en
þeir eru nú fjölmargir. Sag'ði
Steingrímur, að óhætt væri að
fullyrða, að afli hefði yfirleitt
verið mjög tregur undanfairið,
og því ekki um sérlega arðbær-
an atvinnurekstur að ræða. —
Bæði er það, að birta hamiar
veiðum, og svo er hitt, að íisk-
urima er nú fullur af oíli, en þá
veiðisf minna á færi.
Nokkrir bátar hafa vevið á
haukalóðum (skötulóðum) svo-
nemendum, og fengið lúðu. Róa
þeir allt vestur undir 'Jókul
eða undir Mýrar, og hafa sum-
ir fengið dágóðan afla.
Nógur fiskur er nú í iiskbúð-
um bæjarins, bæði ýsa. lúða og
rauðspretta.
eðalfeSSsvatsi er þrefaK befra
tll veiða en miðlungsvatn í IMoregL
68 veiðimenn - af 350
- veiddu þar 2250
silunga sí, ár.
í Meðalfellsvatni veiddust
s.l. sumar 60 laxar og 2250 sil-
ungár samkvæmt veiðiskýrsl-
um manna þeirra, sem stund-
uðu veiðar í vatninu.
Þó skal þess getið að af á að
gizka 350 veiðimönnum, sem.
keyptu veiðiléyf i í vatninu skil-
uðu ekki nema 68 skýrslum eða
ekki fimmti hver maður.
Þrátt fyrir þetta, og þó að-
eins sé miðað við þær skýrslur
sém veiðimenn hafa skilað má
telja Meðalfellsvatn . frjósamt
vatn miðað við hnattstöðu þess„
Vatnið gefur að meðaltali, sam-
kvæmt framangreindum skýrr.L
um, 3.6 kg. af silungi á hvern.
hektara. Til samanburðar rr>á
géta þess að afraksturinn -af
stórum vötnum í Noregi er
sjaldan yfir-1 kg. á hektar að
meðaltali á ári. I Svíþjóð er
meðalafrakstur af vötnum á ári
um 2.5 kg. og í Finnlandi er
hann heldur lægri
Laxinn sem veiddist í vatn-
inu í fyrrasumar var, sam-
kvæmt veiðiskýrslunum, vænn,
eða nær 7.7 pund að meðal-
þyngd. Þyngsti laxinn var 16
pund og sá léttasti 3 pund.
Mesta veiði hjá einum manni
var 63 silungar á dag eða hluta
úr degi. *
í fyrravor voru merktir 275
silungar í Meðalfellsvatni. Af
þeim veiddust 18 silungar aft-
ur, eða 6.5%.
Sanivinna veiði-
manna nauðsynleg.
Rannsóknir í Meðalfellsvatni
hafa þeir Unnsteinn Stefánsson
efnafræðingur, dr. Sigurður H.
Pétursson gerlafræðingur og
Þór Guðjónsson veiðimálastjóri
annast. Verður þessum rann-
sóknum haldið áfram a. m. k.
næsta ár. En til þess að þær náí,
tilgangi sínum að fullu verða
veiðimenn að gera sér ljóst að
þeir verða að útfylla veiði-
skýrslur vel og samvizkusam-
lega, því að undir aðstoð þeirra
er gildi niðurstaðanna af rann-
sóknunum að langmestu leyti
komið.
Tilgangurinn 'með rannsókn-
unum er að kynnast lífinu í
vatninu og komast að því hvern
ig haga skuli veiðunum í því
með sem beztum árangri, en
slíkt miðar að því að ti-yggja
góða veiði í vatninu í framtíð-
Á myndíhni sjást rúmensku hjóninValeriu Georgescn og kona
hans. Sj^nir þeirra tveir eru hafðir í haldi í Kúmeníu, en hjónin
eru vestari hafs. Nýlega kom fuiltinii rúmenska sendiráðsi:is í
Was.hingt«n að máli við Georgescu, og vildi fá hann til njósna
fyrir Rúmena gegn því, að sonum hans yrði sleppt úr landi.
Georgescu hafnaði tilmælum þessum,en allt er í óvissu um
örlög drengjanna.
anngrúinn stöðvaði
bifreið drottningar.
íyrsfa ökuferiin af fjériim um borgina.
Einkaske5'ti frá AP. —
London í morgun.
Elísabet II. drottning var
hýllt í gær af tugþúsundum
manma, er hún ók um norðaust-
tirhluta borgaririnar.
Um kvöldið kom hún fram á
svalir Buckínghamhallar, en
fyrir utan hana höfðu safnazt
saman 30.0&0 manna, þrátt fyr-
ir úrkomu og næðing, til þess
hennár. Þar ' sat Ólafur rik-
hina tignu gesti, er sátu veizlu
að hennar. Þar sat Ólafur 'rík-
auka koSanám.
Ankara (AP). — Það er von
tyrknesku st jórnarinnar, að
kolaútflutníngur landsins verði
brátt margfaldaður.
Hefur Bandaríkjastjórn veitt
fé til þess að í'ullkomna vinnslu-
íæki kblanámanna við Zongulak
við' Svartahaf. Hefur fram-
leiðslan verið um 3,3 millj.
sm'ál. og á að aukast í 5 millj.
en útfiutningurinn á að aukast
úr 200,000 lestum í 750,000 á
ári.
isarfi Noregs —• henni á haegri
hönd, en Alex Danapris á
vinstri. Meðal gesta voru allir
konunglegir gestir, Sir Win-
ston Churchill, forsætisráðherr-
ar samveldislandanna o. s. frv.
Gestir voru 250 táisins.
Ökuferðin um norðaUstur-
hverfin var hin fyrsta af 4, sem
drottningin fer ásamt manni
sínum, unv borgina, í tilefni
krýningarinnar. Var allsstaðar
krökt.af fólki og þótt 20 lög-
regluþjóhar færu fýrir bifreið
drottningar tókst ekki að halda
opinni braut, því að fjórum
sinnum þustu menn fagnandi
að bifreiðinni, þrátt fyrir lög-
regluvörðinn. Þúsundir barna
veifuðu fánun> sinum. — Fyrr
um daginn sæmdi drottningin
3000 hermenn frá samveldis-
löndunum heiðursmerki, fyrir
þátttöku þeirra, en hermenn
þessir voru frá Ástralíu, Kan-
ada, Nýja-Sjálandi, Pakistan,
Suður-Aríku og Ceylon og víð-
ar að, og tóku þátt í skrúð-
göngunni og gengdu skyldu
störfum.
Eden í sjúkrahús
vestan hafs.
London (AP). — Anthony
Eden mun fara vestur um haf
flugleiðis á föstudaginn 5. júní.
Ráðherrann fer ekki opin-
berra erinda heldur til þess að
leggjast í sjúkrahús. í Boston.
Mun þar verða gerð á honum
skurðaðgerð, en Eden hefur
þjáðst af þarmasjúkdómi und-
anfarið, og verið skorinn upp
einu sinni nýlega. ._ ,