Vísir


Vísir - 04.06.1953, Qupperneq 2

Vísir - 04.06.1953, Qupperneq 2
2 VÍSIR Pimmtudaginn 4. júní 1953. ^fiimisbiað almennings. Fimmtudagur, 4. júní, — 155. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 23.50. Rafmagnsskömmtunin verður á morgun, föstudag, í 2. hverfi milli kl. 10.45—12.30. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Post. 5, 1—11 Rangt skipt. Safn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30. Norðurútbyggingiri (vinnu- stofa listamannsins) verður þó ekki opin fyrst um sinn. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,00 Fréttir. — 20,20 Erindi: Samskipti atvinnurek- enda og verkamanna í kjara- málum (Páll S. Pálsson lög- fræðingur). — 20,50 Tónleikar (plötur). — 21,10 Upplestur: Magnús Guðmunasson les kvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. — 21,25 íslenzk tónlist (plötur). — 21,45 Veðrið í maí (Páll Bergsson veðurfr.). 22,10 Sinfónískir tónleikar (plötur). Gengisskráning. 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .... 1 enskt pund........... 100 danskar kr......... 100 norskar kr......... 100 sænskar kr......... 100 finnsk mörk........ 100 belg. frankar .... 1000 farnskir frankar .. 100 svissn. frankar 100 tékkn. krs......... 100 gyllini............ 2000 lírur............. Kr. 16.32 16.41 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 SÖfnin: N éttúrugripasaf nið er opið Bunnudaga kL 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fixnmtudögum klö 11.00—15.00. Þjóðminjasafnið er opið kL 13.00—16.00 á sunnudögum og kL 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. KnMgáta hk Í92B Lárétt: 1 formæla, 6 mánuð- 'ur, 8 einkennisstafir, 10 skap, 12 athugasemd, 14 nafn, 15 greiðsla, 17 einkennísstafir, 18 til að festa með, 20 ekki yngst. Lóðrétt: 2 frumefni, 3 væl, 4 tæp, 5 drykkja, 7 illmenni, 9 óörða, 11 lík, 13 erl. liafnar- borg, 16 fljót erlendis, 19 dýra- mál. Lausn á krossgátu nr. 1923. Lárétt: 1 Mýr’fir, 6 sól; ■' 8 lá, 10 siga, 12 ask, 14 nót, 15 rall, 17 LN, 18 asja, 20 bráður. Lóðrétt: 2 ÝS, 3 rós, 4 alin, 5 Klara, 7 batnar, 9 Ása, 11 gól, 13 klær, 16 Ijá, 19 að. Skyndihappdrætti Neskirkju. 1. júní var dregið í skyndi- happdrætti Neskirkju. Upp kom nr. 4804,. en það er matar og ávaxtarstell. Þess má vitja á Reynimel 55. Þátttakendur í Miðjarðarhafs- för Gullfoss. Kvikmynd af ferðalaginu verður sýnd í Stjörnubíó í kvöld kl. 23,30. Aðgöngumiðar verða seldir í ferðaskrifstofunni Orlof. Félag Berklavörn. fer í Heiðmörk til gróður- setningar kl. 7,30 í kvöld. Lagt verður af stað frá skrifsiofu SÍBS, Austurstræti 9. Bláa ritið, 5. hefti er nýkomið út. For- síðumynd er af Þjóðleikhúsinu. Af efni má nefna: Á valdi þrælasalans, framhaldssaga eftir Kathleen Lindsay, og smásögurnar: Hann vildi láta taka tillit til sín. — Skrítið er fullorðna fólkið. — Maðurinn í glugganum. — Pabbi er snill- ingur. — Nálarauga himinsins. Verð heftisins er 6 krónur. Happdrætti Sjálfstæðisfl. Nú eru aðeins sex dagar þangað til dregið verður. Sjálf- stæðismenn, þið sem ekki hafið enn tryggt ykkur miða, gerið það hið fyrsta, því að nú fer hver að verða síðastur. Vinn- íngar eru 50, samtals að upp- hæð 130 kr. — Sölumenn eru áminntir að gera skil hið íyrsta. Aðalfuridur Eimskipafélags Islands verð- ur haldinn í fundársalrium í húsi félagsins laugardaginn 6. júní næstkomandi og hefst kl. 1,30 e.h. — Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum þeirra í dag milli kl. 2—5. Tónlistarskólanum slitið. Tónlistarskólanum var slitið í fyrradag í 23. skipti. Við skólaslit ávarpaði skólastjórinn, dr. Páll ísólfsson nemendur og afhenti prófskírteini. — Nem- endur voru í vetur um 150 og er það álíka mikið og undan- farin ár. Kennarar voru alls 14. Einn nemandi lauk fulln- aðarprófi á þessu vori, Sigurð- ux Markússon, í klarinettleik. Kennarar og nemendur ráðgera skemmtiferð n. k. sunnudag. Réítindi veitt. Byggingarnefnd Reykjavík- urbæjar samþykkti á fundi sínum 28. maí. síðastliðinn, að veita eftirtöldum mönsrum rétt- indi til að standa fyrir bygg- ingum í Reykjavík sem húsa- smiðir: — Guðjón Jónsson, Bræðraborgarstíg 55. Halldór B. Þórhallssön, Njálsgotú 35. Sigurgísli Sigurðsson, Mjölnis- holti 10. Sjálfstæðisfólk. Gefið kosningaskrifstofu flokksins 1 Vonarstræti 4, upp- lýsingar um kjósenaur, sem ekki verða í bænum á kjördegi. Símar skrifstofunriar ei 7100 og 2938/ Haukur heimilisbiaðið, júníhefti er komið úí, • >'■ rsíðumynd>'-ei? -af- nokkrum ungum stúlkum í þjóðbúningi. Guðni Jónsson magister ritai- um elztu konu landsins. Frásögn af húsfreyj- unni á Hótel Reykjavík, eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. Einn dagur með Elízabetu Eng- landsdrottningu (grein úr Sat- urday Evening Post). Margar smásögur eru í ritinu, svo sem Eyrnarlokkarnir, Léttúðin í Gassin. Þá er skákþáttur o. fl. Ritið er prýtt mörgum mynd- um og hið> myndarlegasta að frágangi. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Senn líður að því að dregið verður. Aðeins vika er eftir. Vinningar eru 50 talsins, sam- tals að upphæð 130 þús. kr. Sjálfstæðismenn, tryggið ykkur miða. Söl.umenn, gerið skil hið fyrsta. Sjálfstæðisfólk. Gefið kosningaskrifstofu flokksins í Vonarstræti 4, upp- lýsingar um kjósendur, sem verða ekki í bænum á kjördegi. Símar skrifstofunnar eru 7100 og 2938. Heima er bezt. 6. hefti, 3ja árg, er komið út. Efni m. a. Sauðlauksdalur og Sauðlauksdalsprestar eftir Sig. Árnason. Sagan af Jónasi og Skjóna 'eftir Benjamín Sig- valdason, Sauðburður eftir Þórumri Ölafsdóttur, . Gráu jálkarnir eftii’ Síg. Guðjónsson, Palais Royal eftir Helga Val- týsson, Krumminn á skjánum eftir Guðm. Davíðsson, Rímur eftir Sveinbjörn Bent&insson, Loðmundarfjörður eftir Fnð- jón Stefánsscn, Vísnaþáttur, framhaldssaga, rnyndasagan o. fl. — Sjálf stæðisf ólk __ utan af landi, sem statt verð- ur í bænum fram yfir kosning- ar, hafið samband við skrif- stofu flokksins í Vonarstræti 4. Símar 7100 og 2938. Hið ísí. náttúrufræðifélag. Farið verður til trjáplöntunar í Heiðmörk n.k. laugardag, þann 6. júní. Þátttakendur mæti við Bifreiðarstöð Reykja- víkur kl. 14,00. Nánari upplýs- ingar í síma 7300. Krabbameinsfélag K.víkur. S krifstofa Krabbameinsfélags Reykjavíkur, Lækjargötu 10 B, er opin daglega frá kl. 2—5. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss væntan- lega í gærkvöldi til Rotterdam. Dettifoss fór frá Rvík 30/5. austur og norður um land. Goðafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Antwerpen, Ham- borgar og Hull. Gullfoss kom frá Leith í morgun. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í gær. Reykjafoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Akraness, Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur. Sel- foss ::om til Gravarna 1/6., fer þaðan til Lysekil, Malmö, Aar- hus, Gautaborgar og Halden. Tröllafoss fór frá New York 2/6. til Reykjavíkur Straumey fci frá Reykjavík 30/5. til NorðurJandsins. Vatnajökull fár frá Hull 31/5. til Rvíkur. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Fáskrúðsfirði 30. maí áleiðis til Fimilands, Amarfell losar timbur á Akureyri. Jökulfell ie^tar fisk á Horriafirði. Ríkísskip: HeMa ogr'Esja' eru í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið ■ til Akureyrar. Þyrill er norð-1 anlands. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Katla fór 2. þ. m. frá Vestmanna- eyjum áleiðis til Finnlands. Sjálfstæðismenn. Munið happdrætti Sjálfstæð- isflokksins. Dregið 10 júní n. k. Drætti ekki frestað fram yfir þann tíma. Þeir, sem ekki hafa gert skil á miðum, eru beðnir að gera upp hið allra fyrsta. Togararnir, Hallveig Fróðadóttir fór á veiðar í gærkvöldi. Neptúnus og Geir komu af veiðum í morg un. Um hádegisbilið kom Þor- steinn Ingólfsson og um sama leyti var lokið við að landa úr Agli Skallagrímssyni. . Þorskafjarðarheiði. Vegna fyrirspurnar skal þess getið, að Þorskafjarðarheiði hefur ekki enn verið opnuð til umferðar. Sagt var í fregn hér í blaðinu, að unnið vævi að und- irbúningi að því, en að því er seinast fréttist er verkið ekki hafið. Vonir standa til, að heiðin opnist til umferðar í næstu viku. Fordhús Viljum kaupa hús á Ford vörubifreið, smíðaár 1942. SENDBI, Hverfisgötu 42. Símar 4722 og 82422. MiUMMA iÆ Maður, sem vinnur að bókhaldi getur bætt við sig 2—3 fyrirtækjum. Báta og önnur fyrirtæki koma til greina. Tilboð leggist á afgr. Vísis fram að helgi merkt: „Bókhald — 101“. Tolfst|óraskrifstof«i verður Iokuð allan dagirm fösísídagirm 5. júní. Hafníirðingar Hafnfirðingar t‘4*rSesr hmíÆeam hátáStefgnr * MatnnríirSi 7 gúni 1953. KLUKAN 10 verður gengið til kirkju undir félagsfánum,! með lúðrasveit í fararbroddi. Gangan hefst frá björgunarskýlinu. Séra Garðar Þorsteins-! son prédikar. Guðmundur Jónsson óperusongvari syng-! ur: Alfaðir ræður. ÚTISKEMMTUNIN hefst kl. 14 á Sýslumannstúninu. ÐÁ GS KR Á: SKEMMTUNIN sett af Ólafi Þórðarsyni, formanni skip-I stjóra- og stýrimannafélagsins Kára. KARLAKÓR SYNGUR: Þú hýri Hafnarfjörður. RÆÐA, fulltrúi sjómanna, Þórh. Hálfdánarson, skipstjóri. \ SUNGIÐ: Við hafið ég sat. RÆÐA, fulltrúi útgerðarmanna, Guðm. Guðm. útgm. SUNGIÐ: Ég vil elska mitt land. ÁVARP: Frú Sólveig Eyjólfsdóttif. SUNGIÐ: Bára blá. ÞJÓÐDANSAR, irndir stjórn ungfrú Mínervu Jónsdóttur. LEIKFIMI DRENGJA, undir stjóm Guðjóns Sigurjónssonar. SUNGIÐ: fsland ögrmn skorið. Að þessu loknu hefst kappróður milli HraunprýðiskvennaJ og starfsstúlkna við vinnustöð Jóns Gíslasonar. EINNIG VERÐUR KAPPRÓÐUR milli sjómanna og vinnu- [ stöðva. — Síðan hefst reipdráttur karla og reipdráttur ] milli Hraunþrýðiskvenna og VerkakvennaféL Framtíðin. DANSLEIKUR hefst ki. 21 í Alþýðuhúsinu og Sjálfstæðis- húsinu. Gömlu dansarnir í Alþýðúhúsinu. Nýju dans- arnir í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði x báðum hús- unum. Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu föstudaginn 5 júní" kl. 5—7. r Siómannadagsblaðið og sjómannadagsmerkið verður selt; á göturo bæjarins allan daginn. Allur ágóði rerinur til dváiarhoirr.: . aldfáða sjómanna. X-. • •■ >-.■ ■ S J.ÓMANNADGSNF.r.NÚINi ■.>■.• - m •• ■ KÁRI. SJÓMANNAFÉLAG BL-kFNARFJARÐAR. HRAUNPRÝÐI.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.